Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

 


Fjórir skákmenn efstir á Skákţingi Akureyrar

Ţorsteinn Leifsson, Guđmundur Freyr Hansson, Gylfi Ţórhallsson og Eymundur Eymundsson eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í gćrkvöldi.  Ţriđja umferđ verđur tefld á sunnudag og hefst kl. 14.

Úrslit 2. umferđar:

Guđmundur Freyr Hansson 

Mikael Jóhann Karlsson   1-0 

Tómas Veigar Sigurđarson 

Hjörleifur Halldórsson   ˝ - ˝  

Gestur Vagn Baldursson

 Gylfi Ţórhallsson             0-1

Karl Steingrímsson 

Eymundur Eymundsson   0-1 

Haki Jóhannesson 

-

 Bragi Pálmason               1-0

Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 Ulker Gasanova              0-1

Haukur Jónsson 

 Sveinn Arnarsson        ˝ - ˝  

Sindri Guđjónsson 

 Sigurđur Eiríksson           1-0

Ólafur Ólafsson

 Andri Freyr Björgvinsson 1-0 

Sveinbjörn Sigurđsson

 Ţorsteinn Leifsson           0-1 


Pörun ţriđju umferđar:

 

  • Ţorsteinn - Guđmundur Freyr
  • Gylfi        -  Eymundur
  • Mikael   -   Hjörleifur
  • Sveinbjörn - Tómas
  • Gestur   -    Haki
  • Ulker    -   Sindri
  • Karl     -   Ólafur
  • Sveinn - Bragi
  • Jón Kristinn - Haukur
  • Andri Freyr - Sigurđur

 

Heimasíđa SA


Ţorvarđur, Lenka og Hjörvar efst á Skeljungsmótinu

Ţorvarđur Fannar ÓlafssonŢorvarđur Fannar Ólafsson (2182), Lenka Ptácníková (2249) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) eru efst og jöfn međ 6,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Ţorvarđur sigrađi Hjörvar en Lenka vann Hrannar Baldursson (2080).  Atli Freyr Kristjánsson (2105), sem lagđi Halldór Brynjar Halldórsson (2201) er fjórđi međ 6 vinninga.  


Úrslit áttundu umferđar:
Bo.NameRtgResult NameRtg
1Gretarsson Hjorvar Steinn 22790 - 1 Olafsson Thorvardur 2182
2Ptacnikova Lenka 22491 - 0 Baldursson Hrannar 2080
3Halldorsson Halldor 22010 - 1 Kristjansson Atli Freyr 2105
4Johannesson Ingvar Thor 2345˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2094
5Sigurjonsson Siguringi 1904˝ - ˝ Bjornsson Sigurbjorn 2324
6Edvardsson Kristjan 2253˝ - ˝ Leosson Torfi 2155
7Asbjornsson Ingvar 2029˝ - ˝ Bjarnason Saevar 2211
8Bjornsson Sverrir Orn 21611 - 0 Bergsson Stefan 2079
9Thorsteinsdottir Gudlaug 21340 - 1 Omarsson Dadi 2091
10Benediktsson Frimann 19390 - 1 Ragnarsson Johann 2118
11Magnusson Patrekur Maron 19021 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 1959
12Arnalds Stefan 1953˝ - ˝ Sigurdsson Pall 1854
13Grimsson Grimur 16900 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951
14Brynjarsson Helgi 19490 - 1 Helgadottir Sigridur Bjorg 1646
15Valtysson Thor 2099˝ - ˝ Thrainsson Birgir Rafn 0
16Benediktsson Thorir 19071 - 0 Stefansson Fridrik Thjalfi 1640
17Traustason Ingi Tandri 17501 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 1641
18Gardarsson Hordur 19510 - 1 Johannsson Orn Leo 1708
19Haraldsson Sigurjon 19470 - 1 Finnbogadottir Tinna Kristin 1660
20Jonsson Olafur Gisli 19131 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1435
21Lee Gudmundur Kristinn 14990 - 1 Fridgeirsson Dagur Andri 1787
22Kjartansson Dagur 14830 - 1 Kristinardottir Elsa Maria 1769
23Andrason Pall 15640 - 1 Einarsson Bardi 1767
24Johannsdottir Johanna Bjorg 17241 - 0 Johannesson Kristofer Joel 0
25Schioth Tjorvi 13751 - 0 Schmidhauser Ulrich 1360
26Hauksdottir Hrund 13501 - 0 Hallsson Johann Karl 0
27Finnbogadottir Hulda Run 12101 - 0 Ingolfsson Olafur Thor 0
28Johannesson Oliver 01 - 0 Johannesson Petur 1035
29Fridgeirsson Hilmar Freyr 0HP-HP Hafdisarson Ingi Thor 0
30Arnason Arni Elvar 00 - 1 Axelsson Gisli Ragnar 0
31Kristbergsson Bjorgvin 12751 - 0 Finnsson Elmar Oliver 0



Stađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Olafsson Thorvardur 21822155Haukar6,5231924,3
2WGMPtacnikova Lenka 22492210Hellir6,521801
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 22792260Hellir6,523168,6
4 Kristjansson Atli Freyr 21052150Hellir6222524,1
5 Baldursson Hrannar 20802065KR5,5214620,1
6 Halldorsson Halldor 22012185SA5,5223716,8
7 Thorgeirsson Sverrir 20942140Haukar5,5213512
8FMJohannesson Ingvar Thor 23452370Hellir5,52123-17,7
9 Omarsson Dadi 20912130TR5,520453,2
10 Bjornsson Sverrir Orn 21612135Haukar5,52045-5,8
11FMBjornsson Sigurbjorn 23242320Hellir52126-20,5
12 Edvardsson Kristjan 22532220Hellir52150-10,6
13 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19511890Hellir520028,3
14 Leosson Torfi 21552150TR521290,4
15 Asbjornsson Ingvar 20292010Fjölnir520147,1
16 Sigurjonsson Siguringi 19041780KR5203221,6
17 Ragnarsson Johann 21182070TG51955-16
18 Magnusson Patrekur Maron 19021900Hellir5196814,9
19IMBjarnason Saevar 22112200TV51960-15,5
20 Helgadottir Sigridur Bjorg 16461575Fjölnir5196632,5
21 Bergsson Stefan 20792020SA4,52014-0,4
22 Sigurdsson Pall 18541865TG4,5194015,4
23 Benediktsson Thorir 19071845TR4,5197712,3
24 Arnalds Stefan 19531920Bol4,518330
25 Traustason Ingi Tandri 17501675Haukar4,51769-3,9
26 Thrainsson Birgir Rafn 00 4,51805 
27 Brynjarsson Helgi 19491930Hellir41927-0,4
28 Valtysson Thor 20992035SA41904-10,4
29 Kristinsson Bjarni Jens 19591975Hellir41878-7,3
30WFMThorsteinsdottir Gudlaug 21342110TG41842-28,5
31 Benediktsson Frimann 19391785TR41775-5,1
32 Johannsdottir Johanna Bjorg 17241720Hellir41786-7,1
33 Finnbogadottir Tinna Kristin 16601565UMSB417567,1
34 Schioth Tjorvi 01375Haukar41767 
35 Einarsson Bardi 17671740Gođinn416550
36 Jonsson Olafur Gisli 19131920KR41749-19,6
37 Grimsson Grimur 01690TR41725 
38 Kristinardottir Elsa Maria 17691685Hellir41761-3,3
39 Johannsson Orn Leo 17081505TR4164614,5
40 Fridgeirsson Dagur Andri 17871685Fjölnir41579-12,9
41 Stefansson Fridrik Thjalfi 16401525TR3,518540
42 Brynjarsson Eirikur Orn 16411445TR3,5178812,8
43 Gardarsson Hordur 19511865TA31711-34,7
44 Kjartansson Dagur 14831485Hellir3176627,5
45 Haraldsson Sigurjon 19471845TG31639-48,5
46 Sigurdsson Birkir Karl 01435TR31662 
47 Andrason Pall 15641590TR31624-20
48 Lee Gudmundur Kristinn 14991380Hellir31592-12,3
49 Hauksdottir Hrund 01350Fjölnir31569 
50 Johannesson Kristofer Joel 00Fjölnir31428 
51 Johannesson Oliver 00Fjölnir31322 
52 Finnbogadottir Hulda Run 01210UMSB31465 
53 Schmidhauser Ulrich 01360 2,51541 
54 Hafdisarson Ingi Thor 00 2,51333 
55 Kristbergsson Bjorgvin 01275TR2,51376 
56 Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir2,51444 
57 Hallsson Johann Karl 00 21376 
58 Johannesson Petur 01035TR2931 
59 Axelsson Gisli Ragnar 00 21377 
60 Ingolfsson Olafur Thor 00 2804 
61 Arnason Arni Elvar 00 1,51076 
62 Finnsson Elmar Oliver 00 0803 



Pörun níundu umferđar:

 

 

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Ptacnikova Lenka 2249      Gretarsson Hjorvar Steinn 2279
2Kristjansson Atli Freyr 2105      Olafsson Thorvardur 2182
3Omarsson Dadi 2091      Johannesson Ingvar Thor 2345
4Thorgeirsson Sverrir 2094      Halldorsson Halldor 2201
5Baldursson Hrannar 2080      Bjornsson Sverrir Orn 2161
6Bjornsson Sigurbjorn 2324      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951
7Helgadottir Sigridur Bjorg 1646      Edvardsson Kristjan 2253
8Bjarnason Saevar 2211      Sigurjonsson Siguringi 1904
9Leosson Torfi 2155      Magnusson Patrekur Maron 1902
10Ragnarsson Johann 2118      Asbjornsson Ingvar 2029
11Bergsson Stefan 2079      Traustason Ingi Tandri 1750
12Thrainsson Birgir Rafn 0      Arnalds Stefan 1953
13Sigurdsson Pall 1854      Benediktsson Thorir 1907
14Kristinardottir Elsa Maria 1769      Thorsteinsdottir Gudlaug 2134
15Einarsson Bardi 1767      Valtysson Thor 2099
16Kristinsson Bjarni Jens 1959      Johannsdottir Johanna Bjorg 1724
17Johannsson Orn Leo 1708      Brynjarsson Helgi 1949
18Finnbogadottir Tinna Kristin 1660      Benediktsson Frimann 1939
19Jonsson Olafur Gisli 1913      Grimsson Grimur 1690
20Fridgeirsson Dagur Andri 1787      Schioth Tjorvi 1375
21Stefansson Fridrik Thjalfi 1640      Brynjarsson Eirikur Orn 1641
22Sigurdsson Birkir Karl 1435      Gardarsson Hordur 1951
23Hauksdottir Hrund 1350      Haraldsson Sigurjon 1947
24Finnbogadottir Hulda Run 1210      Andrason Pall 1564
25Johannesson Kristofer Joel 0      Lee Gudmundur Kristinn 1499
26Johannesson Oliver 0      Kjartansson Dagur 1483
27Schmidhauser Ulrich 1360      Fridgeirsson Hilmar Freyr 0
28Hafdisarson Ingi Thor 0      Kristbergsson Bjorgvin 1275
29Hallsson Johann Karl 0      Johannesson Petur 1035
30Ingolfsson Olafur Thor 0      Axelsson Gisli Ragnar 0
31Finnsson Elmar Oliver 0      Arnason Arni Elvar 0



Aronian efstur á Corus-mótinu - loks vann Carlsen

Levon_Aronian.jpgArmeninn Levon Aronian sigrađi Adams í tíundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag.  Aronian er nú efstur međ 6,5 vinning.   Carlsen sigrađi Dominguez eftir ađ hafa gert jafntefli í níu fyrstu skákunum.  Carlsen er í 3.-6. sćti međ 5,5 vinning.  Karjakin er annar međ 6 vinninga.  Short er efstur í b-flokki og Tiger Hillarp-Persson er efstur í c-flokki.  Frídagur er á morgun.   


Úrslit tíundu umferđar:

 

S. Movsesian - Y. Wang˝-˝
T. Radjabov - J. Smeets˝-˝
D. Stellwagen - A. Morozevich˝-˝
M. Carlsen - L. Dominguez1-0
L. Aronian - M. Adams1-0
V. Ivanchuk - G. Kamsky˝-˝
S. Karjakin - L. van Wely˝-˝

 

Stađan:

 

1.L. Aronian
2.S. Karjakin6
3.M. Carlsen
L. Dominguez
T. Radjabov
S. Movsesian
7.L. van Wely
J. Smeets
5
9.V. Ivanchuk
G. Kamsky
M. Adams
Y. Wang
13.D. Stellwagen4
14.A. Morozevich

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 6,5 v.
2.-6. Voloktin (2671), Motylev (2676), Navara (2638), Caruana (2646) og Kasimdzhanov 6 v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1. Hillarp Persson (2586) 7,5 v.
2. So (2627) 7 v.
3. Giri (2469) 6 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Skákţing Akureyrar: Röđun 2. umferđar

Ţrem frestuđum skákum úr fyrstu umferđ á Skákţingi Akureyrar lauk í kvöld. Eymundur Eymundsson vann Ólaf Ólafsson, Gestur Vagn Baldursson vann Andra Frey Björgvinsson og skák Karls Steingrímssonar og Braga Pálmasyni lyktađi međ jafntefli.
Alls eru 20 keppendur í opna flokki.

 

Pörun í 2. umferđ.  Hvítt.

        Svart. 
Guđmundur Freyr Hansson Mikael Jóhann Karlsson 
Tómas Veigar Sigurđarson Hjörleifur Halldórsson 
Gestur Vagn Baldursson Gylfi Ţórhallsson 
Karl Steingrímsson Eymundur Eymundsson 
Haki Jóhannesson - Bragi Pálmason
Jón Kristinn Ţorgeirsson  Ulker Gasanova
Haukur Jónsson  Sveinn Arnarsson
Sindri Guđjónsson  Sigurđur Eiríksson
Ólafur Ólafsson Andri Freyr Björgvinsson 
Sveinbjörn Sigurđsson Ţorsteinn Leifsson 
 2. umferđ hefst kl. 19.30 í kvöld, miđvikudag. 

Heimasíđa SA


Heimsókn skákskóla Íslands og verkefnisins "Skák í skólana" til Húsavíkur

Davíđ Kjartansson og Björn Ţorfinnsson fara í heimsókn til Húsavíkur á vegum Skákskóla Íslands og Skáksambands Íslands dagana 30.-31. janúar.  Dagskrá ţeirra félaganna er sem hér segir:

Föstudaginn 30. janúar.

Kl 10:00 Davíđ og Björn koma í Borgarhólsskóla og afhenda bókina Skák og Mát til allra nemenda í 3. bekk í Borgahólsskóla. Einnig munu ţeir kíkja inn í nokkra ađra bekki í skólanum.

Kl 12:00.  Formleg afhending styrksins vegna verkefnisins "Skák í skólana" til Borgarhólsskóla.

Kl 13:00. Fjöltefli fyrir alla nemendur í Borgarhólsskóla, sem áhuga hafa, viđ FIDE meistarann  Davíđ Kjartansson.  Fjöltefliđ fer fram í stofu 6. í Borgarhólsskóla.Kl 15:00. Skákkennsla á vegum Skákskóla Íslands og skákfélagsins Gođans í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26. Kennslan er ćtluđ öllum börnum í Ţingeyjarsýslu sem áhuga hafa á skák.  Kennslunni lýkur kl 17:30. 

Kl 20:30. Fjöltefli fyrir fullorđna viđ alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson forseta skáksambands Íslands í stofu 6. í Borgarhólsskóla.                     

                            

Laugardagur 31. janúar.

Kl 10:00 : Áframhaldandi skákkennsla í sal Framsýnar-stéttarfélags.

Kl 12:00 :  Pizzu-hlađborđ fyrir ţátttakendur á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík.                

Kl 13:00 Skákmót Skákskóla Íslands fyrir börn og unglinga.Vegleg verđlaun í formi skákbókavinninga.

Fjöltefliđ og skáknámskeiđiđ er ókeypis, en pizzu-hlađborđiđ kostar 1100 krónur fyrir 9 ára og yngri og 1400 krónur fyrir 10 ára og eldri.

Heimasíđa Gođans


Aronian, Karjakin og Dominguez efstir á Corus-mótinu

Carseln og DominguezSviptingar urđu á toppnum á Corus-mótinu ţegar  Karjakin sigrađi Movsesian sem var efstur fyrir umferđina.  Aronian vann Kamsky og Dominguez vann Stellwagen.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og hefur Magnus Carlsen gert jafntefli í öllum sínum skákum.  Ţremenningarnir sem unnu í dag deila efsta sćti mótsins.


Úrslit níundu umferđar:

 

S. Karjakin - S. Movsesian1-0
L. van Wely - V. Ivanchuk˝-˝
G. Kamsky - L. Aronian0-1
M. Adams - M. Carlsen˝-˝
L. Dominguez - D. Stellwagen1-0
A. Morozevich - T. Radjabov˝-˝
J. Smeets - Y. Wang˝-˝


Stađan:

1.L. Aronian
S. Karjakin
L. Dominguez
4.T. Radjabov
S. Movsesian
5
6.M. Carlsen
L. van Wely
M. Adams
J. Smeets
10.V. Ivanchuk
G. Kamsky
Y. Wang
4
13.D. Stellwagen
14.A. Morozevich3

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 6 v.
2.-6. Voloktin (2671), Motylev (2676), Navara (2638), Caruana (2646) og Vallejo Pons (2702) 5˝ v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1. Hillarp Persson (2586) 6˝ v.
2. So (2627) 6 v.
3.-5. Howell (2622) Gupta (2569) og Holzke (2524) 5˝ v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Toyota-skákmót skákdeildar FEB

Föstudaginn 30. janúar kl. 13 verđur haldiđ svokallađ Toyota skákmót.  Mótstađur verđur Toyota-umbođiđ viđ Nýbýlaveg.

Toyotaumbođiđ er styrktarađili mótsins og gefur öll verđlaun sem eru vegleg. Tíu efstu fá verđlaun, allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir. Ţátttaka tilkynnist til Birgis í síma 659 2346 eđa á netfangiđ finnur.kr@internet.is

Ţađ verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.


Björn Sölvi sigrađi á eigin afmćlismóti!

Róbert, Björn Sölvi, Arnljótur og Gunnar FreyrFIDE-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson sigrađi á afmćlismóti, honum sjálfum til heiđurs, í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu ţann 26. janúar.  Sextugur Björn var í rífandi stuđi og fékk fimm vinninga úr sex skákum.

Fyrir mótiđ var afmćlissöngurinn sunginn viđ undirleik á lítinn lírukassa, og síđan gítarundirleik Atla Arnarssonar. Birni voru svo fćrđ blóm í tilefni dagsins.

Í annađ sinn í sögu skákmóta í Vin, sem Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp, mćttu átján manns á mánudegi klukkan 13, sem ţykir frábćrt. Í hitt skiptiđ var ţađ á Morgan Kane mótinu fyrir um ári síđan. En 27 ţátttakendur voru reyndar ţegar kveđjumót var haldiđ til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, fyrrum forseta og má mikiđ gerast til ađ ţađ verđi slegiđ.

Ađ ţessu sinni var yngsti ţátttakandinn 13 ára og sá elsti 84.

Ţess verđur ađ geta ađ skákstjórinn Róbert Lagerman var međ fimm og hálfan vinning og hćstur á mótinu, en hann keppti sem gestur og afsalađi sér verđlaunum.

Björn Sölvi fékk bikarinn en silfurverđlaun hlaut Arnljótur Sigurđsson og bronsiđ Gunnar Freyr Rúnarsson, en ţeir, ásamt Sigurjóni Ţór Friđţjófssyni og Hauki Halldórssyni, voru međ fjóra vinninga. Arnljótur og Björn Sölvi

Eftir fjórđu umferđ var glćsilegt afmćliskaffi og ađ móti loknu var verđlaunaafhending ţar sem efstu menn fengu bikar og medalíur auk bókar og bćklinga eftir ţá Björns Sölva og Friđrik Ólafsson, stórmeistara, afmćlisbörn dagsins.

Allir ţátttakendur fengu vinning í formi bókar eđa geisladisks.


Úrslit:

  • Gestur: Róbert Lagerman     5,5
  • 1.   Björn Sölvi Sigurjóns     5
  • 2.   Arnljótur Sigurđsson       4
  • 3.   Gunnar Freyr Rúnarss     
  • 4.   Sigurjón Ţ. Friđţjófss.    
  • 5.   Haukur Halldórsson       
  • 6.   Guđmundur V. Guđm.    3,5
  • 7.   Halldór Ólafsson             3
  • 8.   Árni Pétursson                 
  • 9.   Björn Ţorlákur Björnss.  
  • 10. Guđmundur K. Magnúss
  • 11. Arnar Valgeirsson          
  • 12-14. Emil N. Ólafsson        2
  •        Embla Dís                       
  •        Ingvar Sigurđsson           
  • 15-18. Atli Arnarsson             1
  •        Jón S. Ólafsson                1
  •       Gunnar Gestsson               1

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram nćstu helgi

Nćstu helgi fer fram Suđurlandsmótiđ í skák.  Mótiđ er opiđ öllum sem búsetu hafa í Suđurkjördćmi. Ekki er vitađ til ţess ađ teflt hafi veriđ um ţennan merka titil síđan á tímum fyrstu ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar.  Keppendalisti hefur tekiđ á sig góđa mynd og ljóst ađ í skemmtilegt mót stefnir. 

26 skákmenn eru skráđir til leiks, og koma víđsvegar ađ úr Suđurkjördćmi.  Mótiđ sem er 7 umferđir fer fram á Selfossi.  Tefldar verđa 4 atskákir og 3 kappskákir Teflt verđur ađ Gesthúsum; www.gesthus.is.  Ţátttökugjald er 1500.- kr, ćskilegt er ađ ţeir sem hyggjast taka ţátt skrái sig í síđasta lagi 3 dögum fyrir mót á heimasíđu mótsins sudurskak.blog.is, einnig er hćgt ađ hringja í mótsstjóra í síma 691 2254 (Magnús). 

Áhorfendur velkomnir, ađgangseyrir ađeins 1000.- kr. á skák, 5000.- ef keyptur er miđi á allar skákirnar.

Keppendalisti:

 

NAFNFélagÍsl.stig  Alţ.stigAtstig
1. Björn Ívar Karlsson TV21552205  2230
2. Magnús Gunnarsson SSON20552117  2035
3. Páll Leó JónssonSSON20352064  2085
4. Helgi JónatanssonSR20152067  1990
5. Sverrir Unnarsson TV1865   1960
6. Sigurđur H. Jónsson TKef18101879  1745
7. Úlfhéđinn Sigurmundsson SSON1765   1850
8. Ingimundur SigurmundssonSSON1750   1920
9. Magnús Matthíasson SSON1725   1800
10. Einar S. GuđmundssonTKef17201696  1770
11. Erlingur JenssonSSON1660   1645
12. Nökkvi Sverrisson TV1640   1690
13. Ingvar Örn BirgissonSSON1635  
14. Grantas Grigorianas SSON1610  
15. Karl Gauti Hjaltason TV1595   1570
16. Stefán GíslasonTV1590   1745
17. Emil SigurđarsonUMFL1540   1370
18. Hlynur Gylfason SSON1525   1840
19. Hilmar Bragason UMFL1390  
20. Kristófer Gautason TV1295   1460
21. Dađi Steinn Jónsson TV1275   1480
22. Ólafur Freyr Ólafsson TV1245   1375
23. Sigurjón MýrdalUMFL   
24. Gísli MagnússonSSON   
25. Valur Marvin PálssonTV   
26. Magnús GarđarssonSSON   

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765246

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband