Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012
15.12.2012 | 17:30
Jón Kristinn sigurvegari TM-mótarađar SA
Fyrir skemmstu fór fram lokaumferđin í TM-mótaröđinni sem Skákfélag Akureyrar hefur stađiđ fyrir. 11 öflugir skákmenn áttust viđ á svörtum reitum og hvítum. Fyrir umferđina var Jón Kristinn Ţorgeirsson međ eins og hálfs vinnings forskot á Sigurđ Arnarson sem kom nćstur. Í ţriđja sćti var Sigurđur Eiríksson. Ţeir voru allir mćttir og röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Arnarson varđ efstur međ 9 vinninga en ţeir Eiríksson og Ţorgeirsson urđu jafnir í 2. - 3. sćti međ 8,5 vinninga. Ţađ dugđi Jóni til sigurs í mótaröđinni og er hann vel ađ ţví kominn.
Stađan í lokamótinu var:
- Sigurđur Arnarson 9 vinningar
- Sigurđur Eiríksson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5 vinningar
- Einar Garđar 6,5 vinningar
- Haki Jóhannesson 5,5 vinningar
- Símon Ţórhallsson 4 vinningar
- Rúnar Ísleifsson 3.5 vinningar
- Logi Rúnar 3 vinningar
- Karl 2,5 vinningar
- Bragi 2 vinningar
- Atli 1 vinningur
Međ frammistöđu sinni tókst Haka ađ komast upp fyrir formanninn, Áskel Örn, sem ekki tók ţátt í lokamótinu.
Stađa efstu manna í Mótaröđinni varđ ţessi:
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 69,5
- Sigurđur Arnarson 68,5
- Sigurđur Eiríksson 55
- Haki Jóhannesson 40,5
- Áskell Örn Kárason 40
- Einar Garđar Hjaltason 40
- Sveinbjörn Sigurđsson 37,5
- Smári Ólafsson 36,5
- Ólafur Kristjánsson 31
- Símon Ţórhallsson 29
- Andri Freyr Björgvinsson 26
- Rúnar Ísleifsson 23
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2012 | 16:31
Jólahrađskákmót TR
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 27. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Spil og leikir | Breytt 17.12.2012 kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2012 | 13:00
Davíđ Kjartansson hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins 2012
Hörkuspennandi hrađskákmeistaramóti Víkingaklúbbsins 2012 lauk međ látum í Víkingsheimilinu í kvöld. Mćttir voru átján vaskir keppendur, m.a fyrrum hrađskákmeistari, unglingar, Íslandsmeistari kvenna í skák auk nokkra Víkingaskákmanna. Fidemeistararnir Davíđ Kjartansson og Magnús Örn Úlfarsson voru í sérflokki framan af móti, en Davíđ var á skrefinu undan og náđi ađ sigra annađ áriđ í röđ.
Lárus Knútsson náđi ţriđja sćtinu eftir hörkukeppni, en mótiđ var gríđarlega vel skipađ. Páll Andrason varđ efstur unglinga, Elsa María efst kvenna. Magnús Skagameistari Magnússon varđ efstu öldunga 45. ára og eldri, en Magnús Örn Úlfarsson efstur í flokki 35-45 ára. Tefldar voru 2x7 umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma. Knattspyrnufélgiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn hafa veriđ í góđu samstarfi í vetur og ćfingar hafa veriđ hálfsmánađarlega í Víkingsheimilinu, auk ţess sem barnaćfingar hafa einnig veriđ haldnar annan hvern miđvikudag.
ÚRSLIT:
* 1 Davíđ Kjartansson 12.5 v.
* 2 Magnús Örn Úlfarsson 11.0
* 3 Lárus Knútsson 9.0
* 4 Tómas Björnsson 8.5
* 5 Páll Andrason 8
* 6 Magnús Magnússon 8
* 7 Gunnar Fr. Rúnarsson 7.5
* 8 Hannes Hrólfsson 7.0
* 9 Sigurđur Ingason 7.0
* 10 Ćgir Hallgrímsson 7.0
* 11 Örn Leó Jóhannsson 6.5
* 12 Haraldur Baldursson 6.5
* 13 Stefán Ţór Sigurjónsson 6.0
* 14 Ţorvarđur Fannar Ólafsson 6.0
* 15 Elsa María 5.5
* 16 Björn Grétar 5.0
* 17 Magnús Sigurđsson 3.5
* 18 Gunnar Ingibergsson 1.5
Hrađskákmeistari Víkingaklúbbsin 2012: Davíđ Kjartansson
Hrađskákmeistari kvenna: Elsa María
Hrađskákmeistari unglinga: Páll Andrason
Hrađskákmeistari öldunga M1: Magnús Örn Úlfarsson
Hrađskákmeistari öldunga M2: Magnús Magnússon
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2012 | 10:41
Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar
Pálmi R. Pétursson (2118) vann öruggan sigur á Hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór í gćr. Pálmi vann alla níu andstćđinga sína, fékk ţremur vinningum meira en nćstu menn. Pálmi er ţví hrađskákmeistari Garđabćjar. Ögmundur Kristinsson (2032), Arnaldur Loftsson (2094) og Leifur Ingi Vilmundarson (1948) komu nćstir međ 6 vinninga.
18 skákmenn tóku ţátt.
Lokastöđuna má finna í Chess-Results.
14.12.2012 | 07:00
Fréttaskeyti Skákakademíunnar
Nýtt Fréttaskeyti Skákakademíunnar kom út í dag. Međal efnis er:
- Stór stund í Hringnum: Skákbörnin söfnuđu vel yfir milljón!
- Hjörvar Steinn Grétarsson: Skákin hefur gefiđ mér meira en nokkuđ annađ í ţessu lífi
- Jólaskákmót í Vin á mánudaginn!
- Fróđleiksmoli vikunnar: Frćga fólkiđ sem teflir skák
Spil og leikir | Breytt 13.12.2012 kl. 22:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 22:38
,,Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér!"
Krakkarnir í Skákakademíunni komu fćrandi hendi á fimmtudag í Barnaspítala Hringsins međ afrakstur úr maraţoni sem börn og ungmenni tefldu í Kringlunni á dögunum. Leikstofan fékk ađ gjöf tvćr nýjar fartölvur, litli skólinn í Hringnum fékk 2 nýjar fartölvur og Barnaspítalasjóđur Hringsins fékk 925.000 króna framlag.
Ţađ var Donika Kolica, 15 ára talsmađur krakkanna, sem fćrđi Valgerđi Einarsdóttur formanni Hringsins framlagiđ, ađ viđstöddum nokkrum af skákkrökkunum, fulltrúum spítalans og skákhreyfingarinnar.Skákakademían heimsćkir leikstofu Hringsins vikulega og teflir viđ börnin sem ţar leita sér lćkninga. Starfiđ er mjög gefandi og hefur skapađ margar ánćgju- og gleđistundir.
Valgerđur Einarsdóttir ţakkađi Skákakademíunni kćrlega fyrir ţetta góđa framtak, sem hún sagđi ađ kćmi sér afar vel. Barnaspítalasjóđurinn stendur ađ miklu leyti straum af tćkjakaupum Hringsins og er eitt öflugasta velferđarfélag landsins.
Donika Kolica sagđi ađ krökkunum hefđi ţótt virkilega gott og gaman ađ tefla í ţágu svo göfugs málefnis og ađ góđ stemmning hefđi veriđ í maraţoninu. Sjálf tefldi hún óteljandi skákir viđ gesti og gangandi, sem reiddu fram frjáls framlög. Ađspurđ um úrslitin sagđi hin efnilega skákkona: ,,Úrslitin voru algert aukaatriđi. Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér."
- Fréttir RÚV
- Myndaalbúm (HJ)
Spil og leikir | Breytt 14.12.2012 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 21:26
Friđrik vann Evrópumeistarann
Eftir rólega byrjun hefur Friđrik Ólafsson (2419) heldur betur hrokkiđ í gang í Tékklandi ţar sem hann teflir í liđi heldri borgara gegn skákkonum. Í dag vann Evrópumeistara kvenna og einn ólympíumeistara Rússa í kvennaflokki í vel tefldri skák. Annar sigur Friđriks í röđ. Heldri borgararnir unnu umferđ dagsins 3-1 og hafa nú 9 vinninga gegn 11 vinningum kvennanna.
Á morgun teflir Friđrik viđ indversku skákkonuna Tania Sachdev (2400).
Í liđi heldri skákmanna eru auk Friđriks ţeir Romanish (2530), Hort (2455) og Uhlmann (2310) en kvennaliđiđ skipa ţćr Gunina (2514), Sachdev (2400), Kaslinskaya (2344) og Havlikova (2310). Tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefla tvisvar viđ hverja skákkonu.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 15:57
Riddarinn: Minningarskákmót Sigurbergs H. Elentínussonar
Riddarar reitađa borđsins minntust fallins félaga og skákforystumanns á taflfundi sínum í gćr međ ţví ađ helga mótiđ minningu hans um leiđ og ađstandendum var vottuđ samúđ frá ţeim stóra hópi sem skákinni unna.
SIGURBERG H. ELENTÍNUSSON, verkfrćđingur, hvarf til austursins eilífa 2. desember, 85 ára ađ aldri. Hann var einn af stofnendum Skákfélags Hafnarfjarđar ţegar ţađ var endurreist á áttunda áratugnum og virkur í stjórn ţess og starfi ásamt Bjarna Linnet og fleiri góđum mönnum. Sigurberg var öflugur skákmađur og tefldi í meistaramótum ţar í bć enda haft unun af skák frá unga aldri, ásamt öđrum hugđarefnum. Hann var flinkur skákstjóri og töflugerđarmađur sem var mikilsvirđi áđur en tölvurnar komu til sögunnar. Eftir ađ hann fór minnka viđ sig vinnu og ađ draga sig í hlé frá annríki hversdagsins gekk hann til liđs viđ RIDDARANN, skákklúbb eldri borgara á Stór- Hafnarfjarđarsvćđinu, sem hittast til tafls einu sinni viku áriđ um kring í skjóli Hafnarfjarđarkirkju.
Sigurbergs var minnst međ nokkrum orđum ţegar mótiđ var sett, höfđ stutt ţögn og tendrađ á kerti sem lýsti á međan á taflinu stóđ. Vitnađ var til orđa sem til hans voru töluđ fyrir ţremur árum ţegar honum voru ţökkuđ velunninn störf í ţágu klúbbsins og skáklistarinnar. Ţá var ákveđiđ í tengslum viđ nýársmót klúbbsins međ fulltingi allra klúbbfélaga ađ heiđra Sigurberg međ ţví ađ sćma hann heiđursriddaranafnbót í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir störf hans og ţátttöku í klúbbnum allt frá stofnun hans haustiđ 1998. Síđan var hann međ viđeigandi hćtti, ađ viđstöddum Sr. Gunnţór Ingasyni, verndara klúbbsins, sleginn til stór- og heiđursriddara af virđingu og ţakklćti fyrir: 1) Framlag hans til klúbbsins; 2. Drengskap hans og fórnfýsi;
3) Hugkvćmni hans og háttvísi; 4) Snilli hans á skákborđinu. Ţví til stađfestu var honum síđan afhent riddarastytta međ áletruđu nafni sínu ásamt viđurkenningarskjali.
Sigurberg var í hópi stofnfélaga Riddarans og í stjórn hans alla tíđ. Hann hélt utan um úrslit og heildarárangur félaganna yfir áriđ og reiknađi út vísindalega . Mestu máli skipti ţó ađ hann tefldi ţar sleitulaust sjálfum sér og öđrum til ánćgju og yndisauka um árabil, ţar til hann varđ ađ hćgja ferđina fyrir um ţađ bil ári síđan. Sigurberg var öflugur og slyngur skákmađur, jafnframt ţví ađ vera traustur félagi og hvers manns hugljúfi í góđum vinahópi.
Nú er stađan breytt á skákborđi lífsins. Hinn glađvćri andi Sigurbergs mun ţó áfram svífa yfir vötnunum í skákstofunni Vonarhöfn og fögur minning um einstaklega geđţekkan og ljúfan mann genginn deyr aldregi.
Friđsöm átaka taflmennska međ ţungri undiröldu ađ hćtti Sigurbergs setti svip sinn á minningarmótiđ sem fór vel fram ađ vanda og var óvenju jafnt ađ ţessu sinni, eins og sjá má á međf. mótstöflu ásamt myndum af vettvangi sem segja meiri sögu en mörg orđ.
Jólamót Riddarans fer svo fram međ hátíđlegum hćtti ađ viku liđinni, miđvikudaginn 19. desember.
ESE - 13.12.12
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 10:42
Jólaskákmót í Vin á mánudaginn!
Skákfélag Vinjar og Skákakademían bjóđa til Jólaskákmóts í Vin, mánudaginn 17. desember klukkan 13. Mótiđ er öllum opiđ og sannkallađur jólaandi mun svífa yfir vötnum.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru veitt verđlaun í ýmsum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur kvenna, barna á grunnskólaaldri, og félagsmanna í Vin.
Davíđ Kjartansson sigrađi á Jólaskákmótinu í fyrra eftir ćsispennandi keppni og hlaut ţá afar vegleg verđlaun, 1001 ţjóđleiđ frá Sögum útgáfu.
Saga útgáfa mun einnig gefa vinninga núna og ţá ekki af lakara taginu. Ađalverđlaun er hin marglofađa stórbók dr. Gunna um rokksögu Íslands, Stuđ vors lands. Af öđrum vinningum má nefna metsölubókina um Gísla á Uppsölum, spennutrylli Óttars M. Norđfjörđ, Una, og bćkur um helstu gođsagnir fótboltans.
Skákáhugamenn ćttu ađ fjölmenna í Vin á mánudaginn og mćta tímanlega á ţetta skemmtilega mót. Ekki spillir ađ í leikhléi verđur ađ vanda bođiđ upp á gómsćtar veitingar.
13.12.2012 | 09:55
Jólapakkamót Hellis fer fram 22. desember

Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1997-1999, flokki fćddra 2000-2001, flokki fćddra 2002-2003 og flokki fćddra 2004 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram á heimasíđu Hellis.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 190
- Frá upphafi: 8780293
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 116
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar