Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Henrik vann í sjöundu umferđ í Skanderborg

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) vann ítalska alţjóđlega meistarann Sabino Brunello (2497) á laglegan hátt í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku.   Henrik hefur 4˝ vinning og er í öđru sćti.   Efstur fyrir umferđina í dag var pólski stórmeistarann Kamil Miton (2629).

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2445).   Skákin hefst kl. 12 og er sýnd beint.

Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla.   Fjórir stórmeistarar taka ţátt á mótinu og er Henrik ţriđji stigahćstur.  Stigahćstur er pólski stórmeistarinn Kamil Miton (2629), sem er félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja.


Allar skákir 2. umferđar jafntefli í Nanjing - Carlsen efstur

Öllum skákum 2. umferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í Nanjing í Kína í morgun lauk međ jafntefli.   Ţar á međal var viđureign Anand og Carlsen.   Carlsen er ţví sem fyrr efstur, á einu sigurskák mótsins.   

Stađan:

  • 1. Carlsen (2826)
  • 2.-5. Anand (2800), Wang Yue (2738),  Gashimov (2719) og Topalov (2803)
  • 6. Bacrot (2716)

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Guđfinnur efstur í kappteflinu um Skákhörpuna

Alspenna í algleymingi - Sigurđur og ţórKapptefliđ um skákhörpuna stendur nú yfir hjá Riddurunum, skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu. Hér er um ađ rćđa mótaröđ ţar sem besti árangur í 3 mótum af 4 telur til vinnings, skv. Grand Prix stigagjöf (10-8-6-5-4-3-2-1).

Stađan eftir ţrjú mót er sú ađ Guđfinnur R. Kjartansson er efstur međ 18 stig, Össur Kristinsson nćstur međ 14 og Sigurđur Herlufsen ţriđji međ 13 stig, en hann vann Hörpuna međ fullu húsi í fyrsta skiptiđ sem um hana bar keppt, en í  fyrra var ţađ Jóhann Örn Sigurjónsson sem var sigurvegari.

Mótaröđin er haldin til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi, öldnum félaga klúbbsins. 

Lokamótiđ fer fram miđvikudaginn 27. október, en í millitíđinni ţreyta margir ţátttakenda sem eru yfir 30 talsins kapptefli mikiđ í Viđey, um heiđurstitilinn "Viđeyjarjarl".   Ţađ mót fer fram á morgunn, föstudaginn 22. október. Ţegar hafa nćrri 40 aldnar skákkempur skráđ sig til tafls.  Mótiđ hefst kl. 13  en síđasta ferđ međ Viđeyjarferjunni er upp úr kl. 12.30 frá Skarfabakka í Sundahöfn.  Góđ verđlaun og veitingar í bođi Riddarans og Ása sem standa saman ađ mótinu.

Enn er tími til ađ skrá sig međ tölvupósti til: riddarinn@gmail.com eđa međ ţví ađ hringja í Einar Ess, mótsstjóra í síma 690-2000.

STIGASTAĐAN: (ađ loknum ţremur mótum af fjórum)

 

  • Guđfinnur R. Kjartansson             8        5        5        18
  • Össur Kristinsson                        4        10      -        14
  • Sigurđur Herlufsen                      6        6        1        13
  • Friđgeir K. Hólm                          -        3        8        11
  • Gunnar Finnlaugsson                    10      -        -        10
  • Stefán Ţormar Guđmundsson        -        -        10      10
  • Ingimar Halldórsson                    -        8        -        8
  • Páll G. Jónsson                           -        -        6        6
  • Ţór Valtýsson                             5        -        -        5
  • Björn Víkingur Ţórđarson             3        -        2        5
  • Haukur Sveinsson                       -        -        4        4
  • Sigfús Jónsson                           -        4        -        4
  • Sigurđur E. Kristjánsson               2        1        -        3
  • Gísli Gunnlaugsson                      -        -        3        3
  • Kristinn Bjarnason                       2        -        -        2
  • Sverrir Gunnarsson                    1        -        -        1

Unglingameistaramót Hellis

Unglingameistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 25. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 26. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 1. nóvember n.k.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur viđ hliđana á Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 25. október kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 26. október kl. 16.30

Verđlaun:

 

  • 1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
  • 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
  • 3. Allir keppendur fá skákbók.
  • 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
  • 5. Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Sverrir, Sigurbjörn og Guđmundur efstir og jafnir á Haustmóti TR

Sverrir Ţorgeirsson (2223), Sigurbjörn Björnsson (2300) og Guđmundur Kjartansson (2373) urđu efstir og jafnir á 110 ára afmćlismóti TR - Haustmótinu sem lauk í kvöld.  Ţeir fengu 6 vinninga.  Sverrir og Sigurbjörn gerđu jafntefli í lokaumferđinni í innbyrđis skák en Guđmundur sigrađi stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2381).  Stefán Bergsson (21052) sigrađi í b-flokki, Páll Sigurđsson (1884) í c-flokki, Páll Andrason (1604) í d-flokki og Grímur Björn Kristinsson í e-flokki.

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.  Ţá fer einnig fram verđlaunaafhending. 
 

Úrslit 9. umferđar í a-flokki:

 

Olafsson Thorvardur 1 - 0Gislason Gudmundur 
Thorgeirsson Sverrir ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 
Kjartansson Gudmundur 1 - 0Thorhallsson Throstur 
Halldorsson Jon Arni 0 - 1Bjornsson Sverrir Orn 
Thorhallsson Gylfi 1 - 0Omarsson Dadi 


Lokastađan í a-flokki:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorgeirsson Sverrir 2223Haukar6238429
2FMBjornsson Sigurbjorn 2300Hellir6237613,4
3IMKjartansson Gudmundur 2373TR62367-0,4
4 Omarsson Dadi 2172TR4,5226516,5
5GMThorhallsson Throstur 2381Bolungarvík4,52242-16,4
6 Halldorsson Jon Arni 2194Fjölnir422194,5
7 Thorhallsson Gylfi 2200SA422193,8
8 Gislason Gudmundur 2346Bolungarvík3,52165-33
9 Olafsson Thorvardur 2205Haukar3,52181-5,1
10 Bjornsson Sverrir Orn 2161Haukar32141-3,8

 
Lokastađa efstu manna í b-flokki:

  • 1. Stefán Bergsson (2102) 7˝ v.
  • 2.-3.Ögmundur Kristinsson (2050) og Sćvar Bjarnason (2148) 6˝ v.

Lokastađa efstu manna í c-flokki:

  • 1. Páll Sigurđsson (1884) 8˝ v.
  • 2. Atli Antonsson (1741) 6 v.
  • 3. Jón Úlfljótsson (1926) 5 v.

Lokastađa efstu manna í d-flokki:

  • 1. Páll Andrason (1604) 7˝ v.
  • 2.-3. Snorri Sigurđur Karlsson (1585) og Eiríkur Örn Brynjarsson (1650) 6 v.

Lokastađa efstu manna í e-flokki:

  • 1. Grímur Björn Kristinsson 9 v.
  • 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 8 v.
  • 3.-4. Rafnar Friđriksson og Garđar Sigurđarson 6 v.

Allar nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins.


Hrađskákmót TR

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 24.október kl. 14:00.   Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák.  Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun verđa i bođi.

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir nýafstađiđ Haustmót.

Núverandi Hrađskákmeistari T,R, er Torfi Leósson.


Carlsen vann í fyrstu umferđ í Nanjing

Magus Carlsen (2826) vann Frakkann Etienne Bacrot (2716) í fyrstu umferđ ofurskákmótsins sem hófst í Nanjing í Kína í morgun.   Skákum Topalov (2803) og Gashimov (2719) og Wang Yue (2732) og Anand (2800) lauk međ jafntefli.   Sigur Magnusar fćrir honum vćntanlega aftur efsta sćtiđ á heimslistanum í skák.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Henrik tapađi í sjöttu umferđ í Skanderborg

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Klaus Berg (2417) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku sem fram fór í dag.  Henrik hefur 3˝ vinning og er sem stendur í skiptu öđru sćti.  Efstur er pólski stórmeistarinn Kamil Miton (2629).

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ ítalska alţjóđlega meistarann Sabino Brunello (2497).  Skákin hefst kl. 12 og er sýnd beint.

Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla.   Fjórir stórmeistarar taka ţátt á mótinu og er Henrik ţriđji stigahćstur.  Stigahćstur er pólski stórmeistarinn Kamil Miton (2629), sem er félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja.


Viđeyjarmót öldunga fer fram á föstudag

ViđeyRIDDARINN & ĆSIR,  skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. 

Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. 

Góđ verđlaun og fríar veitingar

Anddakt í Viđeyjarkirkju: Sr. Gunnţór Ingason.

Mótsetning: Einar S. Einarsson                                                                                                          

VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000

  • 1. verđlaun kr. 25.000
  • 2. verđlaun kr. 15.000
  • 3. verđlaun kr. 10.000
  • 4.-12.verđl. kr.   5.000
  • Aukaverđlaun -  5.000

 

VERĐLAUNAGRIPIR

 Gefandi: Jói Útherji

 

Ţátttaka tilkynnist til klúbbanna, (Einars S. eđa Finns F), 

eđa á netfang: riddarinn@gmail.com

Siglt međ Eldingu frá Sundahöfn/Skarfabakka kl. 12 og 12.30,

Ferjutollur međ afslćtti kr. 900

 

 STYRKTARAĐILAR:

  •  BORGUN
  •  VALITOR
  •  MP-BANKI
  •  POINT
  •  TOPPFISKUR
  •  TM

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8766425

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband