Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

KR-ingar töpuđu í Berlínarslag

KR-ingar töpuđu naumlega fyrir fyrna sterku liđi öflugasta og virtasta skáklúbbs Berlinar, Kreuzberg, á laugardaginn var. Keppnin fór fram á 21 borđi og var tefld tvöföld umferđ međ skiptum litum, atskákir međ 20 mín. umhugsunartíma + 5 sek. á leik.  KR vann fyrri umferđina međ 11-10, en tapađi ţeirri síđari međ  8 1/2 v. gegn 12 1/2, heildarúrslit ţví 22 1/2 gegn 19 1/2 Ţjóđverjunum í vil.  Slagurinn var einkar spennandi en tvćr skákir skiptu um eigendur á síđustu metrunum sem riđu baggamuninn.

Skák(her)deildin hefur áđur herjađ á Fćreyjar, Skotland, Danmörk og jafnan haft sigur en menn geta samt komiđ heim hnarreistir enda viđ ramman reip ađ draga í ţetta sinn og ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur.  Eftir tvo ár er fyrirhuguđ herför New York eđa Hollands  til ađ lemja á ţarlendum. Ţessar ferđir hafa veriđ farnar ásamt mökum og öflugu fylgdarliđi en alls voru 45 manns međ í för. Eftirtaldir valinkunnir skákmenn öttu kappi:    Andri V. Hrólfsson, Dađi Guđmundsson, Einar S. Einarsson (liđstj.), Finnbogi Guđmundsson, Guđmundur Ingason, Gunnar Finnsson, Jónas Elíasson, Jón G. Friđjónsson, Jón Steinn Elíasson, Hálfdán Hermannsson, Kristinn Bjarnason, Kristján Stefánsson (form.), Leifur Eiríksson, Ólafur Gísli Jónsson, Páll G. Jónsson, Sćbjörn G. Larsen, Össur Kristinsson. Stefán Ţormar Guđmundsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Sverrir Gunnarsson, ţá hinn gamalkunni meistari   Andrés Fjeldsted, sem býr ytra, međ liđinu.

Bestum árangri náđu:  Ólafur Gísli Jónsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Jón Steinn Elíasson, Guđmundur Ingason sem unnu báđar sínar skákir.  Nćstir komu međ 1 1/2 vinning ţeir:   Andri Hrólfsson; Kristinn Bjarnason; Sćbjörn G. Larsen,og Össur Kristinsson,   Vel var tekiđ á móti hópnum af ţeim Brigitte Grosse-Honebrink sem sá um skipulagninguna og Werner Ott, varaformanni og aldursforseta klúbbsins. Kristján Stefánsson flutti gott ávarp í leikslok og fór međ gamanmál ađ sínum hćtti, sem Andrés Fjeldsted túlkađi, og afhenti verđlaun og gjafir frá KR og silfurdrengjunum.

Myndaalbúm frá ESE


Bragi vann - Hannes međ jafntefli

Bragi Ţorfinnsson

Bragi Ţorfinnsson (2392) sigrađi ţýska FIDE-meistarann Jens Hirneise (2294) í sjöttu umferđ Bosna Sarajevo sem fram fór í dag í Bosníu.  Hannes Hlífar Stefánsson (2588) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Egor Krivoborodov (2490).  Guđmundur Gíslason tapađi fyrir Serbanum Samir Sadikovic (2177).   Hannes hefur 11 stig (4 v.), Bragi 10 stig (3˝ v.) og Guđmundur 6 stig (2 v.).   

Stórmeistararnir Artyom Timofeev (2677), Rússlandi, og Jan Gustafsson (2640), Ţýskalandi, eru efstir međ 16 stig (5˝ v.).  Ţriđji er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) međ 15 stig (5 v.).

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Hannes og Bragi viđ króatíska stórmeistara.   Hannes viđ Ante Saric (2489) og Bragi viđ Ivan Saric (2580).  Spurning hvort ţeir séu brćđur.  Guđmundur teflir viđ Bosníumanninn Amir Hadzovic (2067).  Skák Hannesar verđur sýnd beint og hefst kl. 12:30.

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annarra keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem er mótsstjóri.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Anand nćr forystu í HM – einvígi

Topalov og AnandByrjun heimsmeistaraeinvígis Wisvanathan Anand og Venselin Topalov í Sofia í Búlgaríu er međ hressilegra móti. Eftir afleita byrjun, tap í fyrstu skák sem margir vildu kenna röskun á ferđaáćtlun vegna gossins í Eyjafjallajökli, lét Anand hendur standa fram úr ermum og vann ađra og fjórđu skák einvígisins og heldur forystu, 2˝ : 1˝. Ţeir tefla 12 skákir en fimmta skákin var á dagskrá sl. föstudag.


Heimavöllurinn virđist enn sem komiđ er ekki skipta miklu máli, ţetta er í raunar í fyrsta sinn síđan 1921 er Emanuel Lasker mćtti Jose Raoul Capablanca í Havana á Kúbu, ađ heimsmeistari í skák fellst á ađ tefla á heimavelli andstćđingsins. Og kannski var Anand, sem býr í smábćnum Collado Mediano steinsnar frá Madrid, međ Spán í farangrinum á sínu langa ferđalagi til Búlgaríu: báđar vinningsskákir hans koma upp úr katalónskri byrjun. Ţar virtist hann hitta á veikan blett hjá Topalov sem í báđum skákunum hirti peđ en varđ afar bumbult af. Rannsóknir beggja eru vissulega keyrđar áfram af miklu afli hugbúnađar sem reynir á minniđ og í fyrstu skákinni varđ óvćnt skammhlaup í heilabúi Anand sem ruglađist í ríminu ţegar tefld var Grünfelds-vörn. Ţess finnast dćmi ađ auđfenginn sigur í fyrstu skák fari illa í menn og Indverjinn kom til baka af miklum krafti. Hin magnađa fjórđa skák fer hér. Lokin eru tefld međ glćsilegum hćtti:

Sofia 2010; 4. skák:

Wisvanathan Anand - Venselin Topalov

Katalónsk byrjun

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. Dc2 Bxd2+ 8.Dxd2 c6 9. a4 b5 10. Ra3

Endurbót Anand á 1. einvígisskák Kramnik og Topalov í Elista 2006. Ţar var leikiđ 10. axb5 cxb5 11. Dg5 og hvítur náđi peđinu til baka.

10. ... Bd7 11. Re5 Rd5 12. e4 Rb4 13. 0-0 0-0 14. Hfd1 Be8 15. d5!

Sprengir upp miđborđiđ.

15. ... Dd6 16. Rg4 Dc5 17.Re3 R8a6 18. dxc6 bxa4 19. Raxc4 Bxc6 20. Hac1 h6?

H6-peđiđ er ţví miđur fyrir Topalov kjöriđ skotmark riddarans. Sennilega er hér kominn tapleikurinn í ţessari skák. Nú spyrja menn tölvurnar hvađ best sé ađ gera! Rybka mćlir međ 20. ... De7 t.d. 21. Rd6 Had8 22. Rac4 f5 međ flókinni stöđu.

21. Rd6 Da7 22. Rg4 Had8

10-05-02.jpg( Sjá -stöđumynd )

23. Rxh6+! gxh6 24.Dxh6 f6 25.e5!

Ţađ tók Anand 10 mínútur ađ finna ţennan leik sem molar niđur varnir svarts.

25. ... Bxg2 26.exf6! Hxd6 27. Hxd6 Be4 28. Hxe6 Rd3 29.Hc2 Dh7 30. f7+!

Lokahnykkurinn. Ađ leika peđi ofan í ţrćlvaldađan reit kom oft fyrir í skákum Kasparovs.

30. ...Dxf7 31. Hxe4 Df5 32. He7

- og Topalov gafst upp. Eftir 32. ... Hf7 getur hvítur t.d. unniđ međ 33. Hc8+! Dxc8 34. Dg6+ Kh8 35. Dh5+! og mátar í tveim leikjum

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 2. maí  2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Hannes og Bragi međ jafntefli í fimmtu umferđ

Bragi ŢorfinnssonHannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) gerđu báđir jafntefli í fimmtu umferđ Bosna Saravejo sem fram fór í dag.  Hannes viđ ítalska alţjóđlega meistarann Carlo D'amore (2484) og Bragi viđ Armenann Aghasi Inants (2259)  .  Guđmundur Gíslason (2377) tapađi fyrir tyrkneska FIDE-meistaranum Yasin Emrah Yagiz (2234).   Hannes hefur  10 stig (3,5 vinning), Bragi hefur 7 stig (2,5 vinning) og Guđmundur hefur 6 stig (2 vinninga).

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Egor Krivoborodov (2490), Bragi viđ ţýska FIDE-meistarann Jens Hirneise (2294) og Guđmundur viđ Serbann Samir Sadikovic (2177).

Skák Hannesar verđur í beinni útsendingu á morgun en umferđin hefst kl. 12:30.

Efstir međ 13 stig (4,5 vinning) eru stórmeistararnir Artyom Timofeev (2677), Rússlandi, Jan Gustafsson (2640), Ţýskalandi, Ante Brkic (2573), Króatíu, Dmitry Svetushkin (2547), Makedóníu, og David Berczes (2519), Ungverjalandi. 

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annara keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem er mótsstjóri.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap. 

 


Jafnt hjá Anand og Topalov - stađan 5,5-5,5

Anand og Topalov

Jafntefli varđ í elleftu og nćstsíđustu einvígisskák Anand og Topalov sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu í dag.  Anand hafđi hvítt og lék 1. c4 sem er í fyrsta skipti í einvíginu ađ skák hefjist ekki međ 1. d4.   Tefldur var enskur leikur og jafntefli samiđ eftir 65 leiki.   Stađan er 5,5-5,5 en lokaskák einvígisins verđur tefld á ţriđjudag og hefst kl. 12.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Emil og Kristófer Íslandsmeistarar í skólaskák

Emil Sigurđarson, Laugalćkjaskóla í Reykjavík, og Kristófer Gautason, Grunnskólanum í Vestmannaeyjum urđu í dag Íslandsmeistarar í skólaskák.   Emil í eldri flokki (8.-10. bekk) á sínu fyrsta ári í ţeim flokki og Kristófer í yngri flokki (1.-7. bekk).   Báđir tryggđu ţér sigur í lokaumferđinni.  Emil međ jafntefli gegn Erni Leó Jóhannssyni, sem varđ annar, og Kristófer međ sigri á Oliveri Aroni Jóhannessyni, sem var efstur fyrir umferđina, í yngri flokki.   

Alls tóku 24 skákmenn ţátt í Landsmótinu úr öllum kjördćmum.   Landsmótsstjóri og ađalskákstjóri var Páll Sigurđsson en honum til ađstođar var Ólafur S. Ásgrímsson.  Kjördćmisstjórar fá miklar ţakkir frá Skáksambandinu.  Birna sá ađ ekki vćsti um keppendur á međan mótinu og eldađi oní fjöldann.

Myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar í kvöld.


Eldri flokkur:


Úrslit 11 . umferđar:

Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Sigurdarson Emil ˝ - ˝Johannsson Orn Leo 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Sverrisson Nokkvi 
Sayon Russel 0 - 1Jonsson Dadi Steinn 
Kjartansson Dagur 1 - 0Brynjarsson Eirikur Orn 
Oskarsson Nokkvi Jarl ˝ - ˝Andrason Pall 


Stađan:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík9,545,751862
2Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík8,538,251746
3Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes834,51715
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE732,751642
5Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su7281641
6Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík6,524,251630
7Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes625,251590
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su5,520,251557
9Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes4,512,51486
10Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust2,541381
11Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir101209
12Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV00792

Yngri flokkur:


Úrslit 11. umferđar:

Ragnarsson Heimir Pall 0 - 1Palsdottir Soley Lind 
Sverrisson Atli Geir 0 - 1Malager Lawrence Sif 
Jonsson Robert Leo 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 
Gudmundsson Axel Edilon 0 - 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
Gautason Kristofer 1 - 0Johannesson Oliver 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1 - 0Ragnarsson Dagur 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland1046,751674
2Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík9,5421612
3Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE9,5421608
4Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík937,751561
5Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE7211437
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík511,51299
7Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes4,513,251281
8Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes4,59,251272
9Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,53,751124
10Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir22,51073
11Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland1,52,251026
12Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland14,5952


Ásrún skákmeistari Ó.S.K

Ó.S.K.Meistaramót Skákfélagsins Ó.S.K. var haldiđ síđastliđiđ föstudagskveld. Til leiks voru mćttar átta glćsilegar konur, og börđust ţćr um meistaratitilinn. Skákţjálfarinn Róbert Lagerman sá um skákstjórn. Baráttan var allsráđandi og til marks um ţađ voru ađeins ţrjú jafntefli í tuttugu og átta skákum, en ávallt var stutt í systraástina. Eftir ćsilega baráttu ţá stóđ Ásrún Bjarnadóttir á efsta ţrepi verđlaunapallsins.

Ásrún gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar systur, en úrslit réđust ekki fyrr en á lokasekúndum mótsins, vann hún ţar međ meistara síđustu ára ţćr Ţorbjörgu Sigfúsdóttur meistara 2008 og Sögu Kjartansdóttur meistara síđasta árs, en Saga hafnađi í öđru sćti í ár međ fimm og hálfan vinning. Nokkuđ óvćnt hafnađi Kadri Sikk í ţriđja sćti, međ fjóra vinninga, en hún er nýjasti međlimur félagsins. Guđný Erla Guđnadóttir hlaut sćmdarheitiđ, PLAYER OF THE YEAR, en ţađ er komiđ hefđ fyrir ţví ađ kjósa skákonu ársins, og hlýtur hún kvöldverđ međ ţjálfaranum Róbert.

Ađrir keppendur voru Eyrún Bjarnadóttir, Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir og Ţrúđa Sif Einarsdóttir. Vinningar voru í bođi 12 tóna og Skákakdemíu Reykjarvíkur. Halla Norđfjörđ var einnig gestgjafi, og sáu stelpurnar um glćsilegt veitingaborđ í sameiningu. Brynjar var verndari mótsins ađ ţessu sinni.


Emil og Oliver efstir á Landsmótinu - úrslitaskákir í lokaumferđinni

Oliver AronŢađ er gífurleg spenna fyrir lokaumferđ Landsmótsins í skák sem hófst nú kl. 12.   Emil Sigurđarson hefur eins vinnings forskot á Örn Leó Jóhannsson en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni.  Oliver Aron Jóhannesson er efstur í yngri flokki, hefur hálfs vinnings forskot á Dag Ragnarsson og Kristófer Gautason.  Oliver teflir viđ Kristófer í lokaumferđinni.  Dagur mćtir Jóni Kristni Ţorgeirsson sem er fjórđi, einum vinningi á eftir Oliver.   Emil Sigurđarson


Eldri flokkur:


Úrslit 10 . umferđar:

Grimsson Stefan Logi 0 - 1Oskarsson Nokkvi Jarl 
Andrason Pall 0 - 1Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 1 - 0Sayon Russel 
Jonsson Dadi Steinn 1 - 0Karlsson Mikael Johann 
Sverrisson Nokkvi 0 - 1Sigurdarson Emil 
Johannsson Orn Leo ˝ - ˝Stefansson Fridrik Thjalfi 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík9
2Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík8
3Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes7
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE6,5
5Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su6,5
6Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes5,5
7Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík5,5
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su4,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes4,5
10Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust2
11Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir1
12Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0


Yngri flokkur:


Úrslit 10. umferđar:

Palsdottir Soley Lind 0 - 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Ragnarsson Dagur ˝ - ˝Gautason Kristofer 
Johannesson Oliver 1 - 0Gudmundsson Axel Edilon 
Bjorgvinsson Andri Freyr 1 - 0Jonsson Robert Leo 
Johannesson Daniel Gudni 0 - 1Sverrisson Atli Geir 
Malager Lawrence Sif 0 - 1Ragnarsson Heimir Pall 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík9,5
2Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík9
3Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland9
4Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE8,5
5Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE6
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík5
7Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes3,5
 Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes3,5
9Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,5
10Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland1,5
11Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland1
12Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir1


Emil efstur í eldri flokki - Oliver, Dagur og Kristófer í ţeim yngri

Oliver AronEmil Sigurđarson er efstur međ 8 vinninga ađ loknum 9 umferđum í eldri flokki Landsmótsins í skák. Örn Leó Jóhannsson er annar međ 7˝ vinning.  Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Mikael Jóhann Karlsson og Nökkvi Sverrisson koma nćstir međ 6˝ vinning.   Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson og Kristófer Gautason eru efstir og jafnir í yngri flokki međ 8˝ vinning.    Tvćr umferđir fara fram á Emil Sigurđarsonmorgun og hefst sú fyrri ţeirra kl. 9 í fyrramáliđ.  Efstu menn eiga töluvert eftir mćtast í lokaumferđunum tveimur. 

Nýjan pistil frá Stefáni Bergssyni má finna á heimasíđu Akademíunnar.

Eldri flokkur:


Úrslit 9. umferđar:

Johannsson Orn Leo 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Sverrisson Nokkvi 
Sigurdarson Emil 1 - 0Jonsson Dadi Steinn 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 
Sayon Russel 0 - 1Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 1 - 0Oskarsson Nokkvi Jarl 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík8
2Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík7,5
3Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes6,5
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE6,5
5Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su6,5
6Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes5,5
7Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík4,5
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su3,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes3,5
10Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust1
11Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir1
12Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0


Yngri flokkur:


Úrslit 9. umferđar:

Malager Lawrence Sif 0 - 1Palsdottir Soley Lind 
Ragnarsson Heimir Pall 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 
Sverrisson Atli Geir 0 - 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
Jonsson Robert Leo 0 - 1Johannesson Oliver 
Gudmundsson Axel Edilon 0 - 1Ragnarsson Dagur 
Gautason Kristofer ˝ - ˝Thorgeirsson Jon Kristinn 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík8,5
2Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík8,5
3Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland8,5
4Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE7,5
5Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE5
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík4
7Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes3,5
 Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes3,5
9Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,5
10Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland1
11Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir1
12Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0,5


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband