Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013
1.1.2013 | 18:00
80 ára afmćlismót Magga Pé og kappinn sleginn til riddara
Magnús V. Pétursson, forstjóri, milliríkjadómari og ástríđuskákmađur varđ áttrćđur á gamlársdag. Af ţví tilefni var efnt til sérstaks leynibođsmóts" og afmćlisfagnađar honum til heiđurs í húsakynnum Jóa Útherja í gćr. Hann vissi ekkert um hvađ til stóđ og hvers var von. Ţátttakendur voru 12 talsins úr hans vinahópi. Úrslit ţess urđu ţau ađ Bragi Ţorfinnson, hrađskákmeistari Íslands, sigrađi međ 6.5 vinningi af sjö og stórmeistararnir Jón L. Árnason og Jóhann Hjartarsson urđu í 2. og 3. sćti. Mótstöflu og myndir af vettvangi má sjá á síđunni og í myndalbúmi.
Maggi Pé er sem kunnugt er víđfrćgur og virtur milliríkjadómari í knattspyrnu og handbolta og hefur dćmt fjölda félagsliđa og landsleikja erlendis og fleiri leiki í efstu deild hér á landi en nokkur annar. Hann varđ fyrstur til ađ gefa gult spjald á Melavellinum 1951 (sem Helgi Daníelsson, markvörđur fékk fyrri kjaftbrúk) og einnig fyrstur til ađ gefa mönnum rauđa spjaldiđ hér á landi og senda menn af velli. (ţegar hann rak Ellert Scram og Baldur Árnason ÍA af velli áriđ 1955 fyrir áflog).
Magnús er Ţróttari og var einn af stofnendum Skákdeildar Ţróttar á sínum tíma og starfađi ţá náiđ međ Halldóri Sigurđssyni fisksala stofnanda félagsins. Á síđari árum hefur Magnús ekki ađeins veriđ drjúgur viđ ađ tefla sjálfum sér til ánćgju og yndisauka einkum í hópi eldri borgara međ góđum árangri heldur hefur hann og hans ágćta fyrirtćki áđur Hoffell nú Jói Útherji, veriđ iđiđ viđ ađ styđja skákklúbba myndarlega til mótahalds um árabil. Má ţar nefna sérstaklega skákklúbba eldri borgara, Ćsi og Riddarann, sem og KR og fleiri, en Magnús hefur gefiđ bikara og ađra verđlaunagripi til móta á ţeirra vegum.
Magnús hefur unniđ sér margt til frćgđar á skáksviđinu m.a. ađ gera jafntefli viđ Mikhail Tal, fyrrv. heimsmeistara í skák áriđ 1957 í Moskvu, sem líkti skákstil Magnúsar viđ Paul Morphy, eins mesta skáksnillings sem uppi hefur veriđ. Ţess má og minnast ađ M. Pétursson tefldi víđfrćga tapskák viđ Bent Larsen í klukkufjöltefli áriđ 1989, á loftinu hjá Gunna Gunn í Ísafold, sem ađ var vikiđ nýlega í pistli um Larsen, sem endađi međ tvöföldu biskupsmáti.
Á hátíđarfundi í Gallerý Skák fyrir tveimur árum var Magnús útnefndur skáköđlingur ársins og veitt sérstök "Skákorđa" af Skákefli vf (vinafélagi), sem stendur ađ ţví, fyrir framlag sitt til íslenskra skákmála yfir 60 ára skeiđ. Fór hún í safn 11 gullmerkja, sem honum hefur áđur hlotnast frá íţróttahreyfingunni.
Ađ ţessu sinni í tilefni af áttrćđisafmćlinu var hann heiđrađur enn frekar af RIDDARANUM í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir ómetanlegan stuđning hans viđ klúbbinn og skákmót á hans vegum (Ćskuna og Ellina) og ekki hvađ síst fyrir lofsvert framlag hans til skákhreyfingarinnar á Íslandi um margra áratugaskeiđ.
Viđ sérstaka athöfn í mótslok var Magnús sleginn til heiđursstórriddara klúbbsins og reitađa borđsins međ táknrćnum hćtti og lostinn 4 sverđshöggum af virđingu og ţökk fyrir 1) Tryggđ hans viđ skákgyđjuna; 2) Höfđingskap hans og háttvísi; 3) Djörfung hans, dómgćslu og drengskap; og 4) Fyrir einbeittan sigurvilja á skákborđinu. Ţessu til stađfestu var honum síđan afhentur heiđurskjöldur međ ágreyptu nafni hans og mynd ásamt viđurkenningarskjali. Ţá var honum og hans fólki fćrđar innilegar hamingjuóskir og óskađ velfarnađar í bráđ og lengd.
Ţá mćtti Raggi Bjarna (78) á stađinn og gestir sungu afmćlissönginn og fleiri létt lög Magnúsi Pé til dýrđar áđur en ţeir héldu til síns heima til ađ fagna nýju ár og kveđja ţađ gamla Einhverjir flugeldar munu einnig hafa fariđ á loft tileinkađir honum ađ venju.
Gleđilegt nýár!
ESE- 01.01.2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2013 | 17:24
Einar Kr. sigrađi á Volcano-mótinu
Fjórtán galvaskir taflmenn mćttu á hiđ árlega Volcano skákmót í Vestmannaeyjum á gamlársdag. Tefldar voru 13 umferđir hrađskák, allir viđ alla. Veitingahúsiđ Volcano gaf verđlaunin, sem voru af veglegri gerđinni. Veitt voru verđlaun fyrir efstu menn og einnig fyrir grunnskólanemendur.
Einar K. Einarsson og Sigurjón Ţorkelsson voru í banastuđi og í mótinu í heild stóđu ţeir efstir og jafnir međ 11 vinninga og tefldu bráđabana um efsta sćtiđ og vann Einar einvígiđ 1,5-0,5. Í nćstu sćtum voru svo feđgarnir Nökkvi og Sverrir og voru ađeins 1/2 vinningi á eftir.
Í yngri flokki sigrađi Kristófer Gautason međ 8 vinninga, en Sigurđur og Jörgen komu nćstir međ 2,5 vinninga. Jörgen stóđ sig vel og lagđi sér kunnari kappa, en gekk ekki eins vel á móti sínum jafnöldrum.
Sjá nánar á heimasíđu TV (mótstafla).
1.1.2013 | 16:01
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. janúar 2013. Litlar breytingar eru frá desember-listanum. Jóhann Hjartarson (2592) er stigahćstur. Birkir Karl Sigurđsson og Jón Birgir Einarsson hćkka mest frá desember-listanum eđa um 28 skákstig. Oliver Aron Jóhannesson hćkkađi mest á árinu 2012 eđa um heil 299 skákstig.
Í úttektinni nú var teknar saman hćkkanir síđasta áriđ auk ţess sem ritstjóri tók saman fjölda reiknađra skáká á árinu á ţeim sem hafa meira en 2400 skákstig en ţví miđur er ekki hćgt ađ taka saman fjölda skáka hvers skákmanns nema međ töluverđri handavinnu.
Henrik Danielsen var virkastur ţessara skákmanna međ 158 skákir en í nćstum sćtum eru Guđmundur Kjartansson (134), Hjörvar Steinn Grétarsson (75) og Hannes Hlífar Stefánsson (75). Sex ţessara skákmanna tefldu ađeins í Íslandsmóti skákfélaga.
Topp 20:
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Fj. | Br. | Br. 2012 | Fj. 2012 |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2592 | 0 | 0 | 7 | 6 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2560 | 0 | 0 | 4 | 36 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 0 | 0 | 1 | 10 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 | -8 | 3 |
5 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2516 | 0 | 0 | 46 | 75 |
6 | Stefansson, Hannes | GM | 2512 | 0 | 0 | -22 | 75 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2507 | 0 | 0 | -29 | 158 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2498 | 0 | 0 | -5 | 5 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2486 | 0 | 0 | -14 | 27 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2484 | 0 | 0 | 58 | 68 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2464 | 0 | 0 | 2 | 1 |
12 | Thorsteins, Karl | IM | 2464 | 0 | 0 | -1 | 7 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2441 | 0 | 0 | 41 | 55 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2440 | 0 | 0 | -1 | 4 |
15 | Olafsson, Fridrik | GM | 2416 | 8 | -3 | -15 | 24 |
16 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2413 | 0 | 0 | -11 | 28 |
17 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2408 | 22 | 4 | 82 | 134 |
18 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2391 | 0 | 0 | 12 | |
19 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2386 | 0 | 0 | 0 | |
20 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2386 | 0 | 0 | -20 |
Listann í heild sinni má finna í PDF-viđhengi sem fylgir fréttinni.
Mestu hćkkanir frá desember-listanum
Birkir Karl Sigurđsson og Jón Birgir Einarsson hćkkuđ mest frá desember-listanum eđa 28 stig. Einar Hjalti Jensson var ţriđji međ 17 stiga hćkkun.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Fj. | Br. | Br. 2012 |
1 | Sigurdsson, Birkir Karl | 1753 | 9 | 28 | 59 | |
2 | Einarsson, Jon Birgir | 1747 | 4 | 28 | 35 | |
3 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2301 | 5 | 17 | 60 |
4 | Palsson, Halldor | 2074 | 6 | 16 | 74 | |
6 | Thorarensen, Adalsteinn | 1705 | 7 | 15 | -21 | |
7 | Bjornsson, Sverrir Orn | 2154 | 7 | 14 | 2 | |
8 | Bjarnason, Saevar | IM | 2141 | 5 | 10 | 23 |
9 | Sigurjonsson, Siguringi | 1959 | 5 | 10 | 15 | |
10 | Maack, Kjartan | 2136 | 6 | 8 | 3 |
Mestu hćkkanir á árinu 2012
Oliver Aron Jóhannesson hćkkađi mest allra á árinu 2012 eđa um 299 skákstig. Nćstur er félagi hans úr Rimaskóla, Jón Trausti Harđarson međ hćkkun upp á 172 stig. Ţriđji er svo Vignir Vatnar Stefánsson međ hćkkun upp á 166 skákstig. Ungir og efnilegir skákmenn setja mark sitt á listann en gömlu mennirnir" Guđmundur Kjartansson og Ţorvarđur F. Ólafsson ná ţó inn á topp 10.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Fj. | Br. | Br. 2012 | Fj. 2012 |
1 | Johannesson, Oliver | 1998 | 0 | 0 | 299 | ||
2 | Hardarson, Jon Trausti | 1843 | 0 | 0 | 172 | ||
3 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1627 | 0 | 0 | 166 | ||
4 | Ragnarsson, Dagur | 1954 | 0 | 0 | 128 | ||
5 | Kolka, Dawid | 1635 | 0 | 0 | 111 | ||
6 | Sigurdarson, Emil | 1844 | 0 | 0 | 108 | ||
7 | Kjartansson, Dagur | 1623 | 0 | 0 | 95 | ||
8 | Karlsson, Mikael Johann | 1960 | 0 | 0 | 93 | ||
9 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2408 | 22 | 4 | 82 | 134 |
10 | Olafsson, Thorvardur | 2221 | 6 | -4 | 79 |
Stigahćstu konur landsins
16 skákkonur á eru listanum. Lenka Ptácníková (2281) er langstigahćst. Í nćstum sćtum er Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2041) og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Fj. | Br. | Br. 2012 |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2281 | 0 | 0 | -8 |
2 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WF | 2041 | 0 | 0 | -44 |
3 | Gretarsdottir, Lilja | WIM | 1984 | 0 | 0 | -1 |
4 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1960 | 0 | 0 | -9 | |
5 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1872 | 0 | 0 | -2 | |
6 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1871 | 0 | 0 | 66 | |
7 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1783 | 0 | 0 | 1783 | |
8 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1754 | 0 | 0 | 31 | |
9 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1747 | 0 | 0 | 18 | |
10 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1714 | 4 | 6 | -17 |
Stigahćstu ungmenni
44 ungmenni, fćdd 1993 eru á listanum. Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) er langstigahćstur en Patrekur Maron Magnússon (2003) og Oliver Aron Jóhannesson (1998) eru nćstir. 9 af 10 á topp 10 hćkkuđu á stigum á árinu 2012.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Fj. | B-day | Br. | Br. 2012 |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2516 | 0 | 1993 | 0 | 46 |
2 | Magnusson, Patrekur Maron | 2003 | 0 | 1993 | 0 | 29 | |
3 | Johannesson, Oliver | 1998 | 0 | 1998 | 0 | 299 | |
4 | Sverrisson, Nokkvi | 1990 | 0 | 1994 | 0 | 60 | |
5 | Karlsson, Mikael Johann | 1960 | 0 | 1995 | 0 | 93 | |
6 | Johannsson, Orn Leo | 1956 | 0 | 1994 | 0 | 15 | |
7 | Ragnarsson, Dagur | 1954 | 0 | 1997 | 0 | 128 | |
8 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1872 | 0 | 1993 | 0 | -2 | |
9 | Sigurdarson, Emil | 1844 | 0 | 1996 | 0 | 108 | |
10 | Hardarson, Jon Trausti | 1843 | 0 | 1997 | 0 | 172 |
Stighćstu öđlingar
37 öđlingar, fćddir 1953 og fyrr eru á listanum. Friđrik Ólafsson (2416) er langstigahćstur en í nćstum nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2286) og Áskell Örn Kárason (2235). Sá síđarnefndi er nýliđi" á lista yfir öđlinga.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Fj. | B-day | Br. | Br. 2012 |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2416 | 8 | 1935 | -3 | -15 |
2 | Thorvaldsson, Jonas | 2286 | 0 | 1941 | 0 | -3 | |
3 | Karason, Askell O | 2235 | 0 | 1953 | 0 | -21 | |
4 | Thorsteinsson, Bjorn | 2209 | 0 | 1940 | 0 | 8 | |
5 | Viglundsson, Bjorgvin | 2200 | 0 | 1946 | 0 | -10 | |
6 | Fridjonsson, Julius | 2185 | 7 | 1950 | -1 | -8 | |
7 | Halldorsson, Bragi | 2180 | 0 | 1949 | 0 | 2 | |
8 | Gunnarsson, Gunnar K | 2168 | 0 | 1933 | 0 | -15 | |
9 | Georgsson, Harvey | 2163 | 0 | 1943 | 0 | -25 | |
10 | Thorvaldsson, Jon | 2152 | 0 | 1949 | 0 | 2152 |
Reiknuđ íslensk skákmót
- Skákţing Garđabćjar
- Vetrarmót öđlinga
Stigahćstu skákmenn heims
Magnus Carlsen (2861) er stigahćsti skákmađur heims og reyndar stigahćsti skákmađur allra tíma. Í nćstum sćtum eru Vladimir Kramnik (2810) og Levon Aronian (2802).
Rank | Name | Title | Country | Rating | Games | B-Year |
1 | g | NOR | 2861 | 8 | 1990 | |
2 | g | RUS | 2810 | 8 | 1975 | |
3 | g | ARM | 2802 | 8 | 1982 | |
4 | g | AZE | 2793 | 0 | 1987 | |
5 | g | ITA | 2781 | 11 | 1992 | |
6 | g | RUS | 2780 | 11 | 1990 | |
7 | g | IND | 2772 | 8 | 1969 | |
8 | g | BUL | 2771 | 0 | 1975 | |
9 | g | USA | 2769 | 8 | 1987 | |
10 | g | AZE | 2766 | 11 | 1985 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2013 | 12:24
Hastings: Guđmundur međ jafntefli viđ Pert
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2404) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Nicholas Pert (2557) í 4. umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) sat yfir í gćr vegna magapestar sem herjađi á hann. Hjörvar fékk hálfan vinning fyrir yfirsetuna. Báđir hafa ţeir 3 vinninga og eru í 5.-17. sćti.
Í 5. umferđ, sem fram fer í dag, teflir viđ Guđmundur viđ úkraínska stórmeistarann Andrey Vovk (2567) en Hjörvar viđ enska alţjóđlega meistarann Jack Rudd (2288).
92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14:15)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 196
- Frá upphafi: 8779839
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar