Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

HSB (Bolvíkingar) sigrađi í skákkeppni Landsmóts UMFÍ

Hérađssamband Bolungarvíkur (HSB) sigrađi í skákkeppni Landsmóts UMFÍ sem lauk í dag á Akureyri.  Í öđru sćti urđu heimamenn í UMSE/UFA eftir harđa baráttu ţar sem úrslitin réđust ekki fyrr í lokaumferđinni.  Í ţriđja sćti varđ ÍBA en ţađ liđ var einnig skipađ Akureyringum.  

Lokastađan:

  • 1.   HSB                       34
  • 2.   UMSE/UFA              32
  • 3.   ÍBA                        27
  • 4.   ÍBV                       25,5
  • 5.   UMFF                     25
  • 6.   UMSK                    23,5
  • 7.   HSK                      18
  • 8.   UÍA                      16
  • 9.   HSŢ                     10,5
  • 10. UMSB                   8,5
  • 11. UMFN                   0

Liđ UMFN var skráđ í keppnina en mćttu ekki til leiks.

Sveit HSB skipuđu: Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Elvar Guđmundsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Arnalds.

Liđ UMSE/UFA. Rúnar Sigurpálsson, Áskell Örn Kárason, Gylfi Ţórhallsson, Flovin Ţór Nćs, Ólafur Kristjánsson, Guđmundur Freyr Hansson og Hjörleifur Halldórsson.

Liđ ÍBA. Halldór Brynjar Halldórsson, Stefán Bergsson, Ţór Valtýsson, Sigurđur Eiríksson, Sigurđur Arnarson og Mikael Jóhann Karlsson.

Skákstjóri var Ari Friđfinnsson.


Kramnik efstur fyrir lokaumferđina í Dortmund

Öllum skákum níundu umferđar Dortmund Sparkassen-mótsins lauk međ jafntefli.  Kramnik (2759) er ţví sem fyrr efstur, hefur hálfs vinnings forskot á Carlsen (2772) og Leko (2756).

Stađan:
  • 1. Kramnik (2759) 5,5 v.
  • 2.-4. Carlsen (2772), Leko (2756) og Jakovenko (2760) 5 v.
  • 5. Bacrot (2721) 3,5 v.
  • 6. Naiditsch (2697) 3 v.

Međalstig á mótinu eru 2744 skákstig og tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


Emanuel Berg sćnskur meistari

Emanuel BergSćnski stórmeistarinn og Fjölnismađurinn Emanuel Berg (2610) varđ í dag skákmeistari Svíţjóđar.  Berg hlaut 9,5 vinning í 13 skákum og varđ einum vinningi fyrir ofan Piu Cramling (2528) sem varđ önnur.  Í ţriđja sćti varđ Haukamađurinn Daniel Semcasen (2387).  Jafn honum en lćgri á stigum varđ Eyjamađurinn ungi Nils Grandelius (2491).  Stigahćsti keppandinn, Selfyssingurinn, Tiger Hillarp-Persson (2618) varđ ađeins níundi međ 7 vinninga.

 

Röđ efstu manna:

  1. Emanuel Berg (2610) 9,5 v. af 13
  2. Pia Cramling (2528) 8,5 v.
  3. Daniel Semcasen (2387) 8 v.
  4. Nils Grandelius (2491) 8 v.
  5. Hans Tikkanen (2425) 7,5 v.
  6. Thomas Ernst (2414) 7,5 v.
  7. Ralf Akesson (2493) 7,5 v.
  8. Stellan Brynell (2463) 7 v.
  9. Tiger Hillarp-Persson (2618) 7 v
Heimasíđa mótsins

Guđmundur sigrađi í fyrstu umferđ í Skotlandi

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) sigrađi Ţjóđverjann Fan Zhang (2088) í fyrstu umferđ Skoska meistaramótsins í skák sem hófst í dag í Edinborg í Skotlandi.  Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Skotann Graeme Kafka (2077) og verđur skákin vćntanlega sýnd beint á vefnum en hún hefst kl. 13.   

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.


Guđmundur fjallar um Big Slick-mótiđ

Guđmundur Kjartansson hefur skrifađ pistil um ţátttöku sína á Big Slick-mótinu sem fram fór í London fyrir skemmstu.

Pistilinn má nálgast á heimasíđu TR.


Heimamenn efstir á Landsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri

Heimamenn í UMSE/UFA eru efstir á Landsmóti UMFÍ á Akureyri ţegar fimm umferđum af 11 er lokiđ.  Ţeir hafa 3,5 vinnings forskots á ÍBA en ţađ liđ skipa einnig heimamenn.  Í 3. sćti er HSB (Bolvíkingar) en ţeir eiga eina umferđir til góđa á Akureyrarliđin.   Núverandi meisturum Fjölnis hefur ekki vegnađ vel og eru í sjötta sćti.

Stađan:

SćtiFélagVinningar 
1.UMSE/UFA17  
2.ÍBA13,5  
3. HSB13e. 4 umferđir
4. ÍBV12,5e. 4 umferđir
5.HSK12  
6.UMFF8,5  
7.UMSK8e. 4 umferđir
8.UMSB7e. 4 umferđir
9.UÍA6,5  
10.HSŢ2  
 UMFNm.e.   


Guđmundur í beinni frá skoska meistaramótinu

Skoska meistaramótiđ í skák hófst í dag í Edinborg í Skotlandi.  Međal keppenda er FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) og er hann 13. stigahćsti keppandinn af 88 í efsta flokki.  Skák Guđmundar í fyrstu umferđ gegn Ţjóđverjanum Fan Zhang (2088) er međal ţeirra sem sýnd er beint.

Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.


Kramnik efstur í Dortmund

Kramnik (2759) sigrađi Carlsen (2772) í sjöundu umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins, sem fram fór í dag.   Jakovenko (2760) vann Bacrot (2721).  Kramnik er nú efstur međ 5 vinninga en Carlsen og Leko (2756) koma nćstir međ 2,5 vinning.

Stađan:
  • 1. Kramnik (2759) 5 v.
  • 2.-3. Carlsen (2772) og Leko (2756) 4,5 v.
  • 4. Jakovenko (2760) 4,5 v.
  • 5. Bacrot (2721) 3 v.
  • 6. Naiditsch (2697) 2,5 v.

Međalstig á mótinu eru 2744 skákstig og tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


Dađi sigrađi á öđru Sumarmóti Vinnuskólans og Skákakademíunnar

Dađi ÓmarssonAnnađ sumarmót Vinnuskólans í Reykjavík og Skákakademíu Reykjavíkur var vel sótt af keppendum og áhorfendum. Alls tóku 26 keppendur ţátt í mótinu og var hart barist í veđurblíđunni.

Krakkar af skák- og leikjanámskeiđi Skákakademíunnar voru áberandi í hópi ţátttakenda sem og unglingar í Landnemahópi Vinnuskólans en einnig létu nokkrir kunnir meistarar sjá sig eins og Róbert Lagerman, Rúnar Berg, Dađi Ómarsson, Stefán Bergsson, Ingi Tandri Traustason og Birgir Berndsen.

Ţađ má ţví međ sanni segja ađ mótiđ hafi veriđ litskrúđugt enda vakti ţađ töluverđa athygli međal gangandi vegfarenda nutu veđurblíđunnar.

Dađi Ómarsson og Rúnar Berg urđu efstir í mótinu međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli í baráttuskák en lögđu ađra andstćđinga sína ađ velli.  Til gamans ákváđu skákstjórarnir, Björn Ţorfinnsson og Davíđ Kjartansson, ađ tefld yrđi ein úrslitskák á stóra útitaflinu međ 10 mín. umhugsunartíma. Rúnar og Dađi tóku vel í hugmyndina og varđ úr hin besta skemmtun, sérstaklega í byrjun ţar sem skákmennirnir úđuđu út leikjunum međ ógnarhrađa enda vill enginn lenda í tímahraki á ţessu stóra borđi! Ţegar upp var stađiđ hafđi Dađi sigur og var ţví úrskurđađur sigurvegari mótsins.

Í ţriđja sćti á stigum varđ Ólafur Gauti Ólafsson en hann hlaut fjóra vinninga eins og nokkrir ađrir skákmenn. Ólafur vann fjórar fyrstu skákirnar sínar og var einn efstur fyrir síđustu umferđ en varđ ađ játa sig sigrađan eftir mikla baráttu gegn Dađa Ómarssyni. 

Efnilegasti keppandinn var svo útnefndur Sigurđur Kjartansson, átta ára gamall labbakútur úr Kópavogi en hann hlaut ţrjá vinninga.

Skemmtilegu móti var svo slitiđ međ ţví ađ sigurvegararnir fengu afhent gómsćt verđlaun frá Hamborgarbúllunni.

Nćsta sumarmót verđur haldiđ miđvikudaginn 15.júlí, kl.13.00. viđ útitafliđ í Lćkjargötu.


Skákkeppni Landsmóts UMFÍ hefst á morgun - liđsskipan liggur fyrir

Skákkeppni Landsmóts UMFÍ hefst á morgun.  Liđsskipan liđanna liggur nú fyrir og er liđ Bolvíkinga langsigurstranglegast.  Akureyringar eru nćststerkastir á pappírnum en skammt á eftir eru núverandi meistarar Fjölnis.   

Međalstig liđanna:

  1. HSB - Bolar (2299) 
  2. UFA/UMSE - SA (2197)
  3. Fjölnir (2123)
  4. ÍBA - SA (2073)
  5. ÍBV - TV (1998)
  6. HSK - SSon (1975)
  7. UMSK - TG (1938)
  8. UMFN - SR (1841)
  9. ÚÍA - SSaust (1796)
  10. HSŢ - Gođinn (1684)
  11. UMSB - (1385)


Liđsskipan:

 

1. UMSK (RtgAvg:1938 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Ragnarsson Johann 2100
2 Sigurdsson Pall 1890
3WFMThorsteinsdottir Gudlaug 1925
4 Vilmundarson Leifur Ingi 1835
2. UFA/UMSE (RtgAvg:2197 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Sigurpalsson Runar 2305
2 Karason Askell O 2070
3 Thorhallsson Gylfi 2140
4FMNaes Flovin Tor 2262
5 Kristjansson Olafur 2080
6 Hansson Gudmundur Freyr 1710
7 Halldorsson Hjorleifur 1855
3. Fjölnir (RtgAvg:2123 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1FMKjartansson David 2335
2 Halldorsson Jon Arni 2045
3 Thorsteinsson Erlingur 2100
4 Petursson Gudni 2010
5 Helgadottir Sigridur Bjorg 1650
4. HSK (RtgAvg:1975 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Jonsson Pall Leo 2110
2 Gunnarsson Magnus 2050
3 Sigurmundsson Gudbjorn 1820
5 Sigurmundsson Ingimundur 1920
6 Matthiasson Magnus 1725
7 Gudbjornsson Arni 0
5. HSŢ (RtgAvg:1684 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Gislason Petur 1825
2 Isleifsson Runar 1710
3 Sigurdsson Jakob Saevar 1685
4 Baldursson Gestur Vagn 1440
5 Akason Aevar 0
6 Olgeirsson Armann 1515
7 Asmundsson Sigurbjorn 1265
6. UMFN (RtgAvg:1841 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Jonatansson Helgi E 1990
2 Ingason Olafur G 1865
3 Jonsson Sigurdur H 1750
4 Snorrason Snorri 1760
5 Svansson Patrick 1735
7. ÍBA (RtgAvg:2073 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Halldorsson Halldor 2275
2 Bergsson Stefan 2010
3 Valtysson Thor 2020
4 Arnarson Sigurdur 1830
5 Eiriksson Sigurdur 1985
6 Karlsson Mikael Johann 1690
8. ÍBV (RtgAvg:1998 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Karlsson Bjorn-Ivar 2220
2 Einarsson Einar Kristinn 2095
3 Unnarsson Sverrir 1950
4 Sverrisson Nokkvi 1725
9. ÚÍA (RtgAvg:1796 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Kristinsson Bjarni Jens 1685
2 Jonsson Vidar 1910
3 Gestsson Sverrir 1870
4 Geirsson Albert Omar 1720
5 Valgeirsson Magnus 1680
10. HSB (RtgAvg:2299 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1IMGunnarsson Jon Viktor 2440
2IMArngrimsson Dagur 2205
3FMGudmundsson Elvar 2395
4 Ornolfsson Magnus P 2155
5 Arnalds Stefan 1810
11. UMSB (RtgAvg:1385 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtg
1 Finnbogadottir Tinna Kristin 1480
2 Eidsson Johann Oli 1660
3 Ingolfsson Finnur 0
4 Finnbogadottir Hulda Run 1105

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 8780627

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband