Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
13.11.2009 | 23:31
Tómas efstur á Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar
FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2163) stöđvađi í kvöld sigurgöngu Dags Kjartanssonar (1440) í fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar. Tómas er efstur međ 4,5 vinning. Dagur er í 2.-4. sćti ásamt Siguringa Sigurjónssyni (1934) og Guđmundi Kristni Lee (1499) sem hefur fariđ mikinn eins og Dagur en í kvöld vann hann Inga Tandra Traustason (1797). Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á mánudagskvöld.
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Kjartansson Dagur | 4 | 0 - 1 | 3˝ | Bjornsson Tomas |
Sigurjonsson Siguringi | 3˝ | ˝ - ˝ | 3 | Andrason Pall |
Traustason Ingi Tandri | 3 | 0 - 1 | 3 | Lee Gudmundur Kristinn |
Steingrimsson Gustaf | 3 | - - + | 2˝ | Bergsson Stefan |
Johannsson Orn Leo | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Sigurdsson Birkir Karl |
Masson Kjartan | 2 | 0 - 1 | 2 | Einarsson Jon Birgir |
Sigurdsson Pall | 2 | 1 - 0 | 2 | Richter Jon Hakon |
Jonsson Robert Leo | 2 | 0 - 1 | 2 | Einarsson Sveinn Gauti |
Juliusdottir Asta Soley | 2 | 1 - 0 | 2 | Mobee Tara Soley |
Van Lé Tam | 2 | 0 - 1 | 1˝ | Gestsson Petur Olgeir |
Marelsson Magni | 1 | 0 - 1 | 1˝ | Kolka Dawid |
Kristjansson Throstur Smari | 1 | 1 - 0 | 1 | Palsdottir Soley Lind |
Olafsdottir Asta Sonja | 1 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Bjornsson Tomas | 2163 | 2160 | Víkingaklúbbur | 4,5 | 1983 | -0,4 |
2 | Sigurjonsson Siguringi | 1934 | 1855 | KR | 4 | 1789 | -0,4 |
3 | Kjartansson Dagur | 1449 | 1440 | Hellir | 4 | 2053 | 65 |
4 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1465 | Hellir | 4 | 1995 | 65 |
5 | Bergsson Stefan | 2083 | 2045 | SA | 3,5 | 1639 | -15,3 |
6 | Andrason Pall | 1573 | 1590 | TR | 3,5 | 1778 | 25,8 |
7 | Johannsson Orn Leo | 1730 | 1570 | TR | 3,5 | 1546 | -22,3 |
8 | Traustason Ingi Tandri | 1797 | 1790 | Haukar | 3 | 1575 | -12,6 |
9 | Sigurdsson Pall | 1890 | 1885 | TG | 3 | 1432 | -26,3 |
10 | Einarsson Sveinn Gauti | 0 | 1310 | TG | 3 | 1525 | |
11 | Einarsson Jon Birgir | 0 | 0 | Vinjar | 3 | 1775 | |
12 | Steingrimsson Gustaf | 1613 | 1570 | Hellir | 3 | 1634 | 0 |
13 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1421 | |
14 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1297 | |
15 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1347 | |
16 | Van Lé Tam | 0 | 0 | Hjallaskoli | 2 | 1163 | |
17 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1213 | |
18 | Richter Jon Hakon | 0 | 0 | Haukar | 2 | 1415 | |
19 | Masson Kjartan | 1952 | 1745 | SAUST | 2 | 1364 | 0 |
20 | Sigurdsson Birkir Karl | 1451 | 1365 | TR | 2 | 1491 | 0 |
21 | Mobee Tara Soley | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1097 | |
22 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1156 | |
23 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1195 | |
24 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 1 | 691 | |
25 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 1 | 463 | |
26 | Brynjarsson Alexander Mar | 0 | 1290 | TR | 0 | 0 | |
27 | Hallsson Johann Karl | 0 | 0 | TR | 0 | 0 |
Röđun 6. umferđar (mánudagur kl. 19:00):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Lee Gudmundur Kristinn | 4 | 4˝ | Bjornsson Tomas | |
Kjartansson Dagur | 4 | 4 | Sigurjonsson Siguringi | |
Johannsson Orn Leo | 3˝ | 3˝ | Bergsson Stefan | |
Andrason Pall | 3˝ | 3 | Sigurdsson Pall | |
Einarsson Sveinn Gauti | 3 | 3 | Traustason Ingi Tandri | |
Steingrimsson Gustaf | 3 | 3 | Juliusdottir Asta Soley | |
Einarsson Jon Birgir | 3 | 2˝ | Kolka Dawid | |
Gestsson Petur Olgeir | 2˝ | 2 | Masson Kjartan | |
Olafsdottir Asta Sonja | 2 | 2 | Kristjansson Throstur Smari | |
Richter Jon Hakon | 2 | 2 | Van Lé Tam | |
Mobee Tara Soley | 2 | 2 | Jonsson Robert Leo | |
Palsdottir Soley Lind | 1 | 1 | Marelsson Magni | |
Sigurdsson Birkir Karl | 2 | bye |
13.11.2009 | 20:55
HM ungmenna:Bjarni Jens og Kristófer gerđu jafntefli í 2. umferđ
Bjarni Jens Kristinsson, sem teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, og Kristófer Gautason, sem teflir í flokki drengja 12 ára og yngri, gerđu báđir jafntefli í 2. umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í Antalya í Tyrklandi. Tinna Kristín Finnbogadóttir, sem teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri, og Mikael Jóhann Karlsson, sem teflir í flokki 14 ára og yngri, töpuđu bćđi. Allir íslensku skákmennirnir tefldu upp fyrir sig eins og í fyrstu umferđ.
Úrslit 2. umferđar:
Kaminski Victor | 2235 | CAN | ˝ - ˝ | Kristinsson Bjarni J | 2023 | ISL |
Mnatsakanyan Diana | 1973 | ARM | 1 - 0 | Finnbogadottir Tinna | 1710 | ISL |
Karlsson Mikael Johann | 1703 | ISL | 0 - 1 | Manukyan Sargis A | 1949 | ARM |
Gautason Kristofer | 0 | ISL | ˝ - ˝ | Usseinov Chingis | 1814 | KAZ |
Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri. Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi! Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.
13.11.2009 | 16:19
Kramnik efstur fyrir lokaumferđina - loks vann Carlsen
Kramnik hefur hálfs vinnings forskot á Anand og Ivanchuk fyrir lokaumferđ minningarmótsins um Tal. Allir gerđu ţeir jafntefli í sínum skák í dag. Carlsen vann loks en hann lagđi Ponomariov í fjörlegri skák og er fjórđi einum vinningi á eftir Kramnik Lokaumferđin fer fram á morgun.
Í lokaumferđinni mćtast m.a.: Ivanchuk-Kramnik, Anand-Aronian og Leko-Carlsen.
Úrslit 8. umferđar:
Kramnik, Vladimir | - Leko, Peter | ˝-˝ | |||
Carlsen, Magnus | - Ponomariov, Ruslan | 1-0 | |||
Gelfand, Boris | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ | |||
Aronian, Levon | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ | |||
Morozevich, Alexander | - Svidler, Peter | ólokiđ |
Stađan:
1. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2772 | * | ˝ | . | ˝ | ˝ | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 1 | 5˝ | 2907 |
2. | Anand, Viswanathan | g | IND | 2788 | ˝ | * | ˝ | ˝ | ˝ | . | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 5 | 2853 |
3. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2739 | . | ˝ | * | ˝ | 1 | ˝ | ˝ | ˝ | 1 | ˝ | 5 | 2861 |
4. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2801 | ˝ | ˝ | ˝ | * | ˝ | ˝ | 1 | . | ˝ | ˝ | 4˝ | 2803 |
5. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2758 | ˝ | ˝ | 0 | ˝ | * | 1 | ˝ | ˝ | ˝ | . | 4 | 2765 |
6. | Aronian, Levon | g | ARM | 2786 | ˝ | . | ˝ | ˝ | 0 | * | ˝ | 1 | ˝ | ˝ | 4 | 2758 |
7. | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2739 | 0 | ˝ | ˝ | 0 | ˝ | ˝ | * | ˝ | . | ˝ | 3 | 2681 |
8. | Leko, Peter | g | HUN | 2752 | ˝ | 0 | ˝ | . | ˝ | 0 | ˝ | * | ˝ | ˝ | 3 | 2673 |
9. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2750 | 0 | ˝ | 0 | ˝ | ˝ | ˝ | . | ˝ | * | ? | 2˝ | 2668 |
10. | Svidler, Peter | g | RUS | 2754 | 0 | 0 | ˝ | ˝ | . | ˝ | ˝ | ˝ | ? | * | 2˝ | 2666 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
13.11.2009 | 14:38
Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag
Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2009. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 15. nóv. frá kl. 13.30- 13.45.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
13.11.2009 | 09:59
Styttist í TORG mót Fjölnis
Allt stefnir í góđa ţátttöku á Torgmóti Fjölnis sem fram fer á morgun laugardag á Foldatorgi í Grafarvogi.
Skákmótiđ hefst kl. 11.00 međ ţví ađ Kjartan Magnússon formađur ÍTR leikur fyrsta leikinn og ţví lýkur kl. 13.00. Ađ ţessu sinni er TORG skákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíđ fyrirtćkjanna í verslunarmiđstöđinni viđ Hverafold.Nú ţegar hafa allir sterkustu skákmenn Fjölnis, Hellis og TR á grunnskólaldri tilkynnt um ţátttöku auk ţess sem reiknađ er međ hópi barna úr grunnskólunum í Grafarvogi. Á annan tug vinninga er í bođi og keppt um ţrjá eignabikara. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.
Tefldar verđa sex umferđir og tímamörk eru 7 mínútur. Verđlaunaafhending verđur strax ađ loknu skákmóti. Ţátttaka er ókeypis og heimil öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ađ móti loknu verđa jólasveinar, blöđrufólkiđ, spákona og veltibíll mćtt á svćđiđ.
Ţátttökuskráning á stađnum og eru keppendur beđnir um ađ mćta tímanlega.
13.11.2009 | 09:57
Sverrir sigrađi í 3. umferđ í Uppsölum og er í 1.-2. sćti
Sverrir Ţorgeirsson (2184) sigrađi Svíann Ricardo Ugarte (2015) í ţriđju umferđ Meistaramóts Skákfélags Uppsala sem fram fór á ţriđjudag. Sverrir hefur 2˝ vinning og er efstur ásamt Svíanum Henrik Lindberg (2245)
Alls taka 8 skákmenn ţátt í efsta flokki mótsins og er Sverrir sá ţriđji stigahćsti keppandinn. Teflt er vikulega, á ţriđjudögum.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2009 | 07:49
Haustmót Gođans hefst í kvöld
Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga.
Dagskrá:
Föstudagur 13 nóvember kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5. og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4. eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins. Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra!
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn. Um er ađ rćđa lambalćri í bođi Norđlenska á Húsavík.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is og í síma 4643187 og 8213187.Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót. Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta til ađ taka ţátt í mótinu.
12.11.2009 | 23:52
Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
Níunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í kvöld. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 19:30 og lýkur yfirleitt um eđa fyrir 21:30. Helgi Brynjarsson hafđi sigur ađ ţessu sinni eftir harđa baráttu viđ Stefán Ţór Sigurjónsson og Jón Úlfljótsson.
- 1 Helgi Brynjarsson 6
- 2-3 Stefán Ţór Sigurjónsson 5
- Jón Úlfljótsson 5
- 4-5 Eiríkur K. Björnsson 4.5
- Magnús Matthíasson 4.5
- 6-9 Elsa María Kristínardóttir 4
- Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4
- Guđmundur Lee 4
- Birkir Karl Sigurđsson 4
- 10-12 Finnur Kr. Finnsson 3.5
- Jóhann Bernhard 3.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- 13 Örn Leó Jóhannsson 3
- 14 Björgvin Kristbergsson 2.5
- 15-16 Pétur Jóhannesson 2
- Davíđ Kolka 2
- 17-18 Bjarni Magnús Erlendsson 1
- Margrét Rún Sverrisdótir 1
12.11.2009 | 22:22
Páll og Sóley Lind Íslandsmeistarar drengja og telpna
Páll Andrason og Sóley Lind Pálsdóttir urđu í kvöld Íslandsmeistarar drengja og telpna. Páll varđ efstur ásamt Erni Leó Jóhannssyni á Íslandsmótinu sem fram fyrr í haust á Akureyri og Sóley Lind verđ efst ásamt Hildi Berglindi Jóhannsdóttur. Í einvígum ţeirra milli höfđu bćđi Páll og Sóley Lind betur gegn andstćđingum sínum 2-0.
Ritstjóri óskar ţeim báđum til hamingju međ Íslandsmeistaratitlana!
Myndir vćntanlegar!
12.11.2009 | 21:52
HM ungmenna: Töp í fyrstu umferđ
Allir íslensku skákmennirnir töpuđu í fyrstu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í Antalya í Tyrklandi í dag. Allir tefldu ţeir uppfyrir sig.
Úrslit 1. umferđar:
Kristinsson Bjarni J | 2023 | ISL | 0 - 1 | Kulakov Viacheslav | 2380 | RUS |
Finnbogadottir Tinna | 1710 | ISL | 0 - 1 | Dudas Eszter | 2147 | HUN |
Yuan Yi | 2097 | AUS | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann | 1703 | ISL |
Bilguun Sumiya | MGL | 0 | 1 - 0 | Gautason Kristofer | 0 | ISL |
Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri. Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi! Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 8778614
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar