Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Milky Way - skákmótiđ á Selfossi haldiđ í október

Dagana 8.-12. október nk. er fyrirhugađ The Milky Way - skákmótiđ á Selfossi.  Á dagskrá eru skákmót, fjöltefli, sýningar og fyrirlestrar.   Helsti styrktarađili mótsins verđur Mjólkursamsalan.   Međal ţátttakenda á sýningunni má nefna stórmeistarann Tiger Hillarp Persson.

Skipuleggjandi mótsins er Gunnar Finnlaugsson og gefur nánari upplýsingar í netfangiđ gunfinn@hotmail.com.  

Nánari upplýsingar verđur svo ađ finna á vef Mjólkursamsölunnar eftir 1. maí 2008. 


Íslandsmót skákfélga sent til FIDE

Páll Sigurđsson, hyggst senda Íslandsmót skákfélaga til skákstigaútreiknings nú um helgina.  Ţess vegna eru skákmenn og liđsstjórar hvattir til ađ yfirfara úrslitin á Chess-Results og koma međ ábendingar til Páls, sé ţess ţörf sem fyrst, í netfangiđ pallsig@hugvit.is.

 


Wang Hao sigrađi á Reykjavík Blitz

Kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2658) sigrađi íranska stórmeistarann Elshan Morabiabadi í úrslitum Reykjavík Blitz sem fram fór í kvöld, 1,5-0,5.  

Undanúrslit:

 

GMMoradiabadi Elshan1,5-0,5GMCaruana Fabiano
GMWang Hao2-0GMMikhalevski Victor

Úrslit:


Kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2658) sigrađi íranska stórmeistarann Elshan Morabiabadi í úrslitum Reykjavík Blitz sem fram fór í kvöld, 1,5-0,5.  


GM
Moradiabadi Elshan
0,5-1,5
GM
Wang Hao

Undanúrslit ađ hefjast

Nú er ljóst hverjir mćtast í undanúrslitum Reykjavík Blitz en átta manna úrslitum er nýlokiđ. 

Úrslit urđu: 

 

Moradiabadi Elshan2-0GMDizdar Goran
Wang Hao2-0GMMeier Georg
Mikhalevski Victor2-1GMHalkias Stelios
Adly Ahmed1-2GMCaruana Fabiano

 


Íslendingarnir úr leik

Allir Íslendingar eru úr leik á Reykjavík Blitz.  Minnstu munađi ađ Davíđ Kjartansson kćmist áfram en hann tapađi í bráđabana.

Úrslit 4. umferđar: 

 

Thorfinnsson Bragi0-2GMMoradiabadi Elshan
Wang Hao2-1GMKveinys Aloyzas
Mikhalevski Victor1,5-1,5FMKjartansson David
Malakhatko Vadim0-2GMAdly Ahmed
Caruana Fabiano2-0GMMiezis Normunds
Halkias Stelios1,5-1,5GMLie Kjetil A
Meier Georg2-0GMStefansson Hannes
Hammer Jon Ludvig0-2GMDizdar Goran

 


Bragi sigrađi stigahćsta keppendann

Bragi Kínverjinn Wang You (2698) hlýtur ađ vera orđinn býsna ţreyttur á íslenskum skákmönnum međ eftirnafniđ Ţorfinnsson.   Í Reykjavík Blitz tapađi hann 2-0 fyrir Braga Ţorfinnssyni í 3. umferđ (32 manna úrslitum) en eins og menn muna tapađi hann fyrir Birni Ţorfinnssyni í sjálfu Reykjavíkurmótinu.   Auk Braga eru Hannes Hlífar Stefánsson og Davíđ Kjartansson komnir áfram í fjórđu umferđ.

 

 

 

Úrslit 3. umferđar (32 manna úrslit):

GMWang Yue0-2IMThorfinnsson Bragi
GMWang Hao2-0IMTania Sachdev
GMMikhalevski Victor2-1FMRobson Ray
GMMalakhatko Vadim2-1IMSareen Vishal
GMCaruana Fabiano2-0IMLie Espen
GMHalkias Stelios2-0IMGunnarsson Jon Viktor
GMMeier Georg1,5-0,5IMGunnarsson Arnar
GMAl-Modiahki Mohamad0-2IMHammer Jon Ludvig
GMDizdar Goran1,5-0,5IMSimutowe Amon
GMStefansson Hannes2-0IMZozulia Anna
GMLie Kjetil A2-1GMStefanova Antoaneta
GMMiezis Normunds2-0FMJohannesson Ingvar Thor
GMAdly Ahmed2-1IMKristjansson Stefan
FMKjartansson David1,5-1,5FMSigfusson Sigurdur
GMKveinys Aloyzas1,5-0,5GMCarlsson Pontus
GMDanielsen Henrik0,5-1,5GMMoradiabadi Elshan

Davíđ og Sigurđur Dađi áfram í ţriđju umferđ

Davíđ KjartanssonAnnarri umferđ (64 manna úrslit) á Reykajvík Blitz er lokiđ.  Davíđ Kjartansson og Sigurđur Dađi Sigfússon voru međal ţeirra sem komust áfram ţrátt fyrir ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga.

 

 

 

 

Úrslit 2. umferđar (64 manna úrslit):

1Wang Yue1,5-0,5Thoroddsen Karl
2Wang Hao2-0Steil-Antoni Fiona
3Mikhalevski Victor1,5-0,5Berg Runar
4Malakhatko Vadim2-0Sigurjonsson Stefan Th
5Caruana Fabiano2-0Runarsson Gunnar
6Halkias Stelios1,5-0,5Sigurpalsson Runar
7Meier Georg2,0-1Narayanan Srinath
8Al-Modiahki Mohamad1,5-0,5Gunnarsson Gunnar K
9Dizdar Goran2,0-1Halldorsson Bragi
10Stefansson Hannes2-0Grover Sahaj
11Lie Kjetil A2-0Gretarsson Hjorvar Steinn
12Miezis Normunds2-0Thorsteinsson Arnar
13Adly Ahmed2,0-1Genzling Alain
14Jankovic Alojzije0-2Kjartansson David
15Kveinys Aloyzas2-0Gretarsson Andri A
16Danielsen Henrik2,0-1Kjartansson Gudmundur
17Moradiabadi Elshan1,5-0,5Olafsson David
18Carlsson Pontus2-0Sanchez Castillo Sarai
19Malisauskas Vidmantas1-2,0Sigfusson Sigurdur
20Kristjansson Stefan1,5-0,5Bergsson Snorri
21Vavrak Peter1,0 -2,0Johannesson Ingvar Thor
22Stefanova Antoaneta2-0Nemcova Katerina
23Arakhamia-Grant Ketevan1,0-2,0Zozulia Anna
24Simutowe Amon2-0Thorsteinsdottir Hallgerdur
25Hammer Jon Ludvig2-0Thorfinnsson Bjorn
26Gunnarsson Arnar2-0Vasilevich Tatjana
27Gunnarsson Jon Viktor1,5-1,5Grandelius Nils
28Lie Espen2-0Eliasson Kristjan Orn
29Gaponenko Inna0,5-1,5Sareen Vishal
30Paehtz Elisabeth1-2,0Robson Ray
31Tania Sachdev2.0-1Ulfarsson Magnus Orn
32Thorfinnsson Bragi2,0-1Nyzhnyk Illya

Kristján Örn áfram í ađra umferđ

Hinn eini sanni Kristján ÖrnFyrstu umferđ á Reykjavík Blitz er lokiđ.  23 stigahćstu keppendurnar komist beint í ađra umferđ en ađrir börđust!  Hinir stigahćgri unnu ávallt, mćttu ţeir á annađ borđ, nema ađ Kristján Örn Elíasson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi alţjóđlega meistarann Jana Jackova (2375) frá Tékklandi.

 

 

 

Úrslit 1. umferđar:

1Simutowe Amon2-0Ingvason Johann
2Hammer Jon Ludvig2-0Ragnarsson Johann
3Gunnarsson Arnar2-0Bergsson Stefan
4Gunnarsson Jon Viktor2-0Cross Ted
5Lie Espen2-0Einarsson Einar Kristinn
6Gaponenko Inna2-0Rodriguez Fonseca Jorge
7Paehtz Elisabeth2-0Vigfusson Vigfus
8Tania Sachdev2-0Jonasson Jonas
9Thorfinnsson Bragi2-0Kjartansson Olafur
10Nyzhnyk Illya2-0Omarsson Dadi
11Ulfarsson Magnus Orn1,5-0,5Gretarsdottir Lilja
12Robson Ray2-1Gunnhallsson Arngrimur
13Sareen Vishal1,5-0,5Arnalds Stefan
14Jackova Jana0-2Eliasson Kristjan Orn
15Grandelius Nils2-0Brynjarsson Helgi
16Vasilevich Tatjana2-0Sigurjonsson Siguringi
17Thorfinnsson Bjorn2-0Gudfinnsson Saebjorn
18Lagerman Robert0-2Thorsteinsdottir Hallgerdur
19Zozulia Anna2-0Fridgeirsson Dagur Andri
20Nemcova Katerina2-0Traustason Ingi Tandri
21Johannesson Ingvar Thor2-0Sigurdsson Gretar Ass
22Bergsson Snorri2-0Masson Vidar
23Sigfusson Sigurdur2-0Magnusson Thorlakur
24Sanchez Castillo Sarai2-0Brynjarsson Eirikur Orn
25Olafsson David2-0Holm Fridgeir
26Kjartansson Gudmundur2-0Johannsdottir Johanna Bjorg
27Gretarsson Andri A2-0Helgadottir Sigridur Bjorg
28Kjartansson David2-0Hauksson Helgi
29Genzling Alain2-0Thorarensen Adalsteinn
30Thorsteinsson Arnar2-0Tryggvason Asgeir
31Gretarsson Hjorvar Steinn2-0Larusson Agnar Darri
32Grover Sahaj2-0Andrason Pall
33Halldorsson Bragi2-0Lee Gudmundur Kristinn
34Gunnarsson Gunnar K2-0Gudbrandsson Geir
35Narayanan Srinath2-0Sigurdsson Birkir Karl
36Sigurpalsson Runar2-0Johannesson Petur
37Runarsson Gunnar2-0Finnsson Finnur
38Sigurjonsson Stefan Th2-0Kristbergsson Bjorgvin
39Berg Runar2-0Petursson Magnus Vignir
40Steil-Antoni Fiona2-0Sigurdsson Kristjan Ari
41Knutsson Larus0-2Thoroddsen Karl

Keppendalisti Reykajvík Blitz

Hér má sjá keppendalistann á Reykjavík Blitz sem hefst kl. 16 í Ráđhúsinu.

 

SNo. NameNRtgIRtgFED
1GMWang Yue02698CHN
2GMWang Hao02665CHN
3GMMikhalevski Victor02632ISR
4GMMalakhatko Vadim02600BEL
5GMCaruana Fabiano02598ITA
6GMHalkias Stelios02580GRE
7GMMeier Georg02570GER
8GMAl-Modiahki Mohamad02569QAT
9GMDizdar Goran02564CRO
10GMStefansson Hannes02564ISL
11GMLie Kjetil A02556NOR
12GMMiezis Normunds02553LAT
13GMAdly Ahmed02551EGY
14GMJankovic Alojzije02541CRO
15GMOlafsson Helgi02531ISL
16GMKveinys Aloyzas02521LTU
17GMDanielsen Henrik02506ISL
18GMMoradiabadi Elshan02506IRI
19GMCarlsson Pontus02501SWE
20GMMalisauskas Vidmantas02489LTU
21IMKristjansson Stefan02476ISL
22IMVavrak Peter02472SVK
23GMStefanova Antoaneta02464BUL
24IMArakhamia-Grant Ketevan02457SCO
25IMSimutowe Amon02457ZAM
26IMHammer Jon Ludvig02441NOR
27IMGunnarsson Jon Viktor02429ISL
28IMLie Espen02428NOR
29IMGaponenko Inna02422UKR
30IMPaehtz Elisabeth02420GER
31IMTania Sachdev02417IND
32IMThorfinnsson Bragi02406ISL
33FMNyzhnyk Illya02405UKR
34FMUlfarsson Magnus Orn02400ISL
35FMRobson Ray02389USA
36IMSareen Vishal02380IND
37IMJackova Jana02375CZE
38FMGrandelius Nils02371SWE
39IMVasilevich Tatjana02370UKR
40FMThorfinnsson Bjorn02364ISL
41FMLagerman Robert02348ISL
42IMZozulia Anna02344BEL
43WIMNemcova Katerina02342CZE
44FMJohannesson Ingvar Thor02338ISL
45FMBergsson Snorri02333ISL
46FMSigfusson Sigurdur02313ISL
47WGMSanchez Castillo Sarai02312VEN
48FMOlafsson David02309ISL
49FMKjartansson Gudmundur02307ISL
50FMGretarsson Andri A02305ISL
51FMKjartansson David02288ISL
52FMEinarsson Halldor02279ISL
53 Genzling Alain02264FRA
54 Thorsteinsson Arnar02255ISL
55 Gretarsson Hjorvar Steinn02247ISL
56FMGrover Sahaj02242IND
57 Salama Omar02233EGY
58 Halldorsson Bragi02230ISL
59FMNarayanan Srinath02210IND
60 Sigurpalsson Runar02187ISL
61 Runarsson Gunnar02141ISL
62 Sigurjonsson Stefan Th02136ISL
63WFMSteil-Antoni Fiona02122LUX
64 Knutsson Larus02113ISL
65 Ingvason Johann02105ISL
66 Ragnarsson Johann02085ISL
67 Bergsson Stefan02084ISL
68 Cross Ted02079USA
69 Einarsson Einar Kristinn02067ISL
70 Rodriguez Fonseca Jorge02057ESP
71 Vigfusson Vigfus02052ISL
72 Jonasson Jonas02040ISL
73 Kjartansson Olafur02036ISL
74 Omarsson Dadi01999ISL
75WIMGretarsdottir Lilja01988ISL
76 Gunnhallsson Arngrimur19550ISL
77 Arnalds Stefan19500ISL
78 Eliasson Kristjan Orn01917ISL
79 Brynjarsson Helgi01914ISL
80 Sigurjonsson Siguringi01912ISL
81 Gudfinnsson Saebjorn19100ISL
82 Thorsteinsdottir Hallgerdur01867ISL
83 Fridgeirsson Dagur Andri01798ISL
84 Traustason Ingi Tandri01788ISL
85 Sigurdsson Gretar Ass17800ISL
86 Masson Vidar17750ISL
87 Magnusson Thorlakur17550ISL
88 Brynjarsson Eirikur Orn01686ISL
89 Holm Fridgeir16700ISL
90 Johannsdottir Johanna Bjorg01617ISL
91 Helgadottir Sigridur Bjorg01606ISL
92 Thorarensen Adalsteinn15350ISL
93 Tryggvason Asgeir14250ISL
94 Larusson Agnar Darri13950ISL
95 Andrason Pall13650ISL
96 Lee Gudmundur Kristinn13650ISL
97 Gudbrandsson Geir13300ISL
98 Sigurdsson Birkir Karl12950ISL
99 Johannesson Petur10900ISL
100 Kristbergsson Bjorgvin00ISL
101 Sigurdsson Kristjan Ari00ISL
102 Thoroddsen Karl00ISL

 

 

 


Reykjavík Blitz fer fram á morgun - skráning hefst kl. 9 í fyrramáliđ - fyrstir koma, fyrstir fá!

Lokahnykkurinn á Alţjóđlegu skákhátíđinni sem hefur stađiđ yfir síđustu 10 daga verđur á morgun miđvikudag 12. mars en ţá hefst Reykjavík Blitz. Keppt verđur klukkan 16 í Ráđhúsi Reykjavíkur og setjast 128 manns ađ tafli. Teflt er međ útsláttarfyrirkomulagi, 5 mínútna skákir Hver keppandi teflir tvćr skákir viđ sama andstćđinginn og sá sem vinnur einvígiđ kemst áfram, hinn dettur út. Ef jafnt er eftir 2 skákir er tefldur bráđabani. Sá sem vinnur hlutkesti fćr ađ velja hvorn lit hann hefur. Hvítur fćr 6 mínútur og svartur 5 mínútur, en svörtum nćgir jafntefli til ađ teljast sigurvegari.
 
Verđlaun eru sem hér segir:
1) 2.500 USD
2) 1.200 USD
3 - 4) 800 USD
5 - 8) 350 USD
 
Öllum er velkomiđ ađ skrá sig svo lengi sem pláss leyfir. Skráning hefst á heimasíđu Hellis (af tćknilegum ástćđum ţar sem heimasíđa SÍ bíđur ekki upp á slíkt skráningarform) ađ morgni miđvikudags kl. 9 og stendur til kl. 14.00, og verđur ţá lokađ. Fyrstur kemur, fyrstur fćr. Endanlegur keppendalisti fyrstu umferđar verđur birtur á heimasíđu SÍ og á skak.is kl. 15.00.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8780628

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband