Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
9.2.2009 | 18:28
Björn Ívar skákmeistari Vestmannaeyja í ţriđja sinn
Í gćrkvöldi var tefld 8. og nćstsíđasta umferđ Skákţings Vestmannaeyja. Björn Ívar sigrađi Kristófer međan nćstu menn gerđu jafntefli. Nökkvi sigrađi ţó Ţórarinn og skaust upp í ţriđja sćtiđ fyrir lokaumferđina. Björn Ívar er ţar međ búinn ađ tryggja sér titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Ţetta er í ţriđja sinn sem hann vinnur ţennan titil.
Úrslit áttundu umferđar:
o. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 6˝ | 1 - 0 | 4 | Kristofer Gautason |
2 | Sigurjon Thorkelsson | 5 | ˝ - ˝ | 5 | Einar B Gudlaugsson |
3 | Stefan Gislason | 4˝ | ˝ - ˝ | 4˝ | Sverrir Unnarsson |
4 | Thorarinn I Olafsson | 4 | 0 - 1 | 4˝ | Nokkvi Sverrisson |
5 | Olafur Freyr Olafsson | 4 | 0 - 1 | 4 | Olafur Tyr Gudjonsson |
6 | Bjartur Tyr Olafsson | 4 | 0 - 1 | 4 | Dadi Steinn Jonsson |
7 | Robert Aron Eysteinsson | 3˝ | 0 - 1 | 3˝ | Karl Gauti Hjaltason |
8 | Sigurdur Arnar Magnusson | 3˝ | 1 - 0 | 3 | Jorgen Freyr Olafsson |
9 | Johannes Sigurdsson | 3 | 1 - 0 | 3 | Larus Gardar Long |
10 | Valur Marvin Palsson | 3 | 1 - 0 | 2˝ | David Mar Johannesson |
11 | Tomas Aron Kjartansson | 1˝ | 1 - 0 | 1 | Agust Mar Thordarson |
Eythor Dadi Kjartansson | 2˝ | 1 - - | Bye |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | SB. |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 2155 | ISL | 7˝ | 36,75 |
2 | Sigurjon Thorkelsson | 1880 | ISL | 5˝ | 26,50 |
3 | Nokkvi Sverrisson | 1640 | ISL | 5˝ | 24,00 |
4 | Einar B Gudlaugsson | 1830 | ISL | 5˝ | 21,75 |
5 | Stefan Gislason | 1590 | ISL | 5 | 22,75 |
6 | Sverrir Unnarsson | 1865 | ISL | 5 | 20,00 |
7 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1670 | ISL | 5 | 20,00 |
8 | Dadi Steinn Jonsson | 1275 | ISL | 5 | 16,50 |
9 | Karl Gauti Hjaltason | 1595 | ISL | 4˝ | 14,50 |
10 | Sigurdur Arnar Magnusson | 0 | ISL | 4˝ | 12,00 |
11 | Kristofer Gautason | 1295 | ISL | 4 | 15,75 |
12 | Thorarinn I Olafsson | 1635 | ISL | 4 | 13,50 |
13 | Bjartur Tyr Olafsson | 1205 | ISL | 4 | 12,00 |
14 | Olafur Freyr Olafsson | 1245 | ISL | 4 | 11,50 |
15 | Johannes Sigurdsson | 0 | ISL | 4 | 10,50 |
16 | Valur Marvin Palsson | 0 | ISL | 4 | 9,50 |
17 | Robert Aron Eysteinsson | 0 | ISL | 3˝ | 11,50 |
18 | Eythor Dadi Kjartansson | 0 | ISL | 3˝ | 8,50 |
19 | Larus Gardar Long | 0 | ISL | 3 | 8,00 |
20 | Jorgen Freyr Olafsson | 0 | ISL | 3 | 7,00 |
21 | David Mar Johannesson | 0 | ISL | 2˝ | 8,50 |
22 | Tomas Aron Kjartansson | 0 | ISL | 2˝ | 6,50 |
23 | Agust Mar Thordarson | 0 | ISL | 1 | 4,00 |
Pörun níundu umferđar (fimmtudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Dadi Steinn Jonsson | 5 | 7˝ | Bjorn Ivar Karlsson | |
2 | Nokkvi Sverrisson | 5˝ | 5˝ | Sigurjon Thorkelsson | |
3 | Einar B Gudlaugsson | 5˝ | 5 | Sverrir Unnarsson | |
4 | Olafur Tyr Gudjonsson | 5 | 5 | Stefan Gislason | |
5 | Karl Gauti Hjaltason | 4˝ | 4˝ | Sigurdur Arnar Magnusson | |
6 | Olafur Freyr Olafsson | 4 | 4 | Thorarinn I Olafsson | |
7 | Kristofer Gautason | 4 | 4 | Bjartur Tyr Olafsson | |
8 | Eythor Dadi Kjartansson | 3˝ | 4 | Valur Marvin Palsson | |
9 | Jorgen Freyr Olafsson | 3 | 3˝ | Robert Aron Eysteinsson | |
10 | Larus Gardar Long | 3 | 2˝ | Tomas Aron Kjartansson | |
11 | David Mar Johannesson | 2˝ | 1 | Agust Mar Thordarson | |
Johannes Sigurdsson | 4 | Bye |
8.2.2009 | 22:39
Gylfi međ vinningsforskot á Skákţingi Akureyrar
Gylfi Ţórhallsson (2140) hefur náđ vinnings forystu á Skáţingi Akureyrar en 5. umferđ fór fram í dag. Gylfi sigrađi Hjörleif Halldórsson (1875). Sindri Guđjónsson (1710) er annar međ 4 vinninga eftir sigur á Karli Steingrímsson (1650) og Hjörleifur er ţriđji međ 3,5 vinning.
Úrslit fimmtu umferđar:
Hjörleifur Halldórsson | (1875) | Gylfi Ţórhallsson | (2140) | 0-1 |
Guđmundur Freyr Hansson | (2000) | Eymundur Eymundsson | (1770) | frestađ |
Sindri Guđjónsson | (1710) | Karl Steingrímsson | (1650) | 1-0 |
Ţorsteinn Leifsson | (1625) | Sveinn Arnarsson | (1800) | 1-0 |
Mikael Jóhann Karlsson | (1475) | Sveinbjörn Sigurđsson | (1720) | 0-1 |
Sigurđur Eiríksson | (1840) | Ulker Gasanova | (1485) | 1-0 |
Gestur Vagn Baldursson | (1560) | Tómas Veigar Sigurđarson | (1820) | frestađ |
Haukur Jónsson | (1505) | Haki Jóhannesson | (1740) | 1-0 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson |
| Ólafur Ólafsson | (1505) | 0-1 |
Bragi Pálmason | (1580) | Andri Freyr Björgvinsson |
| 0-1 |
Frestađar skákir verđa tefldar annađ kvöld og hefst kl. 19.30 (mánudag).
Stađan eftir 5 umferđir:
1. | Gylfi Ţórhallsson | 2140 | 5 v. |
2. | Sindri Guđjónsson | 1710 | 4 |
3. | Hjörleifur Halldórsson | 1875 | 3,5 |
4. | Eymundur Eymundsson | 1770 | 3 + fr. |
5. | Guđmundur Freyr Hansson | 2000 | 3 + fr. |
6. | Ţorsteinn Leifsson | 1625 | 3 |
7. | Sveinbjörn Sigurđsson | 1720 | 3 |
8. | Sigurđur Eiríksson | 1840 | 3 |
9. | Karl Steingrímsson | 1650 | 2,5 |
10. | Sveinn Arnarsson | 1800 | 2,5 |
11. | Haukur Jónsson | 1505 | 2,5 |
12. | Mikael Jóhann Karlsson | 1475 | 2 |
13. | Ulker Gasanova | 1485 | 2 |
14. | Ólafur Ólafsson | 1510 | 2 |
15. | Tómas Veigar Sigurđarson | 1820 | 1,5 + fr. |
16. | Gestur Vagn Baldursson | 1560 | 1,5 + fr. |
17. | Haki Jóhannesson | 1740 | 1,5 |
18. | Andri Freyr Björgvinsson |
| 1,5 |
19. | Bragi Pálmason | 1580 | 0,5 |
20. | Jón Kristinn Ţorgeirsson |
| 0,5 |
8.2.2009 | 20:57
Jóhanna Björg og Hrund Íslandsmeistarar stúlkna
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varđ í dag Íslandsmeistara stúlkna í eldri flokki (fćddar 1993-95) og Hrund Hauksdóttir í yngri flokki (1996 og síđar). Mótiđ fór fram í Salaskóla.
Röđ efstu stúlkna í eldri flokki (1993-95):
- Jóhanna B Jóhannsdóttir 8 v. af 8
- Unnur Ýr Ólafsdóttir
- Gunnhildur Ásmundsdóttir
Jóhanna fékk verđlaun efst fćdd 1993 og Unnur 1995.
Röđ efstu stúlkna í eldri flokki (1996 og síđar):- Hrund Hauksdóttir 7 v. af 8
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir 6 v.
- Ásta Sóley Júlíusdóttir 5 v.
Einnig fengu 5 vinninga Sonja María Friđriksdóttir, Sóley Lind Pálsdóttir og Veronkia Steinunn Magnúsdóttir.
Aldursverđlaun:
- Efst fćdd 2000 Sólrún Elín Freygarđsdóttir TR
- Efst fćdd 1999 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Helli
- Efst fćdd 1998 Ásta Sóley Júlíusdóttir
- Efst Fćdd 1997 Erna María Svavarsdóttir
- Efst fćdd 1996 Hrund Hauksdóttir
Chess-Results
8.2.2009 | 18:37
Meistaramót Hellis: Pörun fjórđu umferđar
Dagur Andri Friđgeirsson sigrađi Birki Karl Sigurđsson í frestađri skák úr ţriđju umferđ. Nú liggur fyrir pörun í fjórđu umferđ sem fram fer annađ kvöld.
Pörun fjórđu umferđar (mánudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Palsson Halldor | 3 | 3 | Olafsson David | |
2 | Bjornsson Sigurbjorn | 2 | 3 | Vigfusson Vigfus | |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2 | 2 | Fridgeirsson Dagur Andri | |
4 | Kristinsson Bjarni Jens | 2 | 2 | Bjarnason Saevar | |
5 | Bjornsson Gunnar | 2 | 2 | Traustason Ingi Tandri | |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 2 | 2 | Omarsson Dadi | |
7 | Arnalds Stefan | 2 | 2 | Halldorsson Thorhallur | |
8 | Magnusson Patrekur Maron | 2 | 2 | Petursson Matthias | |
9 | Baldursson Hrannar | 1˝ | 1˝ | Thorvaldsson Arni | |
10 | Schioth Tjorvi | 1 | 1 | Masson Kjartan | |
11 | Gudbrandsson Geir | 1 | 1 | Andrason Pall | |
12 | Einarsson Eirikur Gardar | 1 | 1 | Björnsson Hjörleifur | |
13 | Sigurdsson Birkir Karl | 1 | 1 | Lee Gudmundur Kristinn | |
14 | Kjartansson Dagur | 1 | 1 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | |
15 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 | Steingrimsson Brynjar | |
16 | Johannesson Petur | 0 | 1 | bye |
Tenglar
8.2.2009 | 15:42
Tinna Kristín og Sigríđur Björg í 2. og 3. sćti á Noregsmóti stúlkna
Stúlknameistaramótinu í skák er lokiđ en ţađ var haldiđ í Frosta í Noregi dagana 6.- 8. febrúar. Ţeim Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Sigríđi Björgu Helgadóttir var bođiđ ađ tefla í elsta flokki og ţćr stóđu sig mjög vel á mótinu. Tinna Kristín varđ í 2. sćti međ 4 vinninga af 6 og Sigríđur Björg í 3. sćti međ 3,5 vinninga.
Í nćstsíđustu umferđinni unnu ţćr báđar sína andstćđinga og gerđu svo innbyrđis jafntefli í síđustu umferđinni. Ţađ var Katarine Tjölsen sem varđ Noregsmeistari ţriđja áriđ í röđ. Hún vann allar sínar skakir nokkuđ örugglega.
8.2.2009 | 09:37
Salaskóli sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki
Alls mćttu 10 sveitir til leiks sem er nýtt ţátttökumet og má međ sanni segja ađ hart hafi veriđ barist en gleđin aldrei langt undan. Lengst ađ komnar voru stúlkurnar í Grunnskóla Vestmannaeyja en skólinn sendi tvćr öflugar sveitir til leiks sem er ađdáunarvert framtak.
Upphaflega átti ađ tefla sjö umferđir međ 15 mínúnta umhugsunartíma en í ljósi ţátttökunnar var ákveđiđ ađ tefla níu umferđir, allir viđ alla, og stytta umhugsunartímann í 10 mínútur.
Spennan var mikil undir lokin og í síđustu umferđ mćttust tvćr efstu sveitirnar, Salaskóli A-sveit sem var međ 29 vinninga og Hjallaskóli A-sveit sem var međ 28,5 vinninga. Ţar ađ auki mćttust Rimaskóli A-sveit, sem var í ţriđja sćti međ 26 vinninga og Grunnskóli Vestmannaeyja, sem var í fjórđa sćti međ 24 vinninga, innbyrđis í síđustu umferđ.
Eftir harđa baráttu tókst Salaskóla ađ innbyrđa sigur međ minnsta mun, 2,5 - 1,5 og tryggja sér ţar međ sigurinn í mótinu en Hjallaskóli varđ ađ sćtta sig viđ silfriđ. Rimaskóli hafđi svo betur í baráttunni um bronsiđ og vann Grunnskóla Vestmannaeyja 3-1.
Sigur Salaskóla var verđskuldađur međ hinar öflugu systur, Jóhönnu Björg og Hildi Berglindi í broddi fylkingar. Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ sjá hvađ efstu sveitirnar voru jafnar í getu enda skilađi ţađ sér í afar skemmtilegu og spennandi móti, ein skák til eđa frá hefđi getađ kolvarpađ lokaröđ efstu sveita. Ţađ er ţví ástćđa til bjartsýni varđandi framtíđ ţessa móts - ţađ á eftir ađ vaxa og dafna.
Röđ efstu sveita:
1. Salaskóli A-sveit - 31,5 vinningar
2. Hjallaskóli A-sveit - 30 vinningar
3. Rimaskóli A-sveit - 29 vinningar
4. Grunnskóli Vestmannaeyja A-sveit - 25 vinningar
5. Hólabrekkuskóli - 18 vinningar
6-8. Salaskóli b-sveit, Grunnskóli Vestmannaeyja b-sveit og Rimaskóli b-sveit
9. Hjallaskóli b-sveit
10. Salaskóli c-sveit
Skáksveit Salaskóla:
1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
3. borđ Guđbjörg Lilja Svavarsdóttir
4. borđ Erna María Svavarsdóttir
Borđaverđlaun:
1.borđ: Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar af 9.
2.borđ: Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla A - 8,5 vinningar.
Ásta Sóley Júlíusdóttir, Hjallaskóli A - 8,5 vinningar.
3.borđ: Arna Ţyrí Ólafsdóttir, Grunnskóla Vestmannaeyja A - 8,5 vinningar.
4.borđ: Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar.
Spil og leikir | Breytt 10.2.2009 kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2009 | 09:34
Ađalfundur SA fer fram í dag
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur
nk. sunnudag 8. febrúar og hefst kl.
13.00 í Íţróttahöllinni. Á dagskrá
eru hefđbundin
ađalfundarstörf.
8.2.2009 | 09:33
Íslandsmót stúlkna fer fram í dag
Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 8. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
- Fćddar 1993-1995
- Fćddar 1996 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.
8.2.2009 | 09:26
90 ára afmćli SA
Skákfélag Akureyrar verđur 90 ára ţriđjudaginn 10. febrúar
2009 og ýmislegt verđur gert til hátíđabrigđa vegna ţessara tímamóta. Á sjálfan
afmćlisdaginn kl.17.00 verđur opiđ hús í skákmiđstöđ félagsins í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Ţangađ
eru allir velunnarar og áhugafólk velkomnir í afmćliskaffi, til ađ taka skák eđa
spjalla um daginn og veginn og kynna sér starf félagsins fyrr og nú.
7.2.2009 | 21:54
Tinna Kristín í 2.-5. sćti
Ađ loknum 4 umferđum er Sigríđur Björg međ 2 vinninga og Tinna Kristín 2,5. á Noregsmóti stúlkna sem fram fer í Frosta í Noregi. Í 2. umferđ mćtti Sigríđur Björg hinni sterku Katrine Toljsen (2090) og tapađi, vann síđan Raksha Rathan og tapađi í 4. umferđ fyrir Herborg Hansen (1842).
Í 2. umferđ vann Tinna Kjerst S. Holmaas í 19 leikjum, í 3. umferđ vann hún Anita Bratbak og í 4 umferđ tapađi hún fyrir Katrine Toljsen.
Ţegar 2 umferđir eru eftir er Katrine Toljsen efst međ 4 vinninga. Herborg Hansen, Tinna Kristín, Evy Fćrevaag og Elise Forso međ 2,5 og Sigríđur og Anita Bratbak međ 2. Ađrar eru međ minna.
Í 5. umferđ hefur Sigríđur Björg hvítt á móti Evy Fćrevaag og Tinna Kristín hefur svart á móti Herborgu Hansen.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 21
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8778654
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar