Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013
18.1.2013 | 23:49
Omar efstur á KORNAX-mótinu
Omar Salama (2265), sem vann Einar Hjalta Jensson (2301) í sjöttu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur, er efstur međ 5,5 vinning. Eiginkona hans, Lenka Ptácníková, sem vann Júlíus Friđjónsson (2185), er önnur međ 5 vinninga. Fimm skákmenn hafa 4,5 vinning og ţar á međal Davíđ Kjartansson (2323) sem á inni frestađa skák gegn Einari Hjalta sem fram fer á morgun.
Pörun sjöundu umferđar, sem fram fer á sunnudag, er vćntanleg á morgun.
Öll úrslit 6. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 19.1.2013 kl. 08:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2013 | 21:24
Guđmundur vann í nćstsíđustu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) hélt áfram góđu gengi á alţjóđlegu móti í Sevilla í Spáni rétt eins og íslenska handboltaliđiđ sem einnig er statt í Sevilla. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, vann vann spćnska skákmanninn Pablo Munoz Martin (2229). Guđmundur hefur 6 vinninga og er í 8.-21. sćti
Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, mćtir Guđmundur Ítalanum Davide Sgnaolin (2269).
223 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. Ekki er ađ sjá ađ beinar útsendingar séu frá mótinu. Mótiđ er 9 umferđir.
18.1.2013 | 20:06
Hjörvar međ jafntefli í dag
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Alexander Kovchan (2579) í sjöttu umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 3˝ vinning og er í 4.-7. sćti.
Stórmeistararnir Sabino Brunello (2572), Ítalíu, og Fernando Peralta (2617), Argentínu, eru efstir međ 5 vinninga.
Hjörvar mćtir Peralto í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun.
Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
18.1.2013 | 19:56
Carlsen efstur í Wijk aan Zee
Magnus Carlsen er orđinn einn efstur á Tata Steel-mótinu eftir sigur á Ivan Sokolov (2667) í sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld. Anand (2772) og Karjakin (2780) eru hálfum vinningi á eftir Norđmanninum en ţeir gerđu báđir jafntefli í dag. Hou Yifan (2603) vann Anish Giri (2726) sem hefur ekki náđ sér á strik.
Úrslit 6. umferđar:
van Wely, L. - Wang, H. | 1-0 |
Nakamura, H. - L'Ami, E. | ˝-˝ |
Giri, A. - Hou, Y. | 0-1 |
Caruana, F. - Karjakin, S. | ˝-˝ |
Aronian, L. - Leko, P. | 1-0 |
Carlsen, M. - Sokolov, I. | 1-0 |
Harikrishna, P. - Anand, V. | ˝-˝ |
Stađa efstu manna:
- 1. Carlsen (2861) 4˝
- 2.-3. Anand (2772) og Karjakin (2780) 4 v.
- 4.-6. Nakamura (2769), Harikrishna (2698) og Aronian (2802) 3˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2013 | 18:30
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá sjöttu umferđ
Sjötta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér.
Skákirnar sem sýndar eru beint eru:
- Omar Salama (4˝) - Einar Hjalti Jensson (4+fr)
- Lenka Ptácníková (4) - Júlíus Friđjónsson (4˝)
- Davíđ Kjartansson (3˝ + fr.) - Oliver Aron Jóhannesson (4)
- Dađi Ómarsson (4) - Dagur Ragnarsson (4)
- Sćvar Bjarnason (3˝) - Ţór Már Valtýsson (3˝)
- Halldór Pálsson (3˝) - Vignir Már Stefánsson (3˝)
Spil og leikir | Breytt 17.1.2013 kl. 12:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2013 | 13:24
Nýtt fréttaskeyti Skákakdemíunnar
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er:
- Gođinn-Mátar - viđtal viđ Hermann Ađalsteinsson og Jón Ţorvaldsson
- Hallgerđur Helga í just checking
- Skákţraut vikunnar
Fréttaskeytiđ fylgir međ sem viđhengi.
18.1.2013 | 11:32
Rúnar og Haraldur efstir á Skákţingi Akureyrar
Önnur umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćrkveldi. Engin jafnteflisdeyfđ var yfir mönnum og var knúinn fram sigur í öllum skákum.
Úrslitin urđu sem hér segir:
- Rúnar - Jakob 1-0
- Símon - Hreinn 1-0
- Hjörleifur - Haraldur 0-1
- Karl Egill - Sigurđur A 0-1
- Jón Kristinn - Andri 0-1
18.1.2013 | 09:56
Fimm skákmenn efstir og jafnir á Fastus-mótinu
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir á Fastus-mótinu - Gestamóti Gođans međ 2˝ vinning ađ lokinni 3. umferđ sem fram fór í gćr. Ţađ eru Karl Ţorsteins (2464), Ingvar Ţór Jóhannesson (2340), Sigurbjörn Björnsson (2391), Ţröstur Ţórhallsson (2441) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2334). Fjórum skákum var frestađ og ţví getur stađan breyst
töluvert. Öll úrslit 3. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Búiđ er ađ rađa í 4. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Karl-Sigurđur Dađi, Lenka-Ţröstur og Ingvar Ţór-Sigurbjörn.
Röđun í 4. umferđ má finna hér.
Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2013 | 09:03
Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar
Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30
Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:
Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30
Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)
Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.
Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.
Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.
Verđlaun:
1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.
Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 7722990.
Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu átaflfelag@taflfelag.is
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
17.1.2013 | 20:58
Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) tapađi í dag fyrir aserska stórmeistaranum Azer Mirzoev (2547) í sjöundu umferđ alţjóđlegs mót í Sevilla. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 16.-36. sćti.
Enski stórmeistarinn Stewart Haslinger (2535) er efstur međ fullt hús. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ spćnska skákmanninn Pablo Munoz Martin (2229).
223 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. Ekki er ađ sjá ađ beinar útsendingar séu frá mótinu. Mótiđ er 9 umferđir.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 25
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 8779668
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar