Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Carlsen vann London Chess Classic - í sérflokki ásamt Kramnik

 

Magnus Carlsen skýjum ofar

Magnus Carlsen (2848) varđ ađ sćta sig viđ jafntefli gegn indverska heimsmeistaranum Vishy Anand (2775) í lokaumferđ London Chess Classic sem fram fór í dag. Nakamura (2760) vann McShane (2713) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen hlaut 18 stig af 24 mögulegum eđa 6,5 vinning í 8 skákum. Frábćr árangur Kramnik (2795) fór einnig mjög mikinn og hlaut 16 stig, eđa 6 vinninga sem öđru jöfnu ćtti ađ duga til sigurs í svo sterku móti. 

 

Eftir mótiđ hefur Carlsen 2861 skákstig og slćr ţar 12 ára stigamet Kasparov frá 1999-2000 sem náđi ţá 2851 skákstigi. Carlsen, sem er ađeins 22 ára, hefur ţegar stimplađ sig inn sem einn allra besti skákmađur allra tíma. Kramnik nćr öđru sćtinu á listanum, međ 2810 skákstig, fer upp fyrir Aronian sem náđi sér aldrei á strik á mótinu.  Sjá nánar tifandi stigalistann.

Úrslit 9. umferđar:

Michael Adams
˝-˝
Vladimir Kramnik
Judit Polgar
˝-˝
Levon Aronian 
Hikaru Nakamura
1-0
Luke McShane
Magnus Carlsen
˝-˝
Vishy Anand

Lokastađan (eftir 8 skákir)
  • 1. Carlsen (2848) 18
  • 2. Kramnik (2795) 16
  • 3.-4. Nakamura (2760) og Adams (2710) 13
  • 5. Anand (2775) 9
  • 6. Aronian (2815) 8
  • 7. Polgar (2705) 6
  • 8. McShane (2713) 5
  • 9. Jones (2644) 3

Friđrik međ jafntefli viđ Kaslinskaya

Friđrik Ólafsson í DjúpavíkFriđrik Ólafsson (2419), sem teflir nú í keppni heldri skákmanna gegn skákkonum, gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Alina Kashlinskaya (2344) í 3. umferđ sem fram fór í dag. Sem fyrr gengur öđlingum illa og töpuđu nú ţriđju umferđinni í röđ, ađ ţessu sinni 1,5-2,5 og hafa hlotiđ 3,5 gegn 8,5 vinningi.

Á morgun teflir Friđrik viđ tékknesku skákkonuna Kristyna Havlikova (2310)

Í liđi heldri skákmanna eru auk Friđriks ţeir Romanish (2530), Hort (2455) og Uhlmann (2310) en kvennaliđiđ skipa ţćr Gunina (2514),  Sachdev (2400), Kaslinskaya (2344) og Havlikova (2310). Tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefla tvisvar viđ hverja skákkonu.



Landskeppni viđ Ţjóđverja í bréfskák

Ţýskaland, eitt af stórveldunum í bréfskák, hefur skorađ á Ísland í landskeppni. Ţessar ţjóđir hafa aldrei áđur mćst, en frammistađa íslenska landsliđsins í Evrópukeppninni hefur greinilega vakiđ athygli Ţjóđverjanna.

Ţetta er einstakt tćkifćri fyrir íslenska bréfskákmenn og ţađ kemur ekki á óvart ađ ţađ stefnir í ţátttökumet í ţessari keppni.

Ţátttaka er ókeypis og öllum opin, hvort sem ţeir hafa teflt bréfskák áđur eđa ekki.

Keppnin hefst í lok janúar og hver liđsmađur teflir tvćr skákir viđ sama andstćđing, ađra međ hvítu og hina međ svörtu.

Umhugsunartíminn er mjög rúmur ţannig ađ ţessi keppni hefur ekki áhrif á möguleika manna til ađ taka samhliđa ţátt í hefđbundnum skákmótum. Einnig geta keppendur tekiđ sér eins mánađar frí međan á skákunum stendur, annađ hvort í einu lagi eđa skipt ţví niđur.

Bréfskákin er upplögđ fyrir ţá sem vilja fá tćkifćri til ađ kafa djúpt í ţau byrjunarafbrigđi sem upp koma í skákunum og eins til ţess ađ ná betri tökum á notkun skákreikna viđ rannsóknir á skákstöđum, en leyfilegt er ađ nota tölvur í skákunum.

Ţátttöku má tilkynna međ ţví ađ senda tölvupóst á brefskak@gmail.com. Skráningu lýkur laugardaginn 15. desember.


Dagur endađi međ 3 vinninga í Búdapest

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2384) gekk illa í lokaumferđum First Saturday-mótsins sem lauk í dag í Búdapest. Dagur hlaut 3 vinninga og endađi í 9.-10. sćti.

Frammistađa Dags samsvarađi 2306 og lćkkar hann um 9 stig fyrir hana.

Tíu skákmenn tóku ţátt og voru međalstig 2426 skákstig. Dagur var nr. 7 í stigaröđ keppenda.

Heimasíđa mótsins

 


Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudag

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 13. desember Í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl. 20.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.  Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig sérstök unglinga og kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum og bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitinagar á stađnum.  Núverandi hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins er Davíđ Kjartansson. 


London: Kramnik og Polgar unnu í dag - Carlsen međ 2 stiga forystu fyrir lokaumferđina

Kramnik og JonesVladimir Krmanik (2795) og Judit Polgar (2705) voru sigurvegar dagsins í áttundu og nćstsíđustu umferđ London Chess Classic. Kramnik vann Gawain Jones (2644) en Polgar lagđi Luke McShane (2644). Örđum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2848), sem sat yfir í dag, hefur 2 stiga forystu Kramnik en lokaumferđin fer fram á morgun og hefst fyrr en venjulega eđa kl. 12.

Í lokaumferđinni mćtir Carlsen heimsmeistaranum Anand (2775) en Kramnik teflir viđ Adams (2710).

Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Birkir Karl Sigurssđon (1725), sem tefldi í FIDE-flokki fetađi í fótspor sjálfs heimsmeistarans og gerđi mikiđ ađ jafnteflum eđa 7 jafntefli í 9 skákum og hlaut 3,5 vinning. Árangur hans samsvarađi 1910 skákstigum og hćkkar hann um 28 stig. Birkir Karl tefldi viđ stigahćrri keppenda í hverri einustu skák svo árangur hans er prýđisgóđur.

Úrslit 8. umferđar:

Vishy Anand˝-˝Hikaru Nakamura
Luke McShane0-1Judit Polgar
Levon Aronian˝-˝Michael Adams
Vladimir Kramnik1-0Gawain Jones 

Stađan:
  • 1. Carlsen (2848) 17/7
  • 2. Kramnik (2795) 15/7
  • 3. Adams (2710) 12/7
  • 4. Nakamura (2760) 10/7
  • 5. Anand (2775) 8/7
  • 6. Aronian (2815) 7/7
  • 7.-8. McShane (2713) og Polgar (2705) 5/7
  • 9. Jones (2644) 3/8

Skákţáttur Morgunblađsins: Undirbúningur og úrslitaskákir

Keres og SpasskyKlassíska skákin" leiđ undir lok viđ aldamótin 2000 og nýir spámenn hafa komiđ fram sem skara fram úr í ţví ađ nýta kosti tölvutćkninnar: Kazimdsanov, Karjakin, Nakamura, Anand, Kramnik, Topalov og Frakkarnir. Ţetta er umfjöllunarefniđ öđrum ţrćđi í nýrri bók úkraínska stórmeistarans Vladimirs Tukmakovs,Modern chess preparation.

Í fyrri helmingi bókarinnar dregur Tukmakov fram dćmi frá fyrri tíđ sem kunna ađ hafa skotist fram hjá okkur: Pólverjinn Akiba Rubinstein var snjall í hróksendatöflum - ţađ vissum viđ, en hann var líka ađ mati höfundar langt á undan sinni samtíđ ađ flestu öđru leyti. Tvćr heimsstyrjaldir léku hann grátt, sú fyrri hindrađi einvígi viđ Emanuel Lasker um heimsmeistaratitilinn. Fengin reynsla og kunnátta gat veriđ dýru verđi keypt í ţá daga.

Nú eru leynivopn skákarinnar ţaulprófuđ međ samkeyrslu fjölmargra forrita. Ćfingaađstađa heimsmeistarans minnir meira á tölvuver en nokkuđ annađ. Ţrátt fyrir tćknina ráđleggur Tukmakov ungum skákmönnum ađ sundurgreina skákir og ćfa sig án ţess ađ hafa tölvu viđ höndina.

Í einum kafla bókarinnar fjallar hann um úrslitaskákir. Nokkur dćmi eru tekin til međferđar og Tukmakov veltir viđ nokkrum steinum af skákferli Spasskís: fyrir lokaskákina í áskorendaeinvíginu viđ Paul Keres áriđ 1965 var Spasskí yfir, 5:4, og dugđi jafntefli til ađ vinna einvígiđ. Ýmsar rólegar og traustar byrjanir virtust sniđnar til ţess ađ ná ţeim úrslitum. En ţeir voru báđir komnir langt ađ og Spasskí vissi ađ upp var runnin ögurstund á ferli Keres. Hann ákvađ ađ koma Eistlendingnum á óvart og tefla kóngsindverska vörn, afar krefjandi og flókna byrjun sem hann hafđi sjaldan beitt áđur. Viđ undirbúning fyrir skákina gat hann sér til um ţađ afbrigđi sem Keres valdi og sendi jafnframt inn ţau skilabođ til hins vígmóđa andstćđings ađ nú vćru ţrenn úrslit möguleg; sigur, tap eđa jafntefli. Eins og 15. leikur hans leiđir í ljós fór Spasskí aldrei „úr karakter". Skákin sem hér fer á eftir er ţrungin stigmagnađri spennu:

Riga 1965:

Paul Keres - Boris Spasskí

Kóngsindversk vörn

1.d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 c5 6. d5 0-0 7. Rf3 e6 8. Be2 exd5 9. cxd5 b5!?

Ţessi óvćnti leikur byggist á hugmyndinni 10. Bxb5 Rxe4 11. Rxe4 Da5+ o.s.frv. Í dag er taliđ traustara ađ leika 9.... Bg4 eđa 9.... He8.

10. e5 dxe5 11. fxe5 Rg4 12. Bf4

Skarpara er 12. Bg5 međ hugmyndinni 12.... f6 13. exf6 Bxf6 14. Dd2.

12.... Rd7 13. e6 fxe6 14. dxe6 Hxf4 15. Dd5!

Hótar 16. Dxa8 og 16. e7+.

g79q064a.jpg15.... Kh8!?

Gefur hrókinn. Hann gat leikiđ 15.... Bb7 16. Dxb7 Rb6 og stađan má heita í jafnvćgi. Miđađ viđ stöđuna í einvíginu hefđi ţetta veriđ eđlilegra framhald.

16. Dxa8 Rb6 17. Dxa7 Bxe6

Hvítur er skiptamun yfir en léttu menn svarts standa allir vel. „Houdini" metur stöđuna jafna.

18. 0-0 Re3 19. Hf2 b4 20. Rb5

Afturábak hentađi ekki viđ ţessar kringumstćđur, 20. Rd1var samt traustara.

20....Hf7 21. Da5 Db8!

Rólegu leikirnir eru oft erfiđastir í flóknum stöđum.

22. He1 Bd5 23. Bf1 Rxf1 24. Hfxf1 Rc4! 25. Da6 Hf6! 26. Da4 Rxb2 27. Dc2 Dxb5 28. He7

Eđa 28. Dxb2 Hxf3! og vinnur.

28.... Rd3 29. De2 c4 30. He8 Hf8 31. Hxf8 Bxf8 32. Rg5 Bc5 33. Kh1 Dd7 34. Dd2 De7 35. Rf3 De3

- og Keres gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 2. desember

Skákţćttir Morgunblađsins


Friđrik tapađi í fórnarskák fyrir Taniu Sachdev

Friđrik Ólafsson (2419), sem teflir nú í keppni heldri skákmanna gegn skákkonunum, tapađi fyrir indversku skákdrottningunni Tania Sachdev (2400) í 2. umferđ sem fram fer í dag. Öđlingum gengur ekki vel og hafa ađeins hlotiđ 2 vinninga gegn 6 vinningum kvennanna.

Friđrik teflir á morgun viđ rússnesku skákkonuna Alina Kashlinskaya (2344), sem er međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu.

Í liđi heldri skákmanna eru auk Friđriks ţeir Romanish (2530), Hort (2455) og Uhlmann (2310) en kvennaliđiđ skipa ţćr Gunina (2514),  Sachdev (2400), Kaslinskaya (2344) og Havlikova (2310). Tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefla tvisvar viđ hverja skákkonu.

Áskell vann forgjafarmót

Áskell teflir fjöltefli á HúsavíkVenju fremur var góđmennt á sunnudagsmóti Skákfélags Akureyrar ađ ţessu sinni. Sex heiđursmenn mćttu til leiks í forgjafar móti og var ţar ekkert gefiđ eftir. Á klukkum sem stilltar voru sérstaklega fyrir ţessar viđureignir sáust einkum tímamörkin 7-7, 8-6, 9-5 og 11-3! Samanlagđur tími var sumsé 14 mínútur en skiptist misjafnlega eftir meintum styrkleika ţátttakenda. Heiđursfélaginn Karl Egill byrjađi öđrum betur í ţetta sinn og vann ţrjár fyrstu en slakađi á eftir ţađ og leyfđi andstćđingum sínum ađ fá stig.

Alls voru sumsé tefldar fimm umferđir í sex manna móti og ţegar upp var stađiđ mátti lesa ţetta af töflunni:

  1. Áskell Örn Kárason        3,5
  2. Karl Egill Steingrímsson  3
  3. Sigurđur Eiríksson
  4. Sigurđur Arnarson
  5. Haki Jóhannesson      2.5
  6. Einar Garđar Hjaltason 1

Ţannig fór um sjóferđ ţá


Skákir úr Vetrarmóti öđlinga

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir úr 1.-6. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem nú í fullum gangi. Sćvar Bjarnason leiđir međ 5 vinninga en lokaumferđin fer fram á miđvikudag.

Stöđu mótsins má finna hér. Röđun sjöundu og síđustu umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld má finna hér.

Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Halldór Pálsson - Sćvar Bjarnason, Júlíus Friđjónsson - Gylfi Ţórhallsson og Jóhann Ragnarsson (2081) - Júlíus Friđjónsson



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband