Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen lagđi Anand ađ velli

Ekki er neinum blöđum um ţađ ađ fletta ađ frćndur okkar Norđmenn standa nú fremstir Norđurlandaţjóđanna á skáksviđinu, ţökk sé Magnúsi Carlsen sem á nýbirtum stigalista FIDE trónir langefstur međ 2.826 elo-stig. Í 2. sćti er Venselin Topalov međ 2.803 elo-stig og sá ţriđji er heimsmeistarinn Anand međ 2.800 elo-stig. Stigalistinn er birtur ársfjórđungslega. Allt er ţađ gott og blessađ og enn spyrja menn hvort stigin gefi eđlilega mynd af styrkleika manna og hvort sá geigvćnlegi munur sem er á toppskákmönnunum og ýmsum öđrum sé endilega „réttur".

Af einhverjum ástćđum rifjuđust upp fyrir manni ţeir ótvírćđu yfirburđir sem Kasparov hafđi yfir kynslóđ núverandi heimsmeistara ţegar ađalstyrktarađili Magnúsar, norski fjárfestingabankinn Arcitc securities, hélt fjögurra manna atskákmót í bćnum Kristiansund í Noregi á dögunum međ ţátttöku Anands, Magnúsar Carlsen, Juditar Polgar og nýjasta liđsmanns Taflfélags Vestmannaeyja, Jons Ludvigs Hammers. Ţar fóru úrslitin flest eftir bókinni; Anand tók ađ sér ađ vinna undanrásirnar, hlaut fimm vinninga af sex mögulegum, Magnús kom nćstur međ 3˝ vinning, Hammer í 3. sćti međ 2 vinninga og Judit Polgar hlaut 1˝ vinning. Svo tefldu Anand og Magnús tveggja skáka einvígi um 1. verđlaun en ţá snerist dćmiđ viđ, Magnús vann 1˝:˝. Svo er ţađ taflmennskan: Hún var oft furđu slök og mađur hlýtur ađ draga ţá ályktun ađ ţegar Kasparov hćtti keppni fyrir fimm árum hafi síđasti skákrisinn gengiđ í björg.

Hammer - Anand

10-09-05-2.jpgŢótt tímafyrirkomulagiđ, 20-10, sé afar krefjandi ţá hefđi Kasparov aldrei misst af leik á borđ viđ 29.... De6! sem vinnur strax, 30. Hxe2 strandar á 30.... Hd1+ og 31.... Hh1 mát. Anand hirti peđiđ, 29.... Dxa2?? og vann eftir nokkur mistök til viđbótar.

Sjá stöđumynd 2

Carlsen - Hammer

Í ţessari skák vann hvítur peđ upp úr byrjuninni og úrvinnslan hefđi ekki átt ađ vefjast fyrir 10-09-05-1.jpgstigahćsta skákmanni heims. Ţađ fór á annan veg. Í ţessari stöđu voru báđir í tímahraki og Magnús lék 39. Hd2??. Nú átti Hammer 39.... Hc1+ sem vinnur. En hann lék umsvifalaust 39.... Hhxd2?? og tapađi eftir 73 leiki.

Ţegar út í úrslitakeppnina var komiđ tókst Magnúsi loks ađ sýna klćrnar og vann sannfćrandi sigur. Anand reyndi ekki ađ vinna seinni skákina og bauđ jafntefli eftir 28 leiki. Ţađ hefđi Kasparov aldrei gert:

Fyrsta einvígisskák:

Magnús Carlsen - Wisvanathan Anand

Grunfelds - vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 c6 6. 0-0 d5 7. Rbd2 Bf5 8. b3 Re4 9. Bb2 Ra6!? 10. Rh4 Rxd2 11. Dxd2 Be6 12. Hac1 Dd7 13. Rf3 Hfd8 14. Hfd1 Rc7 15. Da5 Re8 16. e3 Bg4 17. Hd2 Bxf3 18. Bxf3 e6 19. Hdc2 Rd6 20. a4 f5 21. De1 a5 22. Bc3 dxc4 23. Bxa5 cxb3 24. Hb2 Hdc8 25. Hxb3 Bf8 26. Hcb1 Ha7 27. Kg2 Rc4 28. Bb4 Bxb4 29. Hxb4 Rd6 30. Dc3 Hca8 31. Dc2 Ha6 32. h4 h5 33. e4 H8a7 34. exf5 Rxf5 35. He1 Ha5 36. Db3 Kf7 37. He4 Re738. Dc2 Rd5 39. Hc4 Ha8 40. He5 Re7 41. Bxh5 Hxe5 42. dxe5 Dd5+ 43. Bf3 Dxe5 44. He4 Dd6 45. h5 Hf8 46. Db2 b5 47. axb5 cxb5 48. Dxb5 Rf5 49. Db7+ Kf6 50. Dh7 gxh5 51. Bxh5 Dd5 52. Bf3 Dd2 53. g4 Rg7 54. g5+

- og Anand gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 5. september 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik vann í lokaumferđinni

Henrik ađ tafli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann danska FIDE-meistarann Mads Andersen (2382) í níundu og síđustu umferđ Xtracon-mótsins sem fram fór í dag.  Henrik hlaut 6 vinninga og endađi í 7.-11. sćti.  Henri tapar um 16 stigum fyrir frammistöđu sína.  

Sigurvegarar mótsins voru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, og Normunds Miezis (2518), Lettlandi, en ţeir hlutu 7 vinninga. 

76 skákmenn tóku ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik var fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur var Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Salaskóli endurheimti annađ sćti eftir sigur á Dönum

NM 2010 silfur2Skáksveit Salaskóla endurheimtu annađ sćti á NM grunnskólasveita eftir góđan 3-1 sigur á Danmörku II í lokaumferđinni.  Páll Andrason og  Birkir Karl Sigurđsson unnu en Eiríkur Örn Brynjarsson og Guđmundur Kristinn Lee gerđu jafntefli.   Íslenska sveitin fékk 11,5 vinning í 20 skákum og var eina sveitin sem náđi punkti á norsku sveitina sem hafđi algjöra yfirburđi og hlaut 19 vinninga!  Birkir  fékk flesta vinninga eđa 3˝ á fjórđa borđi.

  Lokastađan:

  • 1. Noregur 19 v.
  • 2. Salaskóli 11,5 v.
  • 3. Svíţjóđ 9,5 v.
  • 4. Finnland 9 v.
  • 5. Danmörk I 6 v.
  • 6. Danmörk II 5 v.
Liđ Salaskóla:
  1. Páll Andrason (1665) 2˝ v. af 5
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson (1585) 3 v. af 5
  3. Guđmundur Kristinn Lee (1575) 2˝ v. af 5
  4. Birkir Karl Sigurđsson (1440) 3˝ v. af 5
  5. Ómar Yamak (1000)

Liđsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góđa heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ţegar má finna úrslit, myndir og skákir, međal annars.  


MR Norđurlandameistari framhaldsskóla!

Íslandsmeistarar MR 2010

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavíkur er norđurlandameistari annađ áriđ í röđ.  Í lokaumferđinni vannst 4-0 sigur á Finnlandi II.  Sveitin fékk 10 vinninga af 12 mögulegum og fékk hálfum vinningi meira en sćnska sveitin en sigur MR á ţeirri sveit í fyrstu umferđ, 2˝-1˝, skipti sköpum.  

Lokastađan:

  1. MR 10 v. af 12
  2. Svíţjóđ 9˝ v.
  3. Finnland I 3˝ v.
  4. Finnland II 1 v.
Skáksveit MR:
  1. Sverrir Ţorgeirsson (2223) 3 v. af 3
  2. Bjarni Jens Kristinsson (2044) 2˝ v. af3
  3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1995) 1 v af 2
  4. Paul Joseph Frigge (1835) ˝ v. af 1
  5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781) 3 v. af 3

Enginn heimasíđa er fyrir mótiđ.  Myndir frá Sverri Ţorgeirssyni vćntanlegar eftir helgi.  


NM framhaldsskólasveita: MR sigrađi finnska sveit 3˝-˝

Íslandsmeistarar MR 2010Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík vann stórsigur á annarri finnsku sveitinni 3˝-˝ vinning í 2. umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita sem fram fór í morgun í Pori í Finnlandi.  Sverrir Ţorgeirsson, Bjarni Jens Kristinsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu en Paul Frigge gerđi jafntefli.  MR mćtir hinni finnsku sveitinni í dag.


Skáksveit MR:

  1. Sverrir Ţorgeirsson (2223) 2 v. af 2
  2. Bjarni Jens Kristinsson (2044) 1˝ v. af 2
  3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1995) 0 v af 1.
  4. Paul Joseph Frigge (1835) ˝ v. af 1
  5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781) 2 v. af 2

Enginn heimasíđa er fyrir mótiđ.


NM grunnskólasveita: Tap gegn Finnum

NM 2010  bestir i boltanumSkáksveit Salaskóla tapađi 1˝-2˝ fyrir finnsku sveitinni í 4. umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í morgun.   Páll Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigursson gerđu jafntefli en Guđmundur Kristinn Lee tapađi.  Sveitin er í ţriđja sćti en Norđmenn hafa ţegar tryggt sér sigur á mótinu.  Sveitin mćtir Donum II í dag.

 Stađan:

  • 1. Noregur 15 v.
  • 2. Finnland 9 v.
  • 3. Salaskóli 8˝ v.
  • 4. Svíţjóđ 7˝ v.
  • 5.-6. Danmörk II og Danmörk I  4 v.
Liđ Salaskóla:
  1. Páll Andrason (1665) 1˝ v. af 4
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson (1585) 2˝ v. af 4
  3. Guđmundur Kristinn Lee (1575) 2 v. af 4
  4. Birkir Karl Sigurđsson (1440) 2˝ v. af 4
  5. Ómar Yamak (1000)

Liđsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góđa heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ţegar má finna úrslit, myndir og skákir, međal annars.  


110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.

Mótiđ er öllum opiđ.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki.  Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna  flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurđur Dađi Sigfússon.


Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 29. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 3. október kl.14.00

5. umferđ: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmćlisbođs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 13. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 20. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 180.000
2. sćti kr.   90.000
3. sćti kr.   40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 25.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti  kr.  5.000
4. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti  kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


Henrik vann í áttundu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann danska skákmanninn  Thomas Larsen (2076) í áttundu og nćstsíđstu umferđ Xtracon-mótsins, sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5 vininga og erí 11.-22. sćti.

Efstir međ 6˝ vinning eru úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2608), og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2507).  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2518) og sćnski stórmeistarinn Tiger Hillarp-Perssson (2517) koma nćstir međ 6 vinninga. 

Í lokaumferđinni sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Mads Andersen (2382).

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


NM framhaldsskólasveita: MR sigrađi Svía í 1. umferđ

Íslandsmeistarar MR 2010Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík sigrađi sćnsku sveitina 2˝-1˝ vinning í fyrstu umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita sem fram fór í dag í Pori í Finnlandi.    Sverrir Ţorgeirsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu, Bjarni Jens Kristinsson gerđi jafntefli en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir tapađi.  Á morgun teflir MR viđ báđar finnsku sveitirnar.

Skáksveit MR:

  1. Sverrir Ţorgeirsson (2223)
  2. Bjarni Jens Kristinsson (2044)
  3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1995)
  4. Paul Joseph Frigge (1835)
  5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781)

Enginn heimasíđa er fyrir mótiđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8778765

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband