Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Jóhanna Björg efst fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna

Jóhanna BjörgJóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna og sigrađi Elsu Maríu Kristínardóttur (1709) í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld.  Á sama tíma vann Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) Lenku Ptácníkovú (2267) í skemmtilegri skákog hefur Jóhanna Björg vinnings forskot á Lenku en ţeir tefla einmitt saman í lokaumferđinni á morgun ţar sem Lenka ţarf nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ tryggja sér einvígi um Íslandsmeistaratitilinn.

Lokaumferđin hefst kl. 18.   Ţá tefla:  Lenka-Jóhanna, Hrund-Hallgerđur og Elsa-Sigurlaug.  Síđastnefnda skákin hefst reyndar fyrr eđa kl. 13.

Stađan:

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1738Hellir4258333,2
2WGMPtacnikova Lenka 2267Hellir31976-8,9
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1990Hellir2,51981-0,4
4 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1828TR11707-11,6
5 Hauksdottir Hrund 1605Fjölnir116930,5
6 Kristinardottir Elsa Maria 1709Hellir0,51578-12,6


Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.

 

Skáksel 2010: “Berlínarfarar gegn heimasetum”

image001Hinn 8. júní sl. var efnt til  geysimikils sumarskákmóts í Listaseli/Skákseli viđ Selvatn, á Miđdalsheiđi,ofan Geitháls á Nesjavallaleiđ, ţar sem sumri hefur veriđ fagnađ margoft viđ fjallavatniđ fagurblátt í bođi Guđfinns R. Kjartanssonar, fv. formanns TR og Erlu Axelsdóttur, myndlistarkonu, hans.   Ađ ţessu sinni var efnt eins konar "bćndaglímu" á hvítum reitum og svörtum milli Berlínarfara KR gegn ţeim sem heima sátu, (pressuliđs). Alls voru ţátttakendur 38 talsins, ţar međal 4 fyrrverandi forsetar SÍ. Teflt var á 19 borđum, 10 mín. hvatskákir. Liđunum sem voru einkar vel mönnuđ var skipt upp í tvćr sveitir ţar sem allir tefldu viđ alla innan sveita. IMG 9692

Liđ Berlínarfara:

A-sveit: Andri V. Hrólfsson; Dađi Guđmundsson; Gunnar Finnsson;  Jón G. Friđjónsson; Jónas Elíasson; Kristján Stefánsson; Ólafur Gísli Jónsson; Stefán Ţ. Guđmundsson; Sćbjörn G. Larsen; Össur Kristinsson. B-sveit: Einar S. Einarsson; Finnbogi Guđmundsson; Guđmundur Ingason; Guđmundur G. Ţórarinsson; Kristinn Bjarnason; Leifur Eiríksson; Páll G. Jónsson; Sigurđur E. Kristjánsson; Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Liđ Heimaseta: Ellert Berndsen; Gunnar Kr. Gunnarsson; Gunnar Skarphéđinsson; Hilmar Viggóson; Ingimar Halldórsson; Ingólfur Hjaltalín; Jóhann Örn Sigurjónsson; Sigurđur Herlufsen; Stefán Baldursson; Vilhjálmur Guđmundsson.  B-sveit: Atli Jóhann Leósson; Árni Ţór Árnason; Ásgeir Sigurđsson; Gísli Gunnlaugsson Guđfinnur R. Kjartansson ; Haukur Sveinsson, Kristinn Johnson; Sigurberg Elentínusson; Ţorsteinn Guđlaugsson.

Heildarúrslit urđu ţau ađ "Heimavarnarliđiđ" vann međ 103 vinningum gegn 87 v.  (A: 57.5v. gegn 42.5v; B: 45.5v. gegn 44.5)

Keppnin var einkar hörđ,  tvísýn og skemmtileg alveg fram undir ţađ síđasta ţegar "Heimavarnarliđiđ" seig fram úr "Silfurliđinu frá Berlín". Kristján Stefánsson, formađur Sd. KR ţakkađi gestgjöfum fyrir hönd keppenda og bađ menn minnast ţess ađ "Gott silfur vćri gulli betra"

Bestum borđárangri náđu: í  A-sveitum:  Sigurđur Herlufsen 7.5 v.; Gunnar Kr. Gunnarsson, Jóhann Örn og Ingimar Halldórsson 7, Dađi  Guđmundsson 6.5v. Í  B-sveitum: Guđf. R. Kjartansson, Kristinn Johnson, Kristinn Bjarnason, 7. v., Finnbogi Guđmundsson 6.5 v.; Páll G. Jónsson, Gísli Gunnlaugsson 6v., Guđmundur G. Ţórarinsson 5.5v.

Skákstjóri var Hálfdán Hermannsson, fyrrv. heimsmeistari í háloftaskák flugfélaga.

Myndaalbúm mótsins


Medias: Carlsen međ jafntefli í 2. umferđ

Öllum skákum 2. umferđar alţjóđlega mótsins í Medias lauk međ jafntefli í dag.  Carlsen (2813) gerđi jafntefli viđ Radjabov (2740), Wang Yue (2752) viđ heimamanninn Nisipeanu (2672) og Wang Yue (2752) viđ Ponomariov (2733).  Gelfand og Nisipeanu eru efstir međ 1,5 vinning.

Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

 


Hjörvar sigrađi í lokaumferđinni - sigurvegari mótsins

Hjörvar ađ tafli í BúdapestHjörvar Steinn Grétarsson (2394) sigrađi Grikkjann Nicholas Tavoularis (2130) í elleftu og síđustu umferđ  AM-flokks First Saturday sem fram fór í dag í Búdapest.  Hjörvar sigrađi á mótinu, hlaut 8 vinninga og var ađeins ađeins hálfum vinningi frá fyrsta áfanga sínum ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Árangur Hjörvars samsvarađi 2429 skákstigum og hćkkar hann um 7 stig og verđur međ vćntanlega međ 2399 skákstig á FIDE-listanum, 1. júlí nk.

Allir skákir Hjörvars fylgja međ fréttinni.  

First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar.  Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2266 skákstig.  Hjörvar er stigahćstur keppenda.   Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.  

Sumarskákmót Vinnuskóla Reykjavíkur á miđvikudögum í sumar

Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt.

Sú skemmtilega hefđ var sett á í fyrra ađ úrslitaskák mótsins vćri tefld á stóra útitaflinu, enda léttleikinn í fyrirrúmi. Verđlaunin verđa afar fjölbreytt allt frá skákbókum, kaffivinningum og gjafakörfum frá Kaffitár auk dýrindis máltíđa á Hamborgarabúllunni og The Deli. 

Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir leiki viđ skákmenn nćstu fjóra miđvikudaga en engu ađ síđur eru ţátttakendur hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri!

Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson.


Hjörvar sigrađi doktorinn í nćstsíđustu umferđ - efstur fyrir lokaumferđina

Skákmeistari Skákskólans - Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2394) sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Dr. Evarth Kahn (2247) í tíundu og nćstsíđustu umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í dag í Búdapest.  Hjörvar er efstur međ 7 vinninga.  Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Hjörvar viđ Grikkjann Nicholas Tavoularis (2130).

First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar.  Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2266 skákstig.  Hjörvar er stigahćstur keppenda.   Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.  

Carlsen međ jafntefli í fyrstu umferđ í Medias

Í dag hófst alţjóđlegt skákmót í Medias í Rúmeníu.  Međal keppenda er stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2813).  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstig 2742 skákstig.   Tefld er tvöföld umferđ.  Carlsen gerđi jafntefli viđ Ponomariov (2733).   Gelfand (2741) vann Wang Yue (2752) og heimamađurinn Nisipeanu (2672), sem er langstigalćgstur keppenda, sigrađi Radjabov (2740).

 


Ađalfundur Hellis fer fram í kvöld

Ađalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20.  Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. 

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.


Afmćlismót Friđriks í Djúpavík

Vegleg verđlaun eru í bođi á Afmćlismóti Friđriks Ólafssonar, sem fram fer í Djúpavík í Árneshreppi laugardaginn 19. júní. Međal keppenda verđa skákmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og heiđursgesturinn Friđrik Ólafsson, en verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, enda mótiđ opiđ og áhugafólk á öllum aldri hvatt til taka ţátt í einstakri hátíđ.
 
  • 1. verđlaun: 50.000
  • 2. verđlaun: 25.000
  • 3. verđlaun: 15.000
  • Kvennaverđlaun: 20.000
  • Efstur stigalausra: 20.000
  • Efstur skákmanna međ allt ađ 2200 stig: 20.000
  • Efsta ungmenni fćtt 1992 eđa síđar: 20.000
  • Efstur Strandamanna: 20.000
 
Ţá mun dómnefnd ađ vanda velja best klćdda keppandann í Djúpavík, háttvísasti keppandinn fćr ljúffeng verđlaun og fleiri eiga von á glađningi. Fjölmörg önnur verđlaun eru veitt, međal annars útsýnissigling fyrir tvo á Hornstrandir, gisting í Árneshreppi, bćkur, hannyrđir og fleira.
 
Skákhátíđin í Árneshreppi hefst föstudagskvöldiđ 18. júní klukkan 20 međ tvískákmóti í Djúpavík. Ţetta er mjög skemmtilegt keppnisform ţar sem tveir eru saman í liđi, og handagangur í öskjunni. Á laugardaginn klukkan 13 hefst Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík, sem lýkur međ verđlaunaafhendingu síđdegis. Teflt er í gömlu síldarverksmiđjunni og er stemmningin ćvintýraleg á skákstađ. Hátíđinni lýkur á sunnudag međ hrađskákmóti í Kaffi Norđurfirđi frá kl. 13-15.
 
Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá Róbert (chesslion@hotmail.com) eđa Hrafni (hrafnjokuls@hotmail.com). Allar upplýsingar um Skákhátíđina í Árneshreppi má finna á heimasíđu mótsins og Facebook-síđunni Skákhátíđ í Árneshreppi.
 

Jóhanna Björg og Lenka efstar međ fullt hús

LenkaJóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) og Lenka Ptácníková (2267) eru efstar og jafnar međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld.   Svartur átti gott kvöld en allar skákirnar sigruđust á svartan.  Jóhanna vann Hrund Hauksdóttur (1605) og Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1709).  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) er í ţriđja sćti međ 1˝ vinning eftir sigur á Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1828).   

Fjórđa og nćstsíđasta umferđ fer fram á ţriđjudagskvöld og hefst kl. 18.  Ţá mćtast:  Hallgerđur-Lenka, Jóhanna-Elsa og Sigurlaug-Hrund. 

Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1738Hellir3260826,3
2WGMPtacnikova Lenka 2267Hellir325143,6
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1990Hellir1,51758-12,9
4 Hauksdottir Hrund 1605Fjölnir117806
5 Kristinardottir Elsa Maria 1709Hellir0,51681-5,7
6 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1828TR01198-14,9


Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.

 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 8775685

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband