Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Henrik í beinni frá Brřnshřj

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) teflir í lokuđum flokki í Brřnshřj í Danaveldi sem fram fer 1.-5. júní.   Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ makedóníska stórmeistarann Vladimir Georgiev (2555).   Skákin er sýnd beint.

Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig.   Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar.  Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda.  Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag.   Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.  

 

 

 


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í kvöld

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.   

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.

B:

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.

 * Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband