Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
1.8.2013 | 17:32
Hilmir Freyr vann - Henrik tapađi fyrir Timman
Hilmir Freyr Heimisson (1690) heldur áfram góđri frammistöđu á Politiken Cup. Í dag, í sjöundu umferđ, vann hann Danann Dick Sörensen (2000) og hefur 4 vinninga ţrátt ađ hafa teflt mikiđ upp fyrir sig í hverri einustu umferđ. Henrik Danielsen (2510) tapađi hins vegar fyrir hollensku gođsögninni Jan Timman (2584) og hefur 5 vinninga.
Búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2678) er efstur međ 6,5 vinning.
Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Danann Kresten Schmidt (2272) en Hilmir viđ Dana međ 2079 skákstig.
Alls taka 309 skákmenn frá 26 löndum ţátt í mótinu. Ţar af er 21 stórmeistari og 11 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda og Hilmir er nr. 247. Tefldar eru 10 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 11)
1.8.2013 | 13:16
Hrađskákeppni taflfélaga: Gođ-Mátar mćta TR-ingum
Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ (16 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga viđ fjölmenni í skrifstofu SÍ. Ađalviđureignin umferđarinnar verđur ađ teljast viđureign Gođans/Máta og Taflfélags Reykjavíkur. Ţađ er ekki eina fyrstu deildar viđureignin en Fjölnir og Skákfélag Akureyrar mćtast einnig.
Fimmtán liđ taka ţátt í keppninni. Núverandi hrađskákmeistarar taflfélaga, Víkingaklúbburinn, kemst beint í 2. umferđ (8 liđa úrslit).
Fyrstu umferđ á samkvćmt reglum keppninnar ađ vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst.
Röđun 1. umferđar (16 liđa úrslita) - heimaliđiđ nefnt fyrst
- Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur
- Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness
- Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar
- Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar
- Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn er kominn áfram
Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni sem nú fer fram í nítjánda sinn.
1.8.2013 | 12:13
Landsliđiđ fyrir EM verđur valiđ 1. september
Helgi Ólafsson, landsliđseinvaldur í opnum flokki, hefur ákveđiđ ađ fresta vali á landsliđi til 1. september en upphaflega stóđ til ađ velja liđiđ í dag, 1. ágúst. Ţessi ákvörđun er tekin í ljósi ţess ađ meirihluti landsliđsmanna teflir á alţjóđlegum mótum erlendis í ágúst-mánuđi.
Íslandsmeistarinn 2013, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur ţegar tryggt sér sćti í landsliđinu en fjórir af hinum níu skipa hin sćtin.
Landsliđshópinn skipa:
- AM Björn Ţorfinnsson (2403)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2493)
- AM Dagur Arngrímsson (2385)
- AM Guđmundur Kjartansson (2434)
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2526)
- SM Henrik Danielsen (2500)
- SM Héđinn Steingrímsson (2549)
- AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2505)
- SM Stefán Kristjánsson (2491)
- SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 8779837
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar