Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Stofnun Fischer-stofunnar kynnt í dag á Selfossi

 

Lykilfólk: Magnús Matthíasson, Sigfús Kristinsson, Bjarni Harđarson, Aldís Sigfúsdóttir og Gunnar Finnlaugsson

Stofnun Fischer-stofunnar var kynnt í dag á Selfossi.  Fischer-stofan verđur til húsa í gamla Landsbankanum, Austurvegi 21.  Ţar mun einnig Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa ađsetur frá og međ nćsta hausti.

Magnús Matthíasson, formađur SSON héltu rćđuŢetta var kynnt á dag á fundi í hina nýja húsnćđi ađ viđstöddu fjölmenni.  Magnús Matthíasson, formađur SSON, hélt rćđu og fór yfir framtíđ og pćlingar varđandi nýtingu húsnćđisins.  Einnig héldu Guđmundur G. Ţórarinsson, forseti SÍ á einvígisárunum og Guđni Ágústsson, fyrrverandi ráđherra og einn besti sonur Selfoss rćđur.  Báđir lýstu ţeir yfir mikilli ánćgju međ framtakiđ.

Ađ öđrum ólöstuđum á Gunnar Finnlaugsson mestan heiđurMennirnir á bakviđ velgegni einvígisins 72, Hilmar og Guđmundur G. ásamt Guđna af Fischer-stofunni.  Gunnar stóđ fyrir stofnun Fischer Selfoss Foundation, sem leggur til veglegt stofnfé í reksturinn.  Gunnar mun einnig standa fyrir innflutningi á skákmunum, sem eru alls 300 kg., sem verđa lögđ inn í safniđ.

Á fundinum í dag voru m.a. bćjarstjórnarmenn á Selfossi og Laugardćlum, núverandi og fyrrverandi forystumenn skákhreyfingarinnar, fyrrverandi ţingmenn og ekki síst ţađ fólk sem leggur til húGunnar Finnlaugsson, arkitekinn á bakviđ ćvintýriđsnćđiđ gegn afar hógvćrrri leigu en húsnćđiđ er leigulaust til SSON til áramóta, ţ.e. ţann tíma sem tekur ađ koma safninu upp.

Hrafn Jökulsson, helsti ljósmyndari íslenskrar skákhreyfingar, tók nokkrar myndir sem fylgja međ umfjöllun ţessari.

Nánar má lesa um Fischer-stofunna í Dagskránnni Fréttablađi Suđurlands.

Myndir frá Fischer-stofunni (HJ)


Opna skoska: Bragi, Hjörvar, Mikael og Jón Trausti unnu í dag - Bragi efstur!

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson (2465), Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Mikael Jóhann Karlsson (1929) og Jón Trausti Harđarson (1774) unnu allir í fimmtu umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag.  Bragi er einn efstur á mótinu međ 4,5 vinning.

Í dag vann Bragi indverska stórmeistarann Deep Senqupta (2548) í vel tefldri skák sem fariđ er yfir á Skákhorninu.  Hjörvar vann búlgarska alţjóđlega meistarann Ivajlo Enchev (2413).  

Róbert Lagerman (2315), Emil Sigurđarson (1808) og Birkir Karl Sigurđsson (1709) gerđu jafntefli en hinir Íslendinganna töpuđu. 

Stađa íslensku keppendanna:

  • 1. Bragi Ţorfinnsson (2465) 4,5 v.
  • 2.-13. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) 4 v.
  • 24.-45. Róbert Lagerman (2315) 3 v.
  • 46.-68. Mikael Jóhann Karlsson (1929) 2,5 v.
  • 69.-88. Nökkvi Sverrisson (1973), Emil Sigurđarson (1808) og Jón Trausti Harđarson (1774) 2 v.
  • 89.-102. Óskar Long Einarsson (1587) 1,5 v.
  • 103.-110. Birkir Karl Sigurđsson (1709) 1 v.

Hjörvar og Bragi mćtast á morgun og verđur skákin sýnd beint á netinu.  Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


Van Wely handtekinn viđ komu til Bandaríkjanna

Berg og Van WelyHollenski stórmeistarinn Loek Van Wely var handtekinn ţegar hann lenti í Newark-flugvellinum í Bandaríkjunum síđasta mánudag.   Van Wely var í ţeim erindagjörđum ađ kenna skák í sumarbúđum ţar.  Bandarísk yfirvöld sögđu Hollendinginn skorta atvinnuleyfi, var hann handjárnađur, fékk eitt símtal og síđar sendur sömu leiđ til baka til London.

Nánar má lesa um máliđ á Chessvibes.


Dagur tapađi í fimmtu umferđ

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Dr. Andras Flumbort (2503) í 5. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dagur hefur 2 vinninga og er í 8. sćti.  Frídagur er á morgun.

10 skákmenn tefla í SM-flokki og er Dagur nćststigalćgstur keppenda.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig.

 


Skákhátíđ á Skeljahátíđ

Skákfélag Akureyrar gengst fyrir skákmóti á Skeljahátíđinni í Hrísey laugardaginn 14. júlí kl. 14. Teflt verđur á hátíđarsvćđinu og mun Hjörleifur Halldórsson stjórna herlegheitunum. Um er ađ rćđa opiđ hrađskákmót og er öllum heimil ţátttaka. Upplýsingar um ferjusiglingar og ađra viđburđi á Skeljahátíđinni má finna á slóđinni hrisey.is


Fyrsta skák einvígis aldarinnar fór fram fyrir 40 árum

 

Fischer og Spassky 1972


Fyrsta skák Einvígis aldarinnar fór fram 11. júlí 1972.   Einvígiđ á ţví 40 ára afmćli í dag.  Einvígisins verđur minnst međ ýmsum hćtti í ár.  Má ţar nefna ađ nú er í fullum gangi sýning í Ţjóđminjasafninu, í samstarfi viđ Skáksambands Íslands, sem hefur veriđ mjög vel sótt ađ sögn ţjóđminjavarđar.

Í september mun svo Reykjavíkurborg í samvinnu viđ SÍ, Skákakademíu Reykjavíkur og Reykjavíkurfélögin standa fyrir veglegri afmćlishátíđ.

Í dag verđur stofnun Fischer-seturs í Selfossi kynnt.  Ţađ er Fischer Selfoss Foundation, sem stendur ađ uppbyggingu ţess seturs en ţar hefur Gunnar Finnlaugsson veriđ fremstur í flokki.  Nánar verđur sagt frá ţví á Skák.is síđar í dag.


Borđaröđ Ólympíuliđanna

Liđsstjórar íslensku ólympíuliđanna hafa ákveđiđ borđaröđ liđanna.  Ţar er alfariđ rađađ eftir stigum.  Einnig hefur ritstjóri tekiđ saman liđ hinna Norđurlandanna, ađ mestu byggt á umfjöllun Chessdom. Athygli vekur ađ í liđ Noregs vantar bćđi Carlsen og Hammer.  Reyndar er enginn stórmeistari í liđinu.  Svíar hafa sterkasta liđiđ (2557). 

Íslensku liđin eru:

Opinn flokkur:

  1. GM Héđinn Steingrímsson (2560)
  2. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2515)
  3. GM Henrik Danielsen (2511)
  4. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2507)
  5. GM Ţröstur Ţórhallsson (2426)

Međalstig: 2523

Kvennaflokkur:
  1. WGM Lenka Ptácníková (2275)
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1957)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1886)
  4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1832)
  5. Elsa María Kristínardóttir (1737)

Međalstig: 1988

Hér fylgja međ upplýsingar um hin liđ Norđurlandanna í opnum flokki. Ekki er víst ađ borđaröđ sé alltaf rétt.

Styrkleikaröđ liđanna:

  1. Svíţjóđ (2557)
  2. Danmörk (2524)
  3. Ísland (2523)
  4. Finnland (2500)
  5. Noregur (2453)
  6. Fćreyjar (2363)

Danmörk:

  1. GM Sune Berg Hanesen (2577)
  2. GM Lars Schandorrf (2516)
  3. GM Jacob Aagaard (2506)
  4. GM Allan Stig Rasmussen (2496)
  5. IM Jakob Vang Glud (2498)

Međalstig: 2524

Finnland:
  1. GM Tomi Nyback (2638)
  2. IM Tapani Sammalvuo (2472)
  3. IM Mika Karttunen (2448)
  4. IM Mikael Agapov (2442)
  5. FM Vilka Sipila (2435)

Međalstig: 2500

Fćreyjar:

  1. IM Helgi Dam Ziska (2467)
  2. IM John Arni Nielsen (2372)
  3. IM John Rodgaard (2354)
  4. Joan Hendrik Andreasen (2260)
  5. Rogvi Egilstoft Nielsen (2203)

Međalstig: 2363

Noregur:

  1. IM Frode Elsness (2487)
  2. IM Torbjorn Ringdal Hansen (2469)
  3. IM Frode Urkedal (2436)
  4. IM Torstein Bae (2420)
  5. FM Andreas Moen (2392)

Međalstig: 2453

Svíţjóđ: 

  1. GM Emanuel Berg (2573)
  2. GM Hans Tikkanen (2573)
  3. GM Nils Grandelius (2570)
  4. GM Pontus Carlsson (2511) 

Međalsti: 2557

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins

Dagur međ enn eitt jafntefliđ

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) er í miklum jafnteflisgír á First Saturday-mótinu.  Í 4. umferđ, sem fram fór í dag, gerđi hann sitt fjórđa jafntefli ađ ţessu sinni viđ spćnska alţjóđlega meistarann Rafael Rodriguez Lopez (2244).  Dagur er 7.-8. sćti međ 2 vinning

10 skákmenn tefla í SM-flokki og er Dagur nćststigalćgstur keppenda.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig. 

 


Opna skoska: Bragi og Róbert unnu í 4. umferđ - Bragi í 1.-6. sćti

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson (2465) og Róbert Lagerman (2315) unnu báđir stigalćgri andstćđinga í 4. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Nökkvi Sverrisson (1973), Emil Siguđarson (1808), Óskar Long Einarsson (1587) og Jón Trausti Harđarson (1774) gerđu allir jafntefli.   Nökkvi, Emil og Óskar Long allir viđ töluvert stigahćrri andstćđinga.  Nökkvi viđ skoska FIDE-meistarann Philip Giulian (2285).  Hinir Íslendinganna töpuđu.  

Stađa íslensku keppendanna:

  • 1.-6. Bragi Ţorfinnsson (2465) 3,5 v.
  • 7.-22. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) 3 v.
  • 23.-44. Róbert Lagerman (2315) 2,5 v.
  • 45.-68. Nökkvi Sverrisson (1973) 2 v.
  • 69.-93. Mikael Jóhann Karlsson (1929), Emil Sigurđarson (1808) og Óskar Long Einarsson (1587) 1,5 v.
  • 94.-106. Jón Trausti Harđarson (1774) 1 v.
  • 107.-110. Birkir Karl Sigurđsson (1709) 0,5 v.

Skákir Braga og Hjörvars verđa sýndar beint á morgun. Bragi mćtir indverska stórmeistaranum Deep Sengupta (2458) en Hjörvar mćtir búlgarska alţjóđlega meistaranum Ivaljo Enchev (2413). Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


Grischuk heimsmeistari í hrađskák

 

GrischukRússinn, Alexander Grischuk (2763), er heimsmeistari í hrađskák en mótinu lauk í dag í Astena í Kasakstan.  Stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837), varđ annar og Rússinn Sergey Karjakin (2779) varđ ţriđji.  

Lokastađan:
PlaceNameFed,FIDETotal
1Grischuk, AlexanderRUS276320
2Carlsen, MagnusNOR283719,5
3Karjakin, SergeyRUS277918,5
4Morozevich, AlexanderRUS277017,5
5Andreikin, DmitryRUS270017
6Radjabov, TeimourAZE278817
7Le, Quang LiemVIE269316,5
8Svidler, PeterRUS274915
9Ivanchuk, VassilyUKR276915
10Gelfand, BorisISR273813,5
11Chadaev, NikolaiRUS258013,5
12Mamedyarov, ShakhriyarAZE272613
13Topalov, VeselinBUL275213
14Jumabayev, RinatKAZ256112
15Bologan, ViktorMDA273211
16Kotsur, PavelKAZ25718

 

 

Heimsmeistaramótiđ í atskák og hrađskák

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8780613

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband