Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
11.2.2009 | 20:54
Björn efstur á Meistaramóti FEB

Seinni hlutinn, 6 umferđir, verđur tefldur nćsta ţriđjudag.
Stađan eftir 7 umferđir:
- 1 Björn Ţorsteinsson 7 vinninga
- 2-3 Jóhann Örn Sigurjónsson 5.5
- Ţór Valtýsson 5.5
- 4 Magnús Gunnarsson 5
- 5-6 Ţorsteinn Guđlaugsson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- 7-10 Halldór Skaftason 4
- Bragi G Bjarnason 4
- Óli Árni Vilhjálmsson 4
- Egill Sigurđsson 4
- 11-19 Gísli Gunnlaugsson 3.5
- Haraldur Axel Sveinbj. 3.5
- Ásgeir Sigurđsson 3.5
- Kári Sólmundarson 3.5
- Birgir Sigurđsson 3.5
- Gísli Sigurhansson 3.5
- Birgir Ólafsson 3.5
- Jón Víglundsson 3.5
- Einar S Einarsson 3.5
- 20-24 Jónas Ástráđsson 2.5
- Sćmundur Kjartansson 2.5
- Finnur Kr Finnsson 2.5
- Ingi E Árnason 2.5
- Hermann Hjartarson 2.5
- 25 Friđrik Sófusson 2
- 26-27 Erlingur Hallsson 1.5
- Viđar Arthúrsson 1.5
- 28 Hreinn Bjarnason 1
11.2.2009 | 20:50
Sigurđur efstur á Grand Prix - mótaröđ öldunga eftir tvö mót
Sigurđur Herlufsen er efstur međ fullt hús stiga, 20 alls, ađ loknum tveimur mótum af fjórum á Grand Prix-mótaröđ öldunga. Annar er Guđfinnur R. Kjartansson međ 16 stig og ţriđji er Kristján Stefánsson međ 10 stig.
STAĐAN EFTIR TVO MÓT AF FJÓRUM:
Mót Mót GP-stig:
1 2 alls
Keppendur / fj: 30 26
-------------------------------------------------------------------------------
Sigurđur A. Herlufsen 10 10 20
Guđfinnur R. Kjartansson 8 8 16
Kristján Stefánsson 6 4 10
Stefán Ţormar Guđmunds 4 5 9
Ţór Valtýsson 6
Össur Kristinsson 5 5
Björn Theodórsson 3 2 5
Gísli Gunnlaugsson 3 3
Haukur Sveinsson 2 2
Páll G. Jónsson 1 1
Björn Víkingur Ţórđarson 1 1
11.2.2009 | 00:07
Ćsispennandi viđureign Skákskóla Íslands og NTG

Mikil uppgangur er í skákinni í Noregi um ţessar mundir og mátti ţví búast viđ harđri keppni.
Ţegar ađeins voru tvćr skákir eftir var stađan 9 ˝ : 8 ˝ Norđmönnunum í vil. Ţá átti Hallgerđur Helga unniđ tafl í sinni skák og Guđmundur Kjartansson var međ góđa vinningsmöguleika í drottningarendatafli peđi yfir gegn Jon Ludvig Hammer. Hallgerđur missti sína skák niđur í jafntefli í allmikilli tímapressu. Guđmundur varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli eftir 127 leiki.
Eftir fyrri umferđ var stađan 5 ˝ : 4 ˝ NTG í vil. Teflt var á tveim stúlknaborđum. Hallgerđur Helga og Elsa María unnu báđar sínar skákir af öryggi í fyrri umferđinni og var afráđiđ ađ láta ţćr tefla ţó Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafi einnig veriđ kölluđ út og var tilbúin ađ tefla. Piltarnir komu mun ferskari inn í seinni umferđ og unnu ţeir Hjörvar, Sverrir og Dađi fljótt og örugglega. Atli Freyr missti af vinningsleiđ og einnig Helgi Brynjarsson.
Góđ stemning var á međan á keppninni stóđ sem fram fór í tölvustofu Rimaskóla. Norsku keppendurnir tefldu hinsvegar hver og einn heima hjá sér.
Tćknimál hér heim sáu ţeir um Omar Salama, Halldór G. Einarsson en liđsstjórar Skákskólans voru Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson.
Skákskóli Íslands - NTG
- 1. borđ: Guđmundur Kjartansson - Jon Ludvig Hammer ˝ : 1 ˝
- 2. borđ: Hjörvar Steinn Grétarsson Espen Forsaa 1 ˝ : ˝
- 3. borđ: Atli Freyr Kristjánsson - Lasse Lřvik 0:2
- 4. borđ: Sverrir Ţorgeirsson - Nicolai Getz 2:0
- 5. borđ: Dađi Ómarsson - Anders G Hagen 1:1
- 6. borđ: Ingvar Ásbjörnsson - Veigar Koi Gandrud ˝ : 1 ˝
- 7. borđ: Bjarni Jens Kristinsson/Patrekur Maron Magnússon - Elias DeMac 0:2
- 8. borđ: Helgi Brynjarsson - Řystein Aagedal Skage 1:1
- 1. borđ stúlkna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Marianne Wold Haug 1 ˝ : ˝
- 2. borđ stúlkna: Elsa María Kristínardóttir - Ellen Carlsen 1 ˝ : ˝
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2009 | 16:46
Skákskóli Íslands mćtir norska skólanum NGT á ICC í dag
Teflt verđur á 10 borđum tvöföld umferđ.
Umhugsunartími á skák: 15 10 ţ.e. 15 mínútur og 10 sek í viđbótartíma á hvern leik.
Teflt verđur á 8 almennum borđum og tveim stúlknaborđum samtals 20 skákir. Rađađ verđur eftir alţjóđlegum skákstigum.
Keppnin hefst kl. 17 í Rimaskóla.
Norska liđiđ var ađ berast og er svona:
1 | Jon Ludvig Hammer | 02.06.1990 | 2522 | jonludvig |
2 | Espen Forsaa | 08.07.1990 | 2322 | getzern |
3 | Lasse Lřvik | 02.10.1992 | 2167 | lasse10 |
4 | Nicolai Getz | 19.11.1991 | 2176 | rocksolid |
5 | Anders G Hagen | 31.01.1990 | 2110 | getzy |
6 | Vegar Koi Gandrud | 03.06.1991 | 2023 | chucknuggets |
7 | Elias DeMac | 14.09.1992 | 1993 | MrAble |
8 | Řystein Aagedal Skage | 01.01.1991 | 1938 (1791 Norwegian) | gruk9 |
9 | Jo Kristian Lřberg | 30.04.1992 | 1923 (1681 Norwegian) | loberg |
9 | Marianne Wold Haug | 05.09.1992 | 1940 | marianne |
10 | Ellen Carlsen | 07.05.1989 | 1888 (1748 Norwegian) | gruk7 |
Joachim Thomassen | 27.12.1990 | 2299 | ||
Espen Haugstad | 13.03.1990 | 2091 | ||
Magnus Carlsen | ||||
Simen Agdestein | Gruk |
Skákskólahópurinn er ţessi:
- 1. Guđmundur Kjartansson 2365
- 2. Hjörvar Steinn Grétarsson 2279
- 3. Atli Freyr Kristjánsson 2105
- 4. Sverrir Ţorgeirsson 2094
- 5. Dađi Ómarsson 2091
- 6. Ingvar Ásbjörnsson 2029
- 7. Helgi Brynjarsson 1949
- 8. Bjarni Jens Kristinsson 1953
- 9. Patrekur Maron Magnússon 1904
- 10. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1951
- 11. Elsa María Kristínardóttir 1759
- 12. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1724
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2009 | 16:41
Skákmótum til útreiknings ţarf ađ skila inn eigi síđar 15. febrúar
Frestur til ađ stila mótum til stigaútreiknings 1. mars rennur út 15. febrúar. Mótshaldarar eru hvattir til ađ skila ófrágengnum mótum til útreiknings eins fljótt og auđiđ er.
10.2.2009 | 09:58
Skákstyrktarsjóđur Kópavogs
Skákstyrktarsjóđur Kópavogs var stofnađur á haustmánuđum 2008. Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja barna- og unglingaskákstarf í Kópavogi. Stofnfélagar sjóđsins eru Kópavogsbćr og Taflfélag Kópavogs og er grunnframlag stofnmeđlima um 16 milljónir króna í sjóđinn. Áformađ er ađ hćgt sé ađ úthluta 1,5-2 milljónum króna árlega úr sjóđnum og á sjóđurinn ţví ađ geta veriđ mikil lyftistöng og styrkt skáklíf barna- og unglinga í Kópavogi umtalsvert. Úthlutun fer fram tvisvar á ári og verđur úthlutađ til allt ađ 20 verkefna í hvert sinn. Félagasamtök, stofnanir og einstaklingar geta sótt um til sjóđsins.
Fyrsta úthlutun mun fara fram í mars 2009. Allir ţeir sem telja sig geta nýtt styrki úr sjóđnum er bent á ađ umsóknarfrestur rennur út í lok febrúar. Sett hefur veriđ á laggirnar sérstök vefsíđa til ađ halda utan um verkefni sjóđsins og allar nánari upplýsingar má finna á slóđinni www.skakstyrktarsjodur.is
10.2.2009 | 09:52
90 ára afmćli SA í dag
Skákfélag Akureyrar verđur 90 ára ţriđjudaginn 10. febrúar
2009 og ýmislegt verđur gert til hátíđabrigđa vegna ţessara tímamóta. Á sjálfan
afmćlisdaginn kl.17.00 verđur opiđ hús í skákmiđstöđ félagsins í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Ţangađ
eru allir velunnarar og áhugafólk velkomnir í afmćliskaffi, til ađ taka skák eđa
spjalla um daginn og veginn og kynna sér starf félagsins fyrr og nú.
10.2.2009 | 09:51
Meistaramót skákdeildar FEB hefst í dag
Meistaramót skákdeildar F E B verđur haldiđ nćstu tvo ţriđjudaga 10. og 17. febrúar. Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótstađur er Stangarhylur 4, félagsheimili eldri borgara, í Reykjavík.
Björn Ţorsteinsson sigrađi á seinasta ári eftir einvígi viđ Jóhann Örn Sigurjónsson.
Teflt er um farandbikar, ţrír efstu fá verđlaunapeninga, einnig eru veitt verđlaun í aldurshópnum 75 ára og eldri.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.
Gott ađ mćta tímanlega, mótiđ hefst kl 13.00
10.2.2009 | 09:07
SŢA: Pörun sjöttu umferđar
Tvćr frestađar skákir úr 5. umferđ voru tefldar í gćrkveldi, Tómas Veigar vann Gest Vagn Baldursson og Eymundur Eymundsson vann Guđmund Freyr Hansson, og er Eymundur kominn í 2.-3. sćtiđ ásamt Sindra Guđjónssyni en báđir hafa ţeir 4 vinninga.
Í 6. og nćstsíđustu umferđ fer fram á miđvikudagskvöldiđ 11. janúar og tafliđ hefst kl. 19.30 eigast viđ:
Gylfi Ţórhallsson | - | Ţorsteinn Leifsson | ||
Eymundur Eymundsson | - | Sindri Guđjónsson | ||
Guđmundur Freyr Hansson | - | Hjörleifur Halldórsson | ||
Sigurđur Eiríksson | - | Sveinbjörn Sigurđsson | ||
Sveinn Arnarsson | - | Karl Steingrímsson | ||
Tómas Veigar Sigurđarson | - | Mikael Jóhann Karlsson | ||
Ulker Gasanova | - | Haukur Jónsson | ||
Haki Jóhannesson | - | Andri Freyr Björgvinsson | ||
Ólafur Ólafsson | - | Gestur Vagn Baldursson | ||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | - | Bragi Pálmason |
10.2.2009 | 00:31
Davíđ efstur á Meistaramóti Hellis
Davíđ Ólafsson er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Sjö skákmenn koma nćstir međ 3 vinninga. Nú er vikufrí vegna Norđurlandamótsins í skólaskák ţar sem ţrír skákmenn taka ţátt, ţeir Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friđgeirsson.
Úrslit fjórđu umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Palsson Halldor | 3 | 0 - 1 | 3 | Olafsson David |
2 | Bjornsson Sigurbjorn | 2 | 1 - 0 | 3 | Vigfusson Vigfus |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2 | 1 - 0 | 2 | Fridgeirsson Dagur Andri |
4 | Kristinsson Bjarni Jens | 2 | 0 - 1 | 2 | Bjarnason Saevar |
5 | Bjornsson Gunnar | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Traustason Ingi Tandri |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 2 | 0 - 1 | 2 | Omarsson Dadi |
7 | Arnalds Stefan | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Halldorsson Thorhallur |
8 | Magnusson Patrekur Maron | 2 | 0 - 1 | 2 | Petursson Matthias |
9 | Baldursson Hrannar | 1˝ | 1 - 0 | 1˝ | Thorvaldsson Arni |
10 | Schioth Tjorvi | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Masson Kjartan |
11 | Gudbrandsson Geir | 1 | 0 - 1 | 1 | Andrason Pall |
12 | Einarsson Eirikur Gardar | 1 | 1 - 0 | 1 | Björnsson Hjörleifur |
13 | Sigurdsson Birkir Karl | 1 | 0 - 1 | 1 | Lee Gudmundur Kristinn |
14 | Kjartansson Dagur | 1 | 1 - 0 | 1 | Fridgeirsson Hilmar Freyr |
15 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 - 1 | 0 | Steingrimsson Brynjar |
16 | Johannesson Petur | 0 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | FM | Olafsson David | 2319 | Hellir | 4 | 2632 | 9,1 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2279 | Hellir | 3 | 2015 | -7,2 | |
3 | Vigfusson Vigfus | 2027 | Hellir | 3 | 2130 | 12,6 | |
4 | Palsson Halldor | 1961 | TR | 3 | 1969 | 7,2 | |
5 | Petursson Matthias | 1911 | TR | 3 | 1905 | 5,7 | |
6 | IM | Bjarnason Saevar | 2211 | TV | 3 | 2023 | -4,9 |
Omarsson Dadi | 2091 | TR | 3 | 1970 | -3 | ||
8 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2324 | Hellir | 3 | 1917 | -9,4 |
9 | Arnalds Stefan | 1953 | Bol | 2,5 | 1909 | 0 | |
10 | Bjornsson Gunnar | 2153 | Hellir | 2,5 | 1934 | -6,8 | |
11 | Traustason Ingi Tandri | 1750 | Haukar | 2,5 | 2240 | 29,9 | |
12 | Halldorsson Thorhallur | 1425 | Hellir | 2,5 | 1968 | ||
13 | Baldursson Hrannar | 2080 | KR | 2,5 | 1731 | 0,6 | |
14 | Magnusson Patrekur Maron | 1902 | Hellir | 2 | 1812 | 1,8 | |
15 | Kristinsson Bjarni Jens | 1959 | Hellir | 2 | 1801 | -4,5 | |
16 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | Hellir | 2 | 1518 | -2,8 | |
17 | Kristinardottir Elsa Maria | 1769 | Hellir | 2 | 1730 | -4,7 | |
Einarsson Eirikur Gardar | 1505 | Hellir | 2 | 1639 | |||
19 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1787 | Fjölnir | 2 | 1792 | -3,3 | |
20 | Kjartansson Dagur | 1483 | Hellir | 2 | 1482 | -2,8 | |
21 | Andrason Pall | 1564 | TR | 2 | 1559 | -2,8 | |
22 | Thorvaldsson Arni | 2023 | Haukar | 1,5 | 1697 | -20,1 | |
23 | Schioth Tjorvi | 1375 | Haukar | 1,5 | 1759 | ||
24 | Masson Kjartan | 1745 | S.Au | 1,5 | 1736 | -5,5 | |
25 | Sigurdsson Birkir Karl | 1335 | TR | 1 | 1510 | ||
26 | Björnsson Hjörleifur | 0 | 1 | 1486 | |||
27 | Johannesson Petur | 1035 | TR | 1 | 953 | ||
Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | Fjölnir | 1 | 1003 | |||
29 | Gudbrandsson Geir | 1345 | Haukar | 1 | 1212 | ||
30 | Steingrimsson Brynjar | 1160 | Hellir | 1 | 1437 | ||
31 | Kristbergsson Bjorgvin | 1275 | Hellir | 0 | 930 |
Pörun fimmtu umferđar (mánudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | |
1 | Olafsson David | 4 | 3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | ||
2 | Petursson Matthias | 3 | 3 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | |
3 | Bjarnason Saevar | 3 | 3 | Vigfusson Vigfus | ||
4 | Omarsson Dadi | 3 | 3 | Palsson Halldor | ||
5 | Halldorsson Thorhallur | 2˝ | 2˝ | Bjornsson Gunnar | ||
6 | Traustason Ingi Tandri | 2˝ | 2˝ | Arnalds Stefan | ||
7 | Kristinsson Bjarni Jens | 2 | 2˝ | Baldursson Hrannar | ||
8 | Andrason Pall | 2 | 2 | Magnusson Patrekur Maron | ||
9 | Fridgeirsson Dagur Andri | 2 | 2 | Einarsson Eirikur Gardar | ||
10 | Lee Gudmundur Kristinn | 2 | 2 | Kristinardottir Elsa Maria | ||
11 | Masson Kjartan | 1˝ | 2 | Kjartansson Dagur | ||
12 | Thorvaldsson Arni | 1˝ | 1˝ | Schioth Tjorvi | ||
13 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 1 | 1 | Gudbrandsson Geir | ||
14 | Björnsson Hjörleifur | 1 | 1 | Sigurdsson Birkir Karl | ||
15 | Steingrimsson Brynjar | 1 | 1 | Johannesson Petur | ||
16 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | bye |
Tenglar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 14
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 8778647
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar