Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Öđlingamót: Pörun lokaumferđar og skákir sjöttu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í sjöundu og síđustu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fer nk. miđvikudag.   Ţá mćtast međal annars:  Eiríkur Björnsson - Kristján Guđmundsson, Bragi Halldórsson - Ţorsteinn Ţorsteinsson og Jón Úlfljótsson - Björn Ţorsteinsson. 


Pörun 7. umferđar:


NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Eirikur K       5Gudmundsson Kristjan 
Halldorsson Bragi 5      Thorsteinsson Thorsteinn 
Ulfljotsson Jon       4Thorsteinsson Bjorn 
Bergmann Haukur 4      4Thrainsson Birgir Rafn 
Kristinsson Magnus 4      4Jonsson Loftur H 
Palsson Halldor 4      Hjartarson Bjarni 
Gudmundsson Einar S       Ragnarsson Johann 
Sigurmundsson Ulfhedinn       Breidfjord Palmar 
Sigurdsson Pall 3      Hreinsson Kristjan 
Sigurmundsson Ingimundur 3      3Jonsson Sigurdur H 
Isolfsson Eggert 3      3Einarsson Thorleifur 
Thorarensen Adalsteinn 3      3Matthiasson Magnus 
Gunnarsson Magnus       Jonsson Pall G 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin       Gudmundsson Sveinbjorn G 
Schmidhauser Ulrich       2Jensson Johannes 
Ingason Gudmundur 2      2Gardarsson Halldor 
Bjornsson Gudmundur 2      2Vikingsson Halldor 
Thoroddsen Arni       2Eliasson Jon Steinn 
Kristbergsson Bjorgvin 1      1Johannesson Petur 
Adalsteinsson Birgir 1 bye
Halldorsson Haukur 10 not paired


Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld

Landsmótiđ í skólaskák hófst í Skákhöllinni í Faxafeni í kvöld međ tveimur umferđum.   Ţegar hefur orđiđ nokkuđ um óvćnt úrslit.  Páll Andrason, Nökkvi Sverrisson og Emil Sigurđarson eru efstir í eldri flokki en Heimir Páll Ragnarsson, Axel Edilon Guđmundsson og Kristófer Gautason erU efstir í yngri flokki.  Mótinu verđur framhaldiđ kl. 9:30 í fyrramáliđ.


Eldri flokkur:


Úrslit 1. umferđar:


Andrason Pall 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Brynjarsson Eirikur Orn 1 - 0Oskarsson Nokkvi Jarl 
Jonsson Dadi Steinn ˝ - ˝Kjartansson Dagur 
Sverrisson Nokkvi 1 - 0Sayon Russel 
Johannsson Orn Leo 0 - 1Karlsson Mikael Johann 
Stefansson Fridrik Thjalfi 0 - 1Sigurdarson Emil 


Úrslit 2. umferđar:

Grimsson Stefan Logi 0 - 1Sigurdarson Emil 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Stefansson Fridrik Thjalfi 
Sayon Russel 0 - 1Johannsson Orn Leo 
Kjartansson Dagur 0 - 1Sverrisson Nokkvi 
Oskarsson Nokkvi Jarl 0 - 1Jonsson Dadi Steinn 
Andrason Pall 1 - 0Brynjarsson Eirikur Orn 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes2
2Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su2
 Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík2
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE1,5
5Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su1,5
6Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes1
 Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík1
8Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes0,5
 Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík0,5
10Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir0
 Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust0
 Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0



Yngri flokkur:


Úrslit 1. umferđar:


Ragnarsson Dagur 1 - 0Palsdottir Soley Lind 
Johannesson Oliver 1 - 0Thorgeirsson Jon Kristinn 
Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Gautason Kristofer 
Johannesson Daniel Gudni 0 - 1Gudmundsson Axel Edilon 
Malager Lawrence Sif 0 - 1Jonsson Robert Leo 
Ragnarsson Heimir Pall 1 - 0Sverrisson Atli Geir 

 

Úrslit 2. umferđar:


Palsdottir Soley Lind 1 - 0Sverrisson Atli Geir 
Jonsson Robert Leo 0 - 1Ragnarsson Heimir Pall 
Gudmundsson Axel Edilon 1 - 0Malager Lawrence Sif 
Gautason Kristofer 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1 - 0Bjorgvinsson Andri Freyr 
Ragnarsson Dagur ˝ - ˝Johannesson Oliver 



Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík2
2Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2
 Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland2
4Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík1,5
 Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík1,5
6Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes1
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE1
 Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes1
9Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE0
 Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland0
 Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir0
 Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0

 

Fjórar umferđir eru tefldar á morgun.  Ţriđja umferđ hefst kl. 9:30 í fyrramáliđ.

 


Jafntefli í níundu einvígisskák Anand og Topalov

Anand og Topalov

Anand og Topalov gerđu jafntefli í níundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag.   Tefld var Nimzo-indversk vörn í fyrsta skipti í einvíginu.  Anand gaf drottningu fyrir tvo hróka og virđist hafa átt vinning um tíma sem honum tókst ekki ađ innbyrđa.  Jafntefli var samiđ eftir 83 leiki og er ţví stađan 4˝-4˝.

Tíunda skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ţá hefur Topalov hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.


Guđmundur sigrađi undrabarn

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason (2372) sigrađi aserska undrabarniđ og alţjóđlega meistarann Nijat Abasov (2525), sem er ađeins 15 ára í 2. umferđ Bosna Saravejo-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur fullt hús.  Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) töpuđu.   Hannes fyrir hollenska alţjóđlega meistarann Ali Bitalzadeh (2420) og Bragi fyrir ítalska stórmeistarann Michele Godena (2554).  Ţeir hafa 1 vinning. 

Í ţriđju umferđ teflir Guđmundur viđ serbneska stórmeistarann Dragan Soak (2547),  Hannes viđ bosníska FIDE-meistarann Damir Bosnjak (2314) og Bragi viđ Bosníumanninn Aleksandar Urosevic (2240).

Skák Guđmundar verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins á morgun og hefst skákin kl. 12:30.  

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


Ný fundargerđ stjórnar SÍ

Fundargerđ stjórnarfundar Skáksambands Íslands frá 26. apríl liggur fyrir.  Međal umfjöllunarefna var uppgjör Reykjavíkurmótsins, umsókn um ţrenn Norđurlandamót á nćsta ár, landsliđsmál og ólympíuskákmótiđ.

Fundargerđir SÍ


Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag

Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag kl. 17 og lýkur á sunnudag.   Mótiđ fer fram í Skákhöllinni , Faxafeni 12, ađ ţessu sinni.

Ţátt taka 24 krakkar.  12 í eldri flokki (8.-10. bekk) og 12 í yngri flokki (1.-7. bekk).    Keppendur koma víđs vegar af landinu en hvert kjördćmi á rétt á ţví á ţví ađ senda a.m.k. einn fulltrúa í hvorum flokki. 

Pörun á Chess-Results (tenglar neđst):

 

No.NameRtgIRtgNClub/City
1Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík
2Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su
3Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE
5Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes
6Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes
7Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su
9Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík
10Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV
11Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust
12Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir

 
Yngri flokkur:

 

No.NameRtgIRtgNClub/City
1Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland
2Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík
3Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE
4Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík
5Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE
6Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes
7Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes
8Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland
9Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland
10Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir
11Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík
12Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Kristján og Bragi efstir á öđlingamóti

Bragi HalldórssonKristján Guđmundsson (2259) og Bragi Halldórsson (2230) eru efstir međ fimm vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ öđlingamótsins sem fram fór í kvöld.    Kristján gerđi jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2271) en Bragi vann Jóhann H. Ragnarsson (2124).   Ţorsteinn, Eiríkur Björnsson (2013) og Jón Úlfljótsson (1695) eru í 3.-5. sćti međ 4˝ vinning. 


Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gudmundsson Kristjan ˝ - ˝ 4Thorsteinsson Thorsteinn 
Ragnarsson Johann 0 - 1 4Halldorsson Bragi 
Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝ Palsson Halldor 
Jonsson Loftur H ˝ - ˝ Bergmann Haukur 
Hjartarson Bjarni 0 - 1 Ulfljotsson Jon 
Bjornsson Eirikur K 1 - 0 3Isolfsson Eggert 
Sigurdsson Pall 30 - 1 3Kristinsson Magnus 
Thrainsson Birgir Rafn 31 - 0 3Sigurmundsson Ingimundur 
Matthiasson Magnus ˝ - ˝ 3Gudmundsson Einar S 
Breidfjord Palmar 1 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Hreinsson Kristjan 1 - 0 Jonsson Pall G 
Gardarsson Halldor 20 - 1 Sigurmundsson Ulfhedinn 
Gudmundsson Sveinbjorn G 2˝ - ˝ 2Gunnarsson Magnus 
Jonsson Sigurdur H 2      2Eliasson Jon Steinn 
Jensson Johannes 20 - 1 2Thorarensen Adalsteinn 
Einarsson Thorleifur 21 - 0 Thoroddsen Arni 
Adalsteinsson Birgir 0 - 1 Schmidhauser Ulrich 
Ingason Gudmundur 11 - 0 1Kristbergsson Bjorgvin 
Johannesson Petur 10 - 1 1Bjornsson Gudmundur 
Vikingsson Halldor 11 bye
Halldorsson Haukur 10 not paired


Stađan:


Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gudmundsson Kristjan 2259TG522898,1
2 Halldorsson Bragi 2230Hellir5229410,4
3FMThorsteinsson Thorsteinn 2271TV4,52123-5,7
4 Bjornsson Eirikur K 2013TR4,5215511,6
5 Ulfljotsson Jon 1695Víkingaklúbburinn4,52084 
6 Bergmann Haukur 2142SR42028-0,8
7 Palsson Halldor 1947TR4209314,6
8 Thorsteinsson Bjorn 2226TR41991-13,4
9 Thrainsson Birgir Rafn 1636Hellir4205519
10 Kristinsson Magnus 1415TR41961 
11 Jonsson Loftur H 1510SR41894 
12 Ragnarsson Johann 2124TG3,51964-10,8
13 Hjartarson Bjarni 2112 3,517080
14 Sigurmundsson Ulfhedinn 1775SSON3,51752 
15 Gudmundsson Einar S 1705SR3,5177313,9
16 Breidfjord Palmar 1746SR3,5160812,5
17 Hreinsson Kristjan 1610KR3,51704 
18 Matthiasson Magnus 1838SSON31695-6,5
19 Isolfsson Eggert 1845TR31727 
20 Sigurmundsson Ingimundur 1760SSON31687 
21 Sigurdsson Pall 1881TG317816,4
22 Thorarensen Adalsteinn 1741Haukar31551-12,8
23 Einarsson Thorleifur 1525SR31522 
24 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR2,51607-10,1
25 Gunnarsson Magnus 2124SSON2,51655-9,9
26 Gudmundsson Sveinbjorn G 1665SR2,51651 
27 Jonsson Pall G 1710KR2,51637 
28 Schmidhauser Ulrich 1375TR2,51512 
29 Gardarsson Halldor 1978TR21627-21,8
30 Jensson Johannes 1535 21438 
31 Bjornsson Gudmundur 0 21384 
32 Ingason Gudmundur 0KR21420 
33 Vikingsson Halldor 0 21300 
34 Jonsson Sigurdur H 1862SR214390
35 Eliasson Jon Steinn 0KR21555 
36 Adalsteinsson Birgir 0TR1,51250 
37 Thoroddsen Arni 1555KR1,51636 
38 Halldorsson Haukur 1500Vinjar10 
39 Kristbergsson Bjorgvin 1165TR1690 
40 Johannesson Petur 1020TR1608 

 


Bosnía: Pörun 2. umferđar

Önnur umferđ Bosna-mótsins fer fram á morgun í Saravejo.   Ţá teflir Hannes (2588) viđ hollenska alţjóđlega meistarann Ali Bitalzadeh (2420), Bragi viđ ítalska stórmeistarann Michele Godena (2554) og Guđmundur (2372) viđ aserska undrabarniđ og alţjóđlega meistarann Nijat Abasov (2525), sem er ađeins 15 ára.  

Umferđin á morgun hefst kl. 12:30. Skák Hannesar verđur sýnd beint.  

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


Fullt hús í fyrstu umferđ í Bosníu

Hannes og GuđmundurAllir íslensku skákmennirnir sigruđu sína andstćđinga í fyrstu umferđ Bosna-mótsins sem hófst í Saravejo í dag.   Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12:30.  Skák Hannesar verđur a.m.k. í beinni útsendingu og jafnvel skákir hinnar.

Úrslit 1. umferđar:

 

NameFEDRtgResult NameFEDRtg
Stefansson Hannes ISL25881 - 0 Hirneise Jens GER2294
Thorfinnsson Bragi ISL24221 - 0 Dedijer Sanja BIH2052
Grubacic Mile BIH00 - 1 Gislason Gudmundur ISL2372


Pörun 2. umferđar liggur ekki fyrir enn.

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8779227

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband