Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

MP Reykjavík Open: Myndband frá ţriđju umferđ

Ţađ eru ekki bara skákmenn sem koma erlendis frá á MP Reykjavík Open. Hingađ er kominn til lands Indverjinn Vijay Kumar. Hann mun gera myndband frá hverri umferđ og verđa ţá birt ţau jafnóđum birt hér á Skák.is.  Hér er myndband frá ţriđju umferđ.

MP Reykjavík Open: Baklan, Sokolov, Dronovalli og Bromann efst međ fullt hús

Harika Dronovalli Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru í efstu sćtum MP Reykjavíkurskákmótsins međ 2,5 vinning en ţriđja umferđ fór fram í kvöld í Ráđhúsinu.   Allmargir íslenskir skákmenn hafa 2 vinninga.   Efst međ fullt hús eru úkraínski stórmeistarinn Vladimir Baklan, bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov, indverska skákdrottningin Harika Dronavalli sem vann óvćntan sigur á bandaríska stórmeistaranum Yuri Shulman og danski alţjóđlegi meistarann Thorbjörn Bromann.

Sem fyrr varđ nokkuđ um óvćnt úrslit.   Dađi Ómarsson hélt áfram ađ ná góđum úrslitum og gerđi nú jafntefli viđ bandarísku skákkonuna Irina Krush.   Stefán Bergsson, sem sigrađi portúgalska stórmeistarann Luis Galego í fyrstu umferđ, vann nú enska alţjóđlega meistarann Simon Ansell og Tómas Björnsson lagđi Reykjavik 3 Irina Krush vs Dadi Omarssonalţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson.  Ingvar Ţór Jóhannesson gerđi jafntefli viđ lettneska stórmeistarann Normunds Miezis, annađ jafntefliđ í röđ gegn stórmeistara.  Stefán, Ingvar Tómas eru međal ţeirra Íslendinga sem hafa 2 vinninga.  Jón Árni Halldórsson gerđi svo jafntefli viđ Galego og hefur 1,5 vinning.    

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.  Fyrri umferđin hefst kl. 9 í fyrramáliđ og sú síđari á hefđbundnum tíma eđa kl. 15:30.   Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson munu annast ţćr.   Skákskýringar fjórđu umferđar hefjast um kl. 11:30 (Helgi) og fimmtu umferđar um kl. 18 (Margeir).    

Skákáhugamenn eru ţví hvattir til ađ taka daginn snemma og láta sjá sig í Ráđhúsinu!


Úrslit 3. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Baklan Vladimir 21 - 0 2Lenderman Alex 
Nataf Igor-Alexandre 2˝ - ˝ 2Dreev Alexey 
Sokolov Ivan 21 - 0 2Kogan Artur 
Romanishin Oleg M 2˝ - ˝ 2Kuzubov Yuriy 
Shulman Yuri 20 - 1 2Harika Dronavalli 
Cori Jorge 2˝ - ˝ 2Ehlvest Jaan 
Bromann Thorbjorn 21 - 0 2Gupta Abhijeet 
Stefansson Hannes 2˝ - ˝ 2Grover Sahaj 
Hillarp Persson Tiger 1 - 0 Westerinen Heikki M J 
Maze Sebastien ˝ - ˝ Tania Sachdev 
Boskovic Drasko 1 - 0 Kveinys Aloyzas 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ Miezis Normunds 
Carstensen Jacob ˝ - ˝ Grandelius Nils 
Einarsson Halldor 0 - 1 Danielsen Henrik 
Nyzhnyk Illya 1 - 0 Ptacnikova Lenka 
Ivanov Mikhail M 1 - 0 Thompson Ian D 
Omarsson Dadi ˝ - ˝ Krush Irina 
Gunnarsson Jon Viktor 11 - 0 Player Edmund C 
Halldorsson Jon Arni 1˝ - ˝ 1Galego Luis 
Thorhallsson Throstur 11 - 0 1Bjarnason Saevar 
Ni Viktorija 10 - 1 1Cori T Deysi 
Karavade Eesha 11 - 0 1Hjartarson Bjarni 
Ocantos Manuel 10 - 1 1Thorfinnsson Bragi 
Bjornsson Tomas 11 - 0 1Kjartansson Gudmundur 
Thorsteinsson Erlingur 10 - 1 1Thorfinnsson Bjorn 
Arngrimsson Dagur 11 - 0 1Ragnarsson Johann 
Gislason Gudmundur 11 - 0 1De Andres Gonalons Fernando 
Bergsson Stefan 11 - 0 1Ansell Simon T 
Johnsen Sylvia 10 - 1 1Zaremba Andrie 
Gretarsson Hjorvar Steinn 11 - 0 1Tozer Philip 
Lagerman Robert 1˝ - ˝ 1Flaata Alexander R 
Vaarala Eric 1˝ - ˝ 1Bjornsson Sigurbjorn 
Thorsteinsson Thorsteinn 11 - 0 1Scholzen Wolfgang 
Christensen Esben 1˝ - ˝ 1Bick John D 
Halldorsson Gudmundur 11 - 0 1Sigurdsson Sverrir 
Sareen Vishal ˝1 - 0 1Antonsson Atli 
Unnarsson Sverrir ˝0 - 1 ˝Olsen Heini 
Olafsson Thorvardur ˝1 - 0 ˝Benediktsson Frimann 
Palsson Svanberg Mar ˝˝ - ˝ ˝Steil-Antoni Fiona 
Thorgeirsson Sverrir ˝˝ - ˝ ˝Brynjarsson Helgi 
Andersson Christin ˝1 - 0 ˝Andrason Pall 
Helgadottir Sigridur Bjorg ˝0 - 1 ˝Ingvason Johann 
Guttulsrud Odd Martin ˝1 - 0 ˝Sverrisson Nokkvi 
Karlsson Mikael Johann 00 - 1 0Kleinert Juergen 
Yurenok Maria S 0˝ - ˝ 0Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 00 - 1 0Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Botheim Tor 00 - 1 0Johannsson Orn Leo 
Brynjarsson Eirikur Orn 0˝ - ˝ 0Gardarsson Hordur 
Sigurdarson Emil 00 - 1 0Jonsson Olafur Gisli 
Leifsson Thorsteinn 0˝ - ˝ 0Kjartansson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 00 - 1 0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Fivelstad Jon Olav 00 - 1 0Sigurdsson Birkir Karl 

 
Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMBaklan Vladimir UKR2654332126,7
 IMHarika Dronavalli IND24713312110,3
3GMSokolov Ivan BIH2649331786,1
4IMBromann Thorbjorn DEN2434328998,5
5GMKuzubov Yuriy UKR26342,526441,2
6GMDreev Alexey RUS26502,526651,4
 FMGrover Sahaj IND24482,524935,3
8GMEhlvest Jaan USA26002,526201,4
 GMNataf Igor-Alexandre FRA25342,526645,4
 GMRomanishin Oleg M UKR25122,526465,6
11IMCori Jorge PER24832,526027,8
12GMHillarp Persson Tiger SWE25812,525710,3
 GMDanielsen Henrik ISL24952,525060,8
14GMStefansson Hannes ISL25742,526071,7
15IMNyzhnyk Illya UKR24952,525291,4
 GMIvanov Mikhail M RUS24652,524801,2
 IMBoskovic Drasko SRB24542,525464,5
18GMShulman Yuri USA262422478-4,1
19GMGupta Abhijeet IND257722451-3,6
 IMLenderman Alex USA256022515-0,5
21IMGrandelius Nils SWE251522319-5,8
  Omarsson Dadi ISL21312256723,4
23GMKogan Artur ISR2524225120,6
24FMCarstensen Jacob DEN2317223468,6
25IMKrush Irina USA245522266-5,4
26 Bergsson Stefan ISL20792256425
27IMGunnarsson Jon Viktor ISL2429223860,3
28IMTania Sachdev IND2398224855,3
29GMMiezis Normunds LAT253322291-6
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL2330223859
31GMThorhallsson Throstur ISL2426223840,4
 WGMKaravade Eesha IND2405223721
 IMArngrimsson Dagur ISL2383223290,9
 FMZaremba Andrie USA236022229-1,4
  Halldorsson Gudmundur ISL2197223245,6
36WIMCori T Deysi PER2412223811
 FMThorsteinsson Thorsteinn ISL2278221580,4
38GMMaze Sebastien FRA255422238-5,5
39 Gislason Gudmundur ISL2382222950,2
40IMThorfinnsson Bjorn ISL238322284-0,4
41IMThorfinnsson Bragi ISL2398223620,7
  Gretarsson Hjorvar Steinn ISL2358222680,6
43FMBjornsson Tomas ISL21552235111,9
44GMKveinys Aloyzas LTU25361,52313-7,8
45 Player Edmund C ENG21561,5244915,3
46GMWesterinen Heikki M J FIN23331,522631
 WGMPtacnikova Lenka ISL23151,521900,3
 FMThompson Ian D ENG22661,521511,2
49FMEinarsson Halldor ISL22601,521451,8
50 Christensen Esben DEN20081,520474,5
51FMBick John D USA22481,52212-3,2
52WIMAndersson Christin SWE21351,522126,2
53 Flaata Alexander R NOR20691,521614,9
54GMGalego Luis POR24871,51998-11,9
  Vaarala Eric SWE20321,520865,1
56FMBjornsson Sigurbjorn ISL23171,52073-8,1
57 Olafsson Thorvardur ISL22171,52181-3,5
58 Guttulsrud Odd Martin NOR20611,51947-4,9
59 Halldorsson Jon Arni ISL21891,523527,1
60FMLagerman Robert ISL23471,51930-17
61 Ingvason Johann ISL21321,52006-6
62IMSareen Vishal IND23641,51885-11,1
63FMOlsen Heini FAI23551,51938-16,8
64 Antonsson Atli ISL17161225719
65 Thorsteinsson Erlingur ISL212312071-3
66WFMNi Viktorija LAT216212162-1,6
  Ocantos Manuel LUX215812131-4,3
 WFMJohnsen Sylvia NOR203211988-2
69IMKjartansson Gudmundur ISL239112081-14,7
 IMBjarnason Saevar ISL216412173-0,9
  Hjartarson Bjarni ISL216212142-4
72 Ragnarsson Johann ISL214012114-4,2
  De Andres Gonalons Fernando ESP212412078-2,8
  Tozer Philip ENG211912061-5,3
  Scholzen Wolfgang GER204011992-3
  Sigurdsson Sverrir ISL201611937-3,9
77 Brynjarsson Helgi ISL1964121487,5
  Palsson Svanberg Mar ISL17691210511,1
79 Kleinert Juergen GER200412040-0,6
80WFMSteil-Antoni Fiona LUX219812000-12
81IMAnsell Simon T ENG238112009-11,6
  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL194611977-1
83 Thorgeirsson Sverrir ISL217612040-9,9
84 Jonsson Olafur Gisli ISL187211926-0,9
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL180911900-0,3
  Johannsson Orn Leo ISL17101200715,8
87 Sigurdsson Birkir Karl ISL144611822-4
88 Sverrisson Nokkvi ISL17840,520534,3
  Andrason Pall ISL15870,518856,5
90 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL17500,518891,8
91 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL17250,520523,9
92 Unnarsson Sverrir ISL19580,520493,5
  Benediktsson Frimann ISL19300,519911
94WFMYurenok Maria S ENG19740,51869-7,9
  Brynjarsson Eirikur Orn ISL16530,518183,3
96 Kjartansson Dagur ISL14850,517655,5
97 Leifsson Thorsteinn ISL18210,51737-8,7
98 Gardarsson Hordur ISL18880,51796-8,1
99 Botheim Tor NOR194401299-16
100 Karlsson Mikael Johann ISL171401354-8
  Johannsdottir Johanna Bjorg ISL170501327-5,4
  Sigurdarson Emil ISL160901276-8,5
  Lee Gudmundur Kristinn ISL153401230-8,3
104 Fivelstad Jon Olav NOR180001189 Röđun 4. umerđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Harika Dronavalli 3      3Baklan Vladimir 
Bromann Thorbjorn 3      3Sokolov Ivan 
Dreev Alexey       Romanishin Oleg M 
Kuzubov Yuriy       Nyzhnyk Illya 
Ehlvest Jaan       Ivanov Mikhail M 
Danielsen Henrik       Hillarp Persson Tiger 
Cori Jorge       Stefansson Hannes 
Grover Sahaj       Nataf Igor-Alexandre 
Shulman Yuri 2      Boskovic Drasko 
Gupta Abhijeet 2      2Arngrimsson Dagur 
Lenderman Alex 2      2Gislason Gudmundur 
Thorfinnsson Bjorn 2      2Maze Sebastien 
Miezis Normunds 2      2Gretarsson Hjorvar Steinn 
Kogan Artur 2      2Johannesson Ingvar Thor 
Grandelius Nils 2      2Thorsteinsson Thorsteinn 
Krush Irina 2      2Carstensen Jacob 
Tania Sachdev 2      2Gunnarsson Jon Viktor 
Zaremba Andrie 2      2Thorhallsson Throstur 
Cori T Deysi 2      2Halldorsson Gudmundur 
Bjornsson Tomas 2      2Karavade Eesha 
Thorfinnsson Bragi 2      2Omarsson Dadi 
Kveinys Aloyzas       2Bergsson Stefan 
Galego Luis       Olafsson Thorvardur 
Bick John D       Sareen Vishal 
Olsen Heini       Halldorsson Jon Arni 
Player Edmund C       Lagerman Robert 
Westerinen Heikki M J       Andersson Christin 
Bjornsson Sigurbjorn       Guttulsrud Odd Martin 
Ptacnikova Lenka       Vaarala Eric 
Thompson Ian D       Christensen Esben 
Ingvason Johann       Einarsson Halldor 
Flaata Alexander R       1Kjartansson Gudmundur 
Ansell Simon T 1      1Scholzen Wolfgang 
Steil-Antoni Fiona 1      1Johnsen Sylvia 
Sigurdsson Sverrir 1      1Thorgeirsson Sverrir 
Bjarnason Saevar 1      1Kleinert Juergen 
Brynjarsson Helgi 1      1Ni Viktorija 
Hjartarson Bjarni 1      1Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Jonsson Olafur Gisli 1      1Ocantos Manuel 
Ragnarsson Johann 1      1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
De Andres Gonalons Fernando 1      1Palsson Svanberg Mar 
Antonsson Atli 1      1Thorsteinsson Erlingur 
Tozer Philip 1      1Johannsson Orn Leo 
Sigurdsson Birkir Karl 1      ˝Yurenok Maria S 
Finnbogadottir Tinna Kristin ˝      ˝Unnarsson Sverrir 
Benediktsson Frimann ˝      ˝Helgadottir Sigridur Bjorg 
Gardarsson Hordur ˝      ˝Andrason Pall 
Brynjarsson Eirikur Orn ˝      ˝Leifsson Thorsteinn 
Sverrisson Nokkvi ˝      ˝Kjartansson Dagur 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0      0Botheim Tor 
Sigurdarson Emil 0      0Fivelstad Jon Olav 
Lee Gudmundur Kristinn 0      0Karlsson Mikael Johann 

 


Jón L. skýrir í kvöld - Helgi og Margeir á morgun

Jón L og HelgiJón L. Árnason verđur međ skákskýringar í kvöld og hefjast ţćr um kl. 18.  Á morgun verđa Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson međ skákskýringar.  Helgi sér um fyrri umferđina, sem hefst kl. 9, og hefjast skýringar um 11:30.  Margeir sér um síđari umferđina, sem hefst kl. 15:30, og hefjast skákskýringar ţá um kl. 18.MP Reykjavík Open: Ţriđja umferđ hefst kl. 15:30

MP hótar endurkomu2Ţriđja umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15:30 í dag í Ráđhúsinu.   Margar spennandi skákir eru á dagskrá og má ţar nefna nokkrar viđureignir íslensku skákmannanna: Hannes - Grover, Nyzhnik - Lenka og Dađi Ómarsson - Krush.   Auk ţess mćtast t.d. Baklan - Lenderman og Úkraínumennirnir, Romanishin, fulltrúa gamla tímans, og Kuzubov, sem er ađeins tvítugur. 

Skákskýringar hefjast kl. 18 og eru skákáhugamenn hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ en bođiđ er upp á einkar góđa ađstöđu fyrir ţá og hćgt ađ fylgjast međ helstu skákum umferđarinnar á stórum skjá.  

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu skákir Hannesar og Dađa Ómarsongar.Gunnar Finnlaugsson: Pistill um EM öldunga

EM öldungasveita

Gunnar Finnlaugsson hefur sent Skák.is pistil um EM öldungasveita sem fram fór í Dresden í Ţýsklandi 10.-18. febrúar sl. en ţađ var Gunnar sem átti frumkvćđiđ ađ ţví ađ íslensk skáksveit, sem tefldi undir nafni KR tók ţátt.

Hér er pistillinn:

Ađdragandi

Höfundur ţessa pístils er mjólkurverkfrćđingur á eftirlaunum og býr í Lundi í Svíţjóđ.

Ţegar ég varđ "fríherra" fyrir tćpum tveimur árum gafst meiri tími fyrir eigin áhugamál, skákina og golfiđ. Ţegar ekki er hćgt ađ spila golf má grípa í tafl!

Skákiđkun međal "öldunga", ţađ er karla yfir sextugt og kvenna yfir fimmtugt hefur aukist mjög undanfarin ár. Ţessi hópur er kallađur "seniors". Mitt fyrsta mót sem "senior" var Norđurlandamótiđ í Fredrikstad í Noregi í september síđastliđnum.

Skáksamböndin hafa ekki sinnt ţessum aldurhópi ađ ráđi. Ţar sitja konur, börn og stórmeistarar í fyrirrúmi. Á ţessu eru ţó undantekningar. Norđmađurinn Per Ofstad hefur veriđ potturinn og pannann í "seniorsjakk" í Noregi og jafnframt veriđ "seniorpresident" í Skáksambandi Evrópu undanfarin ár.

Nú í febrúar fór fram 12. Evrópukeppni öldungaliđa. Ísland hefur einu sinni áđur sent sveit, ţađ var áriđ 2005. Ţessu keppni hefur alltaf fariđ fram í Dresden ađ undanskildu árinu 2008, en ţá fór mótiđ fram í Austurríki.

Međ hjálp góđra manna tókst ađ fá í liđ frá Íslandi ađ ţessu sinni. Skáksambandiđ styrkti okkur lítillega og skákdeild KR styrkti okkur hressilega og ţađ gerđi útslagiđ. Viđ ţökkum ţessum ađilum fyrir veittan stuđning.

Auk mín voru í liđinu; Gunnar Kr Gunnarsson, Magnús Gunnarsson, Ingimar Jónsson og svo Ingimar Halldórsson. Ingimar Jónsson sá um fararstjórn fjórmenninganna og var okkur til trausts og halds í viđskiptum viđ heimamenn. Held jafnvel ađ ţýskan hans sé betri en danskan mín!

Mótiđ var teflt á RAMADA hótelinu í Dresden 10. til 18 febrúar sl. Alls tóku 78 sveitir ţátt og var um helmingur ţeirra ţýskar. Teflt var á fjórum borđum, 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími var 90 mínútur á 40 leiki og síđan 30 mínútur til ađ ljúka skákinni. 30 sekúndur bćttust viđ fyrir hvern leik. Stig töldu fyrst, síđan vinningar. Tveir vinningar gáfu eitt stig og tveir og hálfur eđa meira gaf tvö stig.

Ég var liđsstjóri og kom áratuga reynsla mín af stigakerfinu sem notađ er hér í Svíţjóđ ađ notum. Ég var til dćmis eini mađurinn sem mátti taka jafntefli án ţess ađ spyrja. Ef til vill misnotađi ég ţessi forréttindi.

Seint ađ kvöldi tveimur dögum fyrir mót komum viđ á hóteliđ. Daginn eftir fengum viđ borđ og aukastóla inn á mitt herbergi. Í minni tölvu hef ég Chess Assistent (CA) og var CA mikiđ notuđ til undirbúnings og einnig ţegar skákir hverrar umferđar voru skođađar.

Mótshaldiđ

Mótshaldarar komust vel frá sinni vinnu. Hér tefldu fleiri liđ en í opnum flokki á Ólympíuskákmótinu í Argentínu 1978.

Ţađ sem ég dáđist mest ađ var Bulletin. Hún er á netinu ásamt „download" á eftirfarandi slóđ;

http://www.schachfestival.de/www_festival/92e9ee85b2a0843ab8dfe06a2e51adee.php

Alls voru tefldar 1404 skákir er eru nćr allar í Bulletin. Ţó vantar ţví miđur leiki víđa.

Teflt var í stórum ađalsal og öđrum minni. Viđ byrjuđum í minni salnum. Minni salurinn fékk síđan viđurnefniđ „norska svćđiđ". Norđmenn voru međ sjö liđ og mörg ţeirra veik.

Tólf skákir voru sendar beint.

Opnun mótsins og sér í lagi verđlaunaafhendingin voru skemmtilegar og vel skipulagđar samkomur. Mađur hafđi á tilfinningunni ađ mađur vćri ađ tefla á Ólympíuskákmóti. Ţví miđur misstu félagar mínir af verđlaunaafhendingunni, ţví ţeir ţurftu ađ fara til Berlínar til ađ komast í flug heim.

Úrslit mótsins

Úrslit mótsins má sjá á hinni ágćtu heimasíđu mótsins;

http://www.schachfestival.de/www_festival/4f529984eccb6ebdc4795ee0cf154f5a.php

Rússar unnu létt og verđskuldađ. Hinn gamli Íslandsvinur Vasjukov hélt ţakkarrćđu viđ verđlaunaafhendinguna. Svisslendingar komu nćstir međ Korchnoi í broddi fylkingar.

Mest á óvart komu Finnar og voru himinlifandi. Ţeir unnu Svía í síđustu umferđ. Góđkunningi minn Westerinen ţakkađi okkur hjálpina, en viđ töpuđum stórt fyrir ţeim í sjöundu umferđ.

Ađ mínum dómi er árangur okkar ţokkalegur. Átta af ţeim níu liđum sem viđ tefldum viđ voru fyrir ofan okkur í lokin. Reiknuđ voru svo kölluđ Buchholtz stig, sem eru samanlögđ vinningatala mótherjanna. Viđ vorum međ jafnmörg Buchholtz stig og Finnarnir. Hálfur vinningur meira í síđustu umferđ hefđi lyft okkur um tíu sćti. Toppurinn var ađ sjálfsögđu vinningurinn gegn England 1 í sjöttu umferđ sem fyrr er getiđ. Ađ torska á sćnsku ţýđir ađ tapa.

Einstaklingsúrslitin hafa ţegar birst á skak.is. Viđ nafnarnir áttum á brattann ađ sćkja á efstu borđunum. Viđ áttum ljósa punkta en fengum nokkra slćma skelli. Ég tel ađ heppni og óheppni sé ekki til í skák, bara klaufaskapur og heimska, annađ hvort eigin eđa andstćđingsins. Međalstig andstćđinga Gunnars Gunnarssonar voru tćp 2300 stig.

Magnús Gunnarsson stóđ sig best og hafđi svart í 6 af 8 skákum og tefldi afbragđsvel. Viđ Magnús erum báđir Selfyssingar og ţökkum skyrinu ađ viđ getum enn teflt. Einnig verđur ađ hafa í huga ađ á ţví herrans ári 1958 var Benóný sendur austur yfir fjall til ađ kenna okkur byrjanir. Mikil hefur ávallt umhyggja skákforystunnar veriđ hvađ varđar skáklíf úti á landi.

Ingimar Halldórsson var leynivopniđ okkar, hann hafđi hvorki íslensk né FIDE stig fyrir mótiđ. Ingimar vann meistaraflokk á Skákţingi Íslands 1967 og tefldi í efsta flokki á Norđurlandamótinu í Finnlandi sama ár. Hann var ţaulsetinn viđ skákborđiđ og kom mér mest á óvart. Baráttuhugur Ingimars Jónssonar jókst međ hverri umferđ.

Yfirbókun og magavírus

Í seinni hluta mótsins dró til tíđinda. Eini frídagurinn minn var ţegar félagar mínir unnu "fjórđa ţorskastríđiđ" og unnu England 1 međ minnsta mun. Ţá fékk ég ađ fara inn á netiđ hjá móthöldurum. Ţá fékk ég pappír međ fyrirsögninni;

"To the captains of the foreign teams"

Menn voru beđnir ađ ţjappa sér saman eđa flytja á annađ hótel. Ţá kom upp kurr og spurt var; hvađ međ ţýsku liđin? Norđmenn sem ég hitti töluđu um ađ fara heim. Á sama tíma fengu margir heiftarlega magapest og grunur lék á ađ ţetta vćri matareitrun (hóteliđ?) Ég sá til ađ viđ gćtum haldiđ upp á sigurinn áđur en vandamálin yrđu rćdd. Orđrómur var uppi um ađ ţýsku liđin hefđu fyrst veriđ beđin um ađ rýma 35 herbergi, en ţvertekiđ fyrir ađ verđa viđ ţví. Síđan var bođađ til fundar međ öllum liđsstjórum og fundarbođum dreift međan teflt var. Ingimar Jónsson fór međ mér á fundinn. Viđ fengum eftirfarandi bođskap frá hótelstýrunni;

" Hóteliđ er yfirbókađ nóttina fyrir síđustu umferđ. Okkur vantar 35 herbergi. Innan tveggja tíma ţurfum viđ ađ fá ađ vita hvađa herbergi ţetta verđa. Ef ţiđ getiđ ekki orđiđ viđ ţessu verđur skáksalurinn ekki opnađur í fyrramáliđ"

Ţessi unga kona var mjög góđ í ţýsku en neitađi ađ tala ensku! Konur hafa allmennt ekki mikinn skilning á ţessum "stríđsleik" okkar.

Dr Jordan, foringi mótshaldara tók sökina á sig til ađ bjarga í horn. Ingimar H og Magnús fóru í sambýli síđustu nóttina og ţannig bjargađi KR líka í horn. Ţetta var síđasta ár kempunnar Ofstad sem "seniorpresident" og viđ norđurlandabúar lögđum okkar ađ mörkum til ţess ađ hann gćti hćtt međ sóma. Hann fór yfir á annađ hótel og sagđi viđ mig; "Aldrei aftur RAMADA hótel".

Ţegar síđasta umferđin stóđ yfir kom rúta međ Japönum. Ţeir hafa eflaust borgađ betur!

Okkur var sagt ađ Oleg Chernikov, varamađur Rússanna hafi veikst fyrstur. Lćknar sögđu ađ ţetta vćri vírus frá Moskvu. Ţćgilegasta svariđ fyrir Ţjóđverjana. Alvarlegast varđ ţetta ţegar einn Svíanna féll í yfirliđ á veitingastađ, var međvitundarlaus og án hjartsláttar í nokkrar
mínútur. Síđan var hann fluttur á sjúkrahús, en fékk ađ fara heim um nóttina. Enn sögđu lćknar ađ ţetta vćri magavírus frá Moskvu. Ađ minnsta kosti ţriđjungur norrćnu keppendanna fengu Chernikov-vírusinn á međan á mótinu stóđ. Margir héldu ađ ţetta vćri matareitrun. Ef ţetta var matareitrun kom bara hóteliđ til greina

Ţegar um matareitrun er ađ rćđa veikjast yfirleitt margir samtímis. Hér veiktust menn koll af kolli. Viđ fimmmenningarnir fundum ekki fyrir neinu á međan á mótinu stóđ, sem betur fer.  Bćđi ég og Ingimar Jónsson fengum heiftarlega magakveisu á heimleiđinni, og Magnús veikist eftir heimkomuna. Ţetta er trúlega ţađ sem er kallađ "vinterkräksjuka" á sćnskunni. Hins vegar er ég ekki viss um ađ vírusinn vćri Rússi. Nóg komiđ af vćlinu...

Vissi ekki ađ ţađ vćri svona erfitt ađ vera teflandi liđsstjóri hjá KR?!

Lokapunktar

 

 • Taugaveiklunar vegna efnahagskreppunnar gćtir víđar en á ísa köldu landi. Ég varđ var viđ ţetta í Hollandi í fyrra líka. Hóteliđ krafđist „pinncode" ţegar borgađ var međ korti. Ađ sögn nýjar reglur í Ţýskalandi fyrir öll erlend kort. Ţegar ég ţurfti ađ taka út seđla međ gullkorti MP banka ţurfti ég at setja „pinncode"ţrisvar. Mörg ágćtis veitingahús voru í nágrenni RAMADA, eitt ţeirra stćrstu tók ekki VISA.
 • Nafni minn ofreyndi sig eitt kvöldiđ á heilsubótargöngu okkar. Nćsta dag var fariđ í gufu og vatnsnudd í kjallara hótelsins. Ég fór í sundskýlu og inn ţar sem var sturta, gufuböđ og vatnsnudd var fyrir alla. Ţýsk kona í hvítum slopp sagđi mér ađ fara úr sundskýlunni og ţvo mér almennilega. Ţetta var í votta viđurvist. Ţegar inn í gufubađiđ kom var ţar blanda af fólki og mikiđ rétt ţarna voru konur á Evuklćđum. Gleraugnaleysi og „ţoka" skertu ţó útsýniđ. Skotland 2 varđ neđst og var konan í ţeirra liđi ţarna í ţokunni. Myndarlegur Svíi tjáđi mér ađ hún hafi reynt ađ fá hann til lags viđ sig.
 • Nćsta Evrópumót öldungaliđa verđur í Grikklandi í apríl á nćsta ári.

Áfram KR! Ekki ala ţá heldur mala ţá!


Ungir skáksnillingar - Kastljósviđtal viđ Cori-systkinin

Cori systkininÍ kvöld var sýnt viđtal viđ Cori-systkinin í Kastljósinu en ţađ var Ţóra Arnórsdóttir sem tók viđtaliđ.   Ákaflega skemmtilegt viđtal sem rétt er ađ hvetja alla til ađ sjá.

Ungir skáksnillingar - Kastljós viđtal viđ Cori-systkinin


MP Reykjavík Open: Hannes međ fullt hús - Dađi Ómars byrjar vel!

Heikki Westerinen og Illya NyznikÖnnur umferđ MP mótsins í skák er nú lokiđ.  Hannes Hlífar Stefánsson er í hópi 16 skákmanna sem hafa fullt hús vinninga eftir sigur á Guđmundi Kjartanssyni í dag.   Íslensku skákmönnunum sem tefldu á efstu borđum gegn stigahćstu skákmönnum mótsins gekk ekki vel og töpuđu allir.    Dađi Ómarsson heldur áfram ađ standa sig mjög vel og lagđi nú fćreyska FIDE-meistarann Heini Olsen og er hópi ţeirra Íslendinga sem hafa 1,5 vinning.

Auk Dađa hafa 1,5 vinning Íslandsmeistarinn Henrik Danielsen, Ingvar Ţór Jóhannesson sem gerđi jafntefli viđ litháíska stórmeistarann Aloyzas Kveinyz, Lenka Ptácníková, Halldór Grétar Einarsson sem gerđi jafntefli viđ hina kunnu bandarísku skákkonu Irina Krush.  

Í umferđinni mćttust ellin og ćskan ţegar elsti keppandi mótsins, hinn 65 ára finnski stórmeistari, Heikki Westerinen, gerđi jafntefli viđ hinn 14 alţjóđlega meistara Illya Nyzhnik frá Úkraínu, sem hingađ er kominn til ađ freista ţess ađ verđa stórmeistari í skák en honum vantar ađeins einn stórmeistaraáfanga til ađ ná ţví.   Aldursmunurinn meiri en 50 ár!

Úrslit 2. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor 10 - 1 1Baklan Vladimir 
Dreev Alexey 11 - 0 1Thorhallsson Throstur 
Cori T Deysi 10 - 1 1Sokolov Ivan 
Kuzubov Yuriy 11 - 0 1Karavade Eesha 
Thorfinnsson Bragi 10 - 1 1Shulman Yuri 
Ehlvest Jaan 11 - 0 1Arngrimsson Dagur 
Tania Sachdev 1˝ - ˝ 1Hillarp Persson Tiger 
Gupta Abhijeet 11 - 0 1Gislason Gudmundur 
Kjartansson Gudmundur 10 - 1 1Stefansson Hannes 
Lenderman Alex 11 - 0 1Gretarsson Hjorvar Steinn 
Kveinys Aloyzas 1˝ - ˝ 1Johannesson Ingvar Thor 
Thorfinnsson Bjorn 10 - 1 1Nataf Igor-Alexandre 
Ansell Simon T 10 - 1 1Kogan Artur 
Zaremba Andrie 10 - 1 1Romanishin Oleg M 
Danielsen Henrik 1˝ - ˝ 1Carstensen Jacob 
Westerinen Heikki M J 1˝ - ˝ 1Nyzhnyk Illya 
Bjornsson Sigurbjorn 10 - 1 1Cori Jorge 
Harika Dronavalli 11 - 0 1Thorsteinsson Thorsteinn 
Ptacnikova Lenka 1˝ - ˝ 1Ivanov Mikhail M 
Krush Irina 1˝ - ˝ 1Einarsson Halldor 
Thompson Ian D 1˝ - ˝ 1Boskovic Drasko 
Grover Sahaj 11 - 0 1Bergsson Stefan 
Antonsson Atli 10 - 1 1Bromann Thorbjorn 
Miezis Normunds ˝1 - 0 1Johnsen Sylvia 
Sverrisson Nokkvi ˝0 - 1 ˝Maze Sebastien 
Grandelius Nils ˝1 - 0 ˝Andersson Christin 
Player Edmund C ˝1 - 0 ˝Sareen Vishal 
Olsen Heini ˝0 - 1 ˝Omarsson Dadi 
Galego Luis 01 - 0 ˝Helgadottir Sigridur Bjorg 
Kleinert Juergen 00 - 1 0Lagerman Robert 
Bick John D 01 - 0 0Yurenok Maria S 
Brynjarsson Helgi 0˝ - ˝ 0Olafsson Thorvardur 
Steil-Antoni Fiona 0˝ - ˝ 0Unnarsson Sverrir 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 00 - 1 0Halldorsson Gudmundur 
Halldorsson Jon Arni 01 - 0 0Botheim Tor 
Benediktsson Frimann 0˝ - ˝ 0Thorgeirsson Sverrir 
Bjarnason Saevar 01 - 0 0Gardarsson Hordur 
Jonsson Olafur Gisli 00 - 1 0Ni Viktorija 
Hjartarson Bjarni 01 - 0 0Leifsson Thorsteinn 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 00 - 1 0Ocantos Manuel 
Finnbogadottir Tinna Kristin 00 - 1 0Bjornsson Tomas 
Ragnarsson Johann 01 - 0 0Fivelstad Jon Olav 
Ingvason Johann 0˝ - ˝ 0Palsson Svanberg Mar 
De Andres Gonalons Fernando 01 - 0 0Karlsson Mikael Johann 
Johannsson Orn Leo 00 - 1 0Thorsteinsson Erlingur 
Tozer Philip 01 - 0 0Johannsdottir Johanna Bjorg 
Flaata Alexander R 01 - 0 0Brynjarsson Eirikur Orn 
Andrason Pall 0˝ - ˝ 0Guttulsrud Odd Martin 
Scholzen Wolfgang 01 - 0 0Sigurdarson Emil 
Kjartansson Dagur 00 - 1 0Vaarala Eric 
Sigurdsson Sverrir 01 - 0 0Lee Gudmundur Kristinn 
Sigurdsson Birkir Karl 00 - 1 0Christensen Esben 


Stađan:

 

 

Rk. NameFEDRtgPts. rtg+/-
1GMBaklan Vladimir UKR265423
 GMKuzubov Yuriy UKR263422,9
 GMShulman Yuri USA262422,9
 GMGupta Abhijeet IND257723,3
 GMStefansson Hannes ISL257423,4
 IMLenderman Alex USA256023,2
 GMNataf Igor-Alexandre FRA253423,8
 GMRomanishin Oleg M UKR251223,9
 IMCori Jorge PER248325,4
 FMGrover Sahaj IND244822,7
11GMDreev Alexey RUS265023
 GMSokolov Ivan BIH264922,8
 GMEhlvest Jaan USA260023
 GMKogan Artur ISR252423,9
 IMHarika Dronavalli IND247123,3
16IMBromann Thorbjorn DEN243421,6
17GMHillarp Persson Tiger SWE25811,5-1,6
 GMKveinys Aloyzas LTU25361,5-1,7
 GMDanielsen Henrik ISL24951,5-1,3
 IMNyzhnyk Illya UKR24951,5-1,2
 GMIvanov Mikhail M RUS24651,5-1,2
 IMKrush Irina USA24551,5-1,7
 IMBoskovic Drasko SRB24541,5-1,6
24GMMaze Sebastien FRA25541,5-3,4
 IMGrandelius Nils SWE25151,5-3,2
  Player Edmund C ENG21561,517,9
  Omarsson Dadi ISL21311,517,9
28GMMiezis Normunds LAT25331,5-3,4
29IMTania Sachdev IND23981,53,2
 GMWesterinen Heikki M J FIN23331,52,9
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL23301,55,1
 FMCarstensen Jacob DEN23171,54,7
 WGMPtacnikova Lenka ISL23151,54,2
 FMThompson Ian D ENG22661,54,8
 FMEinarsson Halldor ISL22601,54,9
36 Bergsson Stefan ISL2079112,3
  Antonsson Atli ISL1716121
38GMThorhallsson Throstur ISL24261-1,4
 WIMCori T Deysi PER24121-1,8
 IMThorfinnsson Bragi ISL23981-1,3
 FMZaremba Andrie USA23601-3,3
 FMThorsteinsson Thorsteinn ISL22781-2,5
43IMGunnarsson Jon Viktor ISL24291-1,4
 WGMKaravade Eesha IND24051-2
 IMKjartansson Gudmundur ISL23911-2,7
 IMThorfinnsson Bjorn ISL23831-2,2
 IMArngrimsson Dagur ISL23831-2,1
  Gislason Gudmundur ISL23821-2,5
 IMAnsell Simon T ENG23811-3,1
  Gretarsson Hjorvar Steinn ISL23581-2,4
 FMBjornsson Sigurbjorn ISL23171-3
 FMBick John D USA224811,4
  Halldorsson Gudmundur ISL219711,6
  Halldorsson Jon Arni ISL218911,8
 WFMNi Viktorija LAT216211,2
  Hjartarson Bjarni ISL216211
  Ocantos Manuel LUX215810,8
  Ragnarsson Johann ISL21401-1,2
  De Andres Gonalons Fernando ESP21241-0,2
  Flaata Alexander R NOR206910
  Christensen Esben DEN200810
62GMGalego Luis POR24871-8,4
63IMBjarnason Saevar ISL216410,9
 FMBjornsson Tomas ISL21551-0,2
  Thorsteinsson Erlingur ISL21231-0,3
  Tozer Philip ENG21191-0,3
  Scholzen Wolfgang GER204010
 WFMJohnsen Sylvia NOR203210
  Vaarala Eric SWE203210
  Sigurdsson Sverrir ISL201610
71FMLagerman Robert ISL23471-12
72WIMAndersson Christin SWE21350,54,9
73 Olafsson Thorvardur ISL22170,5-5,8
 WFMSteil-Antoni Fiona LUX21980,5-5,7
  Thorgeirsson Sverrir ISL21760,5-5,8
  Ingvason Johann ISL21320,5-7,2
  Guttulsrud Odd Martin NOR20610,5-7,5
78IMSareen Vishal IND23640,5-11,9
 FMOlsen Heini FAI23550,5-18
  Sverrisson Nokkvi ISL17840,58,5
81 Brynjarsson Helgi ISL19640,53,5
  Unnarsson Sverrir ISL19580,55,5
  Benediktsson Frimann ISL19300,53,5
  Palsson Svanberg Mar ISL17690,54,8
  Helgadottir Sigridur Bjorg ISL17250,55,1
  Andrason Pall ISL15870,58,5
87 Kleinert Juergen GER20040-3
88 Botheim Tor NOR19440-4,2
  Karlsson Mikael Johann ISL17140-4
  Johannsson Orn Leo ISL17100-4
  Brynjarsson Eirikur Orn ISL16530-4
  Sigurdarson Emil ISL16090-4
  Lee Gudmundur Kristinn ISL15340-4
  Kjartansson Dagur ISL14850-4
95WFMYurenok Maria S ENG19740-3,8
  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL19460-4,1
  Gardarsson Hordur ISL18880-3,8
  Jonsson Olafur Gisli ISL18720-3,6
  Leifsson Thorsteinn ISL18210-3
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL18090-2,8
  Fivelstad Jon Olav NOR18000 
  Finnbogadottir Tinna Kristin ISL17500-2,4
  Johannsdottir Johanna Bjorg ISL17050-2,4
  Sigurdsson Birkir Karl ISL14460-4

 

Röđun 3. umferđar:

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Baklan Vladimir 2      2Lenderman Alex 
Nataf Igor-Alexandre 2      2Dreev Alexey 
Sokolov Ivan 2      2Kogan Artur 
Romanishin Oleg M 2      2Kuzubov Yuriy 
Shulman Yuri 2      2Harika Dronavalli 
Cori Jorge 2      2Ehlvest Jaan 
Bromann Thorbjorn 2      2Gupta Abhijeet 
Stefansson Hannes 2      2Grover Sahaj 
Hillarp Persson Tiger       Westerinen Heikki M J 
Maze Sebastien       Tania Sachdev 
Boskovic Drasko       Kveinys Aloyzas 
Johannesson Ingvar Thor       Miezis Normunds 
Carstensen Jacob       Grandelius Nils 
Einarsson Halldor       Danielsen Henrik 
Nyzhnyk Illya       Ptacnikova Lenka 
Ivanov Mikhail M       Thompson Ian D 
Omarsson Dadi       Krush Irina 
Gunnarsson Jon Viktor 1      Player Edmund C 
Halldorsson Jon Arni 1      1Galego Luis 
Thorhallsson Throstur 1      1Bjarnason Saevar 
Ni Viktorija 1      1Cori T Deysi 
Karavade Eesha 1      1Hjartarson Bjarni 
Ocantos Manuel 1      1Thorfinnsson Bragi 
Bjornsson Tomas 1      1Kjartansson Gudmundur 
Thorsteinsson Erlingur 1      1Thorfinnsson Bjorn 
Arngrimsson Dagur 1      1Ragnarsson Johann 
Gislason Gudmundur 1      1De Andres Gonalons Fernando 
Bergsson Stefan 1      1Ansell Simon T 
Johnsen Sylvia 1      1Zaremba Andrie 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1      1Tozer Philip 
Lagerman Robert 1      1Flaata Alexander R 
Vaarala Eric 1      1Bjornsson Sigurbjorn 
Thorsteinsson Thorsteinn 1      1Scholzen Wolfgang 
Christensen Esben 1      1Bick John D 
Halldorsson Gudmundur 1      1Sigurdsson Sverrir 
Sareen Vishal ˝      1Antonsson Atli 
Unnarsson Sverrir ˝      ˝Olsen Heini 
Olafsson Thorvardur ˝      ˝Benediktsson Frimann 
Palsson Svanberg Mar ˝      ˝Steil-Antoni Fiona 
Thorgeirsson Sverrir ˝      ˝Brynjarsson Helgi 
Andersson Christin ˝      ˝Andrason Pall 
Helgadottir Sigridur Bjorg ˝      ˝Ingvason Johann 
Guttulsrud Odd Martin ˝      ˝Sverrisson Nokkvi 
Karlsson Mikael Johann 0      0Kleinert Juergen 
Yurenok Maria S 0      0Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0      0Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Botheim Tor 0      0Johannsson Orn Leo 
Brynjarsson Eirikur Orn 0      0Gardarsson Hordur 
Sigurdarson Emil 0      0Jonsson Olafur Gisli 
Leifsson Thorsteinn 0      0Kjartansson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 0      0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Fivelstad Jon Olav 0      0Sigurdsson Birkir Karl 


Cori-systkinin í Kastljósi í kvöld

Cori systkininCori-systkinin, Jorge og Deyzi, verđa í viđtali viđ Ţóru Arnórsdóttur í Kastljósinu í kvöld en viđtaliđ var tekiđ í gćr í Ráđhúsinu skömmu fyrir fyrstu umferđ.

Óhćtt er ađ mćla međ viđtalinu enda hér á ferđinni einstakir krakkar.

 

 


Fimmtudagsmóti TR frestađ vegna veđurs

Fimmtudagsmóti TR sem vera átti í kvöld, 25. febrúar kl. 19:30, er frestađ vegna veđurs.


VIN - OPEN

Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Skáksamband Íslands, stórmótiđ Vin - Open. Hefst ţađ kl. 12:30 og ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir ţann tíma.

Vin - Open er hliđarverkefni vegna Reykjavík  Open, eđa MP Reykjavíkurskákmótsins, og er öllum opiđ. Stefnt er ađ ţví ađ nokkrir ţátttakendur á mótinu, erlendir og innlendir,  muni taka ţátt eins  og sl. ár ţegar á ţriđja tug ţátttakenda var í stórskemmtilegu móti.

Teflt er um bikar auk ţess sem vinningar verđa veittir fyrir efstu sćti, auk ţess sem veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur:  undir 2000 elo stigum, undir 1500 stigum og bestan árangur stigalausra.

Glćsilegt vöfflukaffi verđur boriđ fram eftir ţriđju umferđ og skákstjórnendur eru reynsluboltarnir og öđlingarnir Róbert Lagerman og  Hrannar Jónsson. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur Vin - Open.

Stefnt er ađ ţví ađ mótinu, kaffinu og verđlaunaafhendingu verđi lokiđ vel fyrir kl. 15:00.

ATH ađ mótiđ hefst kl. 12:30 og allir ţvílíkt velkomnir.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612. Ţađ er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er rekiđ af Rauđa krossi Íslands.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706291

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 195
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband