Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
15.10.2012 | 21:11
Skemmtilegar skákćfingar í Vin
Skáklífiđ blómstrar í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47. Í dag var hefđbundin mánudagsćfing og var góđ mćting hjá gömlum og nýjum liđsmönnum.
Ćfingar eru alla mánudaga klukkan 13, en í nćstu viku verđur sú breyting ađ ćfingin verđur ţriđjudginn 23. október. Ţađ er vegna ţess ađ nú er veriđ ađ undirbúa stórfellda andlitslyftingu á borđ- og setustofum, og ţví verđur Vin lokađ í nokkra daga.
Mánudaginn 29. október er svo röđin komin ađ hrađskákmóti í Vin, en slík mót eru haldin einu sinni í mánuđi yfir vetrartímann og njóta mikilla vinsćlda skákmanna á öllum aldri.
Allir eru velkomnir á skákćfingar og mót í Vin, og vel er tekiđ á móti nýjum gestum.
Myndir frá ćfingu dagsins (Hrafn Jökulsson og Rafn Jónsson)
15.10.2012 | 14:36
Friđrik í beinni frá minningarmóti um Larsen í Álaborg
Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson (2431), situr nú ađ tafli á minningarmóti um Bent Larsen sem fram fer í Álaborg í Danmörku. Um er ađ rćđa öldungamót og er Friđrik stigahćstur keppenda. Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi teflir Friđrik viđ belgíska FIDE-meistarann Jan Rooze (2286).
61 skákmađur tekur ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar. Ţađ eru auk Friđriks; Miso Cebalo (2416), Króatíu, Oleg Chernikov (2415), Rússlandi og ţýska gođsögnin Wolfgang Uhlmann (2325). Tefldar eru 7 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 9)
15.10.2012 | 14:28
Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 21. október kl. 14:00
Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák.
Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţrenn verđlaun verđa i bođi.
Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót T.R.
Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Halldór Pálsson.
15.10.2012 | 09:32
Skákgleđi á Borgarbókasafni



15.10.2012 | 09:30
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 15. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Ef ţátttaka er nćg er stefnt ađ ţví ađ tefla í tveimur jafnsterkum riđlum allir viđ alla međ 5 eđa 7 mínútna umhugsunartíma. Ađ ţví loknu verđur tekinn bráđabani milli ţeirra sem eru í sömu sćtum í hvorum riđli. Ef ţetta nćst ekki verđur hefđbundiđ hrađkvöld. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2012 | 07:00
Skákćfingar hefjast á Akranesi í dag
Mánudaginn 15. október ćtlar Taflfélag Akraness ađ byrja aftur međ skákćfingar eftir gott sumarhlé. Munu ţćr verđa á mánudagskvöldum í vetur klukkan 20.00 í Fjölbrautarskóla Vesturlands. Ţađ kostar ekkert ađ vera međ en frjáls framlög eru auđvitađ alltaf vel ţeginn. Akurnesingar og nćrsveitungar sem og ađrir landsmenn eru ţví hér međ hvattir til ađ sýna sig og máta ađra á Akranesi í framtíđinni.
Fyrir hönd Taflfélags Akraness,
Valgarđ Ingibergsson
Spil og leikir | Breytt 8.10.2012 kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2012 | 22:00
Tómas Veigar skákmeistari SA
Í dag fór fram síđusta umferđ haustmóts SA - Arionbankamótsins. Eins og ráđ var fyrir gert var lokaumferđin ćsispennandi, enda mótiđ afar jafnt. Tómas Veigar hafđi hálfs vinnings forystu ţegar sest var ađ tafli, en vitađ var ađ hann átti viđ ramman reip ađ draga ţar sem Sveinbjörn var sem byggir á rúmlega hálfrar aldar reynslu í viđskiptum viđ kerlinguna Caissu.
Skammt á hćla Tómasi kom svo hjörđ blóđţystra skákjöfra og ćtluđu allir sér sigur í skákum dagsins. Smám saman náđu keppinautar hans ađ knýja fram vinning í sínum skákum; Sigurđur A lagđi ađ velli lćrisvein sinn Jón Kristin og nafni hans Eiríksson fékk fórnađ drottningu sinni guđunum fyrir mátsókn gegn Ólafi Kristjánssyni. Ţá vann Ólafsson Smári sitt riddaraendatafl gegn Simanovits hinum bráđgjöra. Voru ţeir félaga ţví ţrír komnir í forystu međ 5 vinninga og Tómas međ altmeister enn í tvísýnum fangbrögđum. Ćddi sá síđarnefndi á Veigarinn međ peđaflóđi miklu og allskyns hótunum. Svo lyktađi ţó bardaganum ađ ţegar Sveinbjörn átti kost á ţví ađ stilla upp jafnri stöđu og hugsanlega knýja fram skiptan hlut (sem hefđi ţýtt fjórskipađa forystu og umfangsmikla úrslitakeppni), ţá varđ honum hugsađ um of til sćlustunda međ skákgyđjunni og náđi ekki ađ ţrýsta á klukkuhnappinn í tćka tíđ. Varđ hann ađ hlíta ţeim grimmu örlögum sem ástmenn Caissu hafa löngum ţurft ađ búa viđ - ađ tapa skákinni. Ţar međ var Tómas Veigar orđinn skákmeistari félagsins í fyrsta sinn. Er hann vel ađ ţeim titli kominn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2012 | 21:00
Jón Viktor hefur tryggt sér sigur á Tölvuteksmótinu
Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) vann Jóhann H. Ragnarsson (2081) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR sem fram fór í dag. Jón Viktor hefur 7 vinninga og hefur tryggt sér sigur á mótinu. Lenka Ptácníková (2264), sem vann Sverri Örn Björnsson (2154) er í öđru sćti međ 5˝ vinning og Einar Hjalti Jensson (2305), sem vann Gylfa Ţórhallsson (2156) er ţriđji međ 5 vinninga.
Sem fyrr eru Rimskćlingar í efstu sćtum b-flokksins. Jón Trausti Harđarson (1813) og Dagur Ragnarsson (1916) eru efstir međ 5˝ vinning en Oliver Aron Jóhannesson (2018) er ţriđji međ 5 vinninga. Stađa Dags er best ţar sem hann mćtir Nökkva Sverrissyni (2012), sem er hćttur í mótinu, í lokaumferđinni og er ţví öruggur međ a.m.k. deilt efsta sćti.
Dawid Kolka (1603) er efstur í opnum flokki međ 6 vinninga. Hilmir Freyr Heimisson (1711), Bjarnsteinn Ţórsson (1335) og Vignir Vatnar Stefánsson (1596) eru í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning.
Úrslit 8. umferđar í a-flokki:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Mikael Jóhann Karlsson | 1933 | ˝ - ˝ | Kjartan Maack | 2132 |
Einar Hjalti Jensson | 2305 | 1 - 0 | Gylfi Ţór Ţórhallsson | 2156 |
Jóhann Hjörtur Ragnarsson | 2081 | 0 - 1 | Jón Viktor Gunnarsson | 2410 |
Sćvar Jóhann Bjarnason | 2090 | 1 - 0 | Dađi Ómarsson | 2206 |
Sverrir Örn Björnsson | 2154 | 0 - 1 | Lenka Ptácníková | 2264 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | |
1 | IM | Jón Viktor Gunnarsson | 2410 | TB | 7 |
2 | WGM | Lenka Ptácníková | 2264 | Hellir | 5˝ |
3 | FM | Einar Hjalti Jensson | 2305 | Gođinn | 5 |
4 | IM | Sćvar Jóhann Bjarnason | 2090 | Vinjar | 4˝ |
5 | Dađi Ómarsson | 2206 | TR | 3˝ | |
6 | Mikael Jóhann Karlsson | 1933 | SA | 3 | |
7 | Jóhann Hjörtur Ragnarsson | 2081 | TG | 3 | |
8 | Gylfi Ţór Ţórhallsson | 2156 | SA | 2˝ | |
9 | Kjartan Maack | 2132 | TR | 2˝ | |
10 | Sverrir Örn Björnsson | 2154 | Haukar | 2˝ |
B-flokkur:
Röđ efstu manna:
- 1.-2. Jón Trausti Harđarson (1813) og Dagur Ragnarsson (1916) 5˝ v.
- 3. Oliver Aron Jóhannesson (2018) 5 v.
Nánar á Chess-Results
C-flokkur (opinn flokkur):
Röđ efstu manna:
- 1. Dawid Kolka (1603) 6 v.
- 2.-4. Hilmir Freyr Heimisson (1711), Bjarnsteinn Ţórsson (1335) og Vignir Vatnar Stefánsson 5˝ v.
- Heimasíđa TR
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB, ŢB og BJ)
- Myndaalbúm (TR-síđa)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana langefstur í Sao Paulo
Indverski heimsmeistarinn Wisvanathan Anand hefur lítiđ veriđ í sviđsljósinu eftir fremur ósannfćrandi titilvörn í einvíginu viđ Boris Gelfand í Moskvu sl. vor. Í hugum margra hefur Magnús Carlsen tekiđ stöđu hans sem fremsti skákmađur heims og á nýbirtum stigalista FIDE er Norđmađurinn langefstur međ 2843 stig.
Anand verđur ađ láta sér lynda 7. sćtiđ međ 2780 stig. Á ofurmóti sem nú stendur yfir og er skipt á milli borganna Sao Paulo í Brasilíu og Bilbao á Spáni gefst Anand tćkifćri til ađ sanna styrk sinn í keppni viđ Magnús, Aronjan, Caruana, Vallejo Pons og Karjakin. Eftir Brasilíu- hluta mótsins hefur hann gert jafntefli í öllum fimm skákum sínum.
Fabiano Caruana hefur óvćnt náđ miklu forskoti međ 4 vinninga af fimm mögulegum. Heppnin hefur fylgt honum í nokkrum skákum, t.d. tókst honum ađ snúa viđ harla ógćfulegu endatafli gegn Magnúsi Carlsen í 1. umferđ. Hann lćtur ekki mikiđ yfir sér ţessi ungi skákmađur sem varđ efstur á síđasta Reykjavíkurskákmóti en hefur hćgt og bítandi veriđ ađ ţokast upp stigalistann og gćti eftir mótiđ náđ á topp fimm listann:
Fabiano Caruana - Vallejo Pons
Frönsk vörn
1.e4 e6 2. d4 d5 3. e5
Framrásin" nýtur sífellt meiri vinsćlda. 3. Rc3 og 3. Rd2 er ţó algengari leikur.
3. ... c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Be3 Bd7 10. Bd3 Rxe3 11. fxe3 g6 12. Rc3?!
Öruggara virđist 12. Rd2 ásamt - Rb3 viđ tćkifćri. Kannski hefur Caruana sést yfir nćsta leik hvíts.
12. ... Rxb4! 13. axb4 Bxb4 14. O-O Bxc3 15. Hc1 Hc8 16. Rg5! O-O 17. Dg4
Ţó hvítur sé tveim peđum undir hefur hann allgóđ fćri. Houdini" metur stöđuna jafna.
17. ... Bd2 18. Dh3 h5 19. Hxc8 Bxc8 20. Df3!
Lykilstađa, svartur getur varist hótununum 21. Bxg6 og 21. Rxf7 međ tvennum hćtti og velur lakari kostinn.
20. ... Dd8?
Hann varđ ađ leika 20. .. Dc7 en hefur sennilega óttast 21. Bxg6 Bxe3+ 22. Dxe3 fxg6 23. Hf6! en á ađ halda velli međ ţví ađ leika 23. ... Hxf6! 24. exf6 Bd7.
21. Rxf7 Bxe3+ 22. Kh1 Dh4 23. Bxg6 Bg5 24. Bh7+!
Gerir út um tafliđ, ef 24. ... Kxh7 ţá vinnur 25. Rxg5+. Og 24. .. Kg7 er svarađ međ 25. Dd3! o. s.frv. Vallejo gafst upp.
Glćsilegur sigur Nansýjar Davíđsdóttur í Svíţjóđ
Krakkar úr Rimaskóla gerđu ferđ til Svíţjóđar á opna mótiđ í Västerĺs sem fram fór um síđustu helgi
Hin 10 ára gamla Nansý Davíđsdóttir stal senunni gjörsamlega í neđri flokknum ţar sem tefldu 80 skákmenn međ 1600 elo stig eđa minna. Nansý hlaut 7˝ vinning af átta mögulegum og vann öll ţau verđlaun sem í bođi voru, varđ í 1. sćti, vann sérstök kvennaverđlaun, best keppenda undir 16 ára aldri og 13 ára aldri og vann einnig flokkaverđlaun.
Friđrik og Margeir á Íslandsmóti taflfélaga

Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 7. október 2012.
Spil og leikir | Breytt 7.10.2012 kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2012 | 19:35
Henrik međ tvo sigra í dag
Henrik Danielsen (2524) gekk vel í dag á BSF Cup, alţjóđlegu móti sem fram fer í Brřnshřj í Danmörku, en hann vann báđar skákir dagsins. Í ţeirri fyrri vann búlgarska stórmeistarann Nikolai Ninov (2507) og í ţeirri síđari Ţjóđverjann unga Rasmus Svane (2394). Henrik hefur 2˝ og er í 4.-8. sćti. Danski alţjóđlegi meistarinn, Mads Andersen (2461) er efstur međ 4 vinninga.
Á morgun teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2431) og búlgarska stórmeistarann Krasimir Rusev (2549).
10 skákmenn taka ţátt í a-flokknum og eru međalstigin 2467 skákstig. Henrik er nćststigahćstur keppenda.Tefldar eru tvćr skákir á dag alla daga nema fyrsta keppnisdag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13:30.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 9
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779133
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar