Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Erlingur sigrađi á Haustmóti Gođans

Jakob, Erlingur og SmáriErlingur Ţorsteinsson (2123) sigrađi á Haustmóti Gođans sem fram fór um helgina á Húsavík.  Lengi leit út fyrir sigur Smára Sigurđssonar (1665) en formađurinn Hermann Ađalsteinsson reyndist honum örlagavaldur í lokaumferđinni er hann lagđi Smára.  Brćđurnir Smári og Jakob Sigurđssynir urđu í 2.-3. sćti en Smári fékk annađ sćtiđ á stigum.  Snorri Hallgrímsson varđ efstur unglinga međ 3,5 vinning.    Sighvatur og lćrissveinarnir

Í mótslok fór fram verđlaunaafhending og fékk Erlingur afhendan forkunnarfagran farandbikar í framsóknarlitnum.  Fjórir keppendur voru dregnir og fengu lambalćri frá Norđlenska.  Ţar á međal var sjálfur presturinn, Sighvatur Karlsson, og fengu verđlaunahafarnir ţegar í stađ viđurnafniđ presturinn og lćrissveinarnir!

Skákstjóri var Gunnar Björnsson.


Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Adalsteinsson Hermann 1 - 0 5Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur 1 - 0 2Karlsson Sighvatur 
Bessason Heimir 0 - 1 4Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar 1 - 0 2Vidarsson Hlynur Snaer 
Einarsson Valur Heidar 10 - 1 3Olgeirsson Armann 
Asmundsson Sigurbjorn 1˝ - ˝ 3Hallgrimsson Snorri 

 

Lokastađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn5,5281738
2Sigurdsson Smari 01665Gođinn528,51749
3Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn5271711
4Akason Aevar 01560Gođinn4,5291672
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn4,526,51639
6Olgeirsson Armann 01420Gođinn418,51394
7Bessason Heimir 01590Gođinn3,526,51572
8Hallgrimsson Snorri 00Gođinn3,5231466
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn222,51263
10Karlsson Sighvatur 01325Gođinn222,51296
11Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn1,5211141
12Einarsson Valur Heidar 00Gođinn1211030

 

 


Smári efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts Gođans

Brćđurnir Smári og Jakob Sćvar SigurđssynirSmári Sigurđsson (1665) gerđi jafntefli viđ bróđir sinn Jakob Sćvar (1808) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Haustmóts Gođans sem fram fór í dag.  Fylgdu ţeir brćđur skák á milli Carlsen og Anand fram í 20. leik.  Smári hefur 5 vinninga og er efstur.  Erlingur Ţorsteinsson (2123) er annar međ 4,5 vinning og Jakob Sćvar er ţriđji međ 4 vinninga.   


Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdsson Jakob Saevar ˝ - ˝ Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur 1 - 0 Akason Aevar 
Hallgrimsson Snorri 30 - 1 Adalsteinsson Hermann 
Bessason Heimir 1 - 0 1Asmundsson Sigurbjorn 
Karlsson Sighvatur 20 - 1 2Olgeirsson Armann 
Vidarsson Hlynur Snaer 11 - 0 1Einarsson Valur Heidar 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurdsson Smari 01665Gođinn51895
2Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn4,51731
3Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn41671
4Akason Aevar 01560Gođinn3,51689
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn3,51572
6Bessason Heimir 01590Gođinn3,51590
7Hallgrimsson Snorri 00Gođinn31506
8Olgeirsson Armann 01420Gođinn31368
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn21273
10Karlsson Sighvatur 01325Gođinn21218
11Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn11127
12Einarsson Valur Heidar 00Gođinn11052


Röđun sjöundu umferđar (sunnudagur kl. 14):


NamePts.Result Pts.Name
Adalsteinsson Hermann       5Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur       2Karlsson Sighvatur 
Bessason Heimir       4Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar       2Vidarsson Hlynur Snaer 
Einarsson Valur Heidar 1      3Olgeirsson Armann 
Asmundsson Sigurbjorn 1      3Hallgrimsson Snorri 


Örn Leó og Birkir Karl efstir á Torgmóti Fjölnis

IMG 3851Fullt var út úr dyrum á Foldatorgi í Grafarvogi ţegar rúmlega 60 grunnskólanemendur settust ađ tafli á Torgmóti Fjölnis sem haldiđ var í fimmta skipti og metţátttaka. Efstir á mótinu urđu ţeir Örn Leó Jóhannsson og Birkir Karl Sigurđsson sem báđir hlutu 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Örn Leó var hćrri á stigum og taldist ţví sigurvegari í eldri flokk. Í yngri flokk varđ sigurvegari Róbert Leó Jónsson međ 4 vinninga, stigahćrri en ţeir Friđrik Dađi Smárason, Jóhann Arnar Finnsson og DavíđIMG 3814 Kolka sem einnig fengu 4 vinninga.  Í stúlknaflokki var ađ skákdrottningin Hrund Hauksdóttir sem sigrađi og hlaut 5 vinninga.


Kjartan Magnússon formađur ÍTR flutti ávarp viđ setningu mótsins og lék fyrsta leikinn. Hann fylgdist síđan af áhuga međ öllu mótinu og afhenti sigurvegurunum verđlaunabikara í lokin. Eins og áđur sagđi varđ metţátttaka og teflt út úr dyrum í orđsins fyllstu merkingu. Bćta ţurfti viđ borđum úti viđ anddyri Torgsins í Grafarvogi. Flestir sterkustu grunnskólanemendur höfuđborgarsvćđisins tóku ţátt í mótinu og IMG 3834fengu rúmlega 20 keppendur afhent verđlaun fyrir frábćran árangur frá
fyrirtćkjum á Foldatorgi í Grafarvogi.

Í lokin voru sjö nammipokar dregnir út í happadrćtti. Fjöldi áhorfenda fylgdist međ mótinu og dáđust ađ góđri taflmennsku og frábćrri framkomu allra keppenda. Ađ öđrum ólöstuđum vakti sex ára drengur frá Hafnarfirđi, Vignir Stefánsson, mesta athygli. Drengurinn tefldi ótrúlega vel, notađi
lítinn tíma og var á međal efstu manna allt mótiđ.
 
Úrslit efstu keppenda:

 
Örn Leó Jóhannsson Laugalćkjarskóla      5, 5  vinninga
Birkir Karl Sigurđsson  Salaskóla  
Guđmundur K.  Lee    Salaskóla                5
Páll Andrason          Salaskóla
Hrund Hauksdóttir     Rimaskóla
Dagur Kjartansson    Hólabrekkuskóla
Jón Trausti Harđarson Rimaskóla
Kristinn Andri Kristinsson  Rimaskóla         4,5
Dagur Ragnarsson  Rimaskóla                   4
Tara Sóley       Hjallaskóla
Róbert Leó Jónsson  
Franko Soto  Laugalćkjarskóla
Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla
Friđrik Dađi Smárason Rimaskóla
Friđrik Gunnar Vignisson  Rimaskóla
Ţröstur Smári Kristjánsson
Pétur Olgeir Gestsson
Davíđ Kolka
Aldís Birta Gautadóttir Engjaskóla


Myndaalbúm frá mótinu



Barna- og unglingameistaramót TR fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2009. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri. 

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 15. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 


Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Stelpumót Olís og Hellis

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


HM ungmenna: Tinna, Mikael og Kristófer sigruđu í 3. umferđ

Mikael Jóhann KarlssonŢađ gekk vel í 3. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Antalya í Tyrklandi.  Tinna Kristín Finnbogadóttir, Mikael Jóhann Karlsson og Kristófer Gautason sigruđu öll en Bjarni Jens Kristinsson tapađi.  Kristófer hefur 1,5 vinning, Tinna og Mikael hafa 1 vinning og Bjarni Jens 0,5 vinning.


Úrslit 3. umferđar:

Aydemir Deniz (1807) Tyrklandı - Kristofer Gautason ( 0) Islandi : 0 - 1
Kamanu Dennis ( 0)  Kenya     -  Mikael Karlsson  (1703) Islandi :   0 - 1
Yilmazyerli Mert (2295) Tyrkl.  - Bjarni J Kristinsson (2023) Islandi : 1 - 0
Tınna Finnbogad. (1710) Islandi - Hamza Amira (1883) ALG : 1 - 0.

Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri.   Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi!  Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.

Kramnik sigrađi á minningarmótinu um Tal - Carlsen stigahćsti skákmađur heims!

Kramnik kampakátur eftir sigurinn á mótinu

Kramnik sigrađi á minningarmótinu um Tal sem lauk í dag í Moskvu.  Kramnik gerđi jafntelfi viđ Ivanchuk í lokaumferđinni og fékk 6 vinninga.   Árangur hans samsvarar 2888 skákstigum.  Carlsen sem vann Leko í lokaumferđinni og Ivanchuk urđu í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning.   Međ sigrinum í dag komst Carlsen upp fyrir á Topalov á stigum, nánar tiltekiđ um 0,6 stig, og er ţví stigahćsti skákmađur heims í dag međ 2805,7 skákstig!

Á mánudag hefst heimsmeistaramótiđ í hrađskák í Moskvu en ţar taka ţátt flestir sterkustu skákmenn heims.

 


Úrslit 9. umferđar:

 

Ivanchuk, Vassily- Kramnik, Vladimir˝-˝   
Anand, Viswanathan- Aronian, Levon0-1   
Ponomariov, Ruslan- Morozevich, Alexander1-0   
Svidler, Peter- Gelfand, Boris˝-˝   
Leko, Peter- Carlsen, Magnus0-1   

 

Lokastađan:


1.Kramnik, VladimirgRUS2772*˝˝˝˝˝11˝162888
2.Ivanchuk, VassilygUKR2739˝*˝˝˝1˝˝˝12846
3.Carlsen, MagnusgNOR2801˝˝*˝˝˝1˝1˝2839
4.Aronian, LevongARM2786˝˝˝*10˝˝1˝52804
5.Anand, ViswanathangIND2788˝˝˝0*˝˝11˝52804
6.Gelfand, BorisgISR2758˝0˝1˝*˝˝˝˝2764
7.Ponomariov, RuslangUKR27390˝0˝˝˝*˝˝142723
8.Svidler, PetergRUS27540˝˝˝0˝˝*˝˝2685
9.Leko, PetergHUN2752˝˝000˝˝˝*˝32640
10.Morozevich, AlexandergRUS275000˝˝˝˝0˝˝*32640


Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims.  Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772).  Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12.  Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur. 


Smári međ vinnings forskot á Haustmóti Gođans

Smári og ErlingurSmári Sigurđsson (1665) gerđi jafntefli viđ Erling Ţorsteinsson (2123) í fimmtu umferđ Haustmóts Gođans sem fram fór í dag.  Smári er efstur međ 4,5 vinning.  Í 2.-4. sćti međ 3,5 vinning eru Erlingur, Ćvar Ákason (1560) og Jakob Sćvar Sigurđsson (1808), sem er bróđir Smára.  Ţeir mćtast einmitt í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem hefst kl. 10 í fyrramáliđ.


Úrslit 5. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdsson Smari 4˝ - ˝ 3Thorsteinsson Erlingur 
Adalsteinsson Hermann 0 - 1 Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar 1 - 0 Bessason Heimir 
Olgeirsson Armann 20 - 1 2Hallgrimsson Snorri 
Karlsson Sighvatur 11 - 0 1Vidarsson Hlynur Snaer 
Asmundsson Sigurbjorn 10 - 1 0Einarsson Valur Heidar 


Stađan:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurdsson Smari 01665Gođinn4,51951
2Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn3,51683
3Akason Aevar 01560Gođinn3,51683
4Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn3,51672
5Hallgrimsson Snorri 00Gođinn31598
6Bessason Heimir 01590Gođinn2,51594
7Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn2,51578
8Olgeirsson Armann 01420Gođinn21305
9Karlsson Sighvatur 01325Gođinn21256
10Einarsson Valur Heidar 00Gođinn11110
11Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn11198
12Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn11122



Röđun sjöttu umferđar (sunnudagur kl. 10):

 

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdsson Jakob Saevar       Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur       Akason Aevar 
Hallgrimsson Snorri 3      Adalsteinsson Hermann 
Bessason Heimir       1Asmundsson Sigurbjorn 
Karlsson Sighvatur 2      2Olgeirsson Armann 
Vidarsson Hlynur Snaer 1      1Einarsson Valur Heidar 


TORG-mót Fjölnis hefst kl. 11

Torgmót FjölnisAllt stefnir í góđa ţátttöku á Torgmóti Fjölnis sem fram fer á morgun laugardag á Foldatorgi í Grafarvogi.

Skákmótiđ hefst kl. 11.00 međ ţví ađ Kjartan Magnússon formađur ÍTR leikur fyrsta leikinn og ţví lýkur kl. 13.00. Ađ ţessu sinni er TORG skákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíđ fyrirtćkjanna í verslunarmiđstöđinni viđ Hverafold.Nú ţegar hafa allir sterkustu skákmenn Fjölnis, Hellis og TR á grunnskólaldri tilkynnt um ţátttöku auk ţess sem reiknađ er međ hópi barna úr grunnskólunum í Grafarvogi. Á annan tug vinninga er í bođi og keppt um ţrjá eignabikara. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Tefldar verđa sex umferđir og tímamörk eru 7 mínútur. Verđlaunaafhending verđur strax ađ loknu skákmóti. Ţátttaka er ókeypis og heimil öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ađ móti loknu verđa jólasveinar, blöđrufólkiđ, spákona og veltibíll mćtt á svćđiđ.

Ţátttökuskráning á stađnum og eru keppendur beđnir um ađ mćta tímanlega.


Smári efstur á Haustmóti Gođans

Smári Sigurđsson og Ćvar ÁkasonSmári Sigurđsson (1665) er efstur međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Haustmóti Gođans sem hófst í Húsavík í kvöld.  Í öđru sćti er Heimir Bessason (1590) međ 2,5 vinning.  Fjórir skákmenn koma nćstir međ 2 vinninga og ţar á međal ungur og efnilegur skákmađur, Snorri Hallgrímsson.  Í kvöld var tefld á atskák.  Á morgun verđa tefldar 2 kappskákir og hefst fjórđa umferđ kl. 10 og sú fimmta kl. 14.

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurdsson Smari 01665Gođinn32203
2Bessason Heimir 01590Gođinn2,51854
3Akason Aevar 01560Gođinn21683
4Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn21726
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn21633
6Hallgrimsson Snorri 00Gođinn21487
7Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn1,51669
8Olgeirsson Armann 01420Gođinn11360
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn11227
10Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn11272
11Einarsson Valur Heidar 00Gođinn0598
12Karlsson Sighvatur 01325Gođinn0613

 

Röđun fjórđu umferđar:



NamePts.Result Pts.Name
Bessason Heimir       3Sigurdsson Smari 
Hallgrimsson Snorri 2      2Thorsteinsson Erlingur 
Akason Aevar 2      2Adalsteinsson Hermann 
Sigurdsson Jakob Saevar       1Vidarsson Hlynur Snaer 
Asmundsson Sigurbjorn 1      1Olgeirsson Armann 
Einarsson Valur Heidar 0      0Karlsson Sighvatur 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband