Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

KORNAX-mótiđ: Engin óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

 

Hjónin Lenka og Omar og KORNAX-skilti!

Öll úrslit 1. umferđar KORNAX-mótsins Skákţings Reykjavíkur voru eftir bókinni svokölluđu. Hinir stigahćrri unnu í öllum tilfellum hina stiglćgri. Nú liggur fyrir pörun í 2. umferđ sem fram fer á miđvikudagskvöld. Ţá verđur styrkleikamunur mun minni.

 

Í 2. umferđ verđa eftirtaldar skákir sýndar beint:

  • Davíđ Kjartansson - Atli Antonsson
  • Dagur Ragnarsson - Einar Hjalti Jensson
  • Lenka Ptácníková - Jón Úlfljótsson
  • Jón Trausti Harđarson - Omar Salama
  • Dađi Ómarsson - Atli Jóhann Leósson
  • Hilmar Ţorsteinsson - Júlíus Friđjónsson


KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur er hafiđ - beinar útsendingar

 

029

KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hófst í dag í húsakynnum TR. Jafnmargir keppendur og reitir skákborđsins, ţađ eru 64 talsins, taka ţátt á ţessu í fjölmennasta félagsmóti hvers árs. Međal keppenda er 1 alţjóđlegur meistari, 1 stórmeistari kvenna og 2 FIDE-meistarar.

 

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, formađur TR, setti mótiđ og bauđ keppendur sem og fulltrúa KORNAX velkominn, Kjartan Már Másson. Kjartan lék svo fyrsta leikinn í skák Vignis Vatnars Stefánssonar gegn FIDE-meistaranum og stigahćsta keppenda mótsins, Davíđ Kjartanssyni.

Ritstjóri tók all margar myndir frá fyrstu umferđinni.


Íslandsmót barna fer fram laugardaginn 12. janúar í Rimaskóla

Hvert á ég ađ fara međ biskupinn?Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ er ađ Bifröst í febrúar 2013.
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.

Ţetta er í 20. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Nansý Davíđsdóttir. Hún er eina stúlkan sem hefur hampađ titlinum.
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is (skráning opnar hér í dag). Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.

Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
 

  • 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
  • 1995 Hlynur Hafliđason
  • 1996 Guđjón H. Valgarđsson
  • 1997 Dagur Arngrímsson
  • 1998 Guđmundur Kjartansson
  • 1999 Víđir Smári Petersen
  • 2000 Viđar Berndsen
  • 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
  • 2002 Sverrir Ţorgeirsson
  • 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2004 Svanberg Már Pálsson
  • 2005 Nökkvi Sverrisson
  • 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
  • 2007 Kristófer Gautason
  • 2008 Kristófer Gautason
  • 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 2011 Dawid Kolka
  • 2012 Nansý Davíđsdóttir

KORNAX-mótiđ hefst í dag

KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Dagskrá:

  • 1. umferđ sunnudag 6. janúar kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 9. janúar kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag 11. janúar kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag 13. janúar kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 16. janúar kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag 18. janúar kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag 20. janúar kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 23. janúar kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag 25. janúar kl. 19.30

 

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 100.000
  • 2. sćti kr. 50.000
  • 3. sćti kr. 25.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun


Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

 

Teflt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2013" og hlýtur sá keppandi titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár, sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku taflfélagi. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.


Verđi fleiri en einn keppandi jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti.  Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast komiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


15 mínútna mót hjá SA í dag

Skákdagskráin er nú komin á fulla ferđ og fyrsta fjórđungsmót ársins verđur háđ sunnudaginn 6. janúar og hefst kl. 13.00. Allir velkomnir sem endranćr.

Fyrirhyggjusömum skákáhugamönnum er svo bent á krćkju á mótáćtlun sem finna má hér hćgra megin á síđunni.


Hastings: Hjörvar og Guđmundur međ jafntefli í dag

Alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Guđmundur Kjartansson (2404) gerđu báđir jafntefli í 9. og nćstsíđustu umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í dag. Hjörvar viđ  kínversku skákkonuna Gu Xiaobing (2209), sem er stórmeistari kvenna, en Guđmundur viđ enska stórmeistarann Glenn Flear (2481).  Hjörvar hefur 6 vinninga og erí 7.-13. sćti en Guđmundur hefur 5,5 vinning og er í 14.-25. sćti.

Í 10. og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ Wales-verjann Francis Rayner (2166) en Guđmundur viđ spćnska stórmeistarann Daniel Alsina Leal (2511).

Enski stórmeistarinn, Gawain Jones (2644) er efstur á mótinu međ 7 vinninga.

92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.



Vignir Vatnar efstur í stigkeppninni á Hellisćfingunum - ćfingar hefjast aftur á mánudaginn

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í stigakeppni Hellisćfinganna međ 29 stig. Annar er Dawid Kolka međ 24 stig og ţriđji Hilmir Freyr Heimisson međ 16 stig. Ţađ hefur veriđ mćtt vel á ćfingarnar á haustmisseri en ţađ hafa 18 ţátttakendur mćtt á 12 eđa fleiri ćfingar af 17 mögulegum. Ţar af hafa ţrír mćtt á ţćr allar en ţađ eru Alec Sigurđarson, Óskar Víkingur Davíđsson og Sindri Snćr Kristófersson. Nćsta ćfing verđur svo á nýju ári 7. janúar 2013 og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.

Í lok vetrar verđa veitt bókaverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirr sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

Međ besta mćtingu eru:

Alec Elías Sigurđarson              17 mćtingar

Óskar Víkingur Davíđsson          17 ----"-----

Sindri Snćr Kristófersson          17 ----"------

Birgir Ívarsson                          16 ----"------

Brynjar Haraldsson                   16 ----"------

Dawid Kolka                              16 ----"------

Felix Steinţórsson                    16 ----"------

Halldór Atli Kristjánsson           16 ----"------

Heimir Páll Ragnarsson            16 ----"------

Oddur Ţór Unnsteinsson          16 ----"------

Stefán Karl Stefánsson            15 ----"------

Vignir Vatnar Stefánsson         14 ----"------

Bárđur Örn Birkisson                13 ----"------

Björn Hólm Birkisson                13 ----"------

Egill Úlfarsson                          12 ----"------

Ívar Andri Hannesson              12 ----"------

Mikhael Kravchuk                     12 ----"------

Sigurđur Kjartansson               12 ----"------

Efstir í stigakeppninni:

1. Vignir Vatnar Stefánsson                 29 stig

2. Dawid Kolka                                     24   -

3. Hilmir Freyr Heimisson                     16  -

4. Felix Steinţórsson                           10  -

5. Mikhael Kravchuk                             7  -

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2013. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og fyrir áramót.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.


Heildarúrslit Íslandsmótsins í netskák

Íslandsmótiđ í netskák fór fram 30. desember sl. Hér ađ neđan má finna heildarúrslit mótsins:

1.   BoYzOnE,  Davíđ Kjartansson                   2309         7.5  50.5
2.   AphexTwin,  Arnar Gunnarsson                 2403         7.0  51.5
3.   Xzibit,  Ingvar Ţór Jóhannesson                 2331         7.0  49.5
4.   velryba,  Lenka Ptacnikova                         2248         6.5  46.5
5.   omariscoff ,  Omar Salama                          2240         6.0  49.0
6.   Keyzer,  Rúnar Sigurpálsson                       2180         6.0  48.0
7.   HaddiBje,  Halldór Brynjar Halldórsson     2205         6.0  39.5
8.   herfa47,  Guđmundur Gíslason                    2331         5.5  48.0
9.   uggi,  Jón Kristinsson                                  2290          5.5  47.0
10. Semtex,  Sigurđur Ingason                          1794          5.5  44.0
11. SirJensen64,  Arnar Ţorsteinsson                2171          5.5  43.5
12. Flameon,  Birgir Berndsen                          1887          5.5  42.5
13. MRBIG,  Róbert Lagerman                         2301          5.5  42.0
14. freyser,  Guđmundur Freyr Hansson           1984          5.5  41.0
15. Cyprus,  Ögmundur Kristinsson                  2032          5.0  53.0
16. Sonni,  Áskell Örn Kárason                         2223          5.0  47.5
17. Karrppov,  Gunnar Freyr Rúnarsson           1847          5.0  42.5
18. Troubleman, Árni Guđbjörnsson                 1708          5.0  41.0
19.  lelli1, Örn Leó Jóhannsson                         2009          5.0  30.5
20.  Kumli1, Sigurđur Arnarson                        1977          4.5  47.5
21.  Vorkunn,  Hrannar Baldursson                   2136          4.5  42.0
22.  Placebo13,  Óskar Long Einarsson             1439          4.5  41.5
23.  Kaleb, Björgvin S. Guđmundsson              2015          4.5  39.0
24.  Vandradur,  Gunnar Björnsson                   2072          4.5  37.5
25.  RiskyMonster, Sigurgeir T. Höskuldsson        0           4.5  35.5
26.  sonursatans,  Páll Andrason                        1877          4.5  34.5
27.  Nappi,  Ingvar Örn Birgisson                      1786          4.5  34.5
28.  Sjonni88,  Sigurjón Ţorkelsson                   1907          4.0  43.0
29.   isisis,  Erlingur Ţorsteinsson                       2058         4.0  40.0
30.   Zimzz,  Símon Ţórhallsson                         1318         4.0  37.5
31.   sun,  Sverrir Unnarsson                              1932          4.0  36.0
32.   Kolskeggur,  Vigfús Ó. Vigfússon             1941          3.5  41.0
33.   albo,  Albert Geirsson                                 1565          3.5  37.5
34.   KarlEgill,  Karl Steingrímsson                   1618          3.5  34.5
35.   skakari1,  Óskar Maggason                        1777          3.5  33.0
36.   qpr,  Kristján Halldórsson                           1767          3.5  32.5
37.   gmagnus,  Gunnar M. Nikulásson              1559          3.5  32.0
38.   Sigurdsson,  Birkir Karl Sigurđsson           1670          3.5  32.0
39.   Haust,  Sigurđur Eiríksson                          1927          3.5  25.0
40.   BluePuffin,  Jón Gunnar Jónsson                1681          3.0  41.0
41.   Hilmir-Freyr,  Hilmir Freyr Heimisson       1593          3.0  35.0
42.   Icefox, ?                                                             ?          3.0  31.0
43.   MEISTARINN,  Mykhaylo Kravchuk        1065          2.5  29.5
44.   jonpetur888,  Jón Kristjánsson                         0           2.0  27.0
45.   blablabla,  Ingibjörg Edda Birgisdóttir        1624          1.0  21.5

Aukaverđlaun:

U-2100:

  1. Sigurđur Ingason, Semtex, (1794) 5,5 v.
  2. Birgir Berndsen, Veigar, (1887) 5,5 v.

U-1800:

  1. Sigurđur Ingason, Semtex, (1794) 5,5 v.
  2. Árni Guđbjörnsson, Trobleman, (1708) 5 v.

Stigalausir:

  1. Sigurgeir Trausti Höskuldsson,  RiskyMonster  4,5 v.
  2. Jón Kristjánsson,  jonpetur888  2,0 v.

Unglingaverđlaun:

  1. Símon Ţórhallsson,  Zimzz, 4 v.
  2. Hilmir Freyr Heimisson,  Hilmir-Freyr,  3 v.

Kvennaverđlaun:

  1. Lenka Ptácníková, velryba, 6v.
  2. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, blablabla,

Öldungaverđlaun (50+):

  1. Jón Kristinsson, uggi, 5,5 v. 
  2. Róbert Lagerman, MRBIG, 5,5 v.

Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem hélt mótiđ og mótsstjóri var Omar Salama.


Hjörvar međ jafntefli viđ GM Jones - Guđmundur vann

Hjörvar og JonesAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Gawain Jones (2644) í 8. umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2406) vann Frakkann Mathieu Ternault (2147). Hjörvar hefur 5,5 vinning og er í 5.-14. sćti en Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 15.-24. sćti.

Jones er efstur međ 6 vinninga ásamt litháíska stórmeistaranum Sarunas Sulkis (2550), spćnska stórmeistaranum Daniel Alsina Leal (2511) og kínverski alţjóđlegi meistarinn Rui Gao (2450).

Í 9. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ kínversku skákkonuna Gu Xiaobing (2209), sem er stórmeistari kvenna, en Guđmundur teflir viđ enska stórmeistarann Glenn Freyr (2481).

92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.



Skákćfingar fyrir ungmenni mánudögum í Stúkunni

Skákdeild Breiđabliks er međ ćfingatíma fyrir ungmenni 16-25 ára í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á mánudögum kl 17-19 í vetur.

Ţetta verđur skákćfingar fyrir ungmenni og stjórnađ af ungmennum.

Ţetta er einn flottasti skáksalur á landinu og ţarna er tćkifćri fyrir unga skákmenn til ađ koma saman tefla, stúdera, fá fyrirlesara, fjöltefli eđa bara hvađ sem er tengt skák.

Páll Andrason ćtlar ađ stjórna ćfingunum og svo hjálpast ţáttakendur viđ ađ hafa ţetta skemmtilegt.
Kjarninn verđur ungir skákmenn úr Kópavogi, en utanbćjarmenn eru líka velkomnir!

Fyrsti tíminn verđur mánudaginn 7.janúar.

Skákdeild Breiđabliks


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband