Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

img_7434_1148713.jpgSumarskákmót Fjölnis fer fram í Rimaskóla ţriđjudaginn 1. maí. Skákdeild Fjölnis lýkur vetrarstarfi sínu međ veglegu sumarskákmóti í Rimaskóla ţriđjudaginn 1. maí frá kl. 11:00 - 13:00.  Ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega til skráningar. Rótarýklúbbur Grafarvogs veitir sigurvegurum mótsins veglega eignarbikara; í eldri flokki 1996 - 2000, yngri flokki 2001 - 2005 og stúlknaflokki. Fjöldi vinninga í bođi, m.a. í formi pítsugjafabréfa og bíómiđa.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn eru 7 mínútur á hverja skák.

Í skákhléi verđur hćgt ađ kaupa pítsu og gosdrykk á 200 kr.

Skákdeildin mun útnefna afreksmann og ćfingameistara deildarinnar 2011 - 2012 á skákmótinu ogimg_7441_1148715.jpg heiđra nýjustu afreksmenn skákdeildar Fjölnis, ţau Hrund Hauksdóttur Norđurlandameistara stúlkna og Oliver Aron Jóhannesson, hinn 14 ára gamla bronsverđlaunahafa frá heimsmeistaramóti áhugamanna 2012.

Skákdeild Fjölnis hvetur alla grunnskólakrakka til ađ fjölmenna á ţetta síđasta skákmót vetrarins.

Ţátttakan er ókeypis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband