Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010
17.3.2010 | 13:37
Skákmót öđlinga hefst í kvöld - 31 skákmađur skráđur til leiks!
Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik. Hér um ađ rćđa ţátttökumet og vćntanlega eitt sterkasta öđlingamótiđ hingađ til!
Dagskrá
- 1. umferđ miđvikud. 17.mars kl, 19:30
- 2. umferđ miđvikud. 24.mars kl, 19:30
- 3. umferđ miđvikud. 14.apríl kl, 19:30
- 4. umferđ miđvikud. 21.apríl kl, 19:30
- 5. umferđ miđvikud. 28.apríl kl, 19:30
- 6. umferđ miđvikud. 05. maí kl, 19:30
- 7. umferđ miđvikud. 12.maí kl, 19:30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is
Skráđir keppendur (17. mars kl. 13:45):
Nafn | Stig |
Ţorsteinn Ţorsteinsson | 2278 |
Gunnar Gunnarsson | 2231 |
Bragi Halldórsson | 2230 |
Björn Ţorsteinsson | 2226 |
Bjarni Hjartarson | 2162 |
Jóhann H.Ragnarsson | 2124 |
Magnús Gunnarsson | 2124 |
Jóhann Ö.Sigurjónsson | 2055 |
Eiríkur K.Björnsson | 2025 |
Sigurđur H.Jónsson | 1886 |
Páll Sigurđsson | 1885 |
Kári Sólmundarson | 1855 |
Eggert Ísólfsson | 1845 |
Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir | 1810 |
Pálmar Breiđfjörđ | 1771 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1760 |
Páll G. Jónsson | 1710 |
Einar S.Guđmundsson | 1700 |
Jón Úlfljótsson | 1695 |
Magnús Matthíasson | 1690 |
Ađalsteinn Thorarensen | 1585 |
Ţorleifur Einarsson | 1525 |
Loftur H.Jónsson | 1510 |
Haukur Halldórsson | 1500 |
Magnús Kristinsson | 1415 |
Ulrich Schmithauser | 1375 |
Björgvin Kristbergsson | 1165 |
Pétur Jóhannesson | 1025 |
Halldór Víkingsson | |
Jón Steinn Elíasson | |
Sveinbjörn G. Guđmundsson |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2010 | 10:31
Karpov vill verđa forseti FIDE - viđtal viđ Friđrik á Rás 2
Viđtal var viđ Friđrik Ólafsson í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Ţar er fyrst og fremst fjallađ um frambođ Karpov sem forseta FIDE.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2010 | 08:34
íslandsmót barnaskólasveita fer fram á sunnudag - skráningarfrestur framlengdur til 18. mars
Íslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind, sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands.
Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-7.b ekkjar grunnskóla en ađ auki mega allt ađ tveir varamenn skipa hverja sveit. Keppendur skulu vera fćddir 1997 eđa síđar.
Mótiđ hefst kl. kl.12.30 og skulu keppendur vera mćttir í síđasta lagi kl. 12.15. Gert er ráđ fyrir ađ mótshaldiđ taki rúmlega 4 klukkustundir.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568-9141, virka daga 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi fimmtudaginn 18. mars. Međ skráningu skóla skal fylgja nafn liđstjóra og netfang hans.
Ţegar nćr dregur mótinu verđur liđstjórum sendar nákvćmar upplýsingar varđandi framkvćmd mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2010 | 21:08
Skákmót öđlinga hefst á morgun
Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.
Dagskrá
- 1. umferđ miđvikud. 17.mars kl, 19:30
- 2. umferđ miđvikud. 24.mars kl, 19:30
- 3. umferđ miđvikud. 14.apríl kl, 19:30
- 4. umferđ miđvikud. 21.apríl kl, 19:30
- 5. umferđ miđvikud. 28.apríl kl, 19:30
- 6. umferđ miđvikud. 05. maí kl, 19:30
- 7. umferđ miđvikud. 12.maí kl, 19:30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is
Skráđir keppendur:
Ţorsteinn Ţorsteinsson | 2278 |
Gunnar Gunnarsson | 2231 |
Björn Ţorsteinsson | 2226 |
Bjarni Hjartarson | 2162 |
Jóhann H.Ragnarsson | 2124 |
Magnús Gunnarsson | 2124 |
Jóhann Ö.Sigurjónsson | 2055 |
Eiríkur K.Björnsson | 2025 |
Sigurđur H.Jónsson | 1886 |
Páll Sigurđsson | 1885 |
Kári Sólmundarson | 1855 |
Eggert Ísólfsson | 1845 |
Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir | 1810 |
Pálmar Breiđfjörđ | 1771 |
Einar S.Guđmundsson | 1700 |
Jón Úlfljótsson | 1695 |
Ţorleifur Einarsson | 1525 |
Loftur H.Jónsson | 1510 |
Haukur Halldórsson | 1500 |
Magnús Kristinsson | 1415 |
Ulrich Schmithauser | 1375 |
Björgvin Kristbergsson | 1165 |
Pétur Jóhannesson | 1025 |
Halldór Víkingsson | |
Sveinbjörn G.Guđmundsson |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2010 | 21:05
EM: Hannes međ jafntefli - Henrik tapađi
Hannes Hlífar Stefánsson (2574) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Jens-Uwe Maiwald (2474) í 10. og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir gríska stórmeistarann Ioannis Papaioannou (2630). Hannes hefur 5,5 vinning en Henrik hefur 5 vinninga.
Í elleftu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ţýska alţjóđlega meistarann Mathias Womacka (2452) en Henrik viđ makedónska alţjóđlega meistarann Dusan Lekic (2396).
Efstur međ 8 vinninga er rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi (2656). Litháíska skákkonan Vitkorija Cmilyte (2485) er efst í kvennaflokki en hún hefur 8,5 vinning.
16.3.2010 | 20:58
Carlsen og Ivanchuk efstir á Amber-mótinu
Magnus Carlsen og Vassily Ivanchuk eru efstir á Amber-mótinu ađ loknum fjórum umferđum (átta skákum). Carlsen byrjađi illa á mótinu tapađi 0-2 fyrir Ivanchuk í fyrstu umferđ en hefur síđan ţá unniđ sex skákir í röđ. Gelfand og Grischuk koma nćstir međ 5 vinninga. Frídagur er á morgun.
Blindskákin
1. Carlsen 3Atskákin
Grischuk 3
Ivanchuk 3
4. Gelfand 2˝
Karjakin 2˝
Ponomariov 2˝
7. Gashimov 2
8. Aronian 1˝
Kramnik 1˝
Svidler 1˝
11. Dominguez ˝
Smeets ˝
1. Carlsen 3Samanlagt
Ivanchuk 3
3. Gelfand 2˝
Kramnik 2˝
5. Aronian 2
Grischuk 2
Ponomariov 2
Svidler 2
9. Dominguez 1˝
Gashimov 1˝
11. Karjakin 1
Smeets 1
1. Carlsen 6
Ivanchuk 6
3. Gelfand 5
Grischuk 5
5. Ponomariov 4˝
6. Kramnik 4
7. Aronian 3˝
Gashimov 3˝
Karjakin 3˝
Svidler 3˝
11. Dominguez 2
12. Smeets 1˝
Heimasíđa mótsins
16.3.2010 | 20:41
Ingvar Ţór í landsliđsflokk
FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2343) hefur tekiđ sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem hefst í Mosfellsbć 31. mars nk. Ingvar tekur sćti Hjörvars Steins Grétarssonar sem ţurfti ađ gefa ţađ frá sér. Međalstig eru 2400 skákstig og mun ţetta vera í fyrsta sinn í mörg ár sem flokkurinn er svo sterkur. Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning en 6,5 vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Keppendalistinn:
Nr. | Nafn | Titill | Félag | Stig |
1 | Hannes Hlífar Stefánsson | SM | Hellir | 2574 |
2 | Henrik Danielsen | SM | Haukar | 2494 |
3 | Stefán Kristjánsson | AM | Bolungarvík | 2466 |
4 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | Bolungarvík | 2429 |
5 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | Bolungarvík | 2407 |
6 | Bragi Ţorfinnsson | AM | Bolungarvík | 2396 |
7 | Dagur Arngrímsson | AM | Bolungarvík | 2383 |
8 | Guđmundur Gíslason | Bolungarvík | 2382 | |
9 | Björn Ţorfinnsson | AM | Hellir | 2376 |
10 | Róbert Lagerman | FM | Hellir | 2347 |
11 | Ingvar Ţór Jóhannesson | Hellir | 2343 | |
12 | Ţorvarđur F. Ólafsson | Haukar | 2206 | |
Međalstig | 2400 |
16.3.2010 | 20:11
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 31. mars
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk. Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.
Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.
Samhliđa mótinu fer fram skákvika í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.
Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Dagskrá:
Umferđir | Dags. | Vikudagur | Byrjar | Endar |
1 | 31.mar | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
Frídagur | 01.apr | Fimmtudagur | ||
2 | 02.apr | Föstudagur | 14:00 | 19:00 |
3 | 03.apr | Laugardagur | 14:00 | 19:00 |
4 | 04.apr | Sunnudagur | 14:00 | 19:00 |
Frídagur | 05.apr | Mánudagur | ||
5 | 06.apr | Ţriđjudagur | 18:00 | 23:00 |
6 | 07.apr | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
7 | 08.apr | Fimmtudagur | 18:00 | 23:00 |
8 | 09.apr | Föstudagur | 18:00 | 23:00 |
9 | 10.apr | Laugardagur | 14:00 | 19:00 |
16.3.2010 | 17:16
Myndum bćtt viđ í myndaalbúm
Töluvert hefur veriđ sett inn af nýjum myndum í myndasöfn síđustu daga. Nokkrar myndir hafa bćst viđ í myndaalbúm Íslandsmót skákfélaga, töluvert hefur bćst ađ myndum í albúm MP Reykjavíkurskákmótsins frá Einari S. Einarssyni, ţar á međal ţessi skemmtilega mynd af ţeim Sokolov og Friđrik spjalla um eitthvađ áhugavert. Myndaalbúm mótsins má finna hér.
Helgi Árnason tók mikinn fjölda myndi frá Árnamessumótinu í Stykkishólmi og ţar á međal ţessa skemmtilegu mynd af bćjarstjóranum í Stykkishólmi, Erlu Friđriksdóttur, leika fyrsta leik mótsins. Myndalbúm mótsins má finna hér. Ţađ var Birkir Karl Sigurđsson sem sigrađi á mótinu en nánari umfjöllun um mótiđ má finna hér.
Gunnar Björnsson, forseti SÍ, fór til Rijeka í Króatíu og var ţar viđstaddur fund ECU (European Chess Union) og eina
umferđ á EM einstaklinga. Ritstjórinn mun á nćstu dögum skrifa pistil um ferđina og segja frá ţví sem fyrir augu bar bćđi á fundinum og á mótinu. Ađ sjálfsögđu var myndavélin höfđ međ í för og hér má sjá mynd tekna úr blađamannaherberginu ţar sem sést vel yfir skáksalinn međ íslenska fánann í forgrunni. Myndaalbúm má á finna hér.
Öll myndaalbúm Skák.is má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2010 | 16:43
Skákbox slćr í gegn
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 122
- Sl. sólarhring: 126
- Sl. viku: 292
- Frá upphafi: 8779985
Annađ
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 183
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 93
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar