Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
3.3.2009 | 20:19
Grischuk efstur eftir 4 jafntefli
Öllum skákum elleftu umferđar Linares-mótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli. Grischuk hefur ţví sem fyrr vinningsforskot á Ivanchuk sem er annar. Frídagur er á morgun.
Úrslit 11. umferđar:
Grischuk, Alexander | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Ivanchuk, Vassily | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ |
Wang Yue | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ |
Dominguez Perez, Leinier | - Aronian, Levon | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Skákmađur | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 7 | 2857 |
2. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 6 | 2788 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 5˝ | 2750 |
4. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 5˝ | 2747 |
5. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 5˝ | 2758 |
6. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 5 | 2722 |
7. | Wang Yue | CHN | 2739 | 5 | 2726 |
8. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 4˝ | 2696 |
Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.
Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.
2.3.2009 | 20:26
Grischuk međ vinnings forskot
Rússinn Grischuk (2733) hefur vinnings forskot á Linares-mótinu ađ lokinni 10. umferđ Linares-mótsins, sem fram fór í dag. Grischuk hefur 6˝ vinning. Annar er Ivanchuk (2779) međ 5˝ vinning.
Úrslit tíundu umferđar:
Grischuk, Alexander | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Carlsen, Magnus | - Wang Yue | 0-1 |
Anand, Viswanathan | - Dominguez Perez, Leinier | ˝-˝ |
Radjabov, Teimour | - Aronian, Levon | 1-0 |
Stađan:
Nr. | Skákmađur | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 6˝ | 2864 |
2. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 5˝ | 2786 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 5 | 2747 |
4. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 5 | 2748 |
5. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 5 | 2762 |
6. | Wang Yue | CHN | 2739 | 4˝ | 2723 |
7. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 4˝ | 2724 |
8. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 4 | 2690 |
2.3.2009 | 18:53
Íslandsmót barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
2.3.2009 | 18:51
Skákmót á Árnamessu
Í tilefni af Árnamessu, ráđstefnu Lýđheilsustöđvar um forvarnarmál, í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars, stendur stofnunin fyrir veglegu skákmóti fyrir grunnskólanemendur alls stađar af landinu.
Stefnt er ađ ţví ađ fá alla efnilegustu skákkrakka landsins til ţátttöku á mótinu. Áhugasömum krökkum af Snćfellsnesi er sérstaklega bođiđ til mótsins.
- Keppt er um veglega eignarbikara og fjöldi verđlauna verđur í bođi.
- Teflt í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga.
- Teflt verđur í Grunnskólanum Stykkishólmi. Sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason, form. Skákdeildar Fjölnis, og Páll Sigurđsson, form. Taflfélags Garđabćjar.
Skákmótiđ er, líkt og forvarnaráđstefnan, haldiđ í minningu um Árna Helgason heiđursborgara og bindindisfrömuđ í Stykkishólmi, sem hefđi orđiđ 95 ára ţennan dag, en Árni lést 27. febrúar 2008.
Innifaliđ í ţátttöku á skákmótinu:
- Rútuferđ frá Reykjavík kl. 9:00 og til baka frá Stykkishólmi kl. 17:30
- Hádegisverđur á Hótel Stykkishólmi
- Veitingar á skákmótinu í bođi Sćfells hf.
- Fjöldi verđlauna og happdrćtti
- Áritađ ţátttökuskjal frá Lýđheilsustöđ
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttakendur til Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti siks@simnet.is, í síđasta lagi föstudaginn 6. mars n.k. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 664 8320.
Sjá auglýsingu í viđhengi.
2.3.2009 | 10:00
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
2.3.2009 | 08:38
Björn Ívar, Sigurjón og Nökkvi efstir á Vormóti TV
Björn Ívar Karlsson, Sigurjón Ţorkelsson og Nökkvi Sverrisson eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Vormóts TV sem fram fór í gćrkveldi, Fjórum skákum var frestađ svo enn getur stađan á toppnum breyst töluvert. Ţriđja umferđ verđur tefld mánudaginn 9. mars kl. 19:30. Ekki verđur teflt á sunnudag eins og áđur var auglýst.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Thorarinn I Olafsson | 1 | 0 - 1 | 1 | Bjorn Ivar Karlsson |
2 | Kristofer Gautason | 1 | - | 1 | Aegir Pall Fridbertsson |
3 | Sigurjon Thorkelsson | 1 | 1 - 0 | 1 | Stefan Gislason |
4 | Olafur Freyr Olafsson | 1 | - | 1 | Sverrir Unnarsson |
5 | Einar Gudlaugsson | 1 | - | 1 | Karl Gauti Hjaltason |
6 | Valur Marvin Palsson | 1 | - - + | 1 | Nokkvi Sverrisson |
7 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1 | - | 1 | Dadi Steinn Jonsson |
8 | Jorgen Olafsson | 0 | 1 - 0 | 0 | Agust Mar Thordarson |
9 | Daniel Mar Sigmarsson | 0 | 0 - 1 | 0 | Johannes Sigurdsson |
10 | Nokkvi Dan Ellidason | 0 | 0 - 1 | 0 | David Mar Johannesson |
11 | Eythor Dadi Kjartansson | 0 | 1 - 0 | 0 | Larus Gardar Long |
12 | Gudlaugur G Gudmundsson | 0 | 0 - 1 | 0 | Robert Aron Eysteinsson |
13 | Sigurdur Arnar Magnusson | 0 | 0 - 1 | 0 | Haukur Solvason |
14 | Johann Helgi Gislason | 0 | 1 - 0 | 0 | Tomas Aron Kjartansson |
1.3.2009 | 20:32
Grischuk efstur í Linares
Rússinn Grischuk (2733) hefur vinnings forskot á Linares-mótinu ađ loknum níu umferđum á Linares-mótinu. Grischuk hefur 6 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 5 vinninga eru Ivanchuk (2779), Aronian (2750) og Carlsen (2776).
Úrslit áttundu umferđar:
Grischuk, Alexander | - Dominguez Perez, Leinier | ˝-˝ |
Ivanchuk, Vassily | - Wang Yue | ˝-˝ |
Carlsen, Magnus | - Aronian, Levon | 0-1 |
Radjabov, Teimour | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ |
Úrslit níundu umferđar:
Ivanchuk, Vassily | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Aronian, Levon | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ |
Dominguez Perez, Leinier | - Carlsen, Magnus | 0-1 |
Wang Yue | - Grischuk, Alexander | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 6 | 2877 |
2. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 5 | 2794 |
3. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 5 | 2805 |
4. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 5 | 2791 |
5. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 4˝ | 2751 |
6. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 3˝ | 2679 |
7. | Wang Yue | CHN | 2739 | 3˝ | 2677 |
8. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 3˝ | 2681 |
1.3.2009 | 20:24
Atkvöld hjá Helli
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8780385
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar