Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
26.2.2010 | 22:47
MP Reykjavík Open: Myndband frá þriðju umferð
Spil og leikir | Breytt 27.2.2010 kl. 01:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru í efstu sætum MP Reykjavíkurskákmótsins með 2,5 vinning en þriðja umferð fór fram í kvöld í Ráðhúsinu. Allmargir íslenskir skákmenn hafa 2 vinninga. Efst með fullt hús eru úkraínski stórmeistarinn Vladimir Baklan, bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov, indverska skákdrottningin Harika Dronavalli sem vann óvæntan sigur á bandaríska stórmeistaranum Yuri Shulman og danski alþjóðlegi meistarann Thorbjörn Bromann.
Sem fyrr varð nokkuð um óvænt úrslit. Daði Ómarsson hélt áfram að ná góðum úrslitum og gerði nú jafntefli við bandarísku skákkonuna Irina Krush. Stefán Bergsson, sem sigraði portúgalska stórmeistarann Luis Galego í fyrstu umferð, vann nú enska alþjóðlega meistarann Simon Ansell og Tómas Björnsson lagði alþjóðlega meistarann Guðmund Kjartansson. Ingvar Þór Jóhannesson gerði jafntefli við lettneska stórmeistarann Normunds Miezis, annað jafnteflið í röð gegn stórmeistara. Stefán, Ingvar Tómas eru meðal þeirra Íslendinga sem hafa 2 vinninga. Jón Árni Halldórsson gerði svo jafntefli við Galego og hefur 1,5 vinning.
Á morgun verða tefldar tvær umferðir. Fyrri umferðin hefst kl. 9 í fyrramálið og sú síðari á hefðbundnum tíma eða kl. 15:30. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson munu annast þær. Skákskýringar fjórðu umferðar hefjast um kl. 11:30 (Helgi) og fimmtu umferðar um kl. 18 (Margeir).
Skákáhugamenn eru því hvattir til að taka daginn snemma og láta sjá sig í Ráðhúsinu!
Úrslit 3. umferðar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Baklan Vladimir | 2 | 1 - 0 | 2 | Lenderman Alex |
Nataf Igor-Alexandre | 2 | ½ - ½ | 2 | Dreev Alexey |
Sokolov Ivan | 2 | 1 - 0 | 2 | Kogan Artur |
Romanishin Oleg M | 2 | ½ - ½ | 2 | Kuzubov Yuriy |
Shulman Yuri | 2 | 0 - 1 | 2 | Harika Dronavalli |
Cori Jorge | 2 | ½ - ½ | 2 | Ehlvest Jaan |
Bromann Thorbjorn | 2 | 1 - 0 | 2 | Gupta Abhijeet |
Stefansson Hannes | 2 | ½ - ½ | 2 | Grover Sahaj |
Hillarp Persson Tiger | 1½ | 1 - 0 | 1½ | Westerinen Heikki M J |
Maze Sebastien | 1½ | ½ - ½ | 1½ | Tania Sachdev |
Boskovic Drasko | 1½ | 1 - 0 | 1½ | Kveinys Aloyzas |
Johannesson Ingvar Thor | 1½ | ½ - ½ | 1½ | Miezis Normunds |
Carstensen Jacob | 1½ | ½ - ½ | 1½ | Grandelius Nils |
Einarsson Halldor | 1½ | 0 - 1 | 1½ | Danielsen Henrik |
Nyzhnyk Illya | 1½ | 1 - 0 | 1½ | Ptacnikova Lenka |
Ivanov Mikhail M | 1½ | 1 - 0 | 1½ | Thompson Ian D |
Omarsson Dadi | 1½ | ½ - ½ | 1½ | Krush Irina |
Gunnarsson Jon Viktor | 1 | 1 - 0 | 1½ | Player Edmund C |
Halldorsson Jon Arni | 1 | ½ - ½ | 1 | Galego Luis |
Thorhallsson Throstur | 1 | 1 - 0 | 1 | Bjarnason Saevar |
Ni Viktorija | 1 | 0 - 1 | 1 | Cori T Deysi |
Karavade Eesha | 1 | 1 - 0 | 1 | Hjartarson Bjarni |
Ocantos Manuel | 1 | 0 - 1 | 1 | Thorfinnsson Bragi |
Bjornsson Tomas | 1 | 1 - 0 | 1 | Kjartansson Gudmundur |
Thorsteinsson Erlingur | 1 | 0 - 1 | 1 | Thorfinnsson Bjorn |
Arngrimsson Dagur | 1 | 1 - 0 | 1 | Ragnarsson Johann |
Gislason Gudmundur | 1 | 1 - 0 | 1 | De Andres Gonalons Fernando |
Bergsson Stefan | 1 | 1 - 0 | 1 | Ansell Simon T |
Johnsen Sylvia | 1 | 0 - 1 | 1 | Zaremba Andrie |
Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 | 1 - 0 | 1 | Tozer Philip |
Lagerman Robert | 1 | ½ - ½ | 1 | Flaata Alexander R |
Vaarala Eric | 1 | ½ - ½ | 1 | Bjornsson Sigurbjorn |
Thorsteinsson Thorsteinn | 1 | 1 - 0 | 1 | Scholzen Wolfgang |
Christensen Esben | 1 | ½ - ½ | 1 | Bick John D |
Halldorsson Gudmundur | 1 | 1 - 0 | 1 | Sigurdsson Sverrir |
Sareen Vishal | ½ | 1 - 0 | 1 | Antonsson Atli |
Unnarsson Sverrir | ½ | 0 - 1 | ½ | Olsen Heini |
Olafsson Thorvardur | ½ | 1 - 0 | ½ | Benediktsson Frimann |
Palsson Svanberg Mar | ½ | ½ - ½ | ½ | Steil-Antoni Fiona |
Thorgeirsson Sverrir | ½ | ½ - ½ | ½ | Brynjarsson Helgi |
Andersson Christin | ½ | 1 - 0 | ½ | Andrason Pall |
Helgadottir Sigridur Bjorg | ½ | 0 - 1 | ½ | Ingvason Johann |
Guttulsrud Odd Martin | ½ | 1 - 0 | ½ | Sverrisson Nokkvi |
Karlsson Mikael Johann | 0 | 0 - 1 | 0 | Kleinert Juergen |
Yurenok Maria S | 0 | ½ - ½ | 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 | 0 - 1 | 0 | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
Botheim Tor | 0 | 0 - 1 | 0 | Johannsson Orn Leo |
Brynjarsson Eirikur Orn | 0 | ½ - ½ | 0 | Gardarsson Hordur |
Sigurdarson Emil | 0 | 0 - 1 | 0 | Jonsson Olafur Gisli |
Leifsson Thorsteinn | 0 | ½ - ½ | 0 | Kjartansson Dagur |
Lee Gudmundur Kristinn | 0 | 0 - 1 | 0 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin |
Fivelstad Jon Olav | 0 | 0 - 1 | 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
Staðan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Baklan Vladimir | UKR | 2654 | 3 | 3212 | 6,7 |
IM | Harika Dronavalli | IND | 2471 | 3 | 3121 | 10,3 | |
3 | GM | Sokolov Ivan | BIH | 2649 | 3 | 3178 | 6,1 |
4 | IM | Bromann Thorbjorn | DEN | 2434 | 3 | 2899 | 8,5 |
5 | GM | Kuzubov Yuriy | UKR | 2634 | 2,5 | 2644 | 1,2 |
6 | GM | Dreev Alexey | RUS | 2650 | 2,5 | 2665 | 1,4 |
FM | Grover Sahaj | IND | 2448 | 2,5 | 2493 | 5,3 | |
8 | GM | Ehlvest Jaan | USA | 2600 | 2,5 | 2620 | 1,4 |
GM | Nataf Igor-Alexandre | FRA | 2534 | 2,5 | 2664 | 5,4 | |
GM | Romanishin Oleg M | UKR | 2512 | 2,5 | 2646 | 5,6 | |
11 | IM | Cori Jorge | PER | 2483 | 2,5 | 2602 | 7,8 |
12 | GM | Hillarp Persson Tiger | SWE | 2581 | 2,5 | 2571 | 0,3 |
GM | Danielsen Henrik | ISL | 2495 | 2,5 | 2506 | 0,8 | |
14 | GM | Stefansson Hannes | ISL | 2574 | 2,5 | 2607 | 1,7 |
15 | IM | Nyzhnyk Illya | UKR | 2495 | 2,5 | 2529 | 1,4 |
GM | Ivanov Mikhail M | RUS | 2465 | 2,5 | 2480 | 1,2 | |
IM | Boskovic Drasko | SRB | 2454 | 2,5 | 2546 | 4,5 | |
18 | GM | Shulman Yuri | USA | 2624 | 2 | 2478 | -4,1 |
19 | GM | Gupta Abhijeet | IND | 2577 | 2 | 2451 | -3,6 |
IM | Lenderman Alex | USA | 2560 | 2 | 2515 | -0,5 | |
21 | IM | Grandelius Nils | SWE | 2515 | 2 | 2319 | -5,8 |
Omarsson Dadi | ISL | 2131 | 2 | 2567 | 23,4 | ||
23 | GM | Kogan Artur | ISR | 2524 | 2 | 2512 | 0,6 |
24 | FM | Carstensen Jacob | DEN | 2317 | 2 | 2346 | 8,6 |
25 | IM | Krush Irina | USA | 2455 | 2 | 2266 | -5,4 |
26 | Bergsson Stefan | ISL | 2079 | 2 | 2564 | 25 | |
27 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | ISL | 2429 | 2 | 2386 | 0,3 |
28 | IM | Tania Sachdev | IND | 2398 | 2 | 2485 | 5,3 |
29 | GM | Miezis Normunds | LAT | 2533 | 2 | 2291 | -6 |
FM | Johannesson Ingvar Thor | ISL | 2330 | 2 | 2385 | 9 | |
31 | GM | Thorhallsson Throstur | ISL | 2426 | 2 | 2384 | 0,4 |
WGM | Karavade Eesha | IND | 2405 | 2 | 2372 | 1 | |
IM | Arngrimsson Dagur | ISL | 2383 | 2 | 2329 | 0,9 | |
FM | Zaremba Andrie | USA | 2360 | 2 | 2229 | -1,4 | |
Halldorsson Gudmundur | ISL | 2197 | 2 | 2324 | 5,6 | ||
36 | WIM | Cori T Deysi | PER | 2412 | 2 | 2381 | 1 |
FM | Thorsteinsson Thorsteinn | ISL | 2278 | 2 | 2158 | 0,4 | |
38 | GM | Maze Sebastien | FRA | 2554 | 2 | 2238 | -5,5 |
39 | Gislason Gudmundur | ISL | 2382 | 2 | 2295 | 0,2 | |
40 | IM | Thorfinnsson Bjorn | ISL | 2383 | 2 | 2284 | -0,4 |
41 | IM | Thorfinnsson Bragi | ISL | 2398 | 2 | 2362 | 0,7 |
Gretarsson Hjorvar Steinn | ISL | 2358 | 2 | 2268 | 0,6 | ||
43 | FM | Bjornsson Tomas | ISL | 2155 | 2 | 2351 | 11,9 |
44 | GM | Kveinys Aloyzas | LTU | 2536 | 1,5 | 2313 | -7,8 |
45 | Player Edmund C | ENG | 2156 | 1,5 | 2449 | 15,3 | |
46 | GM | Westerinen Heikki M J | FIN | 2333 | 1,5 | 2263 | 1 |
WGM | Ptacnikova Lenka | ISL | 2315 | 1,5 | 2190 | 0,3 | |
FM | Thompson Ian D | ENG | 2266 | 1,5 | 2151 | 1,2 | |
49 | FM | Einarsson Halldor | ISL | 2260 | 1,5 | 2145 | 1,8 |
50 | Christensen Esben | DEN | 2008 | 1,5 | 2047 | 4,5 | |
51 | FM | Bick John D | USA | 2248 | 1,5 | 2212 | -3,2 |
52 | WIM | Andersson Christin | SWE | 2135 | 1,5 | 2212 | 6,2 |
53 | Flaata Alexander R | NOR | 2069 | 1,5 | 2161 | 4,9 | |
54 | GM | Galego Luis | POR | 2487 | 1,5 | 1998 | -11,9 |
Vaarala Eric | SWE | 2032 | 1,5 | 2086 | 5,1 | ||
56 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | ISL | 2317 | 1,5 | 2073 | -8,1 |
57 | Olafsson Thorvardur | ISL | 2217 | 1,5 | 2181 | -3,5 | |
58 | Guttulsrud Odd Martin | NOR | 2061 | 1,5 | 1947 | -4,9 | |
59 | Halldorsson Jon Arni | ISL | 2189 | 1,5 | 2352 | 7,1 | |
60 | FM | Lagerman Robert | ISL | 2347 | 1,5 | 1930 | -17 |
61 | Ingvason Johann | ISL | 2132 | 1,5 | 2006 | -6 | |
62 | IM | Sareen Vishal | IND | 2364 | 1,5 | 1885 | -11,1 |
63 | FM | Olsen Heini | FAI | 2355 | 1,5 | 1938 | -16,8 |
64 | Antonsson Atli | ISL | 1716 | 1 | 2257 | 19 | |
65 | Thorsteinsson Erlingur | ISL | 2123 | 1 | 2071 | -3 | |
66 | WFM | Ni Viktorija | LAT | 2162 | 1 | 2162 | -1,6 |
Ocantos Manuel | LUX | 2158 | 1 | 2131 | -4,3 | ||
WFM | Johnsen Sylvia | NOR | 2032 | 1 | 1988 | -2 | |
69 | IM | Kjartansson Gudmundur | ISL | 2391 | 1 | 2081 | -14,7 |
IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2164 | 1 | 2173 | -0,9 | |
Hjartarson Bjarni | ISL | 2162 | 1 | 2142 | -4 | ||
72 | Ragnarsson Johann | ISL | 2140 | 1 | 2114 | -4,2 | |
De Andres Gonalons Fernando | ESP | 2124 | 1 | 2078 | -2,8 | ||
Tozer Philip | ENG | 2119 | 1 | 2061 | -5,3 | ||
Scholzen Wolfgang | GER | 2040 | 1 | 1992 | -3 | ||
Sigurdsson Sverrir | ISL | 2016 | 1 | 1937 | -3,9 | ||
77 | Brynjarsson Helgi | ISL | 1964 | 1 | 2148 | 7,5 | |
Palsson Svanberg Mar | ISL | 1769 | 1 | 2105 | 11,1 | ||
79 | Kleinert Juergen | GER | 2004 | 1 | 2040 | -0,6 | |
80 | WFM | Steil-Antoni Fiona | LUX | 2198 | 1 | 2000 | -12 |
81 | IM | Ansell Simon T | ENG | 2381 | 1 | 2009 | -11,6 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1946 | 1 | 1977 | -1 | ||
83 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2176 | 1 | 2040 | -9,9 | |
84 | Jonsson Olafur Gisli | ISL | 1872 | 1 | 1926 | -0,9 | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1809 | 1 | 1900 | -0,3 | ||
Johannsson Orn Leo | ISL | 1710 | 1 | 2007 | 15,8 | ||
87 | Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1446 | 1 | 1822 | -4 | |
88 | Sverrisson Nokkvi | ISL | 1784 | 0,5 | 2053 | 4,3 | |
Andrason Pall | ISL | 1587 | 0,5 | 1885 | 6,5 | ||
90 | Finnbogadottir Tinna Kristin | ISL | 1750 | 0,5 | 1889 | 1,8 | |
91 | Helgadottir Sigridur Bjorg | ISL | 1725 | 0,5 | 2052 | 3,9 | |
92 | Unnarsson Sverrir | ISL | 1958 | 0,5 | 2049 | 3,5 | |
Benediktsson Frimann | ISL | 1930 | 0,5 | 1991 | 1 | ||
94 | WFM | Yurenok Maria S | ENG | 1974 | 0,5 | 1869 | -7,9 |
Brynjarsson Eirikur Orn | ISL | 1653 | 0,5 | 1818 | 3,3 | ||
96 | Kjartansson Dagur | ISL | 1485 | 0,5 | 1765 | 5,5 | |
97 | Leifsson Thorsteinn | ISL | 1821 | 0,5 | 1737 | -8,7 | |
98 | Gardarsson Hordur | ISL | 1888 | 0,5 | 1796 | -8,1 | |
99 | Botheim Tor | NOR | 1944 | 0 | 1299 | -16 | |
100 | Karlsson Mikael Johann | ISL | 1714 | 0 | 1354 | -8 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1705 | 0 | 1327 | -5,4 | ||
Sigurdarson Emil | ISL | 1609 | 0 | 1276 | -8,5 | ||
Lee Gudmundur Kristinn | ISL | 1534 | 0 | 1230 | -8,3 | ||
104 | Fivelstad Jon Olav | NOR | 1800 | 0 | 1189 |
Röðun 4. umerðar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Harika Dronavalli | 3 | 3 | Baklan Vladimir | |
Bromann Thorbjorn | 3 | 3 | Sokolov Ivan | |
Dreev Alexey | 2½ | 2½ | Romanishin Oleg M | |
Kuzubov Yuriy | 2½ | 2½ | Nyzhnyk Illya | |
Ehlvest Jaan | 2½ | 2½ | Ivanov Mikhail M | |
Danielsen Henrik | 2½ | 2½ | Hillarp Persson Tiger | |
Cori Jorge | 2½ | 2½ | Stefansson Hannes | |
Grover Sahaj | 2½ | 2½ | Nataf Igor-Alexandre | |
Shulman Yuri | 2 | 2½ | Boskovic Drasko | |
Gupta Abhijeet | 2 | 2 | Arngrimsson Dagur | |
Lenderman Alex | 2 | 2 | Gislason Gudmundur | |
Thorfinnsson Bjorn | 2 | 2 | Maze Sebastien | |
Miezis Normunds | 2 | 2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
Kogan Artur | 2 | 2 | Johannesson Ingvar Thor | |
Grandelius Nils | 2 | 2 | Thorsteinsson Thorsteinn | |
Krush Irina | 2 | 2 | Carstensen Jacob | |
Tania Sachdev | 2 | 2 | Gunnarsson Jon Viktor | |
Zaremba Andrie | 2 | 2 | Thorhallsson Throstur | |
Cori T Deysi | 2 | 2 | Halldorsson Gudmundur | |
Bjornsson Tomas | 2 | 2 | Karavade Eesha | |
Thorfinnsson Bragi | 2 | 2 | Omarsson Dadi | |
Kveinys Aloyzas | 1½ | 2 | Bergsson Stefan | |
Galego Luis | 1½ | 1½ | Olafsson Thorvardur | |
Bick John D | 1½ | 1½ | Sareen Vishal | |
Olsen Heini | 1½ | 1½ | Halldorsson Jon Arni | |
Player Edmund C | 1½ | 1½ | Lagerman Robert | |
Westerinen Heikki M J | 1½ | 1½ | Andersson Christin | |
Bjornsson Sigurbjorn | 1½ | 1½ | Guttulsrud Odd Martin | |
Ptacnikova Lenka | 1½ | 1½ | Vaarala Eric | |
Thompson Ian D | 1½ | 1½ | Christensen Esben | |
Ingvason Johann | 1½ | 1½ | Einarsson Halldor | |
Flaata Alexander R | 1½ | 1 | Kjartansson Gudmundur | |
Ansell Simon T | 1 | 1 | Scholzen Wolfgang | |
Steil-Antoni Fiona | 1 | 1 | Johnsen Sylvia | |
Sigurdsson Sverrir | 1 | 1 | Thorgeirsson Sverrir | |
Bjarnason Saevar | 1 | 1 | Kleinert Juergen | |
Brynjarsson Helgi | 1 | 1 | Ni Viktorija | |
Hjartarson Bjarni | 1 | 1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | |
Jonsson Olafur Gisli | 1 | 1 | Ocantos Manuel | |
Ragnarsson Johann | 1 | 1 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | |
De Andres Gonalons Fernando | 1 | 1 | Palsson Svanberg Mar | |
Antonsson Atli | 1 | 1 | Thorsteinsson Erlingur | |
Tozer Philip | 1 | 1 | Johannsson Orn Leo | |
Sigurdsson Birkir Karl | 1 | ½ | Yurenok Maria S | |
Finnbogadottir Tinna Kristin | ½ | ½ | Unnarsson Sverrir | |
Benediktsson Frimann | ½ | ½ | Helgadottir Sigridur Bjorg | |
Gardarsson Hordur | ½ | ½ | Andrason Pall | |
Brynjarsson Eirikur Orn | ½ | ½ | Leifsson Thorsteinn | |
Sverrisson Nokkvi | ½ | ½ | Kjartansson Dagur | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 | 0 | Botheim Tor | |
Sigurdarson Emil | 0 | 0 | Fivelstad Jon Olav | |
Lee Gudmundur Kristinn | 0 | 0 | Karlsson Mikael Johann |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2010 | 15:13
Jón L. skýrir í kvöld - Helgi og Margeir á morgun
Jón L. Árnason verður með skákskýringar í kvöld og hefjast þær um kl. 18. Á morgun verða Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson með skákskýringar. Helgi sér um fyrri umferðina, sem hefst kl. 9, og hefjast skýringar um 11:30. Margeir sér um síðari umferðina, sem hefst kl. 15:30, og hefjast skákskýringar þá um kl. 18.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2010 | 08:23
MP Reykjavík Open: Þriðja umferð hefst kl. 15:30
Þriðja umferð MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15:30 í dag í Ráðhúsinu. Margar spennandi skákir eru á dagskrá og má þar nefna nokkrar viðureignir íslensku skákmannanna: Hannes - Grover, Nyzhnik - Lenka og Daði Ómarsson - Krush. Auk þess mætast t.d. Baklan - Lenderman og Úkraínumennirnir, Romanishin, fulltrúa gamla tímans, og Kuzubov, sem er aðeins tvítugur.
Skákskýringar hefjast kl. 18 og eru skákáhugamenn hvattir til að fjölmenna á skákstað en boðið er upp á einkar góða aðstöðu fyrir þá og hægt að fylgjast með helstu skákum umferðarinnar á stórum skjá.
Einnig er hægt að benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is. Þar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferð. Ávallt sex efstu borðin og þess fyrir utan tvær valdar viðureignir, að þessu skákir Hannesar og Daða Ómarsongar.
26.2.2010 | 08:12
Gunnar Finnlaugsson: Pistill um EM öldunga

Gunnar Finnlaugsson hefur sent Skák.is pistil um EM öldungasveita sem fram fór í Dresden í Þýsklandi 10.-18. febrúar sl. en það var Gunnar sem átti frumkvæðið að því að íslensk skáksveit, sem tefldi undir nafni KR tók þátt.
Hér er pistillinn:
Aðdragandi
Höfundur þessa pístils er mjólkurverkfræðingur á eftirlaunum og býr í Lundi í Svíþjóð.
Þegar ég varð "fríherra" fyrir tæpum tveimur árum gafst meiri tími fyrir eigin áhugamál, skákina og golfið. Þegar ekki er hægt að spila golf má grípa í tafl!
Skákiðkun meðal "öldunga", það er karla yfir sextugt og kvenna yfir fimmtugt hefur aukist mjög undanfarin ár. Þessi hópur er kallaður "seniors". Mitt fyrsta mót sem "senior" var Norðurlandamótið í Fredrikstad í Noregi í september síðastliðnum.
Skáksamböndin hafa ekki sinnt þessum aldurhópi að ráði. Þar sitja konur, börn og stórmeistarar í fyrirrúmi. Á þessu eru þó undantekningar. Norðmaðurinn Per Ofstad hefur verið potturinn og pannann í "seniorsjakk" í Noregi og jafnframt verið "seniorpresident" í Skáksambandi Evrópu undanfarin ár.
Nú í febrúar fór fram 12. Evrópukeppni öldungaliða. Ísland hefur einu sinni áður sent sveit, það var árið 2005. Þessu keppni hefur alltaf farið fram í Dresden að undanskildu árinu 2008, en þá fór mótið fram í Austurríki.
Með hjálp góðra manna tókst að fá í lið frá Íslandi að þessu sinni. Skáksambandið styrkti okkur lítillega og skákdeild KR styrkti okkur hressilega og það gerði útslagið. Við þökkum þessum aðilum fyrir veittan stuðning.
Auk mín voru í liðinu; Gunnar Kr Gunnarsson, Magnús Gunnarsson, Ingimar Jónsson og svo Ingimar Halldórsson. Ingimar Jónsson sá um fararstjórn fjórmenninganna og var okkur til trausts og halds í viðskiptum við heimamenn. Held jafnvel að þýskan hans sé betri en danskan mín!
Mótið var teflt á RAMADA hótelinu í Dresden 10. til 18 febrúar sl. Alls tóku 78 sveitir þátt og var um helmingur þeirra þýskar. Teflt var á fjórum borðum, 9 umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími var 90 mínútur á 40 leiki og síðan 30 mínútur til að ljúka skákinni. 30 sekúndur bættust við fyrir hvern leik. Stig töldu fyrst, síðan vinningar. Tveir vinningar gáfu eitt stig og tveir og hálfur eða meira gaf tvö stig.
Ég var liðsstjóri og kom áratuga reynsla mín af stigakerfinu sem notað er hér í Svíþjóð að notum. Ég var til dæmis eini maðurinn sem mátti taka jafntefli án þess að spyrja. Ef til vill misnotaði ég þessi forréttindi.
Seint að kvöldi tveimur dögum fyrir mót komum við á hótelið. Daginn eftir fengum við borð og aukastóla inn á mitt herbergi. Í minni tölvu hef ég Chess Assistent (CA) og var CA mikið notuð til undirbúnings og einnig þegar skákir hverrar umferðar voru skoðaðar.
MótshaldiðMótshaldarar komust vel frá sinni vinnu. Hér tefldu fleiri lið en í opnum flokki á Ólympíuskákmótinu í Argentínu 1978.
Það sem ég dáðist mest að var Bulletin. Hún er á netinu ásamt „download" á eftirfarandi slóð;
http://www.schachfestival.de/www_festival/92e9ee85b2a0843ab8dfe06a2e51adee.php
Alls voru tefldar 1404 skákir er eru nær allar í Bulletin. Þó vantar því miður leiki víða.
Teflt var í stórum aðalsal og öðrum minni. Við byrjuðum í minni salnum. Minni salurinn fékk síðan viðurnefnið „norska svæðið". Norðmenn voru með sjö lið og mörg þeirra veik.
Tólf skákir voru sendar beint.
Opnun mótsins og sér í lagi verðlaunaafhendingin voru skemmtilegar og vel skipulagðar samkomur. Maður hafði á tilfinningunni að maður væri að tefla á Ólympíuskákmóti. Því miður misstu félagar mínir af verðlaunaafhendingunni, því þeir þurftu að fara til Berlínar til að komast í flug heim.
Úrslit mótsins
Úrslit mótsins má sjá á hinni ágætu heimasíðu mótsins;
http://www.schachfestival.de/www_festival/4f529984eccb6ebdc4795ee0cf154f5a.php
Rússar unnu létt og verðskuldað. Hinn gamli Íslandsvinur Vasjukov hélt þakkarræðu við verðlaunaafhendinguna. Svisslendingar komu næstir með Korchnoi í broddi fylkingar.
Mest á óvart komu Finnar og voru himinlifandi. Þeir unnu Svía í síðustu umferð. Góðkunningi minn Westerinen þakkaði okkur hjálpina, en við töpuðum stórt fyrir þeim í sjöundu umferð.
Að mínum dómi er árangur okkar þokkalegur. Átta af þeim níu liðum sem við tefldum við voru fyrir ofan okkur í lokin. Reiknuð voru svo kölluð Buchholtz stig, sem eru samanlögð vinningatala mótherjanna. Við vorum með jafnmörg Buchholtz stig og Finnarnir. Hálfur vinningur meira í síðustu umferð hefði lyft okkur um tíu sæti. Toppurinn var að sjálfsögðu vinningurinn gegn England 1 í sjöttu umferð sem fyrr er getið. Að torska á sænsku þýðir að tapa.
Einstaklingsúrslitin hafa þegar birst á skak.is. Við nafnarnir áttum á brattann að sækja á efstu borðunum. Við áttum ljósa punkta en fengum nokkra slæma skelli. Ég tel að heppni og óheppni sé ekki til í skák, bara klaufaskapur og heimska, annað hvort eigin eða andstæðingsins. Meðalstig andstæðinga Gunnars Gunnarssonar voru tæp 2300 stig.
Magnús Gunnarsson stóð sig best og hafði svart í 6 af 8 skákum og tefldi afbragðsvel. Við Magnús erum báðir Selfyssingar og þökkum skyrinu að við getum enn teflt. Einnig verður að hafa í huga að á því herrans ári 1958 var Benóný sendur austur yfir fjall til að kenna okkur byrjanir. Mikil hefur ávallt umhyggja skákforystunnar verið hvað varðar skáklíf úti á landi.
Ingimar Halldórsson var leynivopnið okkar, hann hafði hvorki íslensk né FIDE stig fyrir mótið. Ingimar vann meistaraflokk á Skákþingi Íslands 1967 og tefldi í efsta flokki á Norðurlandamótinu í Finnlandi sama ár. Hann var þaulsetinn við skákborðið og kom mér mest á óvart. Baráttuhugur Ingimars Jónssonar jókst með hverri umferð.
Yfirbókun og magavírus
Í seinni hluta mótsins dró til tíðinda. Eini frídagurinn minn var þegar félagar mínir unnu "fjórða þorskastríðið" og unnu England 1 með minnsta mun. Þá fékk ég að fara inn á netið hjá móthöldurum. Þá fékk ég pappír með fyrirsögninni;
"To the captains of the foreign teams"
Menn voru beðnir að þjappa sér saman eða flytja á annað hótel. Þá kom upp kurr og spurt var; hvað með þýsku liðin? Norðmenn sem ég hitti töluðu um að fara heim. Á sama tíma fengu margir heiftarlega magapest og grunur lék á að þetta væri matareitrun (hótelið?) Ég sá til að við gætum haldið upp á sigurinn áður en vandamálin yrðu rædd. Orðrómur var uppi um að þýsku liðin hefðu fyrst verið beðin um að rýma 35 herbergi, en þvertekið fyrir að verða við því. Síðan var boðað til fundar með öllum liðsstjórum og fundarboðum dreift meðan teflt var. Ingimar Jónsson fór með mér á fundinn. Við fengum eftirfarandi boðskap frá hótelstýrunni;
" Hótelið er yfirbókað nóttina fyrir síðustu umferð. Okkur vantar 35 herbergi. Innan tveggja tíma þurfum við að fá að vita hvaða herbergi þetta verða. Ef þið getið ekki orðið við þessu verður skáksalurinn ekki opnaður í fyrramálið"
Þessi unga kona var mjög góð í þýsku en neitaði að tala ensku! Konur hafa allmennt ekki mikinn skilning á þessum "stríðsleik" okkar.
Dr Jordan, foringi mótshaldara tók sökina á sig til að bjarga í horn. Ingimar H og Magnús fóru í sambýli síðustu nóttina og þannig bjargaði KR líka í horn. Þetta var síðasta ár kempunnar Ofstad sem "seniorpresident" og við norðurlandabúar lögðum okkar að mörkum til þess að hann gæti hætt með sóma. Hann fór yfir á annað hótel og sagði við mig; "Aldrei aftur RAMADA hótel".
Þegar síðasta umferðin stóð yfir kom rúta með Japönum. Þeir hafa eflaust borgað betur!
Okkur var sagt að Oleg Chernikov, varamaður Rússanna hafi veikst fyrstur. Læknar sögðu að þetta væri vírus frá Moskvu. Þægilegasta svarið fyrir Þjóðverjana. Alvarlegast varð þetta þegar einn Svíanna féll í yfirlið á veitingastað, var meðvitundarlaus og án hjartsláttar í nokkrar
mínútur. Síðan var hann fluttur á sjúkrahús, en fékk að fara heim um nóttina. Enn sögðu læknar að þetta væri magavírus frá Moskvu. Að minnsta kosti þriðjungur norrænu keppendanna fengu Chernikov-vírusinn á meðan á mótinu stóð. Margir héldu að þetta væri matareitrun. Ef þetta var matareitrun kom bara hótelið til greina
Þegar um matareitrun er að ræða veikjast yfirleitt margir samtímis. Hér veiktust menn koll af kolli. Við fimmmenningarnir fundum ekki fyrir neinu á meðan á mótinu stóð, sem betur fer. Bæði ég og Ingimar Jónsson fengum heiftarlega magakveisu á heimleiðinni, og Magnús veikist eftir heimkomuna. Þetta er trúlega það sem er kallað "vinterkräksjuka" á sænskunni. Hins vegar er ég ekki viss um að vírusinn væri Rússi. Nóg komið af vælinu...
Vissi ekki að það væri svona erfitt að vera teflandi liðsstjóri hjá KR?!
Lokapunktar
- Taugaveiklunar vegna efnahagskreppunnar gætir víðar en á ísa köldu landi. Ég varð var við þetta í Hollandi í fyrra líka. Hótelið krafðist „pinncode" þegar borgað var með korti. Að sögn nýjar reglur í Þýskalandi fyrir öll erlend kort. Þegar ég þurfti að taka út seðla með gullkorti MP banka þurfti ég at setja „pinncode"þrisvar. Mörg ágætis veitingahús voru í nágrenni RAMADA, eitt þeirra stærstu tók ekki VISA.
- Nafni minn ofreyndi sig eitt kvöldið á heilsubótargöngu okkar. Næsta dag var farið í gufu og vatnsnudd í kjallara hótelsins. Ég fór í sundskýlu og inn þar sem var sturta, gufuböð og vatnsnudd var fyrir alla. Þýsk kona í hvítum slopp sagði mér að fara úr sundskýlunni og þvo mér almennilega. Þetta var í votta viðurvist. Þegar inn í gufubaðið kom var þar blanda af fólki og mikið rétt þarna voru konur á Evuklæðum. Gleraugnaleysi og „þoka" skertu þó útsýnið. Skotland 2 varð neðst og var konan í þeirra liði þarna í þokunni. Myndarlegur Svíi tjáði mér að hún hafi reynt að fá hann til lags við sig.
- Næsta Evrópumót öldungaliða verður í Grikklandi í apríl á næsta ári.
Áfram KR! Ekki ala þá heldur mala þá!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 22:14
Ungir skáksnillingar - Kastljósviðtal við Cori-systkinin
Í kvöld var sýnt viðtal við Cori-systkinin í Kastljósinu en það var Þóra Arnórsdóttir sem tók viðtalið. Ákaflega skemmtilegt viðtal sem rétt er að hvetja alla til að sjá.
Ungir skáksnillingar - Kastljós viðtal við Cori-systkinin
25.2.2010 | 20:02
MP Reykjavík Open: Hannes með fullt hús - Daði Ómars byrjar vel!
Önnur umferð MP mótsins í skák er nú lokið. Hannes Hlífar Stefánsson er í hópi 16 skákmanna sem hafa fullt hús vinninga eftir sigur á Guðmundi Kjartanssyni í dag. Íslensku skákmönnunum sem tefldu á efstu borðum gegn stigahæstu skákmönnum mótsins gekk ekki vel og töpuðu allir. Daði Ómarsson heldur áfram að standa sig mjög vel og lagði nú færeyska FIDE-meistarann Heini Olsen og er hópi þeirra Íslendinga sem hafa 1,5 vinning.
Auk Daða hafa 1,5 vinning Íslandsmeistarinn Henrik Danielsen, Ingvar Þór Jóhannesson sem gerði jafntefli við litháíska stórmeistarann Aloyzas Kveinyz, Lenka Ptácníková, Halldór Grétar Einarsson sem gerði jafntefli við hina kunnu bandarísku skákkonu Irina Krush.
Í umferðinni mættust ellin og æskan þegar elsti keppandi mótsins, hinn 65 ára finnski stórmeistari, Heikki Westerinen, gerði jafntefli við hinn 14 alþjóðlega meistara Illya Nyzhnik frá Úkraínu, sem hingað er kominn til að freista þess að verða stórmeistari í skák en honum vantar aðeins einn stórmeistaraáfanga til að ná því. Aldursmunurinn meiri en 50 ár!
Úrslit 2. umferðar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Gunnarsson Jon Viktor | 1 | 0 - 1 | 1 | Baklan Vladimir |
Dreev Alexey | 1 | 1 - 0 | 1 | Thorhallsson Throstur |
Cori T Deysi | 1 | 0 - 1 | 1 | Sokolov Ivan |
Kuzubov Yuriy | 1 | 1 - 0 | 1 | Karavade Eesha |
Thorfinnsson Bragi | 1 | 0 - 1 | 1 | Shulman Yuri |
Ehlvest Jaan | 1 | 1 - 0 | 1 | Arngrimsson Dagur |
Tania Sachdev | 1 | ½ - ½ | 1 | Hillarp Persson Tiger |
Gupta Abhijeet | 1 | 1 - 0 | 1 | Gislason Gudmundur |
Kjartansson Gudmundur | 1 | 0 - 1 | 1 | Stefansson Hannes |
Lenderman Alex | 1 | 1 - 0 | 1 | Gretarsson Hjorvar Steinn |
Kveinys Aloyzas | 1 | ½ - ½ | 1 | Johannesson Ingvar Thor |
Thorfinnsson Bjorn | 1 | 0 - 1 | 1 | Nataf Igor-Alexandre |
Ansell Simon T | 1 | 0 - 1 | 1 | Kogan Artur |
Zaremba Andrie | 1 | 0 - 1 | 1 | Romanishin Oleg M |
Danielsen Henrik | 1 | ½ - ½ | 1 | Carstensen Jacob |
Westerinen Heikki M J | 1 | ½ - ½ | 1 | Nyzhnyk Illya |
Bjornsson Sigurbjorn | 1 | 0 - 1 | 1 | Cori Jorge |
Harika Dronavalli | 1 | 1 - 0 | 1 | Thorsteinsson Thorsteinn |
Ptacnikova Lenka | 1 | ½ - ½ | 1 | Ivanov Mikhail M |
Krush Irina | 1 | ½ - ½ | 1 | Einarsson Halldor |
Thompson Ian D | 1 | ½ - ½ | 1 | Boskovic Drasko |
Grover Sahaj | 1 | 1 - 0 | 1 | Bergsson Stefan |
Antonsson Atli | 1 | 0 - 1 | 1 | Bromann Thorbjorn |
Miezis Normunds | ½ | 1 - 0 | 1 | Johnsen Sylvia |
Sverrisson Nokkvi | ½ | 0 - 1 | ½ | Maze Sebastien |
Grandelius Nils | ½ | 1 - 0 | ½ | Andersson Christin |
Player Edmund C | ½ | 1 - 0 | ½ | Sareen Vishal |
Olsen Heini | ½ | 0 - 1 | ½ | Omarsson Dadi |
Galego Luis | 0 | 1 - 0 | ½ | Helgadottir Sigridur Bjorg |
Kleinert Juergen | 0 | 0 - 1 | 0 | Lagerman Robert |
Bick John D | 0 | 1 - 0 | 0 | Yurenok Maria S |
Brynjarsson Helgi | 0 | ½ - ½ | 0 | Olafsson Thorvardur |
Steil-Antoni Fiona | 0 | ½ - ½ | 0 | Unnarsson Sverrir |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 0 | 0 - 1 | 0 | Halldorsson Gudmundur |
Halldorsson Jon Arni | 0 | 1 - 0 | 0 | Botheim Tor |
Benediktsson Frimann | 0 | ½ - ½ | 0 | Thorgeirsson Sverrir |
Bjarnason Saevar | 0 | 1 - 0 | 0 | Gardarsson Hordur |
Jonsson Olafur Gisli | 0 | 0 - 1 | 0 | Ni Viktorija |
Hjartarson Bjarni | 0 | 1 - 0 | 0 | Leifsson Thorsteinn |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | 0 - 1 | 0 | Ocantos Manuel |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 0 | 0 - 1 | 0 | Bjornsson Tomas |
Ragnarsson Johann | 0 | 1 - 0 | 0 | Fivelstad Jon Olav |
Ingvason Johann | 0 | ½ - ½ | 0 | Palsson Svanberg Mar |
De Andres Gonalons Fernando | 0 | 1 - 0 | 0 | Karlsson Mikael Johann |
Johannsson Orn Leo | 0 | 0 - 1 | 0 | Thorsteinsson Erlingur |
Tozer Philip | 0 | 1 - 0 | 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Flaata Alexander R | 0 | 1 - 0 | 0 | Brynjarsson Eirikur Orn |
Andrason Pall | 0 | ½ - ½ | 0 | Guttulsrud Odd Martin |
Scholzen Wolfgang | 0 | 1 - 0 | 0 | Sigurdarson Emil |
Kjartansson Dagur | 0 | 0 - 1 | 0 | Vaarala Eric |
Sigurdsson Sverrir | 0 | 1 - 0 | 0 | Lee Gudmundur Kristinn |
Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 0 - 1 | 0 | Christensen Esben |
Staðan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | rtg+/- | |
1 | GM | Baklan Vladimir | UKR | 2654 | 2 | 3 |
GM | Kuzubov Yuriy | UKR | 2634 | 2 | 2,9 | |
GM | Shulman Yuri | USA | 2624 | 2 | 2,9 | |
GM | Gupta Abhijeet | IND | 2577 | 2 | 3,3 | |
GM | Stefansson Hannes | ISL | 2574 | 2 | 3,4 | |
IM | Lenderman Alex | USA | 2560 | 2 | 3,2 | |
GM | Nataf Igor-Alexandre | FRA | 2534 | 2 | 3,8 | |
GM | Romanishin Oleg M | UKR | 2512 | 2 | 3,9 | |
IM | Cori Jorge | PER | 2483 | 2 | 5,4 | |
FM | Grover Sahaj | IND | 2448 | 2 | 2,7 | |
11 | GM | Dreev Alexey | RUS | 2650 | 2 | 3 |
GM | Sokolov Ivan | BIH | 2649 | 2 | 2,8 | |
GM | Ehlvest Jaan | USA | 2600 | 2 | 3 | |
GM | Kogan Artur | ISR | 2524 | 2 | 3,9 | |
IM | Harika Dronavalli | IND | 2471 | 2 | 3,3 | |
16 | IM | Bromann Thorbjorn | DEN | 2434 | 2 | 1,6 |
17 | GM | Hillarp Persson Tiger | SWE | 2581 | 1,5 | -1,6 |
GM | Kveinys Aloyzas | LTU | 2536 | 1,5 | -1,7 | |
GM | Danielsen Henrik | ISL | 2495 | 1,5 | -1,3 | |
IM | Nyzhnyk Illya | UKR | 2495 | 1,5 | -1,2 | |
GM | Ivanov Mikhail M | RUS | 2465 | 1,5 | -1,2 | |
IM | Krush Irina | USA | 2455 | 1,5 | -1,7 | |
IM | Boskovic Drasko | SRB | 2454 | 1,5 | -1,6 | |
24 | GM | Maze Sebastien | FRA | 2554 | 1,5 | -3,4 |
IM | Grandelius Nils | SWE | 2515 | 1,5 | -3,2 | |
Player Edmund C | ENG | 2156 | 1,5 | 17,9 | ||
Omarsson Dadi | ISL | 2131 | 1,5 | 17,9 | ||
28 | GM | Miezis Normunds | LAT | 2533 | 1,5 | -3,4 |
29 | IM | Tania Sachdev | IND | 2398 | 1,5 | 3,2 |
GM | Westerinen Heikki M J | FIN | 2333 | 1,5 | 2,9 | |
FM | Johannesson Ingvar Thor | ISL | 2330 | 1,5 | 5,1 | |
FM | Carstensen Jacob | DEN | 2317 | 1,5 | 4,7 | |
WGM | Ptacnikova Lenka | ISL | 2315 | 1,5 | 4,2 | |
FM | Thompson Ian D | ENG | 2266 | 1,5 | 4,8 | |
FM | Einarsson Halldor | ISL | 2260 | 1,5 | 4,9 | |
36 | Bergsson Stefan | ISL | 2079 | 1 | 12,3 | |
Antonsson Atli | ISL | 1716 | 1 | 21 | ||
38 | GM | Thorhallsson Throstur | ISL | 2426 | 1 | -1,4 |
WIM | Cori T Deysi | PER | 2412 | 1 | -1,8 | |
IM | Thorfinnsson Bragi | ISL | 2398 | 1 | -1,3 | |
FM | Zaremba Andrie | USA | 2360 | 1 | -3,3 | |
FM | Thorsteinsson Thorsteinn | ISL | 2278 | 1 | -2,5 | |
43 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | ISL | 2429 | 1 | -1,4 |
WGM | Karavade Eesha | IND | 2405 | 1 | -2 | |
IM | Kjartansson Gudmundur | ISL | 2391 | 1 | -2,7 | |
IM | Thorfinnsson Bjorn | ISL | 2383 | 1 | -2,2 | |
IM | Arngrimsson Dagur | ISL | 2383 | 1 | -2,1 | |
Gislason Gudmundur | ISL | 2382 | 1 | -2,5 | ||
IM | Ansell Simon T | ENG | 2381 | 1 | -3,1 | |
Gretarsson Hjorvar Steinn | ISL | 2358 | 1 | -2,4 | ||
FM | Bjornsson Sigurbjorn | ISL | 2317 | 1 | -3 | |
FM | Bick John D | USA | 2248 | 1 | 1,4 | |
Halldorsson Gudmundur | ISL | 2197 | 1 | 1,6 | ||
Halldorsson Jon Arni | ISL | 2189 | 1 | 1,8 | ||
WFM | Ni Viktorija | LAT | 2162 | 1 | 1,2 | |
Hjartarson Bjarni | ISL | 2162 | 1 | 1 | ||
Ocantos Manuel | LUX | 2158 | 1 | 0,8 | ||
Ragnarsson Johann | ISL | 2140 | 1 | -1,2 | ||
De Andres Gonalons Fernando | ESP | 2124 | 1 | -0,2 | ||
Flaata Alexander R | NOR | 2069 | 1 | 0 | ||
Christensen Esben | DEN | 2008 | 1 | 0 | ||
62 | GM | Galego Luis | POR | 2487 | 1 | -8,4 |
63 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2164 | 1 | 0,9 |
FM | Bjornsson Tomas | ISL | 2155 | 1 | -0,2 | |
Thorsteinsson Erlingur | ISL | 2123 | 1 | -0,3 | ||
Tozer Philip | ENG | 2119 | 1 | -0,3 | ||
Scholzen Wolfgang | GER | 2040 | 1 | 0 | ||
WFM | Johnsen Sylvia | NOR | 2032 | 1 | 0 | |
Vaarala Eric | SWE | 2032 | 1 | 0 | ||
Sigurdsson Sverrir | ISL | 2016 | 1 | 0 | ||
71 | FM | Lagerman Robert | ISL | 2347 | 1 | -12 |
72 | WIM | Andersson Christin | SWE | 2135 | 0,5 | 4,9 |
73 | Olafsson Thorvardur | ISL | 2217 | 0,5 | -5,8 | |
WFM | Steil-Antoni Fiona | LUX | 2198 | 0,5 | -5,7 | |
Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2176 | 0,5 | -5,8 | ||
Ingvason Johann | ISL | 2132 | 0,5 | -7,2 | ||
Guttulsrud Odd Martin | NOR | 2061 | 0,5 | -7,5 | ||
78 | IM | Sareen Vishal | IND | 2364 | 0,5 | -11,9 |
FM | Olsen Heini | FAI | 2355 | 0,5 | -18 | |
Sverrisson Nokkvi | ISL | 1784 | 0,5 | 8,5 | ||
81 | Brynjarsson Helgi | ISL | 1964 | 0,5 | 3,5 | |
Unnarsson Sverrir | ISL | 1958 | 0,5 | 5,5 | ||
Benediktsson Frimann | ISL | 1930 | 0,5 | 3,5 | ||
Palsson Svanberg Mar | ISL | 1769 | 0,5 | 4,8 | ||
Helgadottir Sigridur Bjorg | ISL | 1725 | 0,5 | 5,1 | ||
Andrason Pall | ISL | 1587 | 0,5 | 8,5 | ||
87 | Kleinert Juergen | GER | 2004 | 0 | -3 | |
88 | Botheim Tor | NOR | 1944 | 0 | -4,2 | |
Karlsson Mikael Johann | ISL | 1714 | 0 | -4 | ||
Johannsson Orn Leo | ISL | 1710 | 0 | -4 | ||
Brynjarsson Eirikur Orn | ISL | 1653 | 0 | -4 | ||
Sigurdarson Emil | ISL | 1609 | 0 | -4 | ||
Lee Gudmundur Kristinn | ISL | 1534 | 0 | -4 | ||
Kjartansson Dagur | ISL | 1485 | 0 | -4 | ||
95 | WFM | Yurenok Maria S | ENG | 1974 | 0 | -3,8 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1946 | 0 | -4,1 | ||
Gardarsson Hordur | ISL | 1888 | 0 | -3,8 | ||
Jonsson Olafur Gisli | ISL | 1872 | 0 | -3,6 | ||
Leifsson Thorsteinn | ISL | 1821 | 0 | -3 | ||
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1809 | 0 | -2,8 | ||
Fivelstad Jon Olav | NOR | 1800 | 0 | |||
Finnbogadottir Tinna Kristin | ISL | 1750 | 0 | -2,4 | ||
Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1705 | 0 | -2,4 | ||
Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1446 | 0 | -4 |
Röðun 3. umferðar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Baklan Vladimir | 2 | 2 | Lenderman Alex | |
Nataf Igor-Alexandre | 2 | 2 | Dreev Alexey | |
Sokolov Ivan | 2 | 2 | Kogan Artur | |
Romanishin Oleg M | 2 | 2 | Kuzubov Yuriy | |
Shulman Yuri | 2 | 2 | Harika Dronavalli | |
Cori Jorge | 2 | 2 | Ehlvest Jaan | |
Bromann Thorbjorn | 2 | 2 | Gupta Abhijeet | |
Stefansson Hannes | 2 | 2 | Grover Sahaj | |
Hillarp Persson Tiger | 1½ | 1½ | Westerinen Heikki M J | |
Maze Sebastien | 1½ | 1½ | Tania Sachdev | |
Boskovic Drasko | 1½ | 1½ | Kveinys Aloyzas | |
Johannesson Ingvar Thor | 1½ | 1½ | Miezis Normunds | |
Carstensen Jacob | 1½ | 1½ | Grandelius Nils | |
Einarsson Halldor | 1½ | 1½ | Danielsen Henrik | |
Nyzhnyk Illya | 1½ | 1½ | Ptacnikova Lenka | |
Ivanov Mikhail M | 1½ | 1½ | Thompson Ian D | |
Omarsson Dadi | 1½ | 1½ | Krush Irina | |
Gunnarsson Jon Viktor | 1 | 1½ | Player Edmund C | |
Halldorsson Jon Arni | 1 | 1 | Galego Luis | |
Thorhallsson Throstur | 1 | 1 | Bjarnason Saevar | |
Ni Viktorija | 1 | 1 | Cori T Deysi | |
Karavade Eesha | 1 | 1 | Hjartarson Bjarni | |
Ocantos Manuel | 1 | 1 | Thorfinnsson Bragi | |
Bjornsson Tomas | 1 | 1 | Kjartansson Gudmundur | |
Thorsteinsson Erlingur | 1 | 1 | Thorfinnsson Bjorn | |
Arngrimsson Dagur | 1 | 1 | Ragnarsson Johann | |
Gislason Gudmundur | 1 | 1 | De Andres Gonalons Fernando | |
Bergsson Stefan | 1 | 1 | Ansell Simon T | |
Johnsen Sylvia | 1 | 1 | Zaremba Andrie | |
Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 | 1 | Tozer Philip | |
Lagerman Robert | 1 | 1 | Flaata Alexander R | |
Vaarala Eric | 1 | 1 | Bjornsson Sigurbjorn | |
Thorsteinsson Thorsteinn | 1 | 1 | Scholzen Wolfgang | |
Christensen Esben | 1 | 1 | Bick John D | |
Halldorsson Gudmundur | 1 | 1 | Sigurdsson Sverrir | |
Sareen Vishal | ½ | 1 | Antonsson Atli | |
Unnarsson Sverrir | ½ | ½ | Olsen Heini | |
Olafsson Thorvardur | ½ | ½ | Benediktsson Frimann | |
Palsson Svanberg Mar | ½ | ½ | Steil-Antoni Fiona | |
Thorgeirsson Sverrir | ½ | ½ | Brynjarsson Helgi | |
Andersson Christin | ½ | ½ | Andrason Pall | |
Helgadottir Sigridur Bjorg | ½ | ½ | Ingvason Johann | |
Guttulsrud Odd Martin | ½ | ½ | Sverrisson Nokkvi | |
Karlsson Mikael Johann | 0 | 0 | Kleinert Juergen | |
Yurenok Maria S | 0 | 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 | 0 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | |
Botheim Tor | 0 | 0 | Johannsson Orn Leo | |
Brynjarsson Eirikur Orn | 0 | 0 | Gardarsson Hordur | |
Sigurdarson Emil | 0 | 0 | Jonsson Olafur Gisli | |
Leifsson Thorsteinn | 0 | 0 | Kjartansson Dagur | |
Lee Gudmundur Kristinn | 0 | 0 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | |
Fivelstad Jon Olav | 0 | 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 17:03
Cori-systkinin í Kastljósi í kvöld
25.2.2010 | 16:33
Fimmtudagsmóti TR frestað vegna veðurs
Fimmtudagsmóti TR sem vera átti í kvöld, 25. febrúar kl. 19:30, er frestað vegna veðurs.
25.2.2010 | 16:11
VIN - OPEN
Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi við Skáksamband Íslands, stórmótið Vin - Open. Hefst það kl. 12:30 og þarf að vera búið að skrá sig fyrir þann tíma.
Vin - Open er hliðarverkefni vegna Reykjavík Open, eða MP Reykjavíkurskákmótsins, og er öllum opið. Stefnt er að því að nokkrir þátttakendur á mótinu, erlendir og innlendir, muni taka þátt eins og sl. ár þegar á þriðja tug þátttakenda var í stórskemmtilegu móti.
Teflt er um bikar auk þess sem vinningar verða veittir fyrir efstu sæti, auk þess sem veitt verða verðlaun fyrir bestan árangur: undir 2000 elo stigum, undir 1500 stigum og bestan árangur stigalausra.
Glæsilegt vöfflukaffi verður borið fram eftir þriðju umferð og skákstjórnendur eru reynsluboltarnir og öðlingarnir Róbert Lagerman og Hrannar Jónsson. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur Vin - Open.
Stefnt er að því að mótinu, kaffinu og verðlaunaafhendingu verði lokið vel fyrir kl. 15:00.
ATH að mótið hefst kl. 12:30 og allir þvílíkt velkomnir.
Vin er að Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612. Það er athvarf fyrir fólk með geðraskanir og er rekið af Rauða krossi Íslands.
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 5
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779111
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar