Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Rólegur dagur hjá Degi í Búdapest

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestAlţjóđlegi meistarinn, Stefán Kristjánsson (2476), tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Peter Prohszka (2495) í 12. og nćstsíđustu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Arngrimsson (2359) sat yfir.   Stefán hefur 6 vinninga í 11 skakum og Dagur hefur 4,5 vinning einnig í 11 skákum.  

Efstur eftir 10 umferđir var kanadíski alţjóđlegi meistarinn Thomas Roussel-Roozmon (2442) međ 6,5 vinning.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Lárus í TR

Samkvćmt heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur er Lárus Knútsson (2113) genginn til liđs viđ félagiđ en Lárus hefur síđustu mánuđi veriđ í Skákdeild Hauka.

 


Skákţing Akureyrar: Röđun 4. umferđar

Sigurđur ArnarsonFrestuđ skák úr ţriđju umferđ var tefld í gćrkveldi ţar sem Sigurđur Arnarson vann Hjörleif Halldórsson. Sigurđur er komin međ 2 vinninga og er í 4.-8. sćti en Hjörleifur er međ 1 vinning. 

Fjórđa umferđ verđur tefld fimmtudagskvöldiđ 14. febrúar og hefst kl. 19.30.

Ţá mćtast:

  • Haukur Jónsson           -  Sigurđur Eiríksson
  • Gylfi Ţórhallsson          -  Sveinn Arnarsson
  • Hreinn Hrafnsson         -  Mikael Jóhann Karlsson
  • Gestur Baldursson        -  Sigurđur Arnarson
  • Sveinbjörn Sigurđsson  -  Hermann Ađalsteinsson
  • Hjörleifur Halldórsson  -  Hugi Hlynsson
  • Ulker Gasanova           -  Jakob Sćvar Sigurđsson
  • Sigurbjörn Ásmundsson - Hjörtur Snćr Jónsson
  • Andri Freyr Björgvinsson á frí.

Heimasíđa SA


Frestur til ađ skila til skákstigaútreiknings rennur út 15. febrúar

Frestur til ađ skila inn mótum til skákstigaútreiknings til íslenskra skákstiga rennur út 15. febrúar febrúar nk.

 


Stefán sigrađi í Búdapest

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn, Stefán Kristjánsson (2476), stundum kallađur Prinsinn, sigrađi ungverska FIDE-meistarann Tibor Levicki (2396) í 11. umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Arngrímsson (2359) gerđi jafntefli viđ víetnamska FIDE-meistarann Huynh Minh Huy Ngueyn (2398).   Stefán hefur 6 vinninga í 10 skakum en Dagur hefur 4,5 vinning í 11 skákum. 

Efstur fyrir umferđina í dag var kanadíski alţjóđlegi meistarinn Thomas Roussel-Roozmon (2442) međ 6,5 vinning.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Ađalfundur SÍ fer fram 3. maí

Skáksamband ÍslandsAđalfundur Skáksambands Íslands 2008 fer fram 3. maí í Reykjavík.

Lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast Skáksambandinu eigi siđar en 2. apríl nk. 


Allt eftir bókinni í fyrstu umferđ Meistaramóts Hellis

Henrik Danielsen

Allt var eftir bókinni í fyrstu umferđ Meistaramóts Hellis sem hófst í gćr í Hellisheimilinu.   Fimmtán skákmenn taka ţátt og ţar á međal stórmeistarinn Henrik Danielsen.   Önnur umferđ fer fram annađ kvöld og hefst kl. 19.    

 

 

Úrslit 1. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Lee Gudmundur Kristinn 13650 - 1 Danielsen Henrik 2506
Halldorsson Jon Arni 21741 - 0 Andrason Pall 1365
Gudbrandsson Geir 13300 - 1 Johannesson Gisli Holmar 2054
Sigurdsson Birkir Karl 12950 - 1 Brynjarsson Helgi 1914
Leifsson Thorsteinn 18251 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Oskarsson Arnar Freyr 00 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Traustason Ingi Tandri 17881 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Vigfusson Vigfus 20521     bye 



Röđun 2. umferđar (miđvikudagur kl. 19):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Danielsen Henrik 2506      Leifsson Thorsteinn 1825
Brynjarsson Helgi 1914      Halldorsson Jon Arni 2174
Johannesson Gisli Holmar 2054      Traustason Ingi Tandri 1788
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Vigfusson Vigfus 2052
Kjartansson Dagur 1325      Lee Gudmundur Kristinn 1365
Andrason Pall 1365      Sigurdsson Birkir Karl 1295
Steingrimsson Brynjar 0      Gudbrandsson Geir 1330
Oskarsson Arnar Freyr 01     bye 

 

Keppendalisti:

 

No. NameRtgClub/City
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar
2 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir
3 Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir
4 Vigfusson Vigfus 2052Hellir
5 Brynjarsson Helgi 1914Hellir
6 Leifsson Thorsteinn 1825TR
7 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir
8 Traustason Ingi Tandri 1788Haukar
9 Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir
10 Andrason Pall 1365Hellir
11 Gudbrandsson Geir 1330Haukar
12 Kjartansson Dagur 1325Hellir
13 Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir
14 Oskarsson Arnar Freyr 0 
15 Steingrimsson Brynjar 0 

 

 Tenglar:


Dagur vann í Búdapest

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2359) sigrađi víetnamska alţjóđlega meistarann Vinh Bui (2482) í 10. umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag.   Stefán Kristjánsson (2476) gerđi jafntefli viđ serbneska stórmeistarann Zlatko Ilinicic (2561).   Stefán hefur 5 vinninga í 9 skákum og er í 5.-7. sćti en Dagur hefur 4 vinninga í 10 skákum og er í 9.-10. sćti.

Efstur er kanadíski alţjóđlegi meistarinn Thomas Roussel-Roozmon (2442) međ 6,5 vinning.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Baugur styrkir skáksveit Rimaskóla

Baugur styrkir skáksveit RimaskólaViđ úthlutun úr Styrktarsjóđi Baugs Group ţann 6. febrúar sl. hlaut A sveit Rimaskóla 400.000 kr styrk til ţátttöku á Evrópumóti grunnskóla í sumar. Ţau Jóhannes Jónsson í Bónus og Ingibjörg Pálmadóttir í sjóđstjórn afhentu  Helga Árnasyni og liđsmönnum sveitarinnar ţeim Hjörvari Steini, Herđi Aron, Sigríđi Björgu og Hrund styrkinn sem kemur sér vel ţegar markiđ er sett hátt.

Meistaramót Hellis hefst í dag!

hellir-s.jpgMeistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á Hellir.com.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu á Chess-Results.  Međal skráđra keppenda eru stórmeistarinn Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson, sjöfaldur skákmeistari Hellis sem stefnir nú á sinn áttunda titil.   

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:00. 

Björn Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson

Skráning:

  • Heimasíđa: www.hellir.com
  • Netfang: Hellir@hellir.com
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
  • Skráning á mótsstađ til 18:45


Ađalverđlaun:

  1. 35.000
  2. 25.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
  • Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun

Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,11. febrúar, kl. 19:00
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 13. febrúar, kl. 19:00
  • 3. umferđ, föstudaginn, 15. febrúar, kl. 19:00
  • 4. umferđ, mánudaginn, 18. febrúar, kl. 19:00
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 20. febrúar, kl. 19:00
  • 6. umferđ, föstudaginn, 22. febrúar, kl. 19:00
  • 7. umferđ, mánudaginn, 25. febrúar, kl. 19:00

Skákmeistarar Hellis (sigurvegarar í sviga ef annar en meistari):

  • 1992: Andri Áss Grétarsson
  • 1993: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1994: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1995: Snorri Guđjón Bergsson (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Björn Ţorfinnsson (Hrannar Baldursson)
  • 1998: Björn Ţorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 1999: Björn Ţorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 2000: Davíđ Kjartansson (Sćvar Bjarnason)
  • 2001: Davíđ Ólafsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson (Björn Ţorsteinsson, Davíđ Kjartansson og Björn Ţorfinnsson)
  • 2004: Björn Ţorfinnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Omar Salama
  • 2007: Björn Ţorfinnsson

 Tenglar:


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779658

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband