Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ólympíuliđiđ í kvennaflokki tilkynnt

Davíđ Ólafsson, liđsstjóri ólympíuliđsins í kvennaflokki hefur tilkynnt liđiđ sem tekur ţátt í ólympíuskákmót 19. september - 4. október nk.  Ţađ skipa:

  • WGM Lenka Ptácníková (2267)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1900)
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828)
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1791)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738)

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun og lýkur á sunnudag.   Mótiđ fer fram í Skákhöllinni , Faxafeni 12, ađ ţessu sinni og hefst fyrsta umferđin kl. 17.   

Ţátt taka 24 krakkar.  12 í eldri flokki (8.-10. bekk) og 12 í yngri flokki (1.-7. bekk).    Keppendur koma víđs vegar af landinu en hvert kjördćmi á rétt á ţví á ţví ađ senda a.m.k. einn fulltrúa í hvorum flokki. 

Pörun má nálgast á Chess-Results (tenglar neđst).

Keppendalisti:


Eldri flokkur:


No.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

1

Johannsson Orn Leo

1825

1775

Laugalćkjarskóla, Rvík

2

Sverrisson Nokkvi

1781

1760

Vestmannaeyjum, Su

3

Stefansson Fridrik Thjalfi

1768

1735

Seltjarnarnesi, Rnes

4

Karlsson Mikael Johann

1767

1705

Akureyri, NE

5

Andrason Pall

1617

1645

Salaskóla, Rnes

6

Brynjarsson Eirikur Orn

1650

1620

Salaskóla, Rnes

7

Sigurdarson Emil

1626

1615

Laugalćkjarskóla, Rvík

8

Jonsson Dadi Steinn

0

1580

Vestmannaeyjum, Su

9

Kjartansson Dagur

1497

1530

Hólabrekkuskóla, Rvík

10

Grimsson Stefan Logi

0

0

Húnavallaskóla, NV

11

Oskarsson Nokkvi Jarl

0

0

Egilsstöđum, Aust

12

Sayon Russel

0

0

Flateyri, Vestfirđir

 
Yngri flokkur:


No.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

1

Gautason Kristofer

1681

1545

Vestmannaeyjum, Suđurland

2

Ragnarsson Dagur

1598

1545

Rimaskóli, Rvík

3

Thorgeirsson Jon Kristinn

1597

1505

Akureyri, NE

4

Hardarson Jon Trausti

0

1500

Rimaskóli, Rvík

5

Bjorgvinsson Andri Freyr

0

1200

Akureyri, NE

6

Jonsson Robert Leo

0

1180

Hjallaskóla, Rnes

7

Gudmundsson Axel Edilon

0

0

Hvolsvelli, Suđurland

8

Johannesson Daniel Gudni

0

0

Lýsuhólsskóla, Vesturland

9

Kristinsdottir Kristjana Osk

0

0

Flataskóli, Rnes

10

Malager Lawrence Sif

0

0

Flateyri, Vestfirđir

11

Ragnarsson Heimir Pall

0

0

Hólabrekkuskóla, Rvík

12

Sverrisson Atli Geir

0

0

Egilsstöđum, Austurland



Dagskrá:

 

Round

Date

 

Time

1

2010/05/06

Fim

17:00

2

2010/05/06

Fim

20:00

3

2010/05/07

Fös

9:30

4

2010/05/07

Fös

13:00

5

2010/05/07

Fös

16:00

6

2010/05/07

Fös

19:30

7

2010/05/08

Lau

9:30

8

2010/05/08

Lau

13:00

9

2010/05/08

Lau

16:00

10

2010/05/09

Sun

9:00

11

2010/05/09

Sun

12:00

 


Bosníu-mótiđ hafiđ - Hannes í beinni

Íslandsmeistarinn HannesBosna-mótiđ hófst í dag í Saravejo en ţetta 40. Bosna-mótiđ.   Mótsstjóri er enginn annar en Íslandsvinurinn Ivan Sokolov.  Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt og allir tefla ţeir viđ lakari andstćđinga í dag.  Skák Hannesar gegn ţýska FIDE-meistaranum Jens Hirneise (2294) er sýnd beint á vefsíđu mótsins.






Skákir Íslendinganna í fyrstu umferđ:

  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2588) - FM Jens Hirneise (2294), Ţýskalandi
  • AM Bragi Ţorfinnsson (2422) - Sanja Dedijer (2052), Bosníu
  • Miel Grauacic, Bosníu - Guđmundur Gíslason (2372)

 

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi Hellis

Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Úlfljótsson urđu efstir og jafnir međ 6 vinninga á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 3. maí sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari. Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti voru Róbert Leó Jónsson og Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v. Í lokin var svo Björvin Kristbergsson dreginn út og fćr pizzu ađ launum og fagnađi ţví mikiđ enda langt um liđiđ síđa hann var dreginn síđast.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.   Sćbjörn Guđfinnsson              6v/7    (23 stig)
  • 2.   Jón Úlfljótsson                        6v        (21 stig)
  • 3.   Róbert Leó Jónsson                5v
  • 4.   Vigfús Ó. Vigfússon                 5v
  • 5.   Finnur Kr. Finnsson                 4v
  • 6.   Örn Stefánsson                       4v
  • 7.   Jóhann Bernhard Jóhannsson  3v
  • 8.   Gunnar Nikulásson                  3v
  • 9.   Kristinn Andri Kristinsson          3v
  • 10. Björgvin Kristbergsson             3v
  • 11. Brynjar Steingrímsson              3v
  • 12. Davíđ Kolka                             2v
  • 13. Pétur Jóhannesson                  1,5v
  • 14. Arnar Valgeirsson                     0,5v

Campomanes látinn

CampomanesFlorencio Campomanes forseti FIDE á árunum 1982-1995 er látinn 83 ára ađ aldri.  Campomanos lagđi Friđrik Ólafsson í forsetakjöri á sínum tíma.

Ágćtis ćviágrip má finna á ChessBase.

 


Topalov jafnađi metin eftir seiglusigur

Anand og Topalov

Topalov vann mikinn seiglusigur á Anand í áttundu einvígisskák ţeirra sem fram fór í Sofíu í dag.  Topalov hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn.  Topalov fékk betra, vann peđ, en á borđinu voru mislitir biskupar svo ekki var á vísan á róa.  Sá búlgarski tefldi vel, bćtti stöđuna smá saman og mátti Anand gefast upp eftir 56 leiki.  Stađan í einvíginu er nú 4-4. 

Níunda skák einvígisins fer fram á fimmtudag og hefst kl. 12.  Ţá hefur Anand hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.


Ólympíuliđ karla valiđ í byrjun júlí

Ólympíuliđ Íslands í opnum flokki verđur valiđ endanlega í byrjun júlí nk.  Liđskipan kvennalandsliđsins verđur hins vegar tilkynnt á nćstu dögum.  Eftirfarandi bókun var samţykkt á stjórnarfundi SÍ ţann 26. apríl sl.:

Stjórn SÍ, ađ höfđu samráđi viđ Helga Ólafsson landsliđsţjálfara og liđsstjóra karlaliđs Íslands á nćsta Ólympíumóti, frestar vali á ÓL-landsliđinu frá  byrjun maí til byrjun júlí.

Frestur til ađ tilkynna ÓL-liđiđ til FIDE rennur út ţann 20. júlí nk. og verđur liđ Íslands kynnt nokkrum dögum fyrr. Ţó liggur fyrir ađ Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hefur unniđ sér sćti í liđinu.  Einnig ákveđur stjórn SÍ ađ val landsliđsins verđi í höndum landsliđsţjálfarans, en međ endanlegu samţykki stjórnar. Ađ auki samţykkir stjórn SÍ ţá kröfu til ÓL-landsliđsmanna Íslands, ađ á árinu 2010 hafi hver einasti liđsmađur teflt í a.m.k. tveimur alţjóđlegum mótum einstaklinga (landsliđsflokkur međtalinn) áđur en Ólympíumótiđ hefst.

 


Daníel Guđni og Hulda Rún kjördćmismeistarar Vesturlands

Kjördćmismót Vesturlands var haldiđ í dag í Borgarnesi.  Kjördćmismeistari í yngri flokki varđ Daníel Guđni Jóhannesson, Lýsuhólsskóla, Snćfellsbć, og Hulda Rún Finnbogadóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi, í eldri flokki.

Úrslit fóru ţannig:

Í yngri flokki:

1. sćti Daníel Guđni Jóhannesson, Lýsuhólsskóla
2. sćti Guđmundur Ţorgrímsson Grunnskólanum í Búđardal
3. sćti Einar Ţorgrímsson Grunnskólanum í Búđardal

Í eldri flokki:


1. sćti Hulda Rún Finnbogadóttir, Grunnskólanum í Borgarnes
2. sćti Auđur Eiđsdóttir, Varmalandsskóla


Enn jafntefli hjá Anand og Topalov - Anand leiđir 4-3

Anand og Topalov

Enn varđ jafntefli í einvígi Anand og Topalov, ţađ ţriđja í röđ.  Anand hafđi hvítt og sem fyrr var tefld katólónsk vörn.  Nú kom Topalov á óvart međ skiptamunsfórn í 11. leik.  Topalov tefld afar hratt og eyddi ađeins ţremur mínútum á fyrstu 20 leikina.

Hvorugur náđi verulegu frumkvćđi og var jafntefli samiđ eftir 58 leiki.   

Áttunda skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ţá hefur Topalov hvítt.  

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík.  Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki.  Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér.  Tvćr hafa ţegar unniđ sér ţátttökurétt: Lenka Ptacnikova sem Íslandsmeistari 2009 og Hrund Hauksdóttir sem sigurvegari B-flokks 2009.

Tímamörk:   90 mín. á fyrstu 40 leiki + 15 mín. til ađ ljúka skákinni + 30 sek. á leik.

Dagskrá:        

  • Fimmtud. 10. júní       kl. 18.00          1. umferđ
  • Föstud. 11. júní          kl. 18.00          2. umferđ
  • Laugard. 12. júní        kl. 11.00          3. umferđ
  • Laugard. 12. júní        kl. 17.00          4. umferđ
  • Sunnud. 13. júní         kl. 11.00          5. umferđ
  • Sunnud. 13. júní         kl. 17.00          6. umferđ
  • Mánud. 14. júní          kl. 18.00          7. umferđ
  • Ţriđjud. 15. júní          kl. 18.00          8. umferđ
  • Miđvikud. 16. júní      kl. 18.00          9. umferđ


Dagskrá breytist verđi keppendur fćrri en 9.

Verđlaun:       

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: skaksamband@skaksamband.is fyrir 1. júní nk.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779233

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband