Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Jakob Sćvar hérađsmeistari HSŢ í skák

Jakob Sćvar Sigurđsson vann nokkuđ öruggan sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í Litlulaugaskóla í Reykjadal í gćrkvöld. Jakob fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari Ísleifssyni. Rúnar og Smári Sigurđsson urđu jafnir ađ vinningum í 2-3 sćti međ 6,5 vinninga hvor en Rúnar hreppti annađ sćtiđ á stigum.

Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann og 5 sekúndur bćttust viđ á hvern leik.
Lokastađan:

  1   Jakob Sćvar Sigurđsson,             1683 7.5   25.25
 2-3  Rúnar Ísleifsson,                   1695 6.5   19.75    
      Smári Sigurđsson,                   1665 6.5   18.75    
  4   Hjörleifur Halldórsson,             1825 5.5   13.25    
 5-7  Hermann Ađalsteinsson,              1336 3      4.00    
      Sigurbjörn Ásmundsson,              1201 3      4.00    
      Snorri Hallgrímsson,                1334 3      4.00    
  8   Stefán Sigtryggsson,                     1      0.00    
  9   Bjarni Jón Kristjánsson,                 0      0.00

Oliver Aron óstöđvandi í Porto Carras - vann sinn sjötta sigur í röđ í gćr!

Oliver Aron Jóhannsson - a promising Icelandic playerOliver Aron Jóhannesson (1677) er óstöđvandi á HM áhugamanna sem nú er í gangi í Porto Carres í Grikklandi.  Í sjöundu umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann sína sjöttu skák í röđ er hann vann Rússann Alexander Lieberman (1980) og er í 2.-4. sćti.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ Ţjóđverjann Claus Riemann sem er einn efstur á mótinu međ 6,5 vinning.

Úrslit Olivers má nálgast hér.  

Mótiđ er einungis opiđ fyrir skákmenn međ 2000 skákstig eđa minna.  Oliver er nr. 82 í stigaröđ keppenda.


Skáklist án landamćra 2 í Vin

Mánudaginn 23. apríl klukkan 13:00 verđur haldiđ mót í tilefni "listar án landamćra" í Vin, Hverfisgötu 47.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjargengis.

Ađ sjálfsögđu eru kaffiveitingar ţegar leikar standa sem hćst.

DVD diskar í verđlaun fyrir efstu sćtin, sérstök unglingaverđlaun og einnig fyrir óvćntan vinning.

Happadrćtti og eintóm hamingja.

Bara ađ mćta ađeins fyrir eitt og skrá sig.

Kostar ekkert og síminn í Vin er 561-2612.


Suđurlandsmótiđ fer fram í dag

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag.  Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir.

Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.

Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki um kl 17:00

Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk ţess sem sérstök verđlaun verđa í flokki skákmanna međ minna 1600 skákstig

Verđlaun:
1. sćti 10.000.-kr
2. sćti 7.500.-kr
3.sćti 5.000.-kr

Besti árangur undir 1600 skákstig 5.000.-kr

Teflt verđu í Selinu á Selfossi.

Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, svaladrykkir og léttar veitingar innifaliđ)

Sitjandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson

Skráđir keppendur 15. apríl:

 

    
SNo.NameNRtgClub
1Jónsson Páll Leó2043SSON
2Sverrisson Nökkvi1968TV
3Unnarsson Sverrir1907TV
4Sigurđarson Emil1821SFÍ
5Ingimundur Sigurmundsson1791SSON
6Úlfhéđinn Sigurmundsson1770SSON
7Ingvar Örn Birgisson1767SSON
8Erlingur Jensson1750SSON
9Sigurđur H. Jónsson1746SR
10Grantas Grigoranas1729SSON
11Kjartan  Másson1715SAUST
12Dagur Kjartansson1652SFÍ
13Ţórainn Ingi Ólafsson1621TV
14Magnús Matthíasson1616SSON
15Ingibjörg Edda Birgisdóttir1564SSON
16Gauti Páll  Jónsson1410TR
17Erlingur Atli Pálmarsson1405SSON
18Jakob Alexander Petersen1185TR
19Arnar  Erlingsson0SSON
20Michael Starosta0TV

 

Heimasíđa SSON


Skólaskákmót Akureyrar fer fram í dag

Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum flokki sjálkrafa keppnisrétt, en fulltrúar annarra skóla eru velkomnir, svo og ađrir áhugasamir keppendur ţar til hámarksfjölda er náđ.

Mótiđ hefst kl. 13.00 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í mótiđ skulu gera vart viđ sig á skáksatđ ekki síđar en 10 mínútum fyrir upphaf móts.

Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og verđa tefldar 7 umferđir í hvorum flokki, en fjöldi umferđ getur ţó ráđist af ţátttöku.

Tveir efstu menn í hvorum flokki vinna sér keppnisrétt á kjördćmismóti og keppendur í 3-4. eru ţar varamenn.


Norđurlandamót stúlkna 2012 - Pistill fyrstu umferđar

Fyrsta umferđ Norđurlandamóts stúlkna var tefld í kvöld.  Íslensku keppendurnir byrjuđu mjög vel í mótinu og var niđurstađa kvöldsins fjórir vinningar af 6 mögulegum.

A-flokkur:Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Louise Segerfelt - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1
Jessica Bengtsson - Sigríđur Björg Helgadóttir  1-0

Skák Jóhönnu sem var í beinni útsendingu reyndist vera frekar ţćgileg fyrir Jóhönnu.  Ekki ţađ ađ andstćđingur hennar tefldi mjög illa, en eyddi hins vegar mjög miklum tíma í byrjuninni og ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ţegar tímamörkin eru 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á leik.  Andstćđingurinn lenti semsagt í miklu tímahraki sem endađi međ ţví ađ hún lék illa af sér og tapađi heilum hrók.  Jóhanna gerđi sér ţetta ţó óţarflega erfitt međ ţví ađ leika af sér manni til baka en vann engu ađ síđur mjög örugglega.

Sigríđur tefldi mjög langa og ţunga skák gegn hinni sćnsku Jessicu.  Eftir ágćtis byrjun fór hins vegar ađ halla á hana sem endađi međ ţví ađ hún tapađi skákinni eftir langa og stranga baráttu.  Hún á örugglega eftir ađ koma til baka á morgun.

B-flokkur:Hrund Hauksdóttir
Hanna B Kyrkjebö – Hrund Hauksdóttir 0-1
Veronika Steinunn Magnúsdóttir – Maud Rödsmoen ˝-˝

Hrund tefldi međ svörtu gegn hinni norsku Hönnu sem er önnur af Kyrkjebö tvíburunum sem viđ ţekkjum vel frá fyrri mótum.  Hrund tefldi byrjunina ađeins ónákvćmt og fékk verri stöđu eftir ađ hafa tapađ peđi.  Ţeir sem ţekkja Hrund vita hins vegar ađ ţađ er síđur en svo auđvelt ađ vinna hana.  Andstćđingur hennar fékk sannarlega ađ kenna á ţví í kvöld.  Ţrátt fyrir ađ vera peđi undir tefldi Hrund bara rólega eins og hún gerir best og bćtti stöđu sína jafnt og ţétt.  Ađ lokum fór svo ađ Hrund mátađi andstćđing sinn pent án ţess ađ hún kćmi nokkrum vörnum viđ.  Hrund sýndi ţarna sannarlega flottan karakter međ ţví ađ leggja ekki árar í bát ţó ađ stađan vćri heldur verri en halda bara ótrauđ áfram ađ finna bestu leikina sem ađ lokum skilađi henni góđum sigri.

Veronika fékk ţađ erfiđa hlutverk ađ tefla viđ hina norsku Maud sem viđ vitum vel ađ er alveg grjóthörđ.  Skákin var ađ mestu í jafnvćgi allan tíman og endađi ađ lokum međ ţví ađ sú norska neyddist til ađ ţráskáka.  Gott jafntefli hjá Veroniku gegn stigahćstu stelpu flokksins.

C-flokkur:Nansý Davíđsdóttir
Regine Forsĺ - Sóley Lind Pálsdóttir ˝-˝

Nansý Davíđsdóttir – Hanna Jacobsen 1-0

Sóley tefldi međ svörtu á móti hinni norsku Regine sem viđ höfum ekki séđ á mótum áđur en viđ ţekkjum hins vegar vel til systkina hennar sem teflt hafa á fjölmörgum norđurlandamótum.  Sóley fékk fína stöđu úr byrjuninni en var full kurteis viđ andstćđingin og gaf ađeins eftir.  Sóley lék svo af sér skiptamun og fékk tapađa stöđu.  Sóley tefldi síđan framhaldiđ mjög vel og náđi ađ lokum góđu jafntefli eftir mikla baráttu.

Nansý hafđi hvítt á móti hinni fćreysku Hönnu sem viđ höfum hitt áđur á norđurlandamótum og vitum vel ađ getur teflt feikilega vel.  Nansý átti hins vegar frábćran dag og valtađi algjörlega yfir ţá fćreysku.  Frábćr skák hjá Nansý sem byrjar glćsilega í mótinu.

Á morgun eru eftirfarandi viđureignir hjá íslensku stelpunum: 

A-flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – Jessica Bengtsson (Svíţjóđ)
Sigríđur Björg Helgadóttir – Amalia Heiring Lindestrom (Danmörk)
 

B-flokkur:
Hrund Hauksdóttir – Edit Machlik (Noregur)
Sif Tylvad Linde (Danmörk) – Veronika Steinunn Magnúsdóttir
 

C-flokkur:
Elisa Sjöttem Jacobsen (Noregur) – Nansý Davíđsdóttir
Sóley Lind Pálsdóttir – Linnea Holmboe Bĺrregĺrd (Danmörk)
 
 Mótstöflur, skákir og bein útsending:

A-flokkur
B-flokkur
C-flokkur
Bein útsending
Skákir
 
 
Davíđ Ólafsson

Ţröstur jafn Henrik á Íslandsmótinu: Ćsispennandi lokaumferđir

Ţröstur ŢórhallssonŢrír skákmeistarar eiga raunhćfa möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, ţegar ţremur umferđum er ólokiđ á Íslandsmótinu í skák, sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi.

Ţröstur Ţórhallsson er nú efstur ásamt Henrik Danielsen, eftir sigur á Davíđ Kjartanssyni í 8. umferđ. Henrik ţurfti hinsvegar ađ berjast fyrir jafntefli gegn Guđmundi Kjartanssyni í lengstu skák Íslandsmótsins til ţessa. Ţeir glímdu í 132 leiki áđur en sćst var á skiptan hlut. 

Ţröstur og Henrik hafa 6 vinninga af 8 mögulegum, ţegar 3 umferđir eru eftir. Bragi Ţorfinnsson er í ţriđja sćti međ 5,5 vinning, eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í hörkuskák.

DSC 0800Sem fyrr einkennist Íslandsmótiđ af mikilli baráttu og er teflt til ţrautar í hverri einustu skák, ađ kalla. Undantekning 8. umferđar var ţó skák stórmeistaranna Stefáns Kristjánssonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar. Ţeir gerđu jafntefli í ađeins 10 leikjum, en hvorugur hefur stađiđ undir vćntingum á Íslandsmótinu ađ ţessu sinni.

Einar Hjalti Jensson lagđi Sigurbjörn Björnsson í 60 leikjum, og ţeir Guđmundur Gíslason og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli í hörkuskák.

DSC_0811Ţröstur, Henrik og Bragi munu á nćstu ţremur dögum keppa um hver kemur fyrstur í mark á Íslandsmótinu. Henrik hefur einu sinni orđiđ Íslandsmeistari, en hvorki Braga né Ţresti hefur ennţá auđnast ađ hampa titlinum. Ţađ er ţví mikiđ í húfi, og útlit fyrir ćsispennandi lokaumferđir á Íslandsmótinu 2012.

9. umferđ hefst klukkan 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli og ţá mćtast:

Ţröstur Ţórhallsson - Björn Ţorfinnsson

Sigurbjörn Björnsson - Davíđ Kjartansson

Guđmundur Kjartansson - Einar Hjalti Jensson

Dagur Arngrímsson - Henrik Danielsen

Hannes H. Stefánsson - Guđmundur Gíslason

Bragi Ţorfinnsson - Stefán Kristjánsson


Norđurlandamót stúlkna hafiđ: Jóhanna Björg í beinni útsendingu

DSC_0538Norđurlandamót stúlkna 2012 er nú nýhafiđ í Stavanger Noregi.  Ađstćđur hér í Noregi eru algjörlega til fyrirmyndar.  Gist og teflt er á hótel Scandic í Stavanger sem er mjög nýlegt hótel og ekki skemmir ţađ fyrir ađ ţrír starfsmenn hótelsins eru Íslendingar!

Fyrir Íslands hönd tefla og andstćđingar ţeirra í fyrstu umferđ:

A-flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem hefur svart á móti Louise Segerfelt (Svíţjóđ) og er sú skák í beinni útsendingu.
Sigríđur Björg hefur hvítt á móti Jessicu Bengtsson (Svíţjóđ).

B-flokkur:
Hrund Hauksdóttir hefur svart á móti Hönnu B Kirkjebö (Noregur).
Veronika Steinunn Magnúsdóttir hefur hvítt á móti Maud Rödsmoen (Noregur).

C-flokkur: Skákstjórinn
Sóley Lind Pálsdóttir hefur svart á móti Regine Forsĺ (Noregur).
Nansý Davíđsdóttir hefur hvítt á móti Hönnu Jacobsen (Fćreyjar).

Viđ setningu mótsins stal skákstjórinn algjörlega senunni.  Auk ţess ađ buna út úr sér bröndurum er hann frábćrlega vel merktur í skákvestinu sínu (sjá mynd).

Auk undirritađs eru ţeir Davíđ Hallsson, fađir Nansýar, og Páll Sigurđsson međ í för.

Heimasíđa mótsins: http://turneringsservice.sjakklubb.no/standings.aspx?TID=Nordicforgirls2012-StavangerSjakklubb 

Jóhanna í beinni: http://stavangersku.no/live/tfd.htm

Davíđ Ólafsson


Íslandsmótiđ í skák: Áttunda umferđin hefst nú kl. 16 - hvađa gera toppmennirnir í lokaumferđunum?

1Áttunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Nú er svo komiđ ađ fjórir keppendur berjast um Íslandmeistaratitilinn og mćtast ekkert innbyrđis í umferđ dagsins.   Ţeir ţurfa ţví ađ ná góđum úrslitum gegn "minni spámönnum".  

Forystusauđurinn Henrik Danielsen teflir viđ Guđmund Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson, sem fylgir Henriki eins og skugginn, mćtir Davíđ Kjartanssyni.  Bragi sem er ţriđji, hálfum vinningi ţar á eftir mćtir bróđur sínum, Birni, og Dagur Arngrímsson, sem er einum hálfum vinningi ţar á eftir, teflir viđ Guđmund Gíslason. 

Ţess fyrir utan er stórmeistaraslagur Stefáns Kristjánssonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar.  Sigurbjörn Björnsson mćtir Einar Hjalta Jenssyni.  

Skákskýringar í bođi sterkustu skákmanna ţjóđarinnar, sem ekki taka ţátt, munu hefjast um kl. 18.    Hjörvar Steinn Grétarsson hefur bođiđ komu sína sem skákskýrandi. 

Viđureignir dagsins:
  • Henrik Danielsen (5,5) - Guđmundur Kjartansson (3,0)
  • Davíđ Kjartansson (3,5) - Ţröstur Ţórhallsson (5,0)
  • Björn Ţorfinnsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (4,5)
  • Guđmundur Gíslason (2,5) - Dagur Arngrímsson (4,0)
  • Stefán Kristjánsson (3,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
  • Einar Hjalti Jensson (2,0) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
Beinar útsendingar úr 8. umferđ má nálgast hér.


Enn vinnur Oliver - fimmti sigurinn í röđ - kominn í 3.-9. sćti

Oliver Aron Jóhannsson - a promising Icelandic playerOliver Aron Jóhannesson (1677) vann sína fimmtu skák í röđ á HM áhugamanna er hann lagđi Grikkjann Ioannis Minas (1930) í 6. umferđ sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í morgun.  Oliver er í 3.-9. sćti međ 5 vinninga. 

Í sjöundu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Oliver viđ Rússann Alaxender Liberman (1988). 

Úrslit Olivers má nálgast hér.  

Mótiđ er einungis opiđ fyrir skákmenn međ 2000 skákstig eđa minna.  Oliver er nr. 82 í stigaröđ keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8779641

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband