Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
14.10.2008 | 00:00
Hannes Hlífar Stefánsson heiđrađur

Í tilefni einstaks árangurs, afhenti Óttar Felix Hauksson formađur TR, Hannesi Hlífari glćsilegan viđurkenningarskjöld.
Myndir frá athöfninni má finna á heimasíđu TR.
12.10.2008 | 21:42
Hjörleifur hefur tveggja vinninga forskot
Hjörleifur hefur náđ tveggja vinninga forskot ţegar ađeins ţrjár umferđir eru eftir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar, en sjötta umferđ fór fram í dag en Hjörleifur hefur fullt hús. Sigurđur Arnarson er annar međ 4 vinninga og frestađa skák ađ auki og Sveinn Arnarsson er ţriđji međ 4 vinninga.
Úrslit sjöttu umferđar:
- Jóhann Óli Eiđsson - Hjörleifur Halldórsson 0 - 1
- Hersteinn Heiđarsson - Tómas Veigar Sigurđarson 0 - 1
- Mikael Jóhann Karlsson - Haukur Jónsson 0 - 1
- Hjörtur Snćr Jónsson - Sveinn Arnarsson 0 - 1
- Ulker Gasanova - Sigurđur Arnarson frestađ
Röđ efstu manna:
- 1. Hjörleifur Halldórsson 6 v.
- 2. Sigurđur Arnarson 4 + frestađa skák.
- 3. Sveinn Arnarsson 4
- 4. Tómas Veigar Sigurđarson 3,5 + frestađa skák.
- 5. Jóhann Óli Eiđsson 3,5
- 6. Ulker Gasanova 2,5 + tvćr frestađar skákir.
Sjöunda umferđ fer fram á fimmtudag og hefst kl. 19.30, ţá eigast viđ:
Haukur - Jóhann, Hjörleifur - Ulker, Sigurđur - Hersteinn, Tómas - Hjörtur, Sveinn - Mikael.
12.10.2008 | 21:36
Jorge R. Fonseca vann í Perlunni

Ţrjátíu og ţrír ţátttakendur skráđu sig til leiks ţar sem tefldar voru sjö umferđir eftir Monrad kerfi og umhugsunartíminn var sjö mínútur.
Ţetta var fjórđa áriđ í röđ sem mót ţetta er haldiđ og Forlagiđ gaf glćsilega bókavinninga. Veitt voru verđlaun í barna-, unglinga-, kvennflokki og einnig í flokki sextíu ára og eldri ţar sem Finnur Kr. Finnsson varđ hlutskarpastur.
Jorge Fonseca, Gunnar Freyr Rúnarsson og skákstjórinn Róbert Lagerman urđu efstir og jafnir međ sex vinninga, ţar sem Jorge vann Róbert, sem vann Gunnar Frey, sem síđan vann Jorge...
Jorge varđ ţó efstur eftir stigaútreikning.
Hin bráđefnilega Hildur Berglind Jóhannsdóttir sigrađi í kvennaflokki, en hún er níu ára gömul. Birkir Karl Sigurđsson sigrađi í flokki tólf ára og yngri og Patrekur Maron Magnússon í flokki 13-18 ára.
Mótiđ fór afar vel fram, ţó ekki vantađi baráttuna viđ borđin.
Úrslit:
1-3 Jorge R. Fonseca 6
Gunnar Freyr Rúnarsson 6
Róbert Lagerman 6
4 Magnús Matthíasson 5.5
5-7 Birgir Berndssen 5
Arnljótur Sigurđsson 5
Vigfús Óđinn Vigfússon 5
8-10 Patrekur Maron Magnússon 4,5
Páll Sigurđsson 4.5
Kjartan Guđmundsson 4.5
11-15 Pétur Atli Lárusson 4
Ingi Tandri Traustason 4
Finnur Kr. Finnsson 4
Óli Árni Vilhjálmsson 4
Emil Ólafsson 4
16-18 Birkir Karl Sigurđsson 3.5
Benjamín Gísli Einarsson 3.5
Arnar Valgeirsson 3.5
og ađrir minna...
Spil og leikir | Breytt 14.10.2008 kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2008 | 21:32
Myndir frá úrslitaviđureign hrađskákmóts taflfélaga

11.10.2008 | 22:38
Afmćlismót eldri borgara
Í tilefni 10 ára afmćlis skákdeildar eldri borgarara verđur haldiđ veglegt hrađskákmót ţriđjudaginn 14. október kl 13.00 í félagsheimili eldri borgara Ásgarđi ađ Stangarhyl 4.
Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin. Einnig verđa veitt verđlaun til ţriggja efstu manna í hópnum 75 ára og eldri.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir
11.10.2008 | 12:39
Sverrir og Karl Gauti efstir í Eyjum
Önnur umferđ Haustmóts TV var tefld í fyrradag, en fresta varđ tveimur skákum. Sverrir vann Stefán í snarpri skák ţar sem í lokastöđunni gat Stefán ekki varist miklu liđstapi eđa máti. Karl Gauti vann Are í lengstu skák kvöldsins. Gauti vann peđ í miđtaflinu og síđan annađ og voru ţá úrslitin ráđin
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 1 | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | 1 | Gudjonsson Olafur T | 6 | |||
2 | 7 | Sverrisson Nokkvi | 1 | 1 | Thorkelsson Sigurjon | 2 | |||
3 | 3 | Unnarsson Sverrir | 1 | 1 - 0 | 1 | Gislason Stefan | 8 | ||
4 | 5 | Hjaltason Karl Gauti | 1 | 1 - 0 | 1 | Bue Are | 12 | ||
5 | 13 | Eysteinsson Robert Aron | 0 | 0 - 1 | 0 | Olafsson Thorarinn I | 4 | ||
6 | 14 | Magnusson Sigurdur A | 0 | 0 - 1 | 0 | Jonsson Dadi Steinn | 9 | ||
7 | 10 | Gautason Kristofer | 0 | 1 - 0 | 0 | Olafsson Jorgen Freyr | 15 | ||
8 | 16 | Palsson Valur Marvin | 0 | - - + | 0 | Olafsson Olafur Freyr | 11 |
11.10.2008 | 12:35
Hjörleifur í forystu á Akureyri
Sigurganga Hjörleifs Halldórssonar heldur áfram á Haustmótinu en hann vann Mikael Jóhann Karlsson í 5. umferđ sem fór fram í gćr.
Önnur úrslit urđu:
- Sigurđur Arnarson - Jóhann Óli Eiđsson 1-0
- Haukur Jónsson - Sveinn Arnarsson 0-1.
- Öđrum skákum var frestađ.
Stađa efstu keppenda eftir 5. umferđir:
- 1. Hjörleifur Halldórsson 5 vinninga
- 2. Sigurđur Arnarson 4 v
- 3. Jóhann Óli Eiđsson 3,5 v
- 4. Sveinn Arnarsson 3 v,
- 5.-6. Tómas Veigar Sigurđarson og Ulker Gasanova 2,5 v og + frestuđ skák.
10.10.2008 | 21:41
Henrik sigrađi á Hrađskákmóti Garđabćjar
Henrik Danielsen stórmeistari sigrađi á Hrađskákmót Garđabćjar, sem fram fór 6. október sl. Henrik hlaut 12 vinninga af 13 mögulegum.
Ţeir sem veittu honum helst keppni voru Omar Salama, Einar Hjalti Jensson og Ţorvarđur F. Ólafsson sem voru í toppbaráttunni allan tímann. Svanberg Pálsson hirti ţó vinninga af bćđi Omari og Einari ţannig ađ ţeir urđu neđar en útlit var fyrir.
Lokastađan:
Place Name Loc Club Score Berg.
1 Henrik Danielsen, 2500 Haukar 12 68.00
2 Omar Salama, 2220 Hellir 11 61.50
3-4 Ţorvarđur F Ólafsson, 2165 Haukar 10 50.50
Einar Hjalti Jensson, 2210 TG 10 49.50
5 Pálmi Pétursson, 2105 Mátar 9 39.00
6-7 Svanberg Már Pálsson, 1650 TG 8.5 42.75
Björn Jónsson, 2010 TG 8.5 36.25
8 Páll Sigurđsson, 1870 TG 6 18.50
9 Gísli Hrafnkelsson, 1575 Haukar 4.5 9.50
10 Birkir Karl Sigurđsson, 1325 TR 4 8.00
11 Ingi Tandri Traustason, 1710 Haukar 3.5 7.50
12 Magnús Matthíasson, 1725 SSON 3 7.00
13 Tjörvi Schiöth, Haukar 1 0.00
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 19:00
Laugardagsćfing hjá TR
Barna- og unglingaćfing verđur hjá Taflfélagi Reykjavíkur laugardaginn 11. október. Ađ venju hefst ćfingin kl. 14 en húsiđ opnar kl. 13.40. Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason mun standa fyrir kennslu en einnig fer fram hefđbundiđ laugardagsmót. Ađgangur er ókeypis og eru börn, unglingar og forráđamenn hvött til ađ mćta.
Teflt er í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12.
10.10.2008 | 12:59
Hrađskákmót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags
Ţetta er í fjórđa sinn sem ţetta mót er haldiđ og 40 voru skráđir í fyrra.
Forlagiđ gefur glćsilega bókavinninga og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti, auk ţess í barna-, unglinga-, kvennaflokki og +60. Einning happadrćttisvinningar, allir eiga séns.
Ekkert ţátttökugjald og allir velkomnir. Skákstjórar eru Róbert Lagerman og Arnar Valgeirsson.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 12
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 182
- Frá upphafi: 8778591
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar