Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Hilmir Freyr vann - Henrik tapađi fyrir Timman

Hilmir FreyrHilmir Freyr Heimisson (1690) heldur áfram góđri frammistöđu á Politiken Cup. Í dag, í sjöundu umferđ, vann hann Danann Dick Sörensen (2000) og hefur 4 vinninga ţrátt ađ hafa teflt mikiđ upp fyrir sig í hverri einustu umferđ. Henrik Danielsen (2510) tapađi hins vegar fyrir hollensku gođsögninni Jan Timman (2584) og hefur 5 vinninga.

Búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2678) er efstur međ 6,5 vinning.

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Danann Kresten Schmidt (2272) en Hilmir viđ Dana međ 2079 skákstig.

Alls taka 309 skákmenn frá 26 löndum ţátt í mótinu. Ţar af er 21 stórmeistari og 11 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda og Hilmir er nr. 247. Tefldar eru 10 umferđir.



Hrađskákeppni taflfélaga: Gođ-Mátar mćta TR-ingum

Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ (16 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga viđ fjölmenni í skrifstofu SÍ. Ađalviđureignin umferđarinnar verđur ađ teljast viđureign Gođans/Máta og Taflfélags Reykjavíkur. Ţađ er ekki eina fyrstu deildar viđureignin en Fjölnir og Skákfélag Akureyrar mćtast einnig.

Fimmtán liđ taka ţátt í keppninni. Núverandi hrađskákmeistarar taflfélaga, Víkingaklúbburinn, kemst beint í 2. umferđ (8 liđa úrslit). 

Fyrstu umferđ á samkvćmt reglum keppninnar ađ vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst

Röđun 1. umferđar (16 liđa úrslita) - heimaliđiđ nefnt fyrst

  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni sem nú fer fram í nítjánda sinn.

Heimasíđa Hellis

 


Landsliđiđ fyrir EM verđur valiđ 1. september

Helgi Ólafsson, landsliđseinvaldur í opnum flokki, hefur ákveđiđ ađ fresta vali á landsliđi til 1. september en upphaflega stóđ til ađ velja liđiđ í dag, 1. ágúst. Ţessi ákvörđun er tekin í ljósi ţess ađ meirihluti landsliđsmanna teflir á alţjóđlegum mótum erlendis í ágúst-mánuđi.

Íslandsmeistarinn 2013, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur ţegar tryggt sér sćti í landsliđinu en fjórir af hinum níu skipa hin sćtin.

Landsliđshópinn skipa:

  • AM Björn Ţorfinnsson (2403)
  • AM Bragi Ţorfinnsson (2493)
  • AM Dagur Arngrímsson (2385)
  • AM Guđmundur Kjartansson (2434)
  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2526)
  • SM Henrik Danielsen (2500)
  • SM Héđinn Steingrímsson (2549)
  • AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2505)
  • SM Stefán Kristjánsson (2491)
  • SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)

« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8779837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband