Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Skákţáttur Morgunblađsins: Tveir titlar á NM stúlkna í Stavangri

DSC01707Íslensku stúlkurnar sem tóku ţátt í Norđurlandamóti einstaklinga 10-20 ára í Stavangri í Noregi fyrir hálfum mánuđi náđu afbragđsárangri, ţeim besta á ţessum vettvangi frá upphafi keppninnar.

Í elsta flokknum vann Jóhanna Björg Jóhannsdóttirglćsilegan sigur, hlaut 4 vinninga af fimm mögulegum, og Sigríđur Björg Helgadóttir varđ í 4. sćti af 10 keppendum, hlaut 3 vinninga.

Í B-flokknum sem skipađur var stúlkum á aldrinum 11-15 ára vann Hrund Hauksdóttir međ umtalsverđum yfirburđum, hlaut 4 ˝ vinning af fimm en Veronika Magnúsdóttir varđ í 6. sćti međ 2 ˝ vinning.

Í C-riđli ţar sem yngstu stúlkurnar 10 ára og yngri tefldu, ţ.ám. hin 9Hópurinn ára gamla Nancy Davíđsdóttir, varđ Sóley Lind Pálsdóttir í 3. sćti međ 3 vinninga og fékk bronsverđlaun en Nancy var einnig međ 3 vinninga en lćgri á stigum og rađast í 5. sćti.

Davíđ Ólafsson, einn reyndasti kennari Skákskóla Íslands, var fararstjóri og ţjálfari stúlknanna. Hann er jafnframt landsliđsţjálfari ólympíuliđs kvenna sem teflir í Istanbúl í Tyrklandi í haust. Davíđ fór međ stóran hóp stúlkna á skákmót í Tékklandi sl. haust og er uppskeran úr ţeirri keppnisferđ ađ koma ć betur í ljós. Ţađ er alveg kristaltćrt ađ báđir sigurvegararnir, ţćr Jóhanna og Hrund, hafa bćtt sig verulega undanfariđ sem kemur m.a. fram í hćrri elo-stigatölu og meira sjálfsöryggi viđ skákborđiđ. Jóhanna náđi strax forystunni og varđ ađ lokum ˝ vinningi fyrir ofan sćnsku stúlkuna Jessicu Bengtsson sem varđ í 2. sćti. Jóhanna var farsćl í lokaumferđinni ţegar andstćđingi hennar sást yfir fremur einfalda leiđ til ađ tryggja allmikla liđsyfirburđi. Hrund var hinsvegar öryggiđ uppmálađ allt mótiđ og varđ vinningi á undan norsku stúlkunni Edit Machlik sem náđi 2. sćti. Stíll hennar lćtur lítiđ yfir sér. Hún byggir tafliđ yfirleitt upp á fremur rólegan hátt en mestar framfarir hjá henni koma fram í stöđum sem bjóđa upp á taktíska möguleika, m.ö.o. slagkrafturinn hefur aukist sem kemur skýrt fram í skákinni viđ norsku stúlkuna sem hér fylgir og tefld var í 1. umferđ:

Hanna Kyrkjebo - Hrund Hauksdóttir

Kóngspeđsbyrjun

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Bc5 4. Rxe5 Bxf2+ 5. Kxf2 Rxe5 6. d4 Rg6 7. Bc4 d6 8. Hf1 Rf6 9. Kg1 h6 10. De2 O-O 11. Df2 Be6 12. Bd3 De7

Hrund óttađist ekki 13. Bxh6 sem hćgt er ađ svara međ 13. ... Rg4! og vinnur mann.

13. Bd2 Had8 14. Hae1 Hfe8 15. d5

Vinnur peđ en gefur eftir e5-reitinn sem kalla má dágóđar bćtur.

15. ... Bc8 16. Dxa7 Rg4 17. h3 R4e5 18. De3 Dh4 19. Df2 He7 20. Dxh4 Rxh4 21. He3 Hde8 22. Hg3 Rhg6 23. Be2 Rd7 24. Bg4 Rc5 25. Bf5 Kh7 26. Hgf3 Bxf5 27. exf5 Re5 28. Hf4 Rcd7!

Góđur varnarleikur sem hindrar framrás f-peđsins. Hvítur er peđi yfir og á góđa möguleika en varnir svarts eru ađ sama skapi traustar.

29. Rb5 Rf6 30. Ha4?

Hér var best ađ leika 30. Hd4 en af einhverjum ástćđum gefur hvítur d5-peđiđ.

30. ... Rxd5 31. Ha7 b6 32. b3 Rc6 33. Ha4 He2 34. Hd1 H8e5 35. c4 Rde7 36. Rxc7 Hxf5 37. Be1 Rg6 38. Bg3 Rce5 39. Hf1 Hg5 40. Kh2?

Hér var 40 Hf2 eini leikurinn.

gctp1hb8.jpg40. ... Rh4!

Skyndilega er Hrund komin međ óstöđvandi kóngssókn.

41. Bxh4 Hgxg2+ 42. Kh1 Hh2+ 43. Kg1 Heg2 mát!

 Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. maí

Skákţćttir Morgunblađsins


Búdapest: Fyrsta tapskák Dags

Dagur Arngrímsson

Dagur Arngrímsson (2381) tapađi sinni fyrstu skák í dag á First Saturday-mótinu í Búdapest er hann tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Dr. Andras Flumbort (2503) í áttundu umferđ.  Dagur hefur 4,5 vinning og er í 5.-6. sćti. 

Í 9. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ bandaríska FIDE-meistarann Alexander Battey (2403). 

12 skákmenn tefla í SM-flokki og eru međalstigin 2393 skákstig.  Til ađ fá stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning.

Caruana efstur á Sigeman & Co - mótinu

Fabiano CaruanaFabiano Caruana (2770) er efstur međ 3 vinninga eftir 4 umferđir á Sigeman & Co-mótinu sem nú er í gangi í Malmö í Svíţjóđ.  Nils Grandlius (2556), Chao Li (2703) og Peter Leko (2723) eru í 2.-4. sćti međ 2,5 vinning.

Stađan:

  • 1. Caruana (2770) 3 v.
  • 2.-4. Grandelius (2556), Chao Li (2703) og Peter Leko (2723) 2,5 v.
  • 5.-6. Berg (2587) og Giri (2693) 2 v.
  • 7. Hector (2560) 1,5 v.
  • 8. Tikkanen (2566) 0 v.
Síđustu umferđirnar fara fram mánudag- miđvikudag.  Tafliđ hefst kl. 12 nema ađ lokaumferđin hefst kl. 10.

 

 


Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudag

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 16. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.

Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar).

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma.

Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk s.l. miđvikudagskvöld.

Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti.

Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!


Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram í dag kl. 14:45 á RÚV

Hjörvar óstöđvandi á 1. borđi Verzló: Vann allar 7 skákirnarGuđmundur Gíslason

Úrslitaeinvígi Hjörvar Steins Grétarssonar og Guđmundar Gíslasonar fer fram á sunnudag á íslandsmótinu í atskák.  Tefla ţeir í beinni útsendingu á RÚV og hefst útsendingin kl. 14:45.  Tefldar verđa 2 atskákir og verđi jafnt tefla ţeir bráđabanaskák (armageddon).

Útsendingin verđur í umsjón Helga Ólafssonar og Björns Ţorfinnssonar.  


Búdapest: Dagur međ jafntefli í 7. umferđ

Dagur Arngrímsson

Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Zoltan Varga (2451) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag.  Dagur hefur 4,5 vinning og er í 3.-5. sćti. 

Í 8. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ ungverska stórmeistarann Dr. Andras Flumbort (2503) en sá er efstur međ 5,5 vinning. 

12 skákmenn tefla í SM-flokki og eru međalstigin 2393 skákstig.  Til ađ fá stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning.

Stigamót Hellis fer fram 16.-18. maí

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í tíunda sinn dagana 16.-18. maí.   Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum.  Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis:  http://www.hellir.blog.is

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Sigurđur Dađi Sigfússon.

Umferđatafla:
  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 16. maí (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 17. maí (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 18. maí (19:30-23:30)
Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Hilmir Freyr vann vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands

11052012209

Vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem var jafnframt lokamót vorannar en ţessir ađilar hafa stađiđ fyrir á reglulegum ćfingum undanfarin misseseri í Stúkunni á Kópavogsvelli. Starfssemi hefur veriđ í ađalumsjón  Helga Ólafssonar skólastjóra Skákskóla Íslands.

Vormótiđ fór fram í Stúkunni sl. föstudag og voru 11052012203skákstjórar ţeir Helgi Ólafsson og Björn Ívar Karlsson.  Keppendur voru 24 talsins og voru ţar á ferđinni marir slyngustu skákmenn á grunnskólaaldri í Kópavogi.  Eftir harđa keppni stóđ Hilmir Freyr Heimisson uppi sem sigurvegari en hann náđi ađ leggja ađ velli helstu keppinauta sína, ţá Birki Karl Sigurđssob og Dawid Kolka. Ţeir fengu allir glćsileg verđlaun  í mótslok.  

11052012206Í mótslok var dregiđ var um aukaverđlaun og hlaut ţau Sindri Snćr Kristófersson.  Sérstök verđlaun fyrir góđa mćtingu og ástundun hlaut Arnar Hauksson en hann missti aldrei út ćfingu. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 

 

RankNameRtgPtsBH.
1Hilmir Freyr Heimisson1602732
2Birkir Karl Sigurđsson1810631
3Dawid Kolka1350531˝
4Róbert Leó Jónsson1250531˝
5Róbert Örn Vigfússon117525˝
6Björn Hólm Birkisson0431
7Guđmundur Agnar Bragason0429˝
8Elvar Ingi Guđmundsson0427˝
9Bárđur Örn Birkisson0426
10Kjartan Gauti Gíslason0423
11Kormákur Kolbeins0421
12Ágúst Unnar Kristinsson025
13Axel Óli Sigurjónsson020˝
14Jón Otti Sigurjónsson0325˝
15Benedikt Árni Björnsson0324˝
16Aron Ingi Woodard0321˝
17Ţorsteinn Björn Guđmundsson0318˝
18Hafţór Helgason025
19Sindri Snćr Kristófersson018˝
20Arnar Hauksson0222
21Orri Fannar Björnsson0221
22Andri Snćr Ţórarinsson0218
23Jón Ţór Jóhannsson017˝
24Máni Steinn Ţorsteinsson0121

 


HM: Aftur jafntefli í 24 leikjum

Anand og GelfandGelfand og Anand gerđu jafntefli í 2. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu.  Rétt eins og í fyrstu umferđ voru tefldir 24 leikir.  Frídagur er á morgun.  Ţriđja skák einvígisins fer fram á mánudag og hefst kl. 11.   Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom

Alls tefla ţeir 12 skákir. 


Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí

Skáksamband ÍslandsAđalfundur Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 19. maí nk.  Fundurinn fer fram í húsnćđi TR, Faxafeni 12 og hefst kl. 10. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband