Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Henrik međ jafntefli í lokaumferđinni og endađi í 2.-4. sćti

Henrik Danielsen ađ tafli í BrřnshřjStórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2399) í 9. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku.  Henrik hlaut 6 vinninga og endađi í 2.-4. sćti.

Mikkelsen sigrađi á mótinu en hann hlaut 6,5 vinning og náđi jafnframt stórmeistaraáfanga.  Jafnir Henrik urđu sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2560) og danski alţjóđlegi meistarinn Mads Andersen (2432).

Frammistađa Henriks samsvarađi 2559 skákstigum og hćkkar hann um 7 stig fyrir hana.

Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig.   Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar.  Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda.  Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag.   Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.  

Brřnshřj: Henrik vann í nćstsíđstu umferđ - er í ţriđja sćti fyrir lokaumferđina

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2445) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5˝ vinning og er í 3. sćti.

Dönsku alţjóđlegu meistararnir Nikolaj Mikkelsen (2399)  og Mads Andersen (2432) eru efstir međ 6 vinninga.

Henrik mćtir Mikkelsen í lokaumferđinni sem hefst nú kl. 13. 

Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig.   Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar.  Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda.  Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag.   Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.  

Skákuppbođ aldarinnar til stuđnings ćskulýđsstarfi: Friđrik Ólafsson gefur tvö söguleg skáksett

Skákuppbođ aldarinnar nr 1,,Ţiđ skuluđ flýta ykkur út međ ţetta, áđur en mér snýst hugur," sagđi Friđrik Ólafsson kímileitur ţegar hann afhenti Skákakademíu Reykjavíkur tvö söguleg taflsett, sem hann fékk ađ gjöf á Piatigorsky-stórmótinu í Los Angeles 1963. Ţetta var sterkasta skákmót í Bandaríkjunum síđan 1927 og Friđrik lenti í 3. til 4. sćti, hársbreidd frá sigri.

Skákuppbođ aldarinnar nr 2Friđrik Ólafsson er verndari Skákakademíu Reykjavíkur og hann gefur tvö taflsett, hönnuđ af hinum frćga Peter Ganine, myndhöggvara og hönnuđi, á Skákuppbođ aldarinnar sem haldiđ er í tilefni af Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 10. júní.

Ţá munu börnin, sem notiđ hafa góđs af kennslu og starfi Skákakademíunnar, tefla maraţon viđ gesti og gangandi, og safna fé til ćskulýđsstarfs í skák.

Á nćstu dögum verđa munir á Skákuppbođi aldarinnar kynntir. Margir bestu skákmenn ţjóđarinnar og hollvinir skákarinnar gefa gripi á uppbođiđ. Ţar má nefna Helga Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, Ríkharđ Sveinsson, Jón L. Árnason, Hrafn Jökulsson, Guđna Ágústsson, Össur Skarphéđinsson o.fl.

Ef ţú lumar á skemmtilegum skákgripum, og vilt láta gott af ţér leiđa í ţágu skákíţróttarinnar, verđur tekiđ viđ munum á Skákuppbođiđ, sem og á Skákflóamarkađ, sem haldinn verđur í Ráđhúsinu samhliđa maraţoninu á sunnudaginn. Sendu okkur línu á stefan@skakakademia.is.

Allur ágóđi af uppbođinu rennur til barna- og ungmennaverkefna í skák á vegum Skákakademíunnar. Á liđnu skólaári stóđ Skákakademían fyrir kennslu í 30 grunnskólum höfuđborgarinnar, og hélt fjölmörg mót og viđburđi. Ţá hefur Skákakademían unniđ, međ góđum árangri, međ Skáksambandinu, taflfélögum, fyrirtćkjum, félögum og einstaklingum.

Helsta markmiđ Skákakademíunnar er ađ innleiđa skákíţróttina í grunnskólana, svo öll börn á Íslandi fái ađ lćra skák -- svo allir njóti góđs af.

Lćgsta bođ í hvort taflsett um sig er 50.000 krónur. Tilbođ, ásamt símanúmeri, sendist Stefáni Bergssyni, framkvćmdastjóra Skákakademíunnar í stefan@skakakademia.is.

Fleiri munir á Skákuppbođi aldarinnar verđa kynntir á nćstu dögum.

 

 

 


Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara - Ţorsteinn međ sigur

Hjörvar ađ tafli í 3. umferđ - ţarna má líka sjá Íslandsvinina Kveynis og BaklanAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) gerđi jafntefli viđ argentíska stórmeistarann Fernando Peralta (2590) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Val Gardena á Ítalíu sem fram fór í dag.   Ţorsteinn vann stigalágan andstćđing (2036).  Hjörvar hefur 2,5 vinning en Ţorsteinn hefur 2 vinninga.

Í 4 umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ ţýska Ţorsteinn ađ tafli í 3. umferđstórmeistarann Arkadij Rotstein (2512) en Ţorsteinn teflir viđ ítalska alţjóđlega meistarann Fabio Bruno (2447).  

Efstir međ fullt hús eru úkraínski stórmeistarinn og Íslandsvinurinn Vladimir Baklan (2612) og ítalski alţjóđlegi meistarinn Federico Manca (2424).

56 skákmenn frá 19 löndum taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Ţorsteinn er nr. 28.  

Allar skákir mótsins eru sýndar beint og hefjast umferđir kl. 13.  


Henrik međ jafntefli gegn Hector

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2560) í 7. umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4,5 vinning og er í 3. sćti.  

Danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2399) er efstur međ 5,5 vinning og kollegi hans og landi Mads Andersen (2432) er annar međ 5 vinninga. 

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2445).   Henrik mćtir svo Mikkelsen í lokaumferđinni

Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig.   Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar.  Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda.  Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag.   Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.  

Brřnshřj: Henrik vann Bromann í sjöttu umferđ

Henrik Danielsen ađ tafli í BrřnshřjStórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann danska alţjóđlega meistarann Thorbjřrn Bromann (2411) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 2.-3. sćti ásamt danska alţjóđlega meistaranum Mads Andersen (2432). 

Í 7. umferđ, sem hófst fyrir skemmstu, teflir Henrik viđ sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2560).  Danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2399) er efstur međ 4˝ vinning.

Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig.   Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar.  Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda.  Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag.   Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.  

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Verđlaunahafar Meistaramóts Skákskólans og myndir

Eins og fram kom í frétt á Skák.is fyrr í kvöld fór Meistaramót Skákskóla Íslands fram um helgina.  Hér má finna upplýsingar um alla verđlauna á mótinu auk mynda tekna af Helga Árnasyni.

Verđlaunahafar á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2012:

 

Keppendur á mótinu - allskonar verđlaun

 

1.-3. sćti: Mikael Jóhann Karlsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti  Harđarson hlutu allir 5 1/2 vinning og munu um nćstu helgi tefla til úrslita um titilinn meistari Skákskóla Íslands 2012. Tefld verđur ein umferđ at-skáka 25 10.

 

 Jón Trausti, Mikael Jóhann og Oliver Aron

 

4. sćti: Jóhanna Björg Jóhannesdóttir -  5 v. Jóhanna Björg hlaut einnig sérstök kvennaverđlaun fyrir frammistöđu sína í mótinu.

 

Jóhanna tekur viđ verđlaunum sínum - besta stelpan

 

5. sćti: Dagur Ragnarsson - 5 v. 

 

Dagur endađi í 5. sćti

 

Stúlknaverđlaun: 1. verđlaun Hrund Hauksdóttir - 4 1/2 v.

2. verđlaun: Nansý Davíđsdótir - 4 v.)  

 

Nansý

 

Bestur árangur 14 ára og yngri:

1. verđlaun: Hilmir Freyr Heimisson - 4. v. 

 

Hilmir Freyr

 

2. verđlaun: Vignir Vatnar Stefánsson - 4 v.   

 

Vignir Vatnar

 

Bestur árangur 12 ára og yngri:

1. verđlaun: Gauti Páll Jónsson - 4 v.

2. verđlaun:  Jóhann Arnar Finnsson - 4 v.

3. verđlaun: Dawid Kolka - 4 v. 

 

Sérstök verđlaun nýliđa: Bjarki Arnaldarson - 4 v. 

 

Bjarki, Jóhann Arnar og Gauti Páll

 

 


Hrannar sigrađi á Voratskákmóti Stavanger

Hrannar Baldursson tekur viđ borđaverđlaununumHrannar Baldursson sigrađi á Voratskákmóti sem fram fór um helgina.  Gott afrek hjá Hrannari í ljósi ađ ţess ađ tveir alţjóđlegir meistarar tóku ţátt.  Grípum í frásögn Hrannars sem hann sendi Skák.is:

Mótiđ var ágćtlega skipađ, međ einum IM og tveimur FM. Tefldar voru sex skákir á einum degi. Ég vann fyrstu fimm skákirnar og jafntefli í ţeirri síđustu.

Mesta spennan var í síđustu tveimur umferđunum. Í fimmtu umferđ var ég svartur gegn FM Sjur Ferkingstad (2294), og vann góđan varnarsigur eftir langa og harđa baráttu. Í síđustu umferđ var ég um tíma peđi undir gegn IM Erik Fossan (2354), en tókst ađ snúa á hann ţannig ađ ég lokastöđunni var ég peđi yfir, en í dauđri jafnteflisstöđu.


Ţađ vakti mikla athygli ađ öđru sćtinu náđi 12 ára drengur frá Bergen, ađ nafni Sondre Merkesvik.

Úrslitin má finna á TournamentService.


Skákir frá Skákţingi Norđlendinga

Skákir frá Skákingi Norđlendinga (stundum kallađ Norđurlandsmótiđ) eru nú ađgengilegar.    Ţađ var Tómas Veigar Sigurđarson sem sló ţćr inn.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 26
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8779176

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband