Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Skákmót öđlinga hefst í kvöld - 31 skákmađur skráđur til leiks!

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.  Hér um ađ rćđa ţátttökumet og vćntanlega eitt sterkasta öđlingamótiđ hingađ til!

Dagskrá

 

  • 1.     umferđ  miđvikud.  17.mars  kl, 19:30
  • 2.     umferđ  miđvikud.  24.mars  kl, 19:30
  • 3.     umferđ  miđvikud.  14.apríl  kl, 19:30
  • 4.     umferđ  miđvikud.  21.apríl  kl, 19:30
  • 5.     umferđ  miđvikud.  28.apríl  kl, 19:30
  • 6.     umferđ  miđvikud.  05. maí    kl, 19:30
  • 7.     umferđ  miđvikud.  12.maí    kl, 19:30


Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is


Skráđir keppendur (17. mars kl. 13:45):

 

NafnStig
Ţorsteinn Ţorsteinsson 2278
Gunnar Gunnarsson        2231
Bragi Halldórsson2230
Björn Ţorsteinsson         2226
Bjarni Hjartarson           2162
Jóhann H.Ragnarsson2124
Magnús Gunnarsson2124
Jóhann Ö.Sigurjónsson2055
Eiríkur K.Björnsson     2025
Sigurđur H.Jónsson        1886
Páll Sigurđsson1885
Kári Sólmundarson1855
Eggert Ísólfsson1845
Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir1810
Pálmar Breiđfjörđ          1771
Ingimundur Sigurmundsson1760
Páll G. Jónsson1710
Einar S.Guđmundsson    1700
Jón Úlfljótsson1695
Magnús Matthíasson1690
Ađalsteinn Thorarensen1585
Ţorleifur Einarsson        1525
Loftur H.Jónsson            1510
Haukur Halldórsson    1500
Magnús Kristinsson1415
Ulrich Schmithauser1375
Björgvin Kristbergsson 1165
Pétur Jóhannesson      1025
Halldór Víkingsson 
Jón Steinn Elíasson 
Sveinbjörn G. Guđmundsson 

 

 

 


Karpov vill verđa forseti FIDE - viđtal viđ Friđrik á Rás 2

Hjörvar og FriđrikViđtal var viđ Friđrik Ólafsson í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.  Ţar er fyrst og fremst fjallađ um frambođ Karpov sem forseta FIDE.

Viđtaliđ viđ  Friđrik


íslandsmót barnaskólasveita fer fram á sunnudag - skráningarfrestur framlengdur til 18. mars

Skákakademía ReykjavíkurÍslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind, sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands.

Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-7.b ekkjar grunnskóla en ađ auki mega allt ađ tveir varamenn skipa hverja sveit. Keppendur skulu vera fćddir 1997 eđa síđar.

Mótiđ hefst kl. kl.12.30 og skulu keppendur vera mćttir í síđasta lagi kl. 12.15. Gert er ráđ fyrir ađ mótshaldiđ taki rúmlega 4 klukkustundir.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568-9141, virka daga 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi fimmtudaginn 18. mars. Međ skráningu skóla skal fylgja nafn liđstjóra og netfang hans.

Ţegar nćr dregur mótinu verđur liđstjórum sendar nákvćmar upplýsingar varđandi framkvćmd mótsins.


Skákmót öđlinga hefst á morgun

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.

Dagskrá

 

  • 1.     umferđ  miđvikud.  17.mars  kl, 19:30
  • 2.     umferđ  miđvikud.  24.mars  kl, 19:30
  • 3.     umferđ  miđvikud.  14.apríl  kl, 19:30
  • 4.     umferđ  miđvikud.  21.apríl  kl, 19:30
  • 5.     umferđ  miđvikud.  28.apríl  kl, 19:30
  • 6.     umferđ  miđvikud.  05. maí    kl, 19:30
  • 7.     umferđ  miđvikud.  12.maí    kl, 19:30


Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is

Skráđir keppendur:

Ţorsteinn Ţorsteinsson 2278
Gunnar Gunnarsson        2231
Björn Ţorsteinsson         2226
Bjarni Hjartarson           2162
Jóhann H.Ragnarsson2124
Magnús Gunnarsson2124
Jóhann Ö.Sigurjónsson2055
Eiríkur K.Björnsson     2025
Sigurđur H.Jónsson        1886
Páll Sigurđsson1885
Kári Sólmundarson1855
Eggert Ísólfsson1845
Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir1810
Pálmar Breiđfjörđ          1771
Einar S.Guđmundsson    1700
Jón Úlfljótsson1695
Ţorleifur Einarsson        1525
Loftur H.Jónsson            1510
Haukur Halldórsson    1500
Magnús Kristinsson1415
Ulrich Schmithauser1375
Björgvin Kristbergsson 1165
Pétur Jóhannesson      1025
Halldór Víkingsson 
Sveinbjörn G.Guđmundsson 

 

 

 


EM: Hannes međ jafntefli - Henrik tapađi

Hannes ađ tafli á EMHannes Hlífar Stefánsson (2574) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Jens-Uwe Maiwald (2474) í 10. og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag.   Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir gríska stórmeistarann Ioannis Papaioannou (2630).   Hannes hefur 5,5 vinning en Henrik hefur 5 vinninga.

Í elleftu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ţýska alţjóđlega meistarann Mathias Womacka (2452) en Henrik viđ makedónska alţjóđlega meistarann Dusan Lekic (2396).   

Efstur međ 8 vinninga er rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi (2656).   Litháíska skákkonan  Vitkorija Cmilyte (2485) er efst í kvennaflokki en hún hefur 8,5 vinning. 



Carlsen og Ivanchuk efstir á Amber-mótinu

Magnus Carlsen og Vassily Ivanchuk eru efstir á Amber-mótinu ađ loknum fjórum umferđum (átta skákum).  Carlsen byrjađi illa á mótinu tapađi 0-2 fyrir Ivanchuk í fyrstu umferđ en hefur síđan ţá unniđ sex skákir í röđ.  Gelfand og Grischuk koma nćstir međ 5 vinninga.   Frídagur er á morgun.

Blindskákin

1.  Carlsen    3    
Grischuk 3
Ivanchuk 3
4. Gelfand 2˝
Karjakin 2˝
Ponomariov 2˝
7. Gashimov 2
8. Aronian 1˝
Kramnik 1˝
Svidler 1˝
11. Dominguez ˝
Smeets ˝
Atskákin
1.  Carlsen    3    
Ivanchuk 3
3. Gelfand 2˝
Kramnik 2˝
5. Aronian 2
Grischuk 2
Ponomariov 2
Svidler 2
9. Dominguez 1˝
Gashimov 1˝
11. Karjakin 1
Smeets 1
Samanlagt
1.  Carlsen    6    
Ivanchuk 6
3. Gelfand 5
Grischuk 5
5. Ponomariov 4˝
6. Kramnik 4
7. Aronian 3˝
Gashimov 3˝
Karjakin 3˝
Svidler 3˝
11. Dominguez 2
12. Smeets 1˝

 
Heimasíđa mótsins


Ingvar Ţór í landsliđsflokk

FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2343) hefur tekiđ sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem hefst í Mosfellsbć 31. mars nk.  Ingvar tekur sćti Hjörvars Steins Grétarssonar sem ţurfti ađ gefa ţađ frá sér.  Međalstig eru 2400 skákstig og mun ţetta vera í fyrsta sinn í mörg ár sem flokkurinn er svo sterkur.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning en 6,5 vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.


Keppendalistinn:

Nr.NafnTitillFélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMHellir2574
2Henrik DanielsenSMHaukar2494
3Stefán KristjánssonAMBolungarvík2466
4Jón Viktor GunnarssonAMBolungarvík2429
5Ţröstur ŢórhallssonSMBolungarvík2407
6Bragi ŢorfinnssonAMBolungarvík2396
7Dagur ArngrímssonAMBolungarvík2383
8Guđmundur Gíslason Bolungarvík2382
9Björn ŢorfinnssonAMHellir2376
10Róbert LagermanFMHellir2347
11Ingvar Ţór Jóhannesson Hellir2343
12Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2206
   Međalstig2400

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 31. mars

LágafellÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk.  Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.

Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

Samhliđa mótinu fer fram skákvika í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik.

Verđlaun:                   

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

 

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                   8.000.-
  • Kvennaverđlaun        8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferđirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiđvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprŢriđjudagur18:0023:00
607.aprMiđvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur14:0019:00

 


Myndum bćtt viđ í myndaalbúm

For your Ears OnlyTöluvert hefur veriđ sett inn af nýjum myndum í myndasöfn síđustu daga.  Nokkrar myndir hafa bćst viđ í myndaalbúm Íslandsmót skákfélaga, töluvert hefur bćst ađ myndum í albúm MP Reykjavíkurskákmótsins frá Einari S. Einarssyni, ţar á međal ţessi skemmtilega mynd af ţeim Sokolov og Friđrik spjalla um eitthvađ áhugavert.   Myndaalbúm mótsins má finna hér.

Helgi Árnason tók mikinn fjölda myndi frá IMG 
4893Árnamessumótinu í Stykkishólmi og ţar á međal ţessa skemmtilegu mynd af bćjarstjóranum í Stykkishólmi, Erlu Friđriksdóttur, leika fyrsta leik mótsins.  Myndalbúm mótsins má finna hér.  Ţađ var Birkir Karl Sigurđsson sem sigrađi á mótinu en nánari umfjöllun um mótiđ má finna hér.

Gunnar Björnsson, forseti SÍ, fór til Rijeka í Króatíu og var ţar viđstaddur fund ECU (European Chess Union) og eina

Picture 140

umferđ á EM einstaklinga.  Ritstjórinn mun á nćstu dögum skrifa pistil um ferđina og segja frá ţví sem fyrir augu bar bćđi á fundinum og á mótinu.  Ađ sjálfsögđu var myndavélin höfđ međ í för og hér má sjá mynd tekna úr blađamannaherberginu ţar sem sést vel yfir skáksalinn međ íslenska fánann í forgrunni.  Myndaalbúm má á finna hér.

Öll myndaalbúm Skák.is má finna hér.

 

 


Skákbox slćr í gegn

Í frétt á mbl.is kemur fram ađ skákbox hefur náđ miklum vinsćldum í Bretlandi.  Ritstjóri veltir ţví fyrir sér hvenćr ţessi skrýtna íţróttagrein nćr útbreiđslu hérlendis og hvort hún verđi ţá á vegum Skáksambandsins eđa Hnefaleikasambandsins!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 122
  • Sl. sólarhring: 126
  • Sl. viku: 292
  • Frá upphafi: 8779985

Annađ

  • Innlit í dag: 96
  • Innlit sl. viku: 183
  • Gestir í dag: 96
  • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband