Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Rimaskóli A sveit varđ í dag Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák. Í úrslitakeppninni hlaut sveit skólans 9 vinninga af 12 mögulegum og sigrađi međ yfirburđum.

 Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja, Salaskóli í ţriđja sćti og Glerárskóli í ţví fjórđa.

Úrslitin urđu annars eftirfarandi:

Röđ.Team1234 Vinn. 
1Rimaskóli A * 3249,0
2Grunnskóli Vestmannaeyja A1 * 36,5
3Salaskóli A2 * 25,5
4Glerárskóli Ak.012 * 3,0

Greinilegt er, ađ skák er vinsćl í skólum landsins. Á síđasta ári tóku 17 sveitir ţátt, en nú voru ţćr vel yfir 40. Jafnframt er ljóst, ađ efnilegir unglingar af báđum kynjum eru ađ koma upp í hrönnum.  Úrslit í undankeppninni má sjá á úrslitasíđunni, en ţar sigrađi Grunnskóli Vestmannaeyja.

Úrslitasveitirnar:

Rimaskóli A sveit

Sigurliđ a-sveitar Rimaskóla skipuđu ţau:

1. Jón Trausti Harđarson,
2. Hrund Hauksdóttir,
3. Oliver Aron Johannesson,
4. Dagur Ragnarsson,
1v. Patrekur Ţórsson.

Í öđru sćti var harđsnúiđ liđ Eyjapeyja úr Grunnskóla Vestmannaeyja sem varđ efst í undankeppninni daginn áđur.

Liđiđ skipuđu:

1. Dađi Steinn Jónsson,
2. Kristófer Gautason, 
3. Ólafur Freyr Ólafsson,
4. Valur Marvin Pálsson.

Í ţriđja sćti varđ svo Salaskóli, en fyrsta borđs mađur skólans, Birkir Karl, sigrađi allar skákir sínar, báđa dagana!  Liđ skólans skipuđu:

1. Birkir Karl Sigurđsson
2. Arnar Snćland, 
3. Sindri Sigurđur Jónsson, 
4. Ţormar Magnússon,
1v. Kára Stein Hlífarsson.

Í fjórđa sćti varđ svo sveit Glerárskóla frá Akureyri.  Liđ skólans skipuđu: 

1. Hjörtur Snćr Jónsson, 
2. Hersteinn Heiđarsson, 
3. Logi Rúnar Jónsson,
4. Birkir Freyr Hauksson.


Mótshaldarar veittu jafnframt borđaverđlaun fyrir bestan árangur í undankeppninni. Verđlaunahafar ţar voru eftirfarandi:

Á myndina vantar Friđrik Ţjálfa

1. borđ. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla A og Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnsk. Seltjarnarness. 7 af 7!
2. borđ. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A 7 af 7!
3. borđ. Óliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla og Ólafur Freyr Ólafsson Grunnsk. Vestmannaeyja 6 af 7.
4. borđ Valur Marvin Pálsson, Grunnsk. Vestmannaeyja 7 af 7!

Nánari upplýsingar um gang mála má finna a heimasíđu SÍ


Listamenn leikskólanna sýna á Kjarvalsstöđum í dag

Skákakademía Reykjavíkur hefur unniđ ađ skemmtilegu tilraunaverkefni međ fjórum leikskólum á höfuđborgarsvćđinu ásamt barnaspítala Hringsins en skákfélagiđ Hrókurinn hefur veriđ međ reglulegar kennsluheimsóknir ţangađ síđastliđin fjögur ár. Verkefniđ gengur út á ađ kynna skák á frumlegan hátt gegnum skákkennslu og listsköpun. Verkefniđ vakti mikla lukku og verđur afrakstur margra mánađa vinnu nú sýndur í fundarsal Kjarvalsstađa sunnudaginn 8. mars kl. 13. Samkvćmt forsvarsmönnum verkefnisins hafa börnin fengiđ betri innsýn inn í hugmyndafrćđi skáklistarinnar og útrás fyrir sköpunargleđina og ímyndunarafliđ međ ţví ađ vinna sameiginlega ađ gerđ skákborđa í anda sýningarinnar Skáklist.

Leikskólarnir sem taka ţátt í sýningunni eru Hlíđaborg, Lindarborg, Barónsborg og Njálsborg.


Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Zlatko Ilincic (2555) í fyrstu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag.

Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda.  Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5,5 vinning í 11 skákum.  

First Saturday-mótiđ


Grunnskóli Vestmannaeyja efstur í undanrásum

Í dag fór fram fyrri dagur Íslandsmóts barnaskólasveita.  A-sveit Grunnskóla Vestmannaeyja varđ efst međ 24,5 vinninga af 28 mögulegum.

Fjögur efstu liđin komast áfram í úrslit og keppa á morgun um einstök sćti og Íslandsmeristaratitilinn.

Ţetta voru eftirtalin liđ:

  •   1. Grunnskóli Vestmannaeyja
  •   2. Rimaskóli
  •   3. Salaskóli
  •   4. Glerárskóli, Akureyri.

Alls tóku 40 sveitir ţátt sem verđur ađ teljast afar góđ ţátttaka.

Sjá nánari fréttir um mótiđ á heimasíđu TV og heimasíđu Gođans. 


Chukar efstir á Linares-mótinu

GrischukRússinn Alexander Grischuk (2733) og Úkraíninn Vassily Ivanchuk (2779) urđu efstir og jafnir á Linares-mótsins sem lauk í dag.  Ţeir hlutu 8 vinninga af 14 mögulegum.   Grischuk telst sigurvegari mótsins ţar sem hann fleiri skákir.  Magnus Carlsen (2776) varđ ţriđji međ 7,5 vinning.  Heimsmeistarinn Anand (2791) varđ ađ sćtta sig viđ 50% vinningshlutfall og fjórđa sćti.  


Úrslit 14. umferđar:

 

Anand, Viswanathan- Carlsen, Magnus˝-˝
Radjabov, Teimour- Wang Yue˝-˝
Aronian, Levon- Grischuk, Alexander˝-˝
Dominguez Perez, Leinier- Ivanchuk, Vassily˝-˝


Stađan:

Nr.NafnLandStigVinn.Rp.
1.Grischuk, AlexanderRUS273382809
2.Ivanchuk, VassilyUKR277982802
3.Carlsen, MagnusNOR27762781
4.Anand, ViswanathanIND279172750
5.Wang YueCHN27392729
6.Radjabov, TeimourAZE27612726
7.Aronian, LevonARM27502727
8.Dominguez Perez, LeinierCUB271762711

 

Linares-mótiđ


Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag

Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk.  Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.

Dagskrá:                    

  • Laugardagur 7. mars  kl. 13.00          1.- 7. umferđ
  • Sunnudagur 8. mars  kl. 12.00          Úrslit

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.

Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Ný heimasíđa SÍ

Ný heimasíđa Skáksambandsins er nú komin í loftiđ. Hún er ţó ófullgerđ, en međ tíđ og tíma verđur klárađ ađ setja inn ţćr upplýsingar, sem á vantar.

Á síđunni eru í ađalatriđum ţćr upplýsingar, sem voru á gömlu siđunni og www.chess.is, ásamt ýmsu efni sem samiđ var og sett upp međan á uppsetningu síđunnar stóđ.

Nokkrar fleiri viđbótareiningar eiga eftir ađ koma inn, svo sem java-forrit til ađ sýna skákir beint á netinu, en slíkt verđur tilbúiđ í tíma fyrir Reykjavík open.

Ţađ er Snorri G. Bergsson sem á heiđurinn ađ vel útfćrđri síđu.

Heimasíđa SÍ


Ivanchuk kominn upp viđ hliđ Grischuks

Ivanchuk.jpgÚkraínski stórmeistarinn Ivanchuk (2779) komst upp viđ hliđ Grischuks (2733) međ sigri á Aronian (2750) í 13. og nćstsíđustu umferđ Linares-mótsins sem fram fór í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen (2772) er ţriđji eftir ađ hafa klúđrađ unninni stöđu í jafntefli gegn Radjabov (2761).  Lokaumferđin fer fram á morgun.


Úrslit 13. umferđar:

Ivanchuk, Vassily- Aronian, Levon1-0
Grischuk, Alexander- Anand, Viswanathan˝-˝
Carlsen, Magnus- Radjabov, Teimour˝-˝
Wang Yue- Dominguez Perez, Leinier˝-˝


Stađan:

 

Nr.NafnLandStigVinn.Rp.
1.Ivanchuk, VassilyUKR27792812
2.Grischuk, AlexanderRUS27332816
3.Carlsen, MagnusNOR277672778
4.Anand, ViswanathanIND27912748
5.Wang YueCHN273962728
6.Radjabov, TeimourAZE276162727
7.Aronian, LevonARM275062729
8.Dominguez Perez, LeinierCUB27172702

 

Linares-mótiđ


Gunnar Finnsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Gunnar FinsssonGunnar Finnsson var einn efstur á fimmtudagsmóti TR međ 9,5 vinning úr 11 umferđum. Keppendur tefldu allir viđ alla (Round Robin) 7 mínútna skákir og var keppnin nokkuđ jöfn allan tímann en úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni. Hellismađurinn Björgvin Kristbergsson var sýnd veiđi en ekki gefin og sannađi hiđ fornkveđna; ađ menn vađa ekki í vélarnar! Björgvin Kristbergsson

Strax í  fyrstu umferđ byrjađi hann á ţví ađ „afgreiđa" Ţóri međ ţví ađ drepa kóng hans snemma í skákinni. Í annarri umferđ fékk Björgvin Skottu en sigrađi svo Finn Kr. Finnsson og Ólaf Kjaran Árnason í nćstu tveimur umferđum. Í fimmtu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Mikael L. Gunnlaugsson og var ţví kominn í fyrsta sćtiđ međ 4,5 vinning eftir 5 umferđir!

Aldeilis frábćr frammistađa hjá Björgvin sem ásamt Gunnari Finnssyni var afhentur gullpeningur fimmtudagsmótanna í viđurkenningarskyni í lok móts.

Lokastađan:

 

  1   Gunnar Finnsson,                       9.5      47.5  56.5   56.0

 2-3  Jón Gunnar Jónsson,                    9        47.5  57.0   57.0

      Ţórir Benediktsson,                    9        47.5  57.0   51.0

  4   Kristján Örn Elíasson,                 8.5      48.0  57.5   52.5

  5   Jon Olav Fivelstad,                    6.5      50.0  59.5   46.0

 6-7  Björgvin Kristbergsson,                4.5      52.0  61.5   41.5

      Ólafur Kjaran Árnason,                 4.5      52.0  61.5   21.0

 8-9  Dagur Kjartansson,                     4        52.5  62.0   20.0

      Mikael L. Gunnlaugsson,                4        52.5  62.0   17.0

 10   Finnur Kr. Finnsson,                   3.5      53.0  62.5   22.5

 11   Pétur Axel Pétursson,                  3        53.5  63.0   11.5

 12   Skotta,                                0        53.5  66.0    0.0


Vormót Vinjar

Mánudaginn 9. mars kl. 13:00 verđur vormót haldiđ í Vin. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn sameinast um skemmtilegt mót ţar sem tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Ţau sem fara til Akureyrar á Íslandsmótiđ geta litiđ á ţetta sem aldeilis fyrirtaks ćfingu.

Sem fyrr er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, skákstjóri.

Og sem fyrr eru kaffiveitingar. Nú eftir fjórđu umferđ fyrir ţá sem eru ađ missa dampinn og ţurfa orku.
Bókavinningar fyrir efstu sćtin.

Mótiđ er ađ Hverfisgötu 47 og allir eru hjartanlega velkomnir. Vin er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir ţar sem öllum er frjálst ađ mćta á ćfingar á mánudögum kl. 13 og ekki síst á mót. Síminn er 561-2612

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8780301

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband