Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Jafntefli og tap hjá Guđmundi

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu Ólympíuskák

Fimm umferđum er nú lokiđ á Spice Cup sem fram fer i í Saint Louis í Bandaríkjunum. Guđmundur Kjartansson (2439) hefur hlotiđ 2,5 vinning í 5 skákum og er í 24.-32. sćti.

Í ţriđju umferđ gerđi hann jafntefli viđ bandaríska stórmeistaranum Fidel Corrales (2532) en í fjórđu umferđ tapađi hann fyrir öđrum bandarískum stórmeistara Daniel Naroditisky (2601). Í fimmtu umferđ, sem fram fór í gćrkveldi nótt gerđi hann jafntefli viđ FIDE- meistarann Sean Vibbert (2302).

Sjötta umferđ hefst seint í kvöld ađ íslenskum tíma.

Úrslit Guđmundar:

spice_cup.jpg

Alls taka 56 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 13 stórmeistarar og 12 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. .


Gauti Páll vann í dag

Gauti PállFimmta umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Gauti Páll Jónsson vann góđan sigur. Hans fyrsti sigur á skakmóti erlendis! Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en Dagur Ragnarsson og Símon Ţórhallsson töpuđu. Oliver hefur 2,5 vinning, Símon hefur 2 vinninga, Gauti hefur 1,5 vinning og Dagur hefur 1 vinning.

Gauti segir frá skák dagsins á Facebook:

Góđ tilfinning ađ vinna sína fyrstu skák erlendis! Ég var međ svart og skoski leikurinn kom upp. Ég gerđi eiginlega aldrei mistök, vann peđ, svo annađ peđ og svo var ţađ bara tjaldiđ. Á laugardaginn kemur svo pistill frá Helga í moggann sem og sigurskákin frá í gćr hjá Símoni.  


Úrslit 5. umferđar

em2014-urslit.jpg


Stađa íslensku keppendanna

em2014-sta_a_1248296.jpg

 

989 skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll Jónsson (1739) tefla í flokki 16 ára og yngri. Helgi Ólafsson er fararstjóri og ţjálfari.

Dagur er nr. 42 í stigaröđ 62 keppenda. Í flokki 16 ára og yngri taka 89 skákmenn ţátt. Oliver er nr. 32 í stigaröđ keppenda en Símon er nr. 77 og Gauti er nr. 82.



Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hugins

Vigfús Ó. Vigfússon, varaformađur Hugins, hefur skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hugins. Ţar segir međal annars:

Forveri Hugins, Skákfélagiđ GM Hellir, varđ í öđru sćti á síđasta Íslandsmóti skákfélaga. Árangur liđsins var framar björtustu vonum og flestir liđsmenn skoruđu ađeins betur en stigin sögđu til um. Viđ vorum samt aldrei beint í raunhćfri baráttu um titilinn ţrátt fyrir ađ stađan samkvćmt töflunni liti vel út eftir fyrri hlutann. Okkur langađi ađ gera betur í ár og vera a.m.k. í baráttunni um titilinn. Til ţess fengum viđ snemma vors Stefán Kristjánsson til liđs viđ okkur. Ţegar leiđ á sumariđ bćttust Hjörvar Steinn Grétarsson og Magnús Örn Úlfarsson viđ hópinn.

Pistilinn í heild sinni má finna á Heimasíđu Hugins.


Ađ loknu Haustmóti TR

Á heimasíđu TR má finna ítarlegt uppgjör um Haustmót TR. Ţar segir međal annars:

A-flokkur var ţétt skipađur ungum og ađeins eldri skákmönnum. Stigahćstur var Fide-meistarinn Davíđ Kjartansson (2331) en nćstur kom kollegi hans, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2242) og ţá hinn nýi liđsmađur TR, Ţorvarđur F. Ólafsson (2213).  Fallbyssurnar, alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2095), og Gylfi Ţórhallsson (2121) hafa teflt flestar skákir Íslendinga og létu sig ekki vanta.  Skytturnar ţrjár úr Fjölni, ţeir Oliver Aron Jóhannesson (2165), Dagur Ragnarsson (2154) og Jón Trausti Harđarson (2092) eru fyrir löngu búnir ađ sanna sig á međal ţeirra bestu og nú yrđi látiđ sverfa til stáls.  Ţá voru „pósavélarnar" Jón Árni Halldórsson (2170) og fráfarandi skákmeistari TR, Kjartan Maack (2131) mćttir til leiks.

Pistilinn í heild sinni má finna á heimasíđu TR.


Skákţing Garđabćjar - röđun 2. umferđar

Röđun annarrar umferđar Skákţings Garđabćjar, sem fram fer á mánudagskvöld, er nú komin á Chess-Results. Vert er einnig ađ benda á umfjöllun um mótiđ á heimasíđu TG en ţar má međal annars finna skákir mótsins.

Í umfjöllun á heimasíđu TG segir međal annars:

Í fyrstu umferđ gekk flest á afturfótunum fyrir heimamenn eiginlega en ţó vann Jóhann Helgi góđan sigur. Hins vegar lágu bćđi Guđlaug og Páll fyrir brćđrunum úr Kópavogi sem eru á mikilli uppleiđ um ţessar mundir og má segja ađ mikil ţrautsegja einkenni ţá ţví Bárđur var kominn í tímahrak gegn Páli, sem lék af sér ţrátt fyrir ađ andstćđingurinn vćri í hrakinu. Sama byrjun kom upp í báđum skákunum-ítalskur leikur.   

 

 


Guđmundur međ jafntefli viđ ofurstórmeistara á Spice Cup

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu ÓlympíuskákAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2439) tekur ţessa dagana ţátt í Spice Cup sem fram fer í Saint Louis í Bandaríkjunum.

Í 2. umferđ, sem fram fór í dag, gerđi hann jafntefli viđ víetnamska ofurstórmeistarann Liem Le (2706) en í fyrstu umferđ sem fram fór í gćr hafđi hann betur gegn James Voelker (2159).

Ţriđja umferđ er nú í gangi og mćtir Guđmundur bandaríska stórmeistaranum Fidel Corrales (2532).


Símon og Dagur unnu í dag

Símon kátur eftir sigurinn í dagFjórđa umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Dagur Ragnarsson og Símon Ţórhallsson unnu báđir. Símon vann hvít-rússneskan skákmann sem var 350 skákstigum hćrri en hann og hefur byrjađ sérdeilis vel. Fyrsti sigur Símons á stórmóti erlendis!

Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en Gauti Páll Jónsson tapađi.

Oliver og Símon hafa 2 vinninga, Dagur hefur 1 vinning og Gauti hefur 0,5 vinning. Gauti lćtur ekki deigan síga og segir svo frá á Facebook:

Töp í 3 og 4 umferđ. Hvađ getur mađur sagt, ekkert til ađ hrópa húrra fyrir. Reyndar vel tefldar skákir ađ mestu leyti, fékk ţćgilegar stöđur og byrjanaundirbúiningur ađ skila sér. Missi bara stundum ţráđinn í seinni hluta skákanna sem getur haft banvćnar afleiđingar jafnvel ţótt ađ bara eitt lítiđ peđ tapist. Er samt búinn ađ lćra fullt úr hverri skák sem Helgi hamrar á ađ sé ađalatriđiđ í ţessu móti, sérstaklega ţegar mađur er á sínu fyrsta erlenda móti. Tefli viđ Finna á morgun sem ég ćtla ađ vinna. Vorkenni honum ekki neitt ţótt hann sé međ 0 vinninga eftir 4 umferđir, hann má vera međ egóiđ í molum mín vegna, aumingjaskapur og sjálfvorkunn kemur manni nefnilega ekkert áfram ţótt manni gangi ekkert sérstaklega vel! Stefni á betri seinni hluta, kannski heppnast ţađ, kannski ekki en ég fer allavegna reynslunni ríkari í ţrjár flugvélar og tvćr rútur til Reykjavíkur.  

Úrslit 3. umferđar

em-umf3.jpg


Stađa íslensku keppendanna

em2014-sta_a.jpg

 

989 skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll Jónsson (1739) tefla í flokki 16 ára og yngri. Helgi Ólafsson er fararstjóri og ţjálfari.

Dagur er nr. 42 í stigaröđ 62 keppenda. Í flokki 16 ára og yngri taka 89 skákmenn ţátt. Oliver er nr. 32 í stigaröđ keppenda en Símon er nr. 77 og Gauti er nr. 82.



Björgvin efstur hjá Ásum í gćr

Björgvin VíglundssonBjörgvin Viglundsson var sterkastur í Ásgarđi í gćr eins og hann er nánast alltaf ţegar hann tekur ţátt í skákmótum hjá eldri borgurum. Björgvin er gríđarlega öruggur skákmađur og ţađ telst nánast til tíđinda ef hann tapar skák. Ţađ skeđi í gćr ţegar kempan Valdimar Ásmundsson náđi ađ sigra kappann. Valdimar er erfiđur viđureignar ţegar hann er í stuđi.

Björgvin fékk 9 vinninga af 10. Guđfinnur R Kjartansson fékk 8,5 vinning í öđru sćti. Valdimar varđ svo í ţriđja sćti međ 8 vinninga. Stefán Ţormar varđ svo einn í fjórđa sćti međ 7 vinninga.

Ţađ voru tuttugu og ţrír kappar sem mćttu til leiks í gćr sem er heldur fćrri en venjulega.Kannski hefur fyrsti snjórinn eitthvađ dregiđ kjark úr mönnum ađ drífa sig út.

Nćsta ţriđjudag verđur svo Haustmótiđ haldiđ. Valdimar Ásmundsson vann ţetta mót á síđasta ári. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Á nćsta laugardag verđur svo skákmótiđ Ćskan og ellin haldiđ í húsakynnum Taflfélags Rykjavíkur og hefst kl. 13.00. Riddarinn, skákfélag eldri borgara í Hafnarfirđi, og TR sjá um mótiđ.

Ég hvet sem flesta til ţess ađ taka ţátt í ţessu móti, ţađ er alltaf gaman ađ etja kappi viđ unga fólkiđ. Ţar er ekki komiđ ađ tómum kofunum.

Sjá nánari úrslit og myndir frá ESE. 

 

_sir_2014-10-21.jpg

 


Ćskan og ellin - Olísmótiđ fer fram á laugardaginn

_skanogellin_veggspjald_23_10_2012_22-13-15.jpgSkákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í ellefta sinn laugardaginn 25.  október  í Skákhöllinni í Faxafeni.

RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur  og OLÍS -gerđu í fyrra  međ sér  stuđnings- og samstarfssamning um framkvćmd mótsins, til ađ auka veg ţess og tryggja  ţađ í sessi til framtíđar.  ĆSIR,  hinn skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu leggur mótinu liđ.

Fyrstu 9 árin var mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Frá 2013-mótinuHafnarfjarđar-kirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ afar vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Í fyrra var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans. Ţá sigrađi Bragi Halldórsson (64) en Oliver Aron Jóhannesson(15) og Vignir Vatnar Stefánsson (10) komu nćstir.

_skan_og_ellin_2013-003_1248028.jpgVerđlaunasjóđur mótsins nú er kr. 100.000, (50.000; 25.000; 15.000; 10.000) auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf  fyrir flugmiđum á mót erlendis međ Icelandair fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort fyrir eldsneyti hjá OLÍS fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fá yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. Fagrar  verđlaunastyttur fyrir sigurvegara mótsins og verđlaunapeningar  í öllum flokkum auk _skan_og_ellin_2013-004_1248029.jpgbókaverđlauna ofl.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.   

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans og Páll Sigurđsson, skákstjóri. 

elsti_og_yngsti_keppandinn_ljosm_k_26_10_2013_17-39-34_2013_17-39-34.jpgSkráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is  vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og mćta svo tímanlega á mótsstađ.   


Hrađskáksmeistarmót SSON fer fram í kvöld

Hrađskáksmeistarmót SSON fer fram miđvikudaginn 22. október í Fischersetri.  Núverandi meistari er Erlingur Jensson.  Hver hreppir bikarinn í ár?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband