Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Laugardagsćfingar hafnar hjá Fjölni

Jón Trausti og HrundUm 30 krakkar mćttu á fyrstu laugardagsćfingu Skákdeildar Fjölnis. Í hópnum voru krakkar allt frá byrjendum og upp í nýbakađa Norđurlandameistara. Hópnum var skipt upp í ţrennt og sáu ţau Ingvar Ásbjörnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir um kennslu á međan Helgi Árnason og Ţór Steingrímsson stjórnuđu skákmóti. Ćfingin tókst mjög vel og allir ţátttakendur fengu emmess ístopp í lok ćfingarinnar.Fjölniskrakkar međ ís!

Sigurvegarar á fyrsta skákmótinu urđu Hrund Hauksdóttir og Jón Trausti Harđarson.


EM ungmenna - pistill fimmtu umferđar

 Pistillinn seinn á ferđinni núna sem helgast af ţví ađ eftir slćmt gengi í fimmtu umferđinni var ég í engu skapi til ađ klára hann eftir umferđina.  Í gćr var síđan frídagur ţannig ađ ég komst ekki á netiđ á skákstađ og ţađ er ekki opnađ fyrir netiđ á hótelinu fyrr en klukkan átta ađ kvöldi á okkar tíma og stendur opnunin til tíu.  Ţessar tvćr klukkustundir eru í bođi m:tel.  Sökum ţess hve netiđ var lítiđ opiđ í gćr var álagiđ mikiđ ţannig ađ ég komst ekki inn.  Varđandi skákirnar í fimmtu umferđ ţá gekk okkur ekki nógu vel.  Eftir frábćrt gengi viđ byrjanaundirbúning í fyrri umferđum lentum viđ tveimur slćmum töpum sem hćgt er ađ skrifa á téđan undirbúning.  Tinna sat yfir í dag og var sú eina sem skilađi heilum vinningi í hús.  Ţó ađ viđ séum yfirleitt heldur stigalćgri en andstćđingarnir var munurinn í dag ekki eins mikill og áđur ţannig ađ fyrirfram var ég frekar bjartsýnn á daginn.  Annađ átti eftir ađ koma í ljós.

U-12 drengir:

Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) -  Santos Luis Segura, ESP (1739)  ˝-˝

Mikil baráttuskák sem lauk ađ lokum međ jafntefli eftir um fimm klukkustunda taflmennsku.  Stađan var í jafnvćgi allan tímann.  Friđrik reyndi ţó ýmislegt til ađ vinna en andstćđingurinn sjá viđ ţví og niđurstađan varđ ţví jafntefli.

Geirţrúđur AnnaU-14 stúlkur:

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) - Dimitra Vatkali (1889)  ˝-˝

Geirţrúđur er ađ tefla vel á mótinu og var ţessi skák engin undantekning á ţví.  Andstćđingur hennar varđist vel og niđurstađan varđ ţví jafntefli.

U-14 drengir:

Aleksandar Kokotovic, BIH (0) - Dagur Andri Friđgeirsson (1812)  1-0

Ekki góđur dagur hjá Degi.  Lék illa af sér í miđtaflinu og tapađi ţví.

U-16 stúlkur:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) - Khayala Mardan Qizi Abdulla, AZE (2029) 0-1

Slćm skák.  Hallgerđur er búin ađ vera ađ tefla frábćrlega á ţessu móti en nú gengu hlutirnir ekki upp.  Ónákvćmni í byrjuninni leiddi til slćmrar stöđu og tap varđ ekki flúiđ.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) - Lupianez Laura Jimenez, ESP (1901) 0-1

Jóhanna fékk ágćtis stöđu úr byrjuninni en nýtti ekki fćrin og fór út í vafasamar ađgerđir sem kostuđu skákina.

U-16 drengir:

Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) - Georgios Ketzetzis, GRE (2099)  0-1

Okkur hefur gengiđ vel međ byrjanirnar á ţessu móti en hér vorum viđ teknir í bakaríiđ.  Andstćđingur Hjörvars fór út í lítt ţekkt afbrigđi ţar sem hann var öllum hnútum kunnugur en Hjörvar ţekkti ekki stöđuna.  Hjörvari til varnar má segja ađ hvorugur ţjálfaranna hafđi séđ ţessa ađferđ og leit í base eftir ađ heim var komiđ sýndi einungis 3-4 skákir í ţessu afbrigđi.

Tadeas Klecker, CZE (2104) - Patrekur Maron Magnússon (1872)  1-0

Patrekur átti öll fćri á ţví ađ stýra ţessari skák í jafntefli en hann fann ekki virkustu vörnina og ţví fór sem fór.

U-18 stúlkur:

Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) - Skotta  1-0

Tinna sat yfir í ţessari umferđ ţví ţađ stendur á stöku í ţessum flokki.  Ţessi "sigur" Tinnu lagađi ađeins stöđuna hjá okkur í dag.

U-18 drengir:

Sverrir Ţorgeirsson (2102) - Nemanja Vukcevic, MNE (1884)  ˝-˝

Andstćđingur Sverris tefldi byrjunina undarlega en Sverrir svarađi ţví mjög vel.  Eftir vafasama taflmennsku andstćđingsins missti Sverrir ţví miđur af flottri taktík sem hefđi klárađ skákina umsvifalaust.  Ţar međ náđi andstćđingurinn ađ stýra skákinni í dautt jafntefli í mislitu biskupaendatafli međ hrókum.

Dađi ÓmarssonViacheslav Kulakov, RUS (2360) - Dađi Ómarsson (2029)  ˝-˝

Enn ein mjög góđ skák hjá Dađa.  Dađi tefldi vel og gerđi jafntefli viđ sterkan andstćđing međ svörtu.  Ég hefđi ţó kosiđ ađ hann reyndi ađ tefla lokastöđuna áfram en ţađ er erfitt ađ lá honum á taka jafntefli gegn svona sterkum andstćđingi.

Davíđ Ólafsson


Jón Viktor Íslandsmeistari í hrađskák

Jón Viktor Gunnarsson varđ í dag íslandsmeistari í hrađskák eftir ćsispennandi mót sem fram fór í dag í blíđskaparveđri í Bolungarvík.  Jón Viktor og Arnar E. Gunnarsson komu jafnir í mark međ 13 vinninga en Jón vann einvígi ţeirra á millum 2-0.   Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson urđu í 3.-4. sćti međ 12,5 vinning.

Jón Viktor byrjađ ekki vel og tapađi í 4. og 5. borđ.  Eftir ţađ héldu honum engin bönd og vann hann 12 nćstu skákir séu einvígiđ taliđ međ.  Lengi vel út fyrir sigur Jóns L. Árnasonar en tvö töp í lokin komu í veg fyrir ţađ.

Ađrir verđlaunahafar urđu:

  • Undir 2100: Stefán Freyr Guđmundsson
  • Undir 1800: Nökkvi Sverrisson
  • Stigalausir: Sigurđur Hafberg
  • 50 ára og eldri: Magnús K. Sigurjónsson
  • 16 ára og yngri:  Svanberg Már Pálsson, Jakob Szudrawski og Páll Sólmundur Halldórsson (Nökkvi Sverrisson var í raun og veru efstir en ađeins eru veitt ein aukaverđlaun fyrir hvern)
  • 12 ára og yngri: Ingólfur Dađi Guđvarđarson, Dađi Arnarsson og Erna Kristín Elíasdóttir
  • Bolvíkingur: Guđmundur Dađason

Myndir eru vćntanlegar á heimsíđu Taflfélags Bolungarvíkur og einnig á Víkara.  Öll úrslit má finna á Chess-Results.  

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1IMArnar Gunnarsson2442TR13
2IMJon Viktor Gunnarsson2437TB13
3GMHenrik Danielsen2526Haukar12
4FMBjorn Thorfinnsson2422Hellir12
5GMJon L Arnason2507TB11˝
6IMBragi Thorfinnsson2387TB
7 Omar Salama2212Hellir9
8FMSigurbjorn Bjornsson2316Hellir9
9 Stefan Freyr Gudmundsson2092Haukar
10FMGudmundur Kjartansson2328TR
11 Jorge Rodriguez Fonseca2042Haukar
12 Gudmundur Dadason1975TB
13 Gudmundur Gislason2328TB8
14FMAndri A Gretarsson2315Hellir8
15 Magnus Sigurjonsson1860TB8
16 Gudmundur Halldorsson2251TB8
17 Einar Kristinn Einarsson2070TV8
18 Kristjan Orn Eliasson1966TR8
19 Stefan Arnalds1935TB8
20 Magnus P Ornolfsson2212TB
21 Dadi Gudmundsson1970TB
22 Unnsteinn Sigurjonsson1950TB
23FMHalldor Einarsson2264TB
24 Saebjorn Gudfinnsson1910TB
25 Arnaldur Loftsson2105Hellir
26 Sigurdur Olafsson1970TB
27 Nokkvi Sverrisson1560TV
28 Arni A Arnason2139TR7
29 Sverrir Unnarsson1875TV7
30 Svanberg Mar Palsson1751TG7
31 Pall Sigurdsson1867TG7
32 Ingi Tandri Traustason1774Haukar7
33 Einar Garđar Hjaltason1655Gođinn7
34 Olafur Sigurbj Asgrimsson1670TR7
35 Sigurdur Hafberg0Flateyri7
36 Ingolfur Hallgrimsson0Bolungarvík7
37 Ragnar Saebjornsson0Bolungarvík
38 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
39 Ţorgeir Guđmundsson0Bolungarvík
40 Jakub Szudrawski0Bolungarvík
41 Páll Sólmundur Halldórsson0Bolungarvík4
42 Ingólfur Dađi Guđvarđarson0Bolungarvík4
43 Baldur Smári Einarsson0Bolungarvík4
44 Dađi Arnarsson0Bolungarvík3
45 Elías Jónatansson0Bolungarvík3
46 Erna Kristín Elíasdóttir0Bolungarvík0

 


Haustmót Skákfélags Akureyrar

Haustmót Skákfélags Akureyrar hefst á morgun sunnudag 21. september kl. 14.00 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi á sunnudögum og fimmtudagskvöldum.  Tímamörk: 90 mínútur og 30 sek. bćtist viđ hvern leik.

Keppnisgjald fyrir félagsmenn er kr. 2000 en utanfélagsmenn kr. 3000.

Skákmeistari Skákfélags Akureyrar er Ţór Valtýsson.

Öllum er heimil ţátttaka.


Sigurđur Dađi, Henrik og Einar Hjalti efstir í Garđabć

Einar Hjalti Jensson og Páll SigurđssonFIDE-meistarinn, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2526) og Einar Hjalti Jensson (2223) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Garđabćjar, sem fram fór í gćrkvöldi.   Lítiđ var um óvćnt úrslit og almennt hinir stigahćrri ţá stigalćgri.

Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Omar Salama0  -  1Henrik Danielsen
2Sigurdur Sigfusson1  -  0Johann Ragnarsson
3Stefan Bergsson0  -  1Einar Hjalti Jensson
4Bjarni Jens KristinssonAG  -  AGLarus Knutsson
5Oddgeir Ottesen0  -  1Thorvardur Olafsson
6Kjartan Masson0  -  1Baldur Helgi Moller
7Kjartan Gudmundsson1  -  0Svanberg Mar Palsson
8Siguringi Sigurjonsson1  -  0Eirikur Orn Brynjarsson
9Dagur Kjartansson0  -  1Pall Sigurdsson
10Jakob Saevar Sigurdsson+  -  -Tjorvi Schioth
11Sigridur Bjorg Helgadottir1  -  0Gudmundur Kristinn Lee
12Ingi Tandri TraustasonAG  -  AGGisli Hrafnkelsson
13Pall Andrason1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
 Sveinn Gauti Einarsson1  -  -Bye

 

Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1FMSigurdur Sigfusson2324Hellir3
2GMHenrik Danielsen2526Haukar3
3 Einar Hjalti Jensson2223TG3
4 Johann Ragnarsson2157TG2
5 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn2
6 Omar Salama2212Hellir2
7 Siguringi Sigurjonsson1895KR2
8 Baldur Helgi Moller2076TG2
9 Stefan Bergsson2097SA2
  Kjartan Gudmundsson2004TV2
11 Pall Sigurdsson1867TG2
12 Larus Knutsson2113TV2
13 Thorvardur Olafsson2177Haukar2
14 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir
15 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir
16 Oddgeir Ottesen1822Haukar1
17 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR1
18 Svanberg Mar Palsson1751TG1
19 Kjartan Masson1715S.Aust1
20 Dagur Kjartansson1310Hellir1
21 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir1
22 Pall Andrason1532TR1
23 Tjorvi Schioth0Haukar1
24 Sveinn Gauti Einarsson1285TG1
25 Ingi Tandri Traustason1774Haukar˝
26 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar˝
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR0



Röđun 4. umferđar (mánudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameRes.Name
1Henrik Danielsen-Sigurdur Sigfusson
2Einar Hjalti Jensson-Omar Salama
3Thorvardur Olafsson-Baldur Helgi Moller
4Johann Ragnarsson-Kjartan Gudmundsson
5Larus Knutsson-Siguringi Sigurjonsson
6Pall Sigurdsson-Stefan Bergsson
7Jakob Saevar Sigurdsson-Bjarni Jens Kristinsson
8Svanberg Mar Palsson-Sigridur Bjorg Helgadottir
9Gudmundur Kristinn Lee-Oddgeir Ottesen
10Sveinn Gauti Einarsson-Kjartan Masson
11Eirikur Orn Brynjarsson-Pall Andrason
12Dagur Kjartansson-Ingi Tandri Traustason
13Gisli Hrafnkelsson-Tjorvi Schioth
 Birkir Karl Sigurdsson-  -Bye

 


Hannes gerđi jafntefli í fyrstu umferđ

Hannes og HarikrishnaÍslandsmeistarinn í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, gerđi jafntefl viđ hinn sterka indverska stórmeistara  Harikrisna Pentala (2668) í fyrstu umferđ Spice Cup sem fram fór í Texas í kvöld.   Skáin varđ 23 leikir.  

Úrslit fyrstu umferđar:

Akobian 1-0 Perelshteyn
Becerra 1/2 Onischuk
Stefansson 1/2 Pentala
Kaidanov 0-1 Kritz
Mikhalevski 1-0 Miton



Vel heppnađ unglingmót í Bolungarvík

NóaSíríusarmót TBSem lokapunktur á velheppnađri skákkennslu hjá Davíđ Kjartanssyni verkefnastjóra "Skák í skólana" og Björns Ţorfinnssonar forseta Skáksambandsins, ţá var efnt til skákmóts fyrir yngstu kynslóđina í Grunnskólanum í Bolungarvík í dag.

Mjög fín mćting var og komu mćttu 30 krakkar frá Bolungarvík, Ísafirđi og Flateyri til leiks. Úrslit urđu eftirfarandi:

8.-10. bekkur

 1. Jakub Kozlowski 9.b,                                5.5
 2. Jakub Szudrawski 10.b,                              5.5  
 3. Wannawat Khansanthai 10.b,                          5  

 
5.-7.bekkur

 1. Ingólfur Dađi Guđvarđarson 7.b,                      5
 2. Dađi Arnarsson 7.b,                                 4.5       
 3. Sigurđur Bjarni Benediktsson 7.bekk,                3.5

 
1.-4 bekkur
           
 1.Erna Kristín Elíasdóttir 3.b,                       2                                    
 2. Alastair Kristinn Rendall 4.b,                     2      
 3. Ađalsteinn Stefánsson 2.b,                         1.5

Í lokin voru allir ţátttakendur leystir út međ gjöfum frá Nóa Síríus.

Heildarúrlit og myndir frá mótinu má finna á heimsíđu Taflfélags Bolungarvíkur

 


Sverrir, Dađi, Friđrik og Geirţrúđur međ jafntefli

GeirţrúđurEkki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í fimmtu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í dag.  Sverrir Ţorgeirsson, Dađi Ómarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu jafntefli, Tinna Kristín Finnbogadóttir sat yfir, en ađrir töpuđu.  Hjörvar Steinn Grétarsson hefur fengiđ flesta vinninga eđa ţrjá, en Dađi, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţrúđur hafa 2˝ vinning.   Frídagur er á morgun, laugardag.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 3 vinninga
  • Hallgerđur Helga, Dađi og Geirţrúđur Anna hafa 2˝ vinning
  • Jóhanna Björg og Friđrik Ţjálfi hafa 2 vinninga
  • Tinna Kristín hefur 1˝ vinning
  • Patrekur Maron og Sverrir hafa 1 vinning
  • Dagur Andri hefur ˝ vinning

Úrslit 5. umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 1,0
5 Vukcevic Nemanja 1884MNE ˝ Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2315 Pts. 2,5
5 Kulakov Viacheslav 2360RUS ˝ Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2194 Pts. 3,0
5 Ketzetzis Georgios 2099GRE0Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
5 Klecker Tadeas 2162CZE0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 0,5
5 Kokotovic Aleksandar 0BIH0Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1682 Pts. 2,0
5 Segura Santos Luis 1739ESP ˝ Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1605 Pts. 1,5
5 bye-  -- 1 Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2032 Pts. 2,5
5 Abdulla Khayala Mardan Qizi 2029AZE0Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1838 Pts. 2,0
5 Jimenez Lupianez Laura 1901ESP0Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1919 Pts. 2,5
5 Vatkali Dimitra 1889GRE ˝ Girls U14


Röđun 6. umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 1,0
6 Jabandzic Irfan 0BIH   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2315 Pts. 2,5
6FMTereick Benjamin 2382GER   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2194 Pts. 3,0
6 Kamali Mehran 2035NED   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
6 Gilev Maksim 0RUS   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 0,5
6 Draskovic Davor 0MNE   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1682 Pts. 2,0
6 Samdanov Samdan 1718RUS   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1605 Pts. 1,5
6 Orehek Spela 1886SLO   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2032 Pts. 2,5
6 Vericeanu Ilinca 1811ROU   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1838 Pts. 2,0
6 Martins Marta Sofia Cardoso 1500POR   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1919 Pts. 2,5
6 Dibirova Uma 1977RUS   Girls U14


Hannes ađ tafli í Texas

Keppendur á Spice Cup - mótinuÍslandsmeistarinn í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, situr nú ađ tafli í Texas ţar sem hann teflir viđ hinn sterka indverska stórmeistara Harikrisna Pentala (2668) í fyrstu umferđ Spice Cup sem hófst í kvöld.  

Mótiđ er lokađ 10 manna mót og ekkert lokađ mót í Bandaríkjunum hafa haft hćrri međalstig.  

Skákirnar hefjast kl. 19 á kvöld.  Hćgt er ađ horfa á ţćr beint í gegnum Monrai-síđuna og einnig á ICC.   

Ţátttakendur eru:

1. GM Gregory Kaidanov 2605 - 2678 USA
2. GM Hannes Stefansson 2566 - 2598 Iceland
3. GM Julio Becerra 2598 - 2647 USA
4. GM Victor Mikhalevski 2592 - 2680 Israel
5. GM Varuzhan Akobian 2610 - 2656 USA
6. GM Eugene Perelshteyn 2555 - 2591 USA
7. GM Kamil Miton 2580 - 2702 Poland
8. GM Alexander Onischuk 2670 - 2741 USA
9. GM Harikrishna Pentala 2668 - 2724 India
10. GM Leonid Kritz 2610 - 2647 Germany


Ólafur sigrađi á sjö mínútna móti

Skákfélag Akureyrar held kveđjumót fyrir Ţór Valtýssonar í gćr, en hann er ađ flytja úr bćnum á nćstunni. Ţór hefur veriđ mjög virkur hjá Skákfélagi Akureyrar ţau fjörutíu ár sem hann hefur búiđ á Akureyri. Hefur veriđ í stjórn SA í 17 ár og ţar af veriđ formađur félagsins í sjö ár, og gegnt stöđu varaformanns, gjaldkera og ritara. Auk ţess á ţessum tíma hefur hann annast skákkennslu bćđi hjá félaginu og í skólum.  Ţór varđ skákmeistari Akureyrar 2003, hefur fimm sinnum orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar og tvisvar skákmeistari Norđlendinga.

Á ţessu 7 mínútna móti voru gefin ţrjú stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.

Lokastađan:

  • 1. Ólafur Kristjánsson                        21 stig af 27.
  • 2. Ţór Valtýsson                     20
  • 3. Sigurđur Arnarson              18
  • 4. Sigurđur Eiríksson              18
  • 5. Gylfi Ţórhallsson               16
  • 6. Haki Jóhannesson              16
  • 7. Tómas Veigar Sigurđarson 16
  • 8. Mikael Jóhann Karlsson     14
  • 9. Haukur Jónsson                  13
  • 10. Sveinbjörn Sigurđsson     13
  • 11. Ari Friđfinnsson               12
  • 12. Hreinn Hrafnsson             12
  • 13. Ulker Gasanova               11
  • 14. Hersteinn Heiđarsson       10
  • 15. Hjörtur Snćr Jónsson       9
  • 16. Hugi Hlynsson                 7
  • 17. Birkir Freyr Hauksson      6

Tefldar voru níu umferđir eftir Monrad-kerfi. Skákfélag Akureyrar ţakkar Ţór Valtýssyni fyrir hans störf hjá félaginu og mikla rćkt viđ skákina hér í bćnum. En ţađ má búast viđ ađ hann heimsćki höfuđstađ Norđurlands og taki ţátt í mótum félagsins um ókomin ár. Skákfélagiđ óskar honum góđs gengis og velfarnađar á nýjum vettvangi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765867

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband