Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Smári ćfingameistari Gođans

Snorri Hallgrímsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins hjá Gođanum í gćrkvöld. Snorri fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit gćrkvöldsins:

1.   Snorri Hallgrímsson        4 af 5
2.   Ćvar Ákason                  3,5
3.   Smári Sigurđsson            3
4.   Sigurbjörn Ásmundsson  2
5.   Hermann Ađalsteinsson  1,5
6.   Hlynur Snćr Viđarsson    1 

Skákćfingar Gođans hefjast aftur í september.

Smári Sigurđsson fékk afhentan ćfingabikar Gođans ađ lokinni skákćfingunni í gćrkvöld ţví hann var međ flesta samanlagđa vinninga eftir skákćfingar vetrarins, alls 74.
Smári er ţví ćfingameistari Gođans áriđ 2012.

Úrslitin í samanlögđu:

Smári Sigurđsson                    74
Hermann Ađalsteinsson          67
Snorri  Hallgrímsson                59
Ćvar Ákason                           58
Sigurbjörn Ásmundsson          51,5
Heimir Bessason                      36
Hlynur Snćr Viđarsson             34
Sighvatur Karlsson                   17
Sigurgeir Stefánsson               16
Orri Freyr Oddsson                  10
Stephen Jablon                        9
Sigurjón Benediktsson             8
Benedikt Ţór Jóhannsson         6
Júlíus Bessason                        6
Árni Garđar Helgason               6,5
Valur Heiđar Einarsson            4,5
Viđar Njáll Hákonarson            1,5


Yfirlýsing frá Skáksambandi Íslands

Skáksamband ÍslandsSkáksamband Íslands ítrekar ţá yfirlýsingu sem gefin var út í fyrra í tengslum viđ sölu Guđmundar G. Ţórarinssonar á munum úr Einvígi aldarinnar.  Skáksambandiđ harmar sem fyrr sölu sögulegra muna tengdum Einvígi aldarinnar úr landi. 

Í ljósi frétta Morgunblađsins og Ríkissjónvarpsins í gćr ţess efnis ađ til stćđi ađ selja einvígisborđ í einkaeign úr landi hefur stjórn SÍ ákveđiđ skipa nefnd sem hefur ţađ verksviđ ađ rannsaka hvađ varđ um muni tengda einvíginu og hvernig sölu og varđveislu á ţeim var háttađ í kjölfar einvígisins og reyna ađ kortleggja hvar ţeir munir eru í dag.

Nefndinni er ćtlađ er skođa gögn SÍ og önnur ađgengileg gögn, rćđa viđ forsvarsmenn skákhreyfingarinnar í byrjun áttunda áratugarins, sem og ţá ađila sem tengdust sölu muna frá Einvígi aldarinnar.  Međ skipan ţessarar nefndar er ţađ von Skáksambandsins ađ hin ýmsu atriđi er varđi muni Einvígis aldarinnar komist á hreint.

Skáksambandiđ hvetur jafnframt ţá sem hafa verđmćta muni tengda Einvíginu ađ hafa samband viđ skrifstofu sambandsins.


Oliver Aron Jóhannesson vann sumarskákmót Fjölnis 2012

Oliver Aron JóhannessonSumnarskákmót Fjölnis var ađ ţessu sinni haldiđ 1. maí og fór fram viđ góđar ađstćđur í Rimaskóla. Mótiđ var fjölmennt og ţátttakendur voru flestir reyndir og öflugir skákmenn. Rimaskólameistarinn og verđlaunahafinn á heimsmeistaramóti áhugamanna, Oliver Aron Jóhannesson sýndi mikiđ öryggi og virtist fyrirhafnarlítiđ landa enn einum sigurlaununum. Hann hlaut 5,5 vinninga af 6 mögulegum.

Hinir gríđarsterku félagar hans í A sveit Rimaskóla, Dagur Ragnarsson 5 vinningar og Jón Trausti Harđarson 4,5 vinningar komu nćstir. Alvöru íslenskir skákmenn ţarna á ferđinni.

Yngstu meistararnir okkar, ţau Vignir Vatnar úr Hörđuvallaskóla og Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla urđu í nćstu sćtum međ 4,5 vinninga eins og Jón Trausti og tefldu afar skemmtilega.

Stelpurnar Svandís Rós, Hrund og Elín Nhung voru allan tímann í toppbaráttunni líkt og Jóhann Jón Trausti og Dagur Ragnarsson hafa margar skákirnar teflt samanArnar Finnsson Rimaskóla sem skellti Vigni Vatnari í fyrstu umferđ og Felix Steinţórssyni sem vann fyrstu ţrjár skákirnar sínar.

Athyglisverđasta skákin var tvímćlalaus jafnteflisskák ţeirra Joshua Davíđssonar í 1. bekk Rimaskóla og Vignis Vatnars sem eftir hnífjafna skák emdađi međ ţví ađ Joshua pattađi Vigni, átti kóng og hrók á móti kóngi. Ţarna eigum viđ Íslendingar aldeilis efnilega skákmenn sem fylgst verđur međ nćstu árin og vonandi áratugina. Rimaskólakrakkar voru mjög áberandi í efstu sćtum og voru 9 ţeirra í 12 efstu sćtunum.

Rótarýklúbburinn Reykjavík - Grafarvogur gaf verđlaunagripi og var Björn Viggósson forseti klúbbsins heiđursgestur mótsins og afhenti sigurvegurum verđlaunin. Međ honum í för var Hilmar bróđir hans en á ćskuheimili ţeirra brćđra var teflt daglega. Tefldar voru sex umferđir og hver vinningur ţví dýrmćtur. Fimmtán efstu skákmenn mótsins hlutu verđlaun, pítsu og bíómiđa en auk Rimaskólakrakka og Felixar hlutu ţeir brćđrasynirnir Hilmir Hrafnsson og Bjarki Arnaldarson verđlaun og Hofstađaskólapilturinn Ísak Logi Einarsson.

Stefán Bergsson frá Skákakademíu Reykjavíkur sá um mótstjórn ásamt Helga Árnasyni formanni skákdeildar Fjölnis. Í skákhléi var öllum keppendum, foreldrum og starfsmönnum mótsins bođiđ upp á pítsur og gos eins og ţeim lysti. Góđur endir á árangursríku vetrarstarfi Skákdeildar Fjölnis.

Lokastađan:

 

Rk.NamePts. TB1
1Oliver Aron Jóhannesson  5,523
2Dagur Ragnarsson  525,5
3Jón Trausti Harđarson  4,522,5
4Vignir Vatnar Stefánsson  4,521
5Nansý Davíđsdóttir  4,519
6Svandís Rós Ríkharđsdóttir  424,5
7Jóhann Arnar Finnsson  420,5
8Hrund Hauksdóttir  420,5
9Elín Nhung  419
10Felix Steinţórsson  3,522,5
11Joshua Davíđsson  3,520,5
12Kristófer Jóel Jóhannesson  3,519
13Hilmir Hrafnsson  3,518
14Bjarki Arnaldarson  321
15Ísak Logi Einarsson  318
16Ásdís Birna Ţórarinsdóttir  318
17Kristófer Halldór Kjartansson  316,5
18Kristall Máni  316
19Tristan Ingi Ragnarsson  315,5
20Axel Hreinn Hilmisson  314,5
21Róbert Orri Árnason  314
22Viktor Andri  2,515
23Mikael Maron  2,513
24Kasper Piotr  2,512,5
25Alísa Helga Svansdóttir  222,5
26Mikolaj Óskar  219
27Björn Ingi  217
28Júlíus Örn Finnsson  217
29Tinna Sif Ađalsteinsdóttir  216,5
30Ísabella Schöbel  213
31Sćmundur Árnason  1,515
32Ţorgeir Sölvi  116
33Iđunn Ísafold  111

 

Myndaalbúm (HÁ)


Skákdeild Fjölnis útnefndi Hrund afreksmeistara og Svandísi ćfingameistara 2011 - 2012

Svandís Rós Ríkharđsdóttir og Hrund HauksdóttirVetrarstarfi Skákdeildar Fjölnis lauk međ glćsilegu sumarskákmóti ţann 1. maí. Af ţví tilefni valdi skákdeildin Hrund Hauksdóttur sem afreksmeistara deildarinnar og Svandísi Rós Ríkharđsdóttur sem ćfingameistara fyrir starfsáriđ 2011 - 2012. Stúlkur hafa veriđ áberandi međal sterkustu liđsmanna deildarinnar allt frá stofnun hennar áriđ 2004 og hefur nafn Hrundar veriđ ţar ofarlega á blađi frá upphafi.

Ekki ţarf ađ tíunda afrek Hrundar í vetur jafn glćsileg sem ţau jú eru. Hún varđ nýlega Norđurlandameistari stúlkna í B - flokki. Hún er Íslandsmeistari stúlkna í eldri flokki, Íslandsmeistari grunnskóla međ A sveit Rimaskóla í opnum flokki og einnig í stúlknaflokki. Hún er Íslandsmeistari unglingasveita međ A sveit Fjölnis og hefur náđ góđum árangri á öllum ţeim skákmótum sem hún hefur tekiđ ţátt í bćđi hér innanlands sem erlendis.

Svandís Rós er Íslandsmeistari stúlkna í yngri flokk, Norđurlandameistari barnaskólasveita međ skaksveit Rimaskóla, Íslandsmeistari grunnskólasveita í stúlknaflokki međ skáksveit Rimaskóla og nýkrýndur stúlknameistari Reykjavíkur. Framfarir Svandísar Rósar í skákinni í vetur hafa veriđ gífurlega miklar og er ekki síst ţví ađ ţakka ađ hún hefur varla sleppt úr skákćfingum sem henni hafa stađiđ til bođa. Ţess má geta ađ Fjölniskrakkar hafa veriđ mjög sigursćlir á öllum barna-og unglingaskákmótum vetrarins og einstaklega áhugasöm varđandi skákćfingar og skákmót.

Skákdeild Fjölnis óskar ţessum ungu afreksstúlkum til hamingju og vill ţakka öllum ţeim fjölmörgu sem mćtt hafa á skákćfingar og skákmót á vegum deildarinnar fyrir ánćgjulegt og árangursríkt samstarf.


Kristófer og Sigurđur Arnar Suđurlandsmeistarar í skólaskák

Í dag á frídegi verkalýđsins fór fram kjördćmismótiđ í skólaskák fyrir Suđurland.  Ţađ voru keppendur frá 5 skólum í umdćminu sem áttu keppendur, sem öttu kappi í tveimur flokkum ţ.e. 1.-7 bekkur og 8.-10. bekkur. 

Mótiđ var í nokkuđ öruggum höndum skákmeistara Suđurlands, kjördćmisstjóra sem og landsmótsstjóra.

Í eldri flokki voru 7 keppendur en 8 í ţeim yngri.

Tefldar voru 10 mín skákir allir viđ alla.

Sigurvegari yngri flokks var Sigurđur Arnar Magnússon frá Grunnskóla Vestmannaeyja

Sigurvegari eldri flokks var Kristófer Gautason einnig frá Grunnskóla Vestmannaeyja. 

Ţessir tveir hafa ţví unniđ sér inn réttinn til ađ taka ţátt í landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Stórutjarnarskóla í Ţingeyjarsveit nćstu helgi.

Verđlaunasćti:
eldri:
1.  Kristófer Gautason Grunnskóla Vestmannaeyja     6 v
2. Emil Sigurđarson Grunnskóla Bláskógabyggđar       5v
3. Dađi Steinn Jónsson Grunnskóla Vestmannaeyja    4v

yngri:
1. Sigurđur Arnar Magnússon Grunnskóla Vestmannaeyja    7v
2. Haraldur Baldursson Grunnskólanum Hellu                       5v
3. Sunna Skeggjadóttir Flóaskóla                                        4v

                 Kjördćmisstjóri Magnús Matthíasson


Stigamót Hellis fer fram 16.-18. maí

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í tíunda sinn dagana 16.-18. maí.   Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum.  Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis:  http://www.hellir.blog.is

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Sigurđur Dađi Sigfússon.

Umferđatafla:
  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 16. maí (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 18. maí (19:30-23:30)
Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Munir úr einvígi aldarinnar á uppbođi í Danmörku

Í gćr birtist frétt í Morgunblađinu um muni úr einvígi aldarinnar sem hafa veriđ settir á uppbođ í Kaupmannahöfn í Danmörku.  Í kjölfariđ hefur veriđ um máliđ fjallađ í fjölmiđlun, bćđi á RÚV og í Morgunblađinu.  Í frétt RÚV er međal annars rćtt viđ Margréti Hallgrímsdóttur ţjóđminjavörđ, og Pál G. Jónsson, eiganda munanna.  Í frétt Mbl-sjónvarps er einnig viđtal viđ Pál.  


Jón Trausti Unglingameistari Reykjavíkur 2012 - Svandís Rós Stúlknameistari Reykjavíkur 2012

Picture 052Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 29. apríl. Mótiđ var opiđ fyrir börn á grunnskólaaldri.

Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, ţrenn verđlaun fyrir efstu stúlkur og svo ţrenn verđlaun fyrir 12 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar). Ţau sem eru búsett í Reykjavík eđa eru félagar í reykvískum taflfélögum tefldu um titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2012 og Stúlknameistari Reykjavíkur 2012.

Ţátttakendur voru 52 sem er töluverđ aukning frá ţví í fyrra en ţá tóku 40 krakkar ţátt. Ţetta var ţví sannkölluđ uppskeruhátíđ fyrir skákkrakkana sem flest hver hafa stundađ skákina af miklum móđ í allan vetur. Einnig var gaman ađ sjá ađ nokkrir voru í ţessu móti ađ stíga sín fyrstu skref í ţátttöku á skákmótum. Yngsti ţátttakandinn var Elsa Kristín Arnaldardóttir sem er nýlega orđin fimm ára og ţví enn í leikskóla! Ţrátt fyrir mikinn fjölda fór mótiđ einkar vel fram og heyra mátti saumnál detta á međan á taflmennsku stóđ!

Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma á skák. Teflt var í einum flokki og var keppnin jöfn og spennandi.

Jón Trausti Harđarson og Oliver Aron Jóhannesson komu jafnir í mark međ 6,5 vinning af 7. Jón Picture 055Trausti var hćrri á stigum og hlaut ţví 1. sćtiđ og titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2012. Í Stúlknameistaramótinu var keppnin engu ađ síđur jöfn og spennandi. Ţar voru jafnar stöllurnar Svandís Rós Ríkharđsdóttir og Hrund Hauksdóttir međ 5 vinninga. Svandís Rós var hćrri á stigum og varđ ţví Stúlknameistari Reykjavíkur 2012. Fyrstu verđlaun í flokki 12 ára og yngri (f. 1999 og síđar) hlaut Svandís Rós einnig og hún varđ jafnframt í 5. sćti í ţessu geysisterka móti! Allt voru ţetta mjög verđugir sigurvegarar.

Flestir keppendur mótsins komu frá Taflfélagi Reykjavíkur eđa 16. Frá Fjölni komu 8 keppendur, 7 keppendur frá Helli og 1 frá T.G, 1 frá SFÍ, 1 frá Haukum og 1 frá Taflfélagi Akraness. 17 keppendur voru ekki skráđir í félag.

Fyrstu ţrjú sćtin í hverjum verđlaunaflokki skipuđu eftirfarandi keppendur:

1. Jón Trausti Harđarson fékk 6,5 v. af 7 (33 stig) og er Unglingameistari Reykjavíkur 2012.:
2. Oliver Aron Jóhannesson 6,5 vinn. (32,0 stig)
3. Dagur Ragnarsson 5,5 vinn (31,5 stig)
4. Birkir Karl Sigurđarson 5,5 vinn (29,5 stig)

Stúlknameistaramót Reykjavíkur:

1. Svandís Rós Ríkharđsdóttir fékk 5 v. (30 stig) og er Stúlknameistari Reykjavíkur 2012.
2. Hrund Hauksdóttir 5 vinn. (29,5 stig)
3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4,5 vinn (29,0 stig)
4. Elín Nhung 4,5 vinn. (24,5 stig)

Í flokki 12 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar).

1. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 5 vinn. (30,0 / 21,5 stig)
2. Vignir Vatnar Stefánsson 5 vinn. (30,0 / 17,0 stig)
3. Dawid Kolka 5 vinn. (28,5 stig)
4. Hilmir Freyr Heimisson 5 vinn (27,0 stig)

Heildarúrslit:

1 Jón Trausti Harđarson    6,5   33,0   29,8
2 Oliver Aron Jóhannesson    6,5   32,0   28,8
3 Dagur Ragnarsson        5,5   31,5   22,3
4 Birkir Karl Sigurđarson    5,5   29,5   21,8
5 Svandís Rós Ríkharđsdóttir    5,0   30,0   21,5
6 Vignir Vatnar Stefánsson    5,0   30,0   17,0
7 Hrund Hauksdóttir       5,0   29,5   16,5
8 Dawid Kolka             5,0   28,5   17,0
9 Hilmir Freyr Heimisson    5,0   27,0   16,5
10 Veronika Steinunn Magnúsdóttir    4,5   29,0   16,8
11 Jóhann Arnar Finsson    4,5   27,5   16,5
12 Elín Nhung              4,5   24,5   13,8
13 Mikael Kravchuk         4,0   31,0   15,5
14 Felix Steinţórsson      4,0   29,5   12,5
15 Gauti Páll Jónsson      4,0   29,0   14,5
16 Jakob Alexander Petersen    4,0   28,0   14,0
17 Kristófer Halldór Kjartansson    4,0   28,0   13,5
18 Axel Óli Sigurjónsson    4,0   28,0   13,5
19 Bjarni Ţór Guđmundsson    4,0   26,0   12,5
20 Jón Otti Sigurjónsson    4,0   25,0   11,5
21 Hilmir Hrafnsson        4,0   24,0   12,8
22 Alec Elías Sigurđarson    4,0   24,0   11,0
23 Andri Már Hannesson     4,0   22,5   11,8
24 Kormákur Máni Kolbeinsson    4,0   22,0   10,0
25 Rafnar Friđriksson      3,5   28,5   13,3
26 Róbert Leó Jónsson      3,5   25,0    9,3
27 Bergmann Óli Ađalsteinsson    3,5   23,5    7,8
28 Donika Kolica           3,5   23,0    7,8
29 Haraldur Dađi Ţorvaldsson    3,5   22,0    8,8
30 Bjarki Arnaldarson      3,5   20,5    6,8
31 Ellert Kristján Georgsson    3,0   32,5   11,5
32 Kolbeinn Ólafsson       3,0   26,5    7,0
33 Guđmundur Agnar Bragason    3,0   24,5    8,5
34 Óskar Víkingur Davíđsson    3,0   24,5    7,5
35 Daníel Snćr Eyţórsson    3,0   23,5    8,5
36 Mateusz Jakubek         3,0   20,0    6,0
37 Sara Hanh               3,0   18,5    4,0
38 Ingibergur Valgarđsson    3,0   14,5    4,0
39 Björn Ingi Helgason     2,5   27,0    7,0
40 Róbert Orri Árnason     2,5   21,0    6,3
41 Jón Hrafn Barkarson     2,5   20,0    4,8
42 Sindri Dagur Birnisson    2,5   20,0    3,8
43 Sana Salah Karim        2,5   14,0    2,8
44 Ţórđur Hólm Hálfdánarson    2,0   23,5    5,0
45 Gabríel Máni Ómarsson    2,0   20,5    4,0
46 Sindri Snćr Kristófersson    2,0   20,0    4,0
47 Stefán Orri Davíđsson    2,0   18,5    3,5
48 Mateusz Gerwatoski      1,5   21,5    1,8
49 Elsa Kristín Arnaldardóttir    1,5   21,0    2,3
50 Hubert Jakubek          1,5   18,5    2,8
51 Helena Ţórisdóttir      1,0   16,0    0,5
52 Mir Salah Karim         0,5   16,5    0,8

Mótshaldari var Taflfélag Reykjavíkur. Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tók myndir. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ.

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Myndaalbúm (SRF)


Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

img_7434_1148713.jpgSumarskákmót Fjölnis fer fram í Rimaskóla ţriđjudaginn 1. maí. Skákdeild Fjölnis lýkur vetrarstarfi sínu međ veglegu sumarskákmóti í Rimaskóla ţriđjudaginn 1. maí frá kl. 11:00 - 13:00.  Ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega til skráningar. Rótarýklúbbur Grafarvogs veitir sigurvegurum mótsins veglega eignarbikara; í eldri flokki 1996 - 2000, yngri flokki 2001 - 2005 og stúlknaflokki. Fjöldi vinninga í bođi, m.a. í formi pítsugjafabréfa og bíómiđa.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn eru 7 mínútur á hverja skák.

Í skákhléi verđur hćgt ađ kaupa pítsu og gosdrykk á 200 kr.

Skákdeildin mun útnefna afreksmann og ćfingameistara deildarinnar 2011 - 2012 á skákmótinu ogimg_7441_1148715.jpg heiđra nýjustu afreksmenn skákdeildar Fjölnis, ţau Hrund Hauksdóttur Norđurlandameistara stúlkna og Oliver Aron Jóhannesson, hinn 14 ára gamla bronsverđlaunahafa frá heimsmeistaramóti áhugamanna 2012.

Skákdeild Fjölnis hvetur alla grunnskólakrakka til ađ fjölmenna á ţetta síđasta skákmót vetrarins.

Ţátttakan er ókeypis.


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 8780485

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband