Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Haukur sigrađi Gylfa á Skákţingi Akureyrar

Haukur Jónsson sigrađi Gylfa ŢórhallssonŢađ urđu óvćnt úrslit í ţriđju umferđ á Skákţinginu á afmćlisdegi Skákfélags Akureyrar 10. febrúar ţegar elsti keppandinn Haukur Jónsson sem er rúmlega áttrćđur og er međ 1540 stig, vann Gylfa Ţórhallsson (2150).  Haukur er efstur međ 2,5 vinning ásamt Sigurđi Eiríkssyni og Svein Arnarssyni.

Önnur úrslit í 3. umferđ:

Ulker Gasanova
(1670)Hreinn Hrafnsson(1720)0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson

(1635)

Gestur Baldursson
(1575)
0 - 1
Hjörtur Snćr Jónsson
(0)
Andri Freyr Björgvinsson
(0)1 - 0
Sveinn Arnarsson
(1700)Sigurđur Eiríksson
(1825)1/2-1/2
Hugi Hlynsson
(1535)
Sveinbjörn Sigurđsson

(1725)

1/2-1/2 
Hermann Ađalsteinsson
(0)
Mikael Jóhann Karlsson
(1430)
1/2-1/2 
Hjörleifur Halldórsson
(1890)Sigurđur Arnarson
(1960)frestađ
Skák Hjörleifs og Sigga
verđurtefld á ţriđjudagskvöld.  

Sigurbjörn Ásmundsson sat yfir.

Stađan eftir ţrjár umferđir:

  • 1. - 3. Sigurđur Eiríksson, Sveinn Arnarsson og Haukur Jónsson 2,5 vinning.
  • 4. - 7. Gylfi Ţórhallsson, Mikael Jóhann Karlsson, Hreinn Hrafnsson, Gestur Baldursson 2 v.
  • 8. - 10. Hermann Ađalsteinsson, Hugi Hlynsson og Sveinbjörn Sigurđsson 1,5 v.
  • 11. - 12. Hjörleifur Halldórsson og Sigurđur Arnarson 1 v. og eina frestađa skák.
  • 13. - 16. Ulker Gasanova, Hjörtur Snćr Jónsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurbjörn Ásmundsson 1 v.
  • 17. Andri Freyr Björgvinsson 0.

Fjórđa umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöld. Eftir skák Hjörleifs og Sigurđar verđur ljóst hverjir tefla saman.

 


Heimasíđa SA

 


Stefán sigrađi í Búdapest

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) sigrađi pólska alţjóđlega meistarann Iweta Rajlich (2437) í níundu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Arngrímsson(2359) gerđi jafntefli viđ ísraelska FIDE-meistarann Ido Porat (2272).  Stefán hefur 4,5 vinning í átta skákum og er í 5.-6. sćti en Dagur hefur 3 vinninga i 9 skákum og er í 11. sćti.

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Omar sigrađi á fyrsta Ţemamóti Hellis

Omar SalamaOmar Salama sigrađi á fyrsta Ţemamóti Hellis sem fram fór á ICC í kvöld en tefld var slavnesk vörn.  Omar fékk 8 vinninga í 9 skákum.   Annar varđ Hrannar Baldursson međ 5,5 vinning og í 3.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Arnar Ţorsteinsson og Vigfús Ó. Vigfússon.  Tólf skákmenn toku ţátt.

Nćsta mót fer fram á sunnudag og ţá verđur haldiđ áfram ađ tefla slavneska vörn!


 


Hrund Íslandsmeistari stúlkna í yngri flokki

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Hrund HauksdóttirHrund Hauksdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í dag en mótiđ fór fram í húsnćđi Skákskólans í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir urđu efstar og jafnar í eldri flokki og tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn.    
 
Úrslit í eldri flokki:
 
Place Name                        Loc Id Loc  Club                         Score Berg.
  1   Sigríđur Björg Helgadótti,  1992   1675 Fjölnir/Rimaskóli            3.5    4.75
      Hallgerđur Helga Ţorstein,  1992   1685 Hellir/Hagaskóli             3.5    4.75
  3   Geirţrúđur Anna Guđmundsd,  1994   1470 TR/Grunnskóli Seltjarnarness 1.5    1.00
  4   Jóhanna Björg Jóhannsdótt,  1993   1600 Hellir / Salaskóli           1      1.00
  5   Stefanía Bergljót Stefáns,  1994   1295 TR/Grunnskóli Seltjarnarness 0.5    0.50
 

Íslandsmót stúlknaBesti árangur í einstkökum árgöngum:

1995: Selma Randani 4 v.
1996: Hrund Hauksdóttir 7 v. af 7.
1997: Margrét Rún Sverrisdóttir 4,5 v.
1998: Sonja María Friđriksdóttir 5 v.
1999: Hildur Berglind Jóhannsdóttir 5 v.
2000: Signý Ósk Sigurđardóttir 2,5 v.
 
Hulda Rún Finnbogadóttir, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, SonjaHallgerđur Helga og Sigríđur Björg María Friđriksdóttir og Sóley Lind Pálsdóttir tefla síđar um laust sćti á NM stúlkna sem haldiđ verđur í Noregi í apríl nćstkomandi.
 
Dregiđ var um veglega vinninga gefna af Bókaforlaginu Salka, Eddu, Pennanum
 
Úrslit í yngri flokki:
 
Place Name                             Loc Id Loc Club                      Score M-Buch. Buch.
  1   Hrund Hauksdóttir,               1996       Fjölnir/Rimaskóli         7        25.0  31.0
  2   Hulda Rún Finnbogadóttir,        1996       UMSB / Borgarnes          6        24.0  29.5
  3   Hildur Berglind Jóhannsdóttir,   1999       Hellir/Salaskóli          5        26.5  33.0
  4   Sonja María Friđriksdóttir,      1998       Hjallaskóli               5        22.0  26.0
  5   Sóley Lind Pálsdóttir,           1999       TG / Hvaleyrarskóli       5        21.0  26.0
  6   Margrét Rún Sverrisdóttir,       1997       Hellir/Hólabrekkuskóli    4.5      18.5  23.0
  7   Selma Randani,                   1995       Grunnskóli Seltjarnarness 4        26.0  31.0
  8   Aldís Birta Gautadóttir,         1998       Hjallaskóli               4        23.0  28.0
  9   Ástrós Lind Guđbjörnsdótt,       1998       Hjallaskóli               4        21.0  25.5
      Klara Malín Ţorsteinsdóttir,     1997       Salaskóli                 4        21.0  25.5
 11   Veronica Steinunn Magnúsdóttir,  1998       Hellir/Melaskóli          3.5      24.0  28.5
 12   Eva María Sigurđardóttir,        1999       Salaskóli                 3.5      17.5  22.0
 13   Halla Kristín Jónasdóttir,       1998       Hjallaskóli               3        23.5  28.0
 14   Emilía H. Johnsen,               1997       Hólabrekkuskóli           3        23.0  27.5
 15   Tara Sóley Davíđsdóttir,         1998       Hjallaskóli               3        22.5  29.0
 16   Dagbjört Edda Sverrisdóttir,     1998       Hjallaskóli               3        18.5  21.5
 17   Klara Margrét Arnarsdóttir,      1997       Hólabrekkuskóli           3        16.0  20.5
 18   Harpa Rut Ingólfsdóttir,         1997       Hólabrekkuskóli           3        15.5  19.0
 19   Rakel Rós Halldórsdóttir,        1999       Rimaskóli                 3        14.0  17.5
 20   Signý Ósk Sigurđardóttir,        2000       Salaskóli                 2.5      14.0  17.0
 21   Gerđur Hrönn Ragnarsdótti,       1999       Salaskóli                 2        18.5  22.5
 22   Ingibjörg Arngrímsdóttir,        1998       Salaskóli                 2        18.0  22.5
 23   Elísabet Dađadóttir,             1997       Hólabrekkuskóli           1.5      18.5  22.5
 24   Selma Ţórhallsdóttir,            1997       Hólabrekkuskóli           1.5      13.5  17.0
 25   Petra Colic,                     2001       Hjallaskóli               0         8.0   8.0

Atskákmót FEB hefst 12. febrúar

Ţriđjudaginn 12 febrúar hefst atskákmót Félags eldri borgara.  

Tefldar verđa 14 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ stendur yfir tvo ţriđjudaga ,seinni helmingur ţess fer fram 19. febrúar.

Mótiđ fer fram í félagsheimili eldri borgara í Stangarhyl 4.  Skákin hefst kl. 13.00 báđa dagana.

Allir skákmenn velkomnir sem eru 60 ára og eldri.


Íslandsmót stúlkna fer fram í dag

Skáksamband Íslands

Íslandsmót stúlkna 2008 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 10. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:
  • Fćddar 1992-1994
  • Fćddar 1995 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda. 

Fjórar efstu stúlkurnar í yngri flokki tefla síđan um ţátttökurétt í Norđurlandamóti stúlkna sem fram fer í Noregi 18.- 20. apríl nk. 

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki og dregiđ í happdrćtti.


Ţemamót Hellis hefjast á ICC í kvöld - Hver er besti slavaskákmađur landsins?

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir vikulegum ţemamótum á internetinu ţar sem tefld verđur slavnesk vörn í febrúar og fram í mars.   Fyrsta mótiđ verđur haldiđ á 10. febrúar en ţađ síđasta 2. mars.   Teflt verđur á ICC og hefjast mótin kl. 19.   Sigurvegari seríunnar, sem fćr flesta vinninga samtals í mótunum fjórum, verđur útnefndur Íslandsmeistari í slavneskri vörn.

Mótaserían gefur skákáhugamönnum tćkifćri á ađ bćta sig í byrjunum.  Og kynnast betur miđ- og endatöflum sem upp geta komiđ.  

Hversu oft hefur ţig langađ til ađ prófa nýja byrjun?  Hér er tćkifćri til ađ mćta öđrum sem eru í sömu sporun og ţú.  Ein besta ađferđ til ađ bćta sig í byrjunum er einmitt ađ tefla hana međ báđum litum.

Á fyrsta mótinu verđur uppskiptaafbrigđi slavnesku varnarinnar teflt.  

Auđvelt er ađ taka ţátt.  Ađeins ţarf ađ skrá sig inn á ICC fyrir 18:55 og skrá inn „Tell automato join".  Eftir ţađ fer sjálfkrafa ferli af stađ og ţurf keppendur ekkert ađ gera annađ en ađ ýta á „accept" ţegar viđ á.    Ţemastöđurnar birtast sjálfkrafa ţegar skákin hefst.  

Nánar um mótin:

  1. Fara fram vikulega
  2. Tímamörk er 4 mínútur á alla skákina auk 2 sekúnda viđbótartíma á hvern leik
  3. Mótin fara fram á sunnudögum og hefjast kl. 19.  Tefldar eru 9 umferđir međ svissneska kerfinu og taka mótin um 2 tíma og eru ţví búin um kl. 21.  
  4. Ađeins fyrir íslenska skákmenn og erlenda skakmenn búsetta á Íslandi (Icelandic group).  Teflt er á Rás 226.  Skráning fer fram međ ţví ađ slá inn „ tell tomato join".  
  5. Hćgt verđur á einfaldlegan hátt ađ fylgjast međ stöđunni í ţemamótum mánađarins á heimasíđu Hellis.  

Dagskráin:

  • 10. febrúar: Uppskiptaafbrigđiđ (D10): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-cd5 cd5. 4-Rc3 ...
  • 17. febrúar: Ađalafbrigđiđ međ a6 (D15): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 a6.
  • 24. febrúar: Tékkneska afbrigđiđ (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5.
  • 2. mars : Biskupsfórn (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5. 6-Re5 e6. 7-f3 Bb4. 8-e4 Be4.

Í verđlaun fyrir Íslandsmeistarann í slavneskri vörn verđur vegleg skákbók um slavneska vörn!

Hvernig teflir mađur á ICC?

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţegar ţessu er lokiđ ţarf ađ mćta á "skákstađ" á milli 18:30 og 18:50 og skrá inn "Tell automato join".


Meistaramót Hellis hefst á morgun

hellir-s.jpgMeistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á Hellir.com.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu á Chess-Results.

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:00. 

Núverandi skákmeistari Hellis er Björn Ţorfinnsson en hann er langsigursćlastur allra međ sjö meistaratitla. Björn Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson

Skráning:

  • Heimasíđa: www.hellir.com
  • Netfang: Hellir@hellir.com
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
  • Skráning á mótsstađ til 18:45


Ađalverđlaun:

  1. 35.000
  2. 25.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
  • Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun

Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,11. febrúar, kl. 19:00
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 13. febrúar, kl. 19:00
  • 3. umferđ, föstudaginn, 15. febrúar, kl. 19:00
  • 4. umferđ, mánudaginn, 18. febrúar, kl. 19:00
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 20. febrúar, kl. 19:00
  • 6. umferđ, föstudaginn, 22. febrúar, kl. 19:00
  • 7. umferđ, mánudaginn, 25. febrúar, kl. 19:00

Skákmeistarar Hellis (sigurvegarar í sviga ef annar en meistari):

  • 1992: Andri Áss Grétarsson
  • 1993: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1994: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1995: Snorri Guđjón Bergsson (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Björn Ţorfinnsson (Hrannar Baldursson)
  • 1998: Björn Ţorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 1999: Björn Ţorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 2000: Davíđ Kjartansson (Sćvar Bjarnason)
  • 2001: Davíđ Ólafsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson (Björn Ţorsteinsson, Davíđ Kjartansson og Björn Ţorfinnsson)
  • 2004: Björn Ţorfinnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Omar Salama
  • 2007: Björn Ţorfinnsson

 Tenglar:


Rimaskóli sigrađi á Íslandsmóti stúlknasveita

Íslandsmeistarar RimaskóliSkáksveit Rimaskóla sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki sem fram fór i húsnćđi Skákskólans í dag.  Sveitin fékk 25,5 vinning, einum vinningi meira en Grunnskóli Seltjarnarness, sem endađi í 2. sćti.  Ţessar sveitir voru í nokkrum sérflokki.   Í ţriđja sćti varđ skáksveit Salaskóla.  Á morgun fer svo fram Íslandsmót stúlkna og hefst kl. 13.  

Alls tóku 8 sveitir ţátt og tefldu allar viđ allar.  Viđureign Rimaskóla og Grunnskóla Seltjarnarness

Lokastađan:

1. Rimaskóli 25.5 v. af 28
2. Grunnskóli Seltjarnarness 24,5 v.
3. Salaskóli A 20 v.
4. Hjallaskóli A 17,5 v.
5. Salaskóli B 7,5 v.
6. Hólabrekkuskóli 7 v.
7. Hjallaskóli B 5,5 v.
8. Rimaskóli B 4,5 v.

Borđaverđlaun:

1. borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Salaskóla A, Sigríđur Björg Helgadóttir Rimaskóla A og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir Grunnskóla Seltjarnarness allar međ 6 v. af 7.
2. borđ: Stefanía Bergljót Stefánsdóttir Grsk. Seltjarnarness 7 af 7.
3. borđ. Brynja Vignisdóttir Rimaskóla A 6,5 v.
4. borđ. Ingibjörg Ásbjörnsdóttir Rimaskóla A 7 af 7.

Stefán og Dagur gerđu jafntefli

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestStefán Kristjánsson (2476) og Dagur Arngrímsson (2359) sömdu jafntefli í áttundu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.   Stefán hefur 3,5 vinning í sjö skákum en Dagur 2,5 vinning í átta skákum.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779680

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband