Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Gott gengi í lokaumferđinni í Serbíu!

Jón Viktor, Dagur, Björn og BragiŢađ gekk vel í lokaumferđinniá Belgrade Trophy sem fram fór í dag.  Alls komu 5 vinningar í hús íslenskra skákmanna í sex skákum.   Dagur Arngrímsson (2375), Róbert Lagerman (2358), Snorri G. Bergsson og Jón Árni Halldórsson (2171) unnu allir en Jón Viktor Gunnarsson (2454) og Sigurđur Ingason (1923) gerđu jafntefli.   Dagur, Róbert og Jón Viktor urđu efstir Íslendinganna međ 6 vinninga og enduđu í 17.-43. sćti.

Jón Árni og Snorri fengu 5˝ vinning og Sigurđur 3˝ vinning.  Sigurvegari mótsins pólski stórmeistarinn Marcin Dziuba (2573) međ 7˝ vinning.

Dagur stóđ sig best allra stigalega séđ.  Árangur hans samsvarađi 2493 skákstigum og hćkkar hann um heil 23 stig.  Jón Árni átti einnig gott mót og hćkkar um 18 stig.  Ađrir lćkka á stigum, Jón Viktor um 2 stig, Róbert um 4 stig,  Snorri um 32 stig og Sigurđur um 13 stig.

Alls tóku 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.


 


Shirov og Grischuk úr leik

Fjórđu umferđ (16 manna úrslitum), Heimsbikarmótsins í skák lauk í dag.  Međal ţeirra sem féllu úr leik má nefna Alexei Shirov sem tapađi fyrir Svidler og Grischuk sem tapađi fyrir Jakovenko.   Rússinn Malakhav lagđi filippseyska undrabarniđ Wesley So.    Allir átta keppendurnir sem eftir eru  frá fyrrum Sovét-lýđveldum.  Fimmta umferđ (8 manna úrslit) hefst á morgun. 


Úrslit 4. umferđar:

 

Name

NAT

Tot

Round 4 Match 01

Vachier-Lagrave, Maxime

FRA

3,5

Gelfand, Boris

ISR

4,5

Round 4 Match 02

Gashimov, Vugar

AZE

3,5

Caruana, Fabiano

ITA

1,5

Round 4 Match 03

Shirov, Alexei

ESP

0,5

Svidler, Peter

RUS

1,5

Round 4 Match 04

Laznicka, Viktor

CZE

0,5

Mamedyarov, Shakhriyar

AZE

1,5

Round 4 Match 05

Karjakin, Sergey

UKR

1,5

Vitiugov, Nikita

RUS

0,5

Round 4 Match 06

So, Wesley

PHI

1

Malakhov, Vladimir

RUS

4

Round 4 Match 07

Bacrot, Etienne

FRA

2,5

Ponomariov, Ruslan

UKR

3,5

Round 4 Match 08

Grischuk, Alexander

RUS

3

Jakovenko, Dmitry

RUS

5


 


30 manns á vel heppnuđu ChessBase kvöldi

Fyrirlesarar og salurUm ţađ bil 30 manns létu sjá sig í Skákhöllinni í Faxafeni á Chessbase kvöldi TR, Hellis og TB síđastliđiđ föstudagskvöld. 

Björn Ţorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Ólafsson fluttu fyrirlestra um almenna notkun á Chessbase forritinu og var stutt hlé á milli fyrirlestra sem menn nýttu til ađ spjalla saman og borđa pizzur. Ţegar fyrirlestrarnir voru búnir og öllum spurningum hafđi veriđ svarađ hófst létt hrađskákmót ţar sem tefldar voru ţriggja mínútna skákir, 13 umferđir allir viđ alla.  Eftir harđa baráttu stóđ Tómas Björnsson uppi sem sigurvegari međ 11 vinninga í 13 skákum.  Skákstjóri og skipuleggjandi kvöldsins var Kristján Örn Elíasson.


Lokastađan:

 

 

Nr.NafnVinn.
  1  Tómas Björnsson                         11 
  2  Sigurđur Páll Steindórsson              10 
  3  Halldór Grétar Einarsson                9,5
 4-5 Sćvar Bjarnason                         9  
     Stefán Bergsson                          9  
  6  Rúnar Berg                              8,5
  7  Eiríkur Björnsson                       7,5
 8-9 Birgir Rafn Ţráinsson                    7  
     Siguringi Sigurjónsson                  7  
 10  Kristján Örn Elíasson                   5  
 11  Ólafur G Jónsson                       3,5
12-13Magnús Matthíasson                      2  
     Magnús Kristinsson                      2  

 

Myndaalbúm


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Róbert og Snorri unnu í áttundu umferđ

Róbert HarđarsonRóbert Lagerman (2358) og Snorri G. Bergsson (2348) sigruđu í sínum skákum í áttundu og nćstsíđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2454) gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Jón Viktor er efstur íslensku skákmannanna međ 5˝ vinning.

Dagur Arngrímsson (2375), sem loks tapađi fyrir stórmeistara, og Róbert hafa 5 vinninga, Jón Árni Halldórsson (2171) og Snorri hafa 4˝ vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 2˝ vinning.

Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun. 

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


Tímaritiđ Skák komiđ út!

Tímaritiđ Skák - 3. tbl. 2009Nýtt Tímaritiđ Skák er komiđ út. Útgefandi tímaritsins er Taflfélag Bolungarvíkur og ritstjóri er Halldór Grétar Einarsson.

Međal efnis er:

  • Skákţing Íslands 2009 - Landsliđsflokkur
  • Haustmót TR 2009
  • Alţjóđamót TB 2009
  • Minningarmót um Freystein Ţorbergsson 1998
Heimasíđa Tímaritsins Skákar

Íslandsmótiđ í atskák

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram dagana 5.-6. des nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Mótiđ fer fram skv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands og skv. reglugerđar SÍ um Íslandsmótiđ í atskák.

Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást.  

Atskákmót Íslands


skal haldiđ í einu ţrepi.  Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi.  Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.

Dagskrá mótsins:

  • Laugardagur 5. desember            kl. 13:00          1. umferđ (tvöföld)
  • Laugardagur 5. desember                    kl. 15:00          2. umferđ       "
  • Laugardagur 5. desember                  kl. 17.00          3. umferđ        "
  • Sunnudagur 6. desember                     kl. 13:00          4. umferđ        "
  • Sunnudagur 6.desember                    kl. 15.00          5. umferđ        "

Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn.  Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember eđa janúar.

Verđlaun:       

  • 1. verđlaun      kr. 100.000.-
  • 2. verđlaun      kr.   50.000.-
  • 3.-4. verđlaun  kr.   25.000.-
  • 5.-8. verđlaun  kr.     5.000.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

 

Skráningu fer fram á Skák.is.   Hćgt er einnig ađ skrá sig í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.  Skráningu verđur lokađ á hádegi föstudaginn 4. desember. 

Skráđir keppendur.


Ingi Tandri skákmeistari Hafnarfjarđar

Ingi TandriIngi Tandri Traustason er skákmeistari Hafnarfjarđar.  Ingi Tandri sigrađi Pál Sigurđsson í úrslitaeinvígi ţeirra á millum 1˝-˝.

Páll og Ingi urđu efstir Hafnfirđinga á Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem fram fór í desember.

 


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8779725

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband