Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012
10.5.2012 | 23:00
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram sunnudag á RÚV
Úrslitaeinvígi Hjörvar Steins Grétarssonar og Guđmundar Gíslasonar fer fram á sunnudag á íslandsmótinu í atskák. Tefla ţeir í beinni útsendingu á RÚV og hefst útsendingin kl. 14:45. Tefldar verđa 2 atskákir og verđi jafnt tefla ţeir bráđabanaskák (armageddon).
Útsendingin verđur í umsjón Helga Ólafssonar og Björns Ţorfinnssonar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2012 | 22:05
Dagur međ jafntefli viđ stórmeistara
Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistarann Hrair Simonian (2475) í 5. umferđ First Saturday-mótsins sem fór í dag. Dagur hefur 3 vinninga og er í 3.-7. sćti.
Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur mexíkanska alţjóđlega meistarann Julian Estrado Nieto (2309).
12 skákmenn tefla í SM-flokki og eru međalstigin 2393 skákstig. Til ađ fá stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning.10.5.2012 | 21:56
Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudag
Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 16. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.
Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar).
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma.
Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk s.l. miđvikudagskvöld.
Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti.
Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!
10.5.2012 | 08:01
Verkís mótiđ "Algjörlega frábćrt í alla stađi"
Algjörlega frábćrt í alla stađi" er skođun teflenda á Verkísmótinu í skák.
Tala Kasparovs réđi ríkjum, en mćtt voru til leiks 13 liđ. Eins og búist var viđ var mótiđ mjög jafnt og spennandi, en liđ Hafgćđa sf. ţótti fyrir mótiđ sigurstranglegt.
Svo fór ađ lokum ađ liđ ađal styrktarađilans Verkís fór međ sigur af hólmi eftir ćsispennandi lokaumferđ, ţar sem ađ úrslitin réđust í einni af síđustu skákunum.
Fáir höfđu reiknađ međ sigri Verkís, en ţó var ljóst ađ erfitt yrđi ađ segja fyrir um úrslitin. Ţó var hćgt ađ ganga útfrá ţví sem vísu ađ andinn og stemmingin í liđi Verkís yrđi mjög góđ.
Liđ Hafgćđa međ landsliđsmanninn Hjörvar Stein Grétarsson varđ í öđru sćti. Bćđi Verkís og Hafgćđi fengu flug til Evrópu fram og til baka međ Iceland Express međ öllum sköttum og gjöldum inniföldum.
Bronsiđ vann eftir harđa baráttu stúlknasveit Sláturfélags Suđurlands, en allir liđsmenn hennar voru fyrrum Íslandsmeistarar kvenna, ţćr Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Áslaug Kristjánsdóttir. Ţćr munu allar fara út ađ borđa saman og geta auk ţess bođiđ einnri heppnri eđa einum heppnum međ sér. Verđur ţar sannkallađ kvennalandsliđsreunion á ferđ.
Stemmingin var einstaklega góđ, einbeitingin mikil og fólki leiđ auđsýnileg vel.
Hlutfall skákáhugamanna, sem ađ ekki höfđu áđur teflt opinberlega sló öll met. Ţađ er ţó ljóst ađ hćgt er ađ verđa mjög öflugur skákmađur án ţess ađ ţreyta nokkurn tíman keppni á opinberum vettvangi, en leynivopn sigurvegarans Verkís voru tveir ótrúlega sterkir stigalausir skákáhugamenn, ţeir Kristján Már Sigurjónsson og Pálmi Ragnar Pálmason. Tvö liđ frá Íslandsbanka settu skemmtilegan svip á mótiđ, en ţar voru alls fjórir stigalausir. Mótiđ spannađi annars alla skákflóruna og hefur einkunarorđ FIDE gens una sumus sjaldan eđa aldrei veriđ jafn vel uppfyllt á skákmóti.
Hjörvar vann eins og viđ mátti búast 100 ţús. kr. GSM símann frá Símanum. Ţar sem hver keppandi mátti einungis vinna ein verđlaun kom sér ţađ vel fyrir Davíđ Kjartansson, ţví ađ hann hlaut flug međ Iceland Express.
Óvćntustu úrslitin - miđađ er viđ stigamun:
1. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum,
2.-3. verđlaun: Geisladiskur frá 12 tónum
Karl Thorodddsen (1.000) Íslandsbanki b-sveit
Erlingur Ţór Tryggvason (1.000) Íslandsbanki b-sveit
Ingibjörg Edda (1.564) Stelpusveit SS
- fyrir ţátttökuliđiđ sem ađ kemur mest á óvart m.v. fyrirfram styrkleika:
1.-2. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!
3. verđlaun: geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!
Rimaskóli
Íslandsbanki b-sveit
Íslandsbanki a-sveit
- snjallasti liđsstjórinn:
1.-3. verđlaun: Ljósmyndabókin Hús eru aldrei ein eđa Eyjafjallajökull frá Uppheimum.
Ingólfur Margeir Hugsmiđjunni
Kristán Halldórsson Símanum
- Flottasti liđsbúningurinn: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!
Víkingasveitin
- Einnig Headphones og minnislyklar frá Nýherja:
Íslandsbanki b-sveit
Eimskip
Síminn
Hugsmiđjan
Einstaklingsverđlaun:
1. verđlaun: GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.
Hjörvar Steinn Grétarsson Hafgćđi sf.
2. verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum.
Guđmundur Magnús Dađason Íslandsbanki a-sveit
3.-5.verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum
Jón Árni Jónsson Morgunblađiđ
Baldur A Kristinsson Morgunblađiđ
Guđlaug Ţorsteinsdóttir Stelpusveit SS
Liđaverđlaun:
1.verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin ásamt Ljósmyndabókinni frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!
Verkís
2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
Hafgćđi sf.
3. verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi - 3 gjafabréf. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!
Stelpusveit SS
Sjá nánar: http://chess-results.com/tnr72440.aspx?art=0&rd=7&lan=1&turdet=YES
Ljósmyndir sem ađ Helgi Árnason tók: http://www.skak.blog.is/album/verkis_2012/
Allir ţátttakendur voru mjög ánćgđir međ upplifunina og báđu mótshaldara ađ halda mótiđ ađ ári.
10.5.2012 | 07:57
EM öđlinga haldiđ í Kaunas í Litháen í ágúst
9.5.2012 | 23:50
Ţorvarđur öruggur öđlingameistari
Ţorvarđur F. Ólafsson (2175) vann öruggan sigur á skákmóti öđlinga sem lauk í kvöld í félagsheimili TR. Ţorvarđur gerđi jafntefli viđ Eggert Ísólfsson (1891) í lokaumferđinni og hlaut 6 vinning í 7 skákum. Halldór Pálsson (2000), sem vann Jóhann H. Ragnarsson (2082) og Eggert urđu í 2.-3. sćti međ 5 vinninga. Ţorvarđur er mjög líklega yngsti öđlingameistari sögunnar en hann verđur fertugur síđar á árinu.
Úrslit lokaumferđarinnar má finna hér.
Lokastöđu mótsins má finna hér.
Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 16. maí og hefst kl. 19:30. Mótiđ er opiđ fyrir alla fćdda 1972 og síđar. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir bćđi mótin.
9.5.2012 | 23:43
Stigamót Hellis fer fram 16.-18. maí
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Sigurđur Dađi Sigfússon.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 16. maí (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 18. maí (19:30-23:30)
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
9.5.2012 | 22:28
Búdapest: Dagur vann Baga í fjórđu umferđ
Dagur Arngrímsson (2381) vann ungverska FIDE-meistarann Bagi Mate (2335) í 4. umferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag. Dagur hefur 2,5 vinning og er í 2.-7. sćti.
Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ armenska stórmeistarann Hrair Simonian (2475).
12 skákmenn tefla í SM-flokki og eru međalstigin 2393 skákstig. Til ađ fá stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning.Spil og leikir | Breytt 10.5.2012 kl. 13:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2012 | 22:17
Ársreikningar SÍ 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2012 | 13:46
Helgi áritar bókina Bobby Fischer Comes Home í kvöld
Helgi Ólafsson mun í kvöld undirrita bók sína Bobby Fischer comes home í húsnćđi Skáksambands Íslands kl. 20. Fyrsta sending af bókinn er ţegar upppöntuđ og hefur önnur pöntun veriđ send út til Hollands og ćtti hún ađ skila sér til landsins innan 10 daga. Helgi mu
n ţví í kvöld eingöngu geta undirritađ eintök sem ţegar hafa veriđ pöntuđ.
Nóg verđur um ađ vera í Faxafeninu í kvöld ţví auk bóksölunnar verđur lokaumferđ Öđlingamótsins í gangi í sal Taflfélags Reykjavíkur.
Sigurbjörn Björnsson, bóksali, verđur einnig međ nokkur eintök af nýjasta New In Chess-blađinu ţar sem fjallađ er um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á 20 blađsíđum. Fleiri eintök af ţví eru einnig í pöntun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 8780465
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar