Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Jafntefli í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígisins

Kramnik og AnandKramnik og Anand gerđu fremur litlaust jafntefli í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Bonn í Ţýskalandi í dag.  Kramnik hafđi hvítt og var skákin 32 leikir.  Önnur einvígissskákin fer fram á morgun og rétt er ađ benda á ađ hćgt verđur ađ fylgjast međ skákinni hér á Skák.is.  Útsendingin hefst kl. 13:30. 


Útsendingin á Skák.is
Heimasíđa einvígisins


Ísland byrjar vel í atskákinni - pistill Björns númer 2

Eftir hörmungardag í hrađskákinni í gćr (sem ţó skilađi okkur 11. sćtinu) vorum viđ upplitsdjarfir fyrir átök dagsins. Viđ sváfum allir eins og englar í nótt og ţreytan eftir ferđalagiđ var horfin úr líkamanum. Ţó var einn danskur kroppur sem var yfirbugađur og ţar á ég viđ Henrik okkar Danielsen sem var mjög slappur og óskađi ţví eftir fríi í atskákunum tveimur dag. Liđstjórinn lét persónulega skáksýki hafa áhrif á sig og samţykkti beiđnina  - ţessi djókur verđur aldrei ţreyttur.

Fyrsta umferđin hófst kl.15.00 á kínverskum tíma og var ég mćttur niđur á skákstađ kl.14.00 til ađ senda pistil heim og gulltryggja ađ allt vćri í lagi međ liđsuppstillinguna okkar. Ţađ verđa ekki gefnir fleiri punktar í ţessu móti!

1.umferđ: Ísland - Mongólía 3,5 - 0,5 (Hannes, Héđinn, Stefán, Björn)

Mongólar eru ekki međ sitt sterkasta liđ heldur senda unga stráka til leiks sem allir eru međ um 2300 stig. Mađur er nú alltaf smeykur viđ slíkar sveitir ţví styrkleiki ţeirra getur veriđ mjög á reiki. Viđ unnum hinsvegar afar sannfćrandi  sigur sem ég var mjög ánćgđur međ. Ég og Héđinn völtuđum yfir andstćđinga okkar međ svörtu mönnunum og Stefán tefldi módelskák í Caro-Kann ađ sínu mati! Andstćđingurinn hefđi hugsanlega átt ađ geta varist betur en hann leyfđi okkar manni ađ svíđa sig ađeins of auđveldlega. Hannes var viđ ţađ ađ yfirspila andstćđinginn gjörsamlega en gerđi ţau mistök ađ nota of mikinn tíma og vanda sig kannski ađeins of mikiđ. Í tímahraki gerđi hann mistök en ţó ekki ţađ alvarleg ađ jafntefliđ vćri í hćttu.  Ágćtis úrslit og töluvert betri byrjun en gegn Englendingunum í hrađskákinni.

2.umferđ: Eistland - Ísland 0-4 (Hannes, Héđinn, Stefán, Björn)

Getur mađur annađ en elskađ ađ tefla ţegar allt gengur upp? Viđ vorum sáttir viđ ađ mćta Eistlendingum sem ađ eru áţekkir okkur ađ styrkleika - ţ.e. á pappírunum. Mađur á kannski ekki ađ vera međ of mikla strategíu í gangi í svona stuttum skákum en ég var mjög međvitađur um ađ ađalatriđiđ vćri ađ tryggja sigur í viđureigninni og ţar međ 2 stig, sjálfur vinningafjöldinn vćri aukaatriđi. Ég var eiginlega ögn brenndur eftir skákina gegn Ítalanum ţar sem ađ léleg ákvörđun kostađi okkur sigur í viđureigninni.

Allar skákirnar voru í járnum lengi vel en ţegar á leiđ fór allt ađ detta međ okkur. Ég var fyrstur til ađ leggja minn andstćđing ađ velli í skák sem mér fannst ég hafa stjórn á allan tímann.  Vissulega hafđi Eistinn sín fćri en ég fékk aldrei ţá tilfinningu ađ ég vćri ađ missa tökin á stöđunni.  Ţegar ég gat fariđ ađ fylgjast međ öđrum skákum sá ég ađ Stebbi var ađ vinna sinn andstćđing í endatafli en ţađ var víst eftir einhverja ţrautargöngu í byrjun skákarinnar. Í sömu andrá vélađi Héđinn andstćđing sinn samviskusamlega niđur og stađan ţví 3-0 og Hannes enn ađ tafli. Ég var nú ekki alveg ađ skilja stöđuna hjá Hannesi til ađ byrja međ ţví GM Kualots virtist vera međ vćnlegt tafl. Viđ skođuđum skákina svo í Fritz eftir skákina og var tölvan sammála mér til ađ byrja međ en fór svo ađ átta sig eftir smá stund og lćra ađ meta fćrin sem svartur hafđi.  Hannes gerđi sér alveg grein fyrir ţessu og tefldi lokin óađfinnanlega til sigurs. Virkilega góđ skák hjá „The Robot" enda var hann afar kátur eftir hana.

Uppskeran ţví  7,5 vinningar af 8 mögulegum og 2-3.sćti stađreynd.  Á morgun teflum viđ gegn Ungverjum á 2.borđi og hefur Hannes hvítt á fyrsta borđi. Ég reikna fastlega međ ađ ađalliđinu verđi stillt upp ţví Henrik var orđinn allt annar mađur í kvöld og tilbúinn í baráttuna. Ég verđ ţó ófeiminn ađ skipta skrattakollunum út ef ađ ţeir standa sig ekki enda tefldi ég eins og engill í dag!!

 

Sjálfar ađstćđurnar hérna eru svo til fyrirmyndar. Viđ gistum í stórri íbúđ í ÓL-ţorpinu sem er ţó bara međ ţremur svefnherbergjum en ţremur klósettum! Ég og Hannes deilum svítunni - risastórt herbergi međ stóru samliggjandi bađherbergi, Héđinn fékk eins manns herbergiđ sem er lítiđ en notalegt. Henrik og Stefán eru svo í gúanóinu en ţeirra herbergi er álíka stórt og herbergi Héđins. Ţar hafa líka tekiđ sér bólfestu blóđţyrstar moskítóflugur sem ađ hafa veriđ duglegar ađ gćđa sér á blóđi Stefáns en látiđ Henrik ađ mestu í friđi. Stebbi er nokkuđ illa farinn á sál og líkama eftir ţessar árásir en hann náđi ađ hefna sín í kvöld međ ţví ađ drepa fjögur kvikindi međ lófanum. Eftir höggin voru fjórir myndarlegir blóđblettir á veggnum enda voru flugurnar vel mettar eftir síđustu nćtur.

Viđ erum svo međ nafnspjöld hangandi um hálsinn sem tryggja okkur ađgang ađ mótsstađ sem og ađgang í matsalinn rétt hjá hótelinu. Ţar er okkur bođiđ upp á afar góđan morgunmat, viđbjóđslegan hádegismat en frábćran kvöldmat. Frekar skrítiđ ađ Kínverjarnir leggja einfaldlega enginn metnađ í hádegismatinn! Eftir tvo daga hérna hafđi ég nú varla áttađ mig á ţessu ţótt ađ „lunchinn" vćri vondur en eftir langt spjall viđ íslensku briddsarana ţá var okkur tjáđ ţetta.

Talandi um kynni okkar af briddsurunum en strax viđ lendingu rakst ég á Gunnar Björn Helgason sem er skákmönnum af minni kynslóđ góđu kunnur. Hann keppir fyrir Íslands hönd í ungmennakeppninni í Bridge og urđu međ okkur fagnađarfundir.  Svo hittum viđ Svein (man ekki eftirnafniđ) sem ađ allir sem ađ sóttu Helli heim í Ţönglabakkann kannast viđ. Hann var gaurinn sem gargađi alltaf: „SKIPTA".  Ađrir briddsarar hafa ekki orđiđ á vegi okkar en sem komiđ er. Gunnar verđur hérna til 21.október eins og viđ skákmennirnir og ţví er alveg ljóst ađ viđ eigum eftir ađ taka góđa kvöldstund međ ungmennaliđinu í bridge áđur en yfir lýkur.

Sjálft mótiđ er svo frábćrlega skipulagt. Skáksalurinn er rúmgóđur og flottur en eini gallinn er kannski sá ađ mótiđ gengur ansi hćgt. Ţegar pörunin er komin í ljós hefst  mikiđ ferli. Mönnum er leyft ađ athuga pörunina og stuttu síđar tilkynnir yfirdómarinn í hátalarakerfinu ađ eftir séu 5 min. af tímanum sem menn hafa til ađ skila inn borđaröđun fyrir nćstu umferđ. Ţá fer í gang skeiđklukka (300 sek) á stórum flatskjá og niđurtalning hefst. Um leiđ og niđurtalningunni lýkur er lokađ fyrir breytingar og svo hefst 300 sek. niđurtalning í sjálfa skákina. Ţá er eins gott ađ menn taki sér sćti ţví umferđin hefst nákvćmlega eftir ţessar 300 sek. og menn tapa ef ađ rassinn er ekki í stólnum. Ţess má geta ađ spennufíklar fara yfirleitt á klósettiđ ţegar 180 sek. eru eftir!

Ţetta kerfi er reyndar til fyrirmyndar ţótt ađ agalausir Íslendingar séu reyndar vanir meiri sveigjanleika.

Heilt yfir ţá er ţetta stórkostleg upplifun fyrir skákmenn ađ taka ţátt í ţessu sjónarspili.

Á morgun verđa tefldar 4.umferđir, á fimmtudaginn verđa svo síđustu 3 umferđirnar klárađar. Fjögur efstu liđin komast áfram í undanúrslit á föstudaginn en ađrar ţjóđir fara í pásu. Viđ eigum svo flug heim 21.október og fáum ţví 3-4 daga til ađ skođa okkur um í Kínaveldi. Dagskráin er á ţessa leiđ:

i)                    Kínamúrinn

ii)                   Forbođna höllin

iii)                 Torg hins himneska friđar

iv)                 Sumarhöllin

v)                  Kínverskt karókí ásamt kínversku hrísgrjónavíni

vi)                 Sjálft manndómsprófiđ: Hvuttasnćđingur

Ađ ţví sögđu vil ég óska EM-förunum íslensku góđrar ferđar (vildi óska ađ ég vćri ađ fara međ ykkur), og sendi baráttukveđjur til allra Íslendinga og Anands.

Björn Ţorfinnsson


Hrund, Ástrós Lind og Tara Sóley efstar í b-flokki

Hrund HauksdóttirHrund Hauksdóttir (1190), Ástrós Lind Guđbjörsdóttir og Tara Sóley Davíđsdóttir eru efstar og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ b-flokks Íslandsmót kvenna sem fram fór í kvöld.

Myndaalbúm frá mótinu (frá Helga Árnasyni).  

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Hauksdottir Hrund 1190Fjolnir2,0 
 Gudbjornsdottir Astros Lind 0 2,0 
 Davidsdottir Tara Soley 0 2,0 
4Stefansdottir Stefania Bergljot 1360TR1,5 
 Sigurdardottir Camilla Hrund 0 1,5 
6Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1,0 
 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB1,0 
 Kristjansdottir Karen Eva 0 1,0 
 Bergmann Katrin Asta 0 1,0 
 Sverrisdottir Margret Run 0Hellir1,0 
11Gautadottir Aldis Birta 0 0,0 
 Juliusdottir Asta Soley 0 0,0 
 Sverrisdottir Dagbjort Edda 0 0,0 
 Palsdottir Soley Lind 0TG0,0 

 

Chess-Results


Jóhann Örn sigrađi á afmćlismóti FEB

FEB 10 ára afmćlisskákmót (1)Afmćlismót Skákdeildar Félags eldri borgara fór fram í dag í Félagsheimilinu Ásgarđi í Stangarhyl. Ţátttaka var mjög góđ 36 öldungar mćttir til leiks.  Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson og Sigurđur Herlufsen urđu efstir og jafnir međ 8 vinninga, en Jóhann örlitiđ hćrri á stigum og telst sigurvegari. 

Björn Ţorsteinsson, varđ ţriđji, međ .5v, Haraldur Axel Sigurđur Pálsson, fv. form. SFEB. heiđrađurSveinbjörnsson, Grímur Ársćlsson og Páls G. Jónsson, í -6 sćti međ 6. vinninga. Haraldur, Páll og Magnús Pétursson, náđu bestum rangri 75 ára og eldri.  Sigurđur Pálsson, fyrrverandi formađur, var heiđrađur fyrir vel unnin störf.

Myndaalbúm frá mótinu (frá Einari S. Einarssyni)

Lokastađan:

  • 1-2       Jóhann Örn Sigurjónsson                  8 vinninga
  •             Sigurđur Herlufssen                          8     ---
  •  3         Björn Ţorsteinsson                            7 ˝
  • 4-6       Haraldur Axel Sveinbjörnsson          6    
  •             Grímur Ársćlsson                             6     
  •             Páll G Jónsson                                   6   
  • 7-8       Grétar Áss Sigursson                        5 ˝
  •             Össur Kristinsson                              5 ˝
  • 9-16     Gísli Gunnlaugsson                          5
  •             Leifur Eiríksson                                5
  •             Ţorsteinn Guđlaugsson                     5
  •             Hreinn Bjarnason                             5
  •             Baldur Garđarsson                           5
  •             Magnús V Pétursson                        5
  •             Sigurđur Kristjánsson                      5
  •             Sćmundur Kjartansson                    5
  • 17-18   Bragi G Bjarnason                           4 ˝
  •             Ţór Valtýsson                                   4 ˝
  • 19-25   Egill Sigurđsson                              4
  •             Halldór Skaftason                            4
  •             Friđrik Sófusson                              4
  •             Guđmundur Jóhannsson                  4
  •             Jón Víglundsson                              4
  •             Jónas Ástráđsson                             4
  •             Sveinbjörn Einarsson                      4
  • 26-30   Gísli Sigurhansson                          3 ˝
  •             Finnur Kr Finnsson                         3 ˝
  •             Birgir Ólafsson                               3 ˝
  •             Halldór Jónsson                              3 ˝
  •             Haukur Tómasson                          3 ˝
  • 31-33   Björn V Ţórđarson                       3
  •             Einar S Einarsson                          3
  •             Hermann Hjartarson                      3
  •  34       Hrafnkell Guđjónsson                   1 ˝
  • 35        Árni B Jóhannsson

Skákţing Íslands - 15 ára og yngri fer fram nćstu helgi í Eyjum

Keppni á Skákţingi Íslands 2008 - 15 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar) verđur í Vestmannaeyjum laugardaginn 18. október nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda.

Ítarlegar upplýsingar um ferđir og gistingu  má finna á heimasíđu TV

Umferđataflan er ţannig:

 

Laugardagur 18. október       kl. 09.00-12.15           1., 2., 3. og 4. umferđ

                                               kl. 12.15-13.00           Hádegishlé

                                               kl. 13.00-17.00           5., 6., 7, 8. og 9. umferđ

                                               kl. 17.10                     Verđlaunaafhending

 Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og bikarar fyrir efsta krakka í hverjum árgangi.

Skákstađur:     AKÓGES húsiđ Hilmisgötu í Vestmannaeyjum.     

Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is

Skráningu lýkur 17. október.

Nöfn allra keppenda sem skrá sig fyrir hádegi 15. október munu birtast í mótsbćklingi

Upplýsingar um ferđir og gistingu gefur Karl Gauti Hjaltason í síma 898 1067

netf.: gauti@tmd.is


Útsending frá heimsmeistaraeinvíginu á Skák.is

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Á Skák.is verđur hćgt ađ sjá nýjustu skákina úr heimsmeistaraeinvígi Anands og Kramniks. Skákirnar eru uppfćrđar međan teflt er, en upplýsingum er seinkađ um hálftíma, ţannig ađ ekki er alveg um beina útsendingu ađ rćđa. 

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Fyrsta skák einvígisins byrjar kl. 15 í dag og ţví má vćnta ađ útsendingin hér hefjist um 15:30.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Fyrsti Kínapistill Björns

Ţá er alvaran hafin hér í Peking. Teflt er í hinni geysistóru höll Beijing International Conference Center sem er hús á mörgum hćđum og međ geysimörgum sýningarsölum. Ţar fer keppni fram í öllum hugaríţróttunum og hef ég nú ţegar skellt mér ađ horfa ađeins á ungmennakeppnina í Bridge og svo úrslitin í dammi. Ţađ er reyndar frekar fyndiđ ađ sjá dammkeppnina enda er borđiđ alveg eins og skákborđ, 8x8, ţeirra nota sömu FIDE-klukkur og viđ auk ţess ađ nota blöđ sem eru alveg eins og skákskriftarblöđin okkar. Ég las svo viđtal á mótsstađ viđ fyrrverandi heimsmeistara sem sagđi ađ damm vćri flóknara en skák...tja....bíddu.....eru tölvurnar ekki örugglega búnar ađ leysa damm?

Viđ byrjuđum sumsé kl. 10.00 á kínverskum tíma sem er kl. 2.00 um nótt á íslenskum tíma. Ferđalagiđ var afar erfitt og satt best ađ segja vorum viđ talsvert vankađir í morgunsáriđ. Ég hafđi fariđ á mótsstađ í gćr og fengiđ upplýsingar um reglurnar í mótinu en í ţeim eru ţrír athyglisverđir punktar sem ađ reyna mun á:

i)                    Ef ađ skákmađur ýtir taflmanni á borđinu um koll og leikur án ţess ađ lagfćra hann ţá tapar hann umsvifalaust skákinni.

ii)                   Ef ađ skákmađur er ekki sestur viđ borđiđ ţegar ađ ađaldómarinn tilkynnir ađ umferđin eigi ađ byrja ţá tapar hann umsvifalaust skákinni, jafnvel ţó ađ hann standi viđ stólinn.

iii)                 Ef ađ mönnum er ekki leikiđ akkúrat á reitinn ţá getur andstćđingurinn kvartađ (eđa dómarinn tekiđ sjálfur ákvörđun um ţađ). Viđ fyrstu kvörtun fćr viđkomandi gult spjald og verđi manninum aftur á í messunni ţá fćr hann rauđa spjaldiđ og tapar skákinni.

Í hrađskákinni er rétt ađ taka fram ađ tímamörkin eru 3 min. og 2 sek. í viđbótartíma.

En viđ vorum sumsé afar vankađir í morgun og vorum mjög seinir ađ leggja af stađ á mótsstađ. Gangan tók svo örlítiđ meiri tíma en viđ áćtluđum og ţegar ađ viđ vorum viđ dyrnar ţá sáum viđ ađ klukkan var 10. Ţá var auđvitađ hert á göngunni og ţegar viđ komum í keppnissalinn voru allir ađrir ađ setjast - viđ vorum ţví hólpnir. Ţá hófst gleđin.

1.       umferđ:  England - Ísland, 2,5 - 1,5 (Hannes, Héđinn, Henrik, Stefán)

 

Viđ vorum glađir ađ fá Englendingana enda var ćtlunin ađ ímynda sér ađ andstćđingarnir vćru annađhvort Darling eđa Clown og svo refsa ţeim grimmilega. Allt kom hinsvegar fyrir ekki og ţrátt fyrir ađ viđ vćrum mun sterkari ţá tapađist viđureignin međ minnsta mun. Hannes tapađi eftir mikla baráttu gegn IM Andrew Greet í skák sem ađ hann átti ekki skiliđ ađ tapa, Héđinn gleymdi sér og féll á tíma međ ađeins betri stöđu og Henrik komst ekkert áfram gegn sínum andstćđingi og samdi jafntefli í mislitu biskupaendatafli. Stebbi slátrađi hinsvegar sínum andstćđing i gjörsamlega. Hrikaleg úrslit.

 

2.       umferđ:  Ísland - Kína 0 -4 (Hannes, Héđinn, Henrik, Stefán)

 

Áćtlunin var ađ vinna einhverja létta sveit í nćstu umferđ og koma sterkir tilbaka og ţví voru heimamenn ekki óskaandstćđingar. Ţeir gerđu ađeins jafntefli í fyrstu umferđ og viđ vorum efstir ţeirra sem töpuđu. Sveit ţeirra var ógnarsterk eđa á ţessa leiđ: Bu, Wang Yue (sem heilsađi mér auđmjúklega), Wang Hao og Ni Hua. Viđ hefđum nú samt átt ađ taka einhverja punkta af ţeim - Hannes var međ betra ţegar hann lék af sér manni, ţađ sama gerđist fyrir Héđinn ţegar hann var kominn međ yfirburđi jafnt sem á klukku sem og borđi og Stebbi var međ góđu stöđu nánast allan tímann ţar til í blálokin. Stefán upplifđi ţađ ađ fá gula spjaldiđ ţegar ađ hann lék hróki sínum 80% á b4 og 20% á b3. Ţađ var frekar undrandi Punkur sem ađ fékk áminninguna frá dómaranum.  Í hvađa íţrótt var hann staddur?

 

3.       umferđ: Japan - Ísland 0-4 (Héđinn, Henrik, Stefán, Björn)

Í ţessari umferđ var taliđ gott ađ leyfa liđstjóranum áhugasama ađ spreyta sig. Japanir eru ekki sterk skákţjóđ og var ţessum vinum okkar í efnahagsmálum samviskusamlega ýtt útaf borđinu á öllum borđum.

4.       umferđ: Ísland - Ítalía 2-2 (Hannes, Héđinn, Henrik, Björn)

 

Stefán ákvađ ađ hvíla og ţví fékk ég ađ tefla ađra skák mína í mótinu. Ţađ voru mistök. Hannes og Henrik unnu afar sannfćrandi međ hvítu mönnunum en ég og Héđinn vorum óheyrilega óheppnir međ svörtu mönnunum. Héđinn var međ gjörunniđ tafl en lék sig í mát og ég var međ mikla yfirburđi ţegar ég lék af mér skiptamuni. Ţađ kom ekki ađ sök og skömmu síđar gat ég tryggt mér jafntefli (engar skákir búnar, hefđi ađ sjálfsögđu tekiđ ţví ef tveir vinningar hefđu veriđ í húsi) međ ţví ađ hóta óverjandi máti og ţá hefđi Ítalinn neyđst til ađ taka ţráskák. Ákvarđanatakan var hinsvegar eitthvađ brengluđ og ég fór út í sullumbull í stađinn ţegar ađ báđir voru međ 10 sek. eftir á klukkunni. Svo lék ég samviskusamlega öllu niđur í tímahrakinu og tapađi. Afar ţreytt úrslit gegn sveit sem viđ áttum ađ vinna.

 

5.       umferđ: Litháen - Ísland 0-4 (Hannes, Héđinn, Henrik, Stefán)

 

Litháenar eru ekki međ sitt sterkasta liđ - eingöngu unga stráka sem eru um og yfir 2400 stig. Taldi ţá samt seigari en ţetta í hrađskák en niđurstađan var einfaldlega sú ađ viđ unnum sannfćrandi í öllum skákum. Íslenska vélin er komin í gang og hana fćr ekkert stöđvađ!

Ađ loknum fimm umferđum kom langt hádegisverđarhlé. Viđ fáum ađ borđa á hótelinu okkar sem ađ er í talsverđri fjarlćgđ frá mótsstađ og fyrst viđ vorum búnir ađ rölta alla ţessa leiđ ţá ákváđu menn ađ leggja sig ađeins á milli umferđa.  Ţađ átti eftir ađ reynast dýrkeypt og er heiti síđari ţáttar einfaldlega: „Íslendingar lćra skákreglurnar".

6.       Umferđ: Ísland - Ástralía 1,5 - 2,5 (Hannes, Héđinn, the man who wasnt there, Stefán)

Viđ gleymdum okkur hrikalega á klukkunni og ţegar viđ komumst til átta ţá var klukkan rúmlega 12 min.  í umferđ. Ákváđum viđ ţá í skyndi ađ Henrik skyldi hvíla og hljóp ég af stađ á hrađa antilópunnar enda varđ ađ skila borđaröđuninni inn 5 min. fyrir umferđ. Ţegar ég kom „í mark" var hrađinn orđin svipađur hámarkshrađa skjaldbökunnar en samt taldi ég mig nú alveg vera ađ ná ţessu. Ţegar ég kem síđan inn í salinn og tćplega 2-3 skref í bakann ţar sem skila átti inn liđinu ţá er tilkynnt ađ ţađ sé búiđ ađ loka fyrir breytingar í hátalakerfinu. Ég tek auđvitađ síđustu metrana í góđu stökki en ţađ gerđi dómarinn líka og harđbannađi mér ađ skila inn liđinu. Sveigjanleikinn enginn og ţrátt fyrir smá taut mitt ţá leyfđi hann mér ekki ađ skila inn blađinu.  Ţá voru 5 min. í umferđ og ómögulegt ađ ná í Henrik á ţeim tíma og ţví hófst umferđin međ autt borđ hjá Íslandi á 3.borđi -  eitt-núll fyrir Ástralíu. Hannes var lengi vel hársbreidd frá ţví ađ yfirspila andstćđinginn gjörsamlega en IM Smerdon barđist vel og uppskar ósanngjarnt jafntefli. Stebbi vann svo sína skák sannfćrandi en á 2.borđi máttum viđ ţola beiskan ósigur ţegar ađ Héđinn tapađi međ ţví ađ rekast í kónginn sinn međ erminni og ýta ósjálfrátt á klukkuna áđur en kóngurinn var lagađur.  Umsvifalaust „brútal" tap og ţví tap međ minnast mun í heildina. Dísús segi ég nú bara.

 

 

7.       Umferđ: USA - Ísland 1-3 (Hannes, Héđinn, Henrik, Stefán)

 

Enn var heppnin ekki međ okkur. Baráttan var hörđ í öllum skákum en smá saman fór ţetta á versta veg. Stebbi tefldi sína verstu skák og féll á tíma ţegar hann var í bullandi vandrćđum. Hannes tefldi viđ Shabalov og var nú líklega međ tapađ tafl en var međ sprikl sem gerđi Kananum/Lettanum erfitt fyrir. Svo erfitt var ţađ ađ Hannes platađi Shaba og var međ gjörunniđ tafl ţegar ađ hann rekur sig í kónginn hjá andstćđingnum og ýtir á klukkuna. Dómarinn var reyndar ekki á stađnum en Shabalov krafđist vinnings. Ţađ sama gerđist fyrir Henrik ţegar „Den Danske" var peđi yfir gegn GM Fridel og viđ sáum fram á kreisting. Strax tap.  Héđinn bjargađi svo umferđinni međ sannfćrandi sigri á Perelsteyn.

 

8.       Umferđ: Ísland - Ísrael 3-1 (Hannes, Héđinn, Henrik, Björn)

 

Ísraelar senda mjög veikt liđ til leiks og ţví var sigurinn í raun of lítill. Hannes vann strax ţegar ađ andstćđingurinn var ekki mćttur í byrjun og undirritađur og Henrik unnu sannfćrandi. Héđinn lenti hinsvegar í smá basli í byrjuninni og eftir mikla baráttu sem virtist vera ađ skila jafntefli ţá féll okkar mađur á tíma. En sigur er alltaf sigur og tvö matchpoint í húsi. Fyrir umferđina skildu leiđir en Stefán var orđinn frekar slappur og ákvađ ţví ađ fara heim á hótel og hvíla sig. Skáksjúkur liđstjóri féllst á ţađ.

 

9.       Umferđ: Ísland - Pakistan 3-1 (Hannes, Héđinn, Henrik, Björn)

Sannfćrandi á öllum borđum fyrir utan slys hjá Henrik.

10.   Umferđ: Ísland - Austurríki 1,5 - 2,5 (Hannes, Héđinn, Henrik, Björn)

 

 

Ţessi úrslit voru eiginlega ţau mest svekkjandi enda vorum viđ farnir ađ eygja möguleika á góđu sćti međ áframhaldandi velgengni. Austurríkismennirnir ćttu venjulega ađ vera ţćgilegir andstćđingar en allt brást sem hćgt var. Hannes gerđi jafntefli á fyrsta borđi og ég vann (ţađ skal koma fram...auđveldlega) á fjórđa borđi en Héđinn og Henrik töpuđu ţví miđur báđir. Andstćđingi Henriks ekki bođiđ til Íslands ađ tefla eftir sína framkomu - svo mikiđ er víst.

 

11.   Umferđ: Írak - Ísland 1-3 (Hannes, Héđinn, Henrik, Björn)

 

Írakarnir voru ansi hressir og spjölluđu mikiđ fyrir skákirnar. Sérstaklega var minn andstćđingur vinalegur og ţađ er reyndar alveg ótrúlegt hvađ ţađ hefur oft slćm áhrif á taflmennskuna hjá mér.  Einbeiting fer veg allrar veraldar. Ţađ sem ég er ađ reyna ađ segja er....ađ ég tapađi samviskusamlega. Sem betur fer unnu samt allir ađrir og ţví var 3-1 sigur stađreynd. Henrik lenti í smá deilum ţar sem ađ andstćđingurinn lék ólöglegum leik, kóngi ofan í, sem ađ Henrik drap, án ţess ađ ýta á klukkuna og kallađi á skákstjóra (og féll á tíma međan hann beiđ eftir honum). Ţetta olli miklu fjađrafoki hjá Írökum sem voru alveg brjálađir og tóku ekki röksemdum okkar um ađ leikur vćri ekki klárađur fyrr en ađ ýtt vćri á klukkuna. Skákdómarinn var hinsvegar sammála okkur en ég efast um ađ Henrik drepi kóng í bráđ - ţetta var of mikiđ vesen fyrir ţađ!

 

Skemmtilegu móti var ţví lokiđ og vorum viđ hundfúlir međ árangurinn.  Viđ finnum ţó allir hversu mikiđ ferđalagiđ situr í okkur og ţví vona ég ađ á morgun verđum viđ landi og ţjóđ til sóma.

Viđ enduđum í 11.sćti en vinningafjöldi einstakra liđsmanna var ţessi:

  • 1.       Hannes                6/10
  • 2.       Héđinn                5/11
  • 3.       Henrik                  6,5/11*
  • 4.       Stefán                  4/6
  • 5.       Björn                    4/6


* Henrik tapađi skák sem var í raun mér ađ kenna. 6,5/10 er í raun hiđ eiginlega skor.

Í rauninni vorum viđ bara sáttir viđ 11.sćtiđ miđađ viđ hvađ viđ vorum óheppnir og í raun hreinlega lélegir á köflum J

Á morgun hefst svo atskákin og ćtlum viđ svo sannarlega ađ taka okkur saman í andlitinu fyrir hana.

Ég reyni svo ađ koma međ pistil um ađstćđur síđar.

Kveđja til kreppueyjunnar,

Björn


Íslandi endađi í 11. sćti

Íslenska skákliđiđ sem keppir á Hugarleikunum í skák (World Mind Games), hafnađi í 11. sćti í hrađskákkeppni sem fram fór í dag en fyrirfram var liđinu rađađ í áttunda sćti.  Kínverjar urđu efstir, Úkraínumenn ađrir, Ungverjar ţriđju og Indverjar fjórđu.   Ţessi liđ tefla til úrslita.  Hannes Hlífar Stefánsson stóđ sig best en hann fékk 6 vinninga af 10 mögulegum á fyrsta borđi.  Á morgun hefst atskákkeppni

Lokastađan:

 

Rk. TeamTeamTB2
1 ChinaCHN34,5
2 UkraineUKR29,0
3 HungaryHUN29,0
4 IndiaIND26,0
5 VietnamVIE26,0
6 EstoniaEST28,0
7 PhilippinesPHI25,5
8 IranIRI26,0
9 TurkeyTUR22,0
10 LatviaLAT22,5
11 IcelandISL24,5
12 BrazilBRA23,5
13 MongoliaMGL23,0
14 TurkmenistanTKM23,0
15 United States Of AmericaUSA22,5
16 MexicoMEX22,0
17 EnglandENG22,0
18 AustraliaAUS21,5
19 ItalyITA21,0
20 SingaporeSIN20,5
21 AustriaAUT20,5
22 DenmarkDEN24,5
23 NorwayNOR23,0
24 PakistanPAK21,0
25 LithuaniaLTU18,5
26 SlovakiaSVK19,0
27 IraqIRQ21,0
28 JapanJPN14,0
29 IsraelISR15,5
30 KoreaKOR11,0
31 MacauMAC4,0
32 CyprusCYP0,0

 
Árangur íslensku fulltrúanna:

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2575) 6 v. af 10 (Rpf 2544)
  2. SM Héđinn Steingrímsson (2397) 5 v. af 11 (Rpf 2397)
  3. SM Henrik Danielsen (2492) 5˝ v. af 11 (Rpf 2330)
  4. AM Stefán Kristjánsson (2474) 4 v. af 6 (Rpf 2351)
  5. FM Björn Ţorfinnsson (2399) 4 v. af 6 (Rpf 1952)

Ulker sigrađi Guđlaugu

Ulker og StefaníaFimmta umferđ Íslandsmóts kvenna var tefld í dag en heldur óvenjulegt er ađ byrja í 5. umferđ móts.   Úrslit urđu einnig óvenjuleg ţví Ulker Gasanova frá skákfélagi Akureyrar sigrađi Íslandsmeistarann frá í fyrra, Guđlaugu Ţorsteinsdóttur. eftir ađ Guđlaug lék af sér drottningu í betra miđtafli.  

Skák Sigríđar og Sigurlaugar endađi međ jafntefli en Hallgerđur vann Elsu ţar sem Hallgerđur var alltaf međ betri stöđu. Skák Tinnu og Jóhönnu er frestađ.  

Úrslit fimmtu umferđar:

Round 5 on 2008/10/22 at 19:00
SNo. NameRtgRes. NameRtgSNo.
3 Sigridur Bjorg Helgadottir1595˝ - ˝ Sigurl Regin Fridthjofsdottir18068
4 Johanna Bjorg Johannsdottir1692- Tinna Kristin Finnbogadottir16542
5 Hallgerdur Thorsteinsdottir19151 - 0 Elsa Maria Kristinardottir17761
6WFMGudlaug Thorsteinsdottir21560 - 1 Ulker Gasanova14157
 
Önnur umferđ verđur tefld annađ kvöld (ţriđjudag) og ţá tefla:


Round 2 on 2008/10/14 at 19:00
SNo. NameRtgRes. NameRtgSNo.
8 Sigurl Regin Fridthjofsdottir1806- Hallgerdur Thorsteinsdottir19155
6WFMGudlaug Thorsteinsdottir2156- Johanna Bjorg Johannsdottir16924
7 Ulker Gasanova1415- Sigridur Bjorg Helgadottir15953
1 Elsa Maria Kristinardottir1776- Tinna Kristin Finnbogadottir16542

 

Chess-Results

B-flokkur Íslandsmót kvenna hófst í kvöld

14 skákkonur taka ţátt í  b-flokki Íslandsmóts kvenna sem hófst í kvöld.  Úrslit fyrstu umferđar urđu sem hér segir:   

Keppendalisti:

SNo.NameNRtgFEDClub
1Stefania Bergljot Stefansdottir1360ISLTR
2Hrund Hauksdottir1190ISLFjolnir
3Aldis Birta Gautadottir0ISL 
4Asta Soley Juliusdottir0ISL 
5Astros Lind Gudbjornsdottir0ISL 
6Camilla Hrund Sigurdardottir0ISL 
7Dagbjort Edda Sverrisdottir0ISL 
8Hildur Berglind Johannsdottir0ISLHellir
9Hulda Run Finnbogadottir0ISLUMSB
10Karen Eva Kristjansdottir0ISL 
11Katrin Asta Bergmann0ISL 
12Margret Run Sverrisdottir0ISLHellir
13Soley Lind Palsdottir0ISLTG
14Tara Soley Davidsdottir0ISL 


Úrslit 1. umferđar:

 

Round 1 on 2008/10/13 at 19:00
Bo.SNo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
18Hildur Berglind Johannsdottir00 - 10Stefania Bergljot Stefansdottir1
22Hrund Hauksdottir01 - 00Hulda Run Finnbogadottir9
310Karen Eva Kristjansdottir01 - 00Aldis Birta Gautadottir3
44Asta Soley Juliusdottir00 - 10Katrin Asta Bergmann11
512Margret Run Sverrisdottir00 - 10Astros Lind Gudbjornsdottir5
66Camilla Hrund Sigurdardottir01 - 00Soley Lind Palsdottir13
714Tara Soley Davidsdottir0+ - -0Dagbjort Edda Sverrisdottir7

 

Pörun 2. umferđar sem fer fram á morgun (ţriđjudag) og hefst kl. 19:

 

Round 2 on 2008/10/14 at 19:00
Bo.SNo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
11Stefania Bergljot Stefansdottir1-1Camilla Hrund Sigurdardottir6
211Katrin Asta Bergmann1-1Hrund Hauksdottir2
35Astros Lind Gudbjornsdottir1-1Karen Eva Kristjansdottir10
414Tara Soley Davidsdottir1-0Asta Soley Juliusdottir4
53Aldis Birta Gautadottir0-0Margret Run Sverrisdottir12
69Hulda Run Finnbogadottir0-0Dagbjort Edda Sverrisdottir7
713Soley Lind Palsdottir0-0Hildur Berglind Johannsdottir8


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband