Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
18.10.2008 | 08:41
Lokapistlar Björns frá Kína
Ţriđji pistill
Ţađ var skrítiđ ástandiđ í íbúđ 1108, í E-byggingu ÓL-ţorpsins í nótt. Enginn okkar náđi ađ sofa almennilega og voru menn á ferli í meira og minna alla nótt ađ ná sér í vatn eđa fara á klósettiđ. Viđ verđum greinilega lengur ađ jafna okkur á tímamismuninum en ég hélt.
Viđ vorum ţó tilbúnir í baráttuna viđ Ungverja sem ađ hófst kl.10 ađ morgni.
3.umferđ: Ísland - Ungverjaland 1,5 - 2,5 (Hannes, Héđinn, Henrik og Stefán)
Baráttan var afar hörđ í ţessari umferđ og lengi vel var ég ansi bjartsýnn fyrir okkar hönd. Mér leist strax vel á stöđuna hjá Henrik enda tefldi hann af miklum krafti. Hann tapađi ţó peđi um miđbik skákarinnar en biskuparnir hans voru afar virkir og GM Varga tefldi framhaldiđ illa. 1-0 fyrir Ísland. Á međan var Hannes ađ halda jafntefli gegn GM Almasi eftir smá pressu frá Ungverjanum og ţví var ég orđin vongóđur um punkta, einn eđa tvo. Allt kom ţó fyrir ekki og Stebbi tapađi sinni skák, ţar sem hann hafđi líklega verra tafl frá byrjun og ţađ sama gerđist fyrir Héđinn. Á borđinu var sigur Ungverjans Ruck sanngjarn enda var hann međ yfirburđatafl. Hann tók hinsvegar ţá skringilegu ákvörđun ađ skáka tvisvar međ riddara á f7 og svo aftur á g5 ţar sem hann var upphaflega. Héđinn lék Kh6 í ţriđja sinn og krafđist svo jafnteflis enda stađan vissulega komin upp ţrisvar sinnum. Ţá upphófst mikil reikistefna - dómari viđureignarinnar náđi í skorblađ og var Héđni tjáđ ađ hann ćtti ađ skrifa skákina upp og svo var klukkan sett í gang ţar sem ađ Héđinn var međ 2 min. á klukkunni. Skákirnar voru auđvitađ sendar beint út á netinu og ţar sést greinilega ađ Héđinn hafđi rétt fyrir sér.
Dómarinn setti svo klukku Héđins nokkrum sinnum í gang en Héđinn stoppađi hana jafnharđan og mótmćlti hástöfum. Hafđi hann ţegar upp var stađiđ tapađ rúmlega 30 sek. á ţví rugli. Ađ ţví sögđu fékk Héđinn gult spjald, rautt spjald og svo var gargađ ađ hann skyldi leika annars myndi hann tapa skákinni. Lék ţá Héđinn tveimur leikjum áđur en ađ hann gafst upp.
Vandrćđin voru ţau ađ ţađ stendur greinilega í reglum mótsins ađ skila ţurfi inn skorblađi til ađ sanna mál sitt en ţeim er ţó ekki dreift til keppenda fyrir skákirnar. Ég taldi einfaldlega ađ ţađ ađ skákirnar vćru sýndar beint á netinu vćri nóg en svo virđist ekki vera.
Ţađ var međ ólíkindum aumkunnarvert ađ horfa á Robert Ruck á međan ţessu stóđ. Hann vissi ţokkalega upp á sig sökina en sá ekki sóma sinn í ađ stöđva ţetta fíaskó međ ţví ađ bjóđa Héđni jafntefliđ.
En ţrátt fyrir mótmćli okkar var ekkert gert og strax rađađ í nćstu umferđ og mönnum sagt ađ hefja taflmennsku.
4.umferđ: Slóvakía - Ísland 0,5-3,5 (Hannes, Héđinn, Henrik, Stefán)
Ég missti ţví miđur af nánast allri ţessari umferđ ţar sem ađ ég stóđ í smá stappi útaf atvikinu gegn Ungverjum. Var ađ lesa reglurnar og reyna ađ tuđa eitthvađ fyrir hönd Héđins. Ţegar ég kom hinsvegar ađ borđunum var Henrik búinn ađ knésetja sinn andstćđing. Slóvakíski stórmeistarinn reyndi ađ ţyrla upp mođreyk í jafnri stöđu en skapađi ţar međ veikleika í stöđu sinni sem ađ Henrik nýtti sér til fulls. Héđinn hafđi full tök á sinni skák gegn Íslandsvininum IM Vavrak, á borđi Stefáns var stađa sem ađ ég botnađi ekkert í og Hannes var peđi undir í endatafli en ţó međ mikla jafnteflissjénsa. Ađ lokum klárađi Héđinn sína skák sannfćrandi međ sigri og Stebbi sneri á andstćđing sinn í tímahrakinu. Skemmtilegt atvik átti sér stađ ţegar ađ Slóvakinn rak kónginn sinn um koll og Stebbi krafđist gula spjaldsins, minnugur spjaldsins sem ađ hann fékk í hrađskákinni. Engin miskunn! Hannes hélt svo auđveldlega jafntefli og afar góđur sigur ţví stađreynd.
5.umferđ: Ísland - USA 1,5 - 2,5 (Hannes, Héđinn, Henrik, Björn)
Eftir hádegismatinn ákváđum viđ ađ hvíla Stefán og hleypa liđstjóranum inná. Mín skák var sú fyrsta til ađ klárast og voru hörmungarnar miklar. Ég tefldi alltof passíft en náđi ţó ađ komast út í einfalt endatafl sem ég hélt ađ ég myndi halda án mikilla erfiđleika. Svo datt mér allt í einu í hug ađ vera dýnamískur" og leika peđi til f5 enda mćtti hann ekki drepa međ e-peđi sínu ţví hrókur héngi á e1. Kaninn drap ţađ nú bara samt og ţá sá ég ađ biskup hans valdađi hrókinn. Hrikaleg yfirsjón og eftirleikurinn auđveldur. Mér til enn meiri hrellingar var stađan ekki góđ í öđrum skákum. Hannes samdi jafntefli á nánast sama tímapunkti og ég gaf. Henrik var ađ verjast í endatafli međ mislitum biskupum og Héđinn var í einhverri beyglu fannst mér. Henrik er hinsvegar heltraustur í endatöflum og hélt sér auđveldlega og Héđinn náđi ađ komast út í stöđu ţar sem ađ hann átti talsverđa vinningssjénsa. Bandaríski stórmeistarinn Kraai náđi hinsvegar ađ halda jöfnu međ ţví ađ ţvinga fram ţráskák og ţar međ tryggja USA sigur međ minnsta mun. Viđ vorum mjög óánćgđir međ ţessa niđurstöđu.
6.umferđ: Íran - Ísland 2-2 (Hannes, Héđinn, Henrik, Stefán)
Íranarnir senda sterka sveit til leiks og sérstaklega eru ţeir skeinuhćttir í styttri skákum eins og GM Moradiabadi sýndi okkur fram á í Reykjavik Blitz í ár. Ég var ţví mjög ánćgđur ţegar ađ Moradiabadi samţykkti jafnteflisbođ Henriks sem stýrđi svörtu mönnunum. Stebbi komst lítiđ áfram gegn stórmeistaranum Bhageri og sćttist ţví einnig á skiptan hlut nokkuđ sem ég var mjög sáttur međ á ţeim tímapunkti. Ástćđan fyrir ţví var sú ađ Héđinn var ađ hamast viđ ađ hirđa hvert peđiđ á fćtur öđru af andstćđingi sínum og átti auđunniđ tafl. Eitt matchpoint ţví í húsi og Hannes enn ađ berjast. Andstćđingur Hannesar fylgdist ekki vel međ úrslitum annarra skáka og spurđi á einum tímapunkti liđstjórann sinn hvort ađ hann mćtti bjóđa jafntefl en ţví var snarlega hafnađ. Ţví miđur tefldi hann af mikilli festu og árćđi eftir ađ hann áttađi sig á ţví ađ um vćri ađ rćđa must-win" skák og knésetti Hannes í endataflinu. Ágćtis úrslit engu ađ síđur enda vorum viđ mjög nćrri ţví ađ taka bćđi stigin.
Fyrir síđasta dag lúrum viđ ţví í 9.sćti og erum í sćmilegri stöđu. Međ góđum endaspretti gćtum viđ eygt von um ađ komast í undanúrslitin en til ţess verđur allt ađ ganga upp.
Ađ lokum er hér smá saga af Mikhail Gurevich fyrir Ingvar, vin minn, enda er sá mađur líklega sá svalasti sem sögur fara af. Kína er mikiđ lögregluríki eins og menn vita og ţví eru hér lögreglumenn í fullum skrúđa út um allt, líka inni í skáksalnum. Inni á klósettunum eru umfangsmiklar merkingar um ađ ţađ megi ALLS EKKI reykja ţar og vappa löggurnar reglulega ţangađ inn til ađ sinna eftirliti. Ţađ var ţví afar skemmtilegt ađ sjá Gúrann halla sér upp ađ skilti sem á stóđ SMOKING FORBIDDEN" og reykti af áfergju. Ég vildi ađ ég hefđi haft myndavél á mér.
Kveđja frá Kína,
Bjössi.
Fjórđi pistill
Síđasti dagur mótsins rann upp og vorum viđ í góđum gír fyrir baráttuna sem framundan var. Ţví miđur voru stríđsguđirnir ekki á okkar bandi og sérstaklega var dagurinn hörmulegur fyrir ţann sem ţessi orđ skrifar.
7.umferđ: Túrkmenistan - Ísland 1,5 - 2,5 (Héđinn, Henrik, Stefán, Björn)
Túrkmenistar voru fínir andstćđingar á ţessum tímapunkti ađ okkar mati en ţó mátti ekki vanmeta ţá ţví ţeir eru alveg grjótharđir hrađskáksmenn.
Hannes gerđi mér ţann ljóta grikk ađ óska eftir hvíld fyrir síđustu tvćr umferđirnar og ţví var mér stillt upp gegn 13 ára barni frá Túrkmenistan sem er alveg hrikalega góđur. Ég hafđi horft upp á hann slátra Jakobi Vang Glud í umferđinni á undan og ţví ćtlađi ég aldeilis ađ vanda mig. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ég sá aldrei til sólar eftir vafasama byrjunartaflmennsku og var illa rassskelltur af barninu - ég skrifa ţessi orđ međ óbragđ í munni.
Sem betur fer komu félagar mínir mér til bjargar en tćpt stóđ ţađ. Ţegar ég stóđ upp frá mínu borđi var Henrik ađeins međ hrók gegn drottningu andstćđingsins en átti ţó ýmsa praktíska möguleika ekki síst vegna ţess ađ andstćđingurinn var í gríđarlegu tímahraki. Skákin ţróađist á besta veg og međ ţví ađ hóta einhverju trikkinu í hverjum leik tókst Henriki ađ plata andstćđinginn ađ lokum. Héđinn tefldi svo afar góđa skák á fyrsta borđi og knésetti reyndan andstćđing sinn auđveldlega. Ţá var Stefán einn eftir og hann var í smá beyglu međ engan tíma á klukkunni . Strákurinn er hinsvegar manna seigastur undir mikilli pressu og hann náđi ađ tryggja sér jafntefli eftir klukkubarningamaraţon.
Sigur međ minnsta mun gegn Túrkmenum og eins og heyra má ţá stóđ sá sigur afar tćpt.
8.umferđ: Ísland - Tyrkland 1,5 - 2,5 (Hannes, Héđinn, Henrik, Stefán)
Tyrkirnir stilltu upp hefđbundnu liđi - Gurevich á fyrsta borđi og svo ţrír vel ţjálfađir ungir tyrkneskir alţjóđlegir meistarar á borđum 2-4. Hannes var međ hvítt á Gurevich og var liđiđ sammála um ţađ ađ stutt jafnteflisbođ frá okkar manni myndi henta okkur ágćtlega enda vćrum viđ sterkari en ţeir á öđrum borđum. Ţađ gekk eftir en ţví miđur fóru ađrar skákir á versta veg. Héđinn, sem teflt hafđi síđustu skákir alveg frábćrlega, átti slćma skák gegn tyrkjanum Emre Can og varđ ađ gefast upp ţegar stutt var liđiđ á viđureignina. Stađan á öđrum borđum var samt ágćtt - Stefán hafđi fínt tafl gegn sínum andstćđingi og Henrik stóđ til vinnings gegn Mert Erdogdu. Henrik var skiptamuni yfir en varđ samt ađ passa sig ţví Tyrkinn var međ talsvert sprikl. Líklega vanmat Henrik sprikliđ og lék skákinni niđur í sárgrćtilegt tap. Stefán vann svo sína skák sannfćrandi og ţví var tap međ minnsta mun stađreynd.
Alveg ótrúlega svekkjandi úrslit ţví međ sigri eđa jafntefli ţá hefđum viđ fengiđ tćkifćri til ađ tefla úrslitaviđureign, líklega viđ Indland skv. mínum útreikningum, um sćti í fjögurra liđa úrslitum mótsins.
9.umferđ: Mexíkó - Ísland 2-2 (Hannes, Héđinn, Stefán, Björn)
Ţađ var erfitt ađ mótivera sig fyrir ţessa umferđ ţegar ađ möguleikar okkar höfđu runniđ okkur úr greipum. Viđ vissum ţó ađ međ sigri myndum viđ vćntanlega tryggja okkar 6. eđa 7.sćtiđ og viđ vildum reyna ađ enda eins ofarlega og okkur var unnt.
Henrik var miđur sín eftir tapiđ gegn Tyrkjanum og óskađi eftir fríi í síđustu umferđ og ţví fékk ég tćkifćri til ađ rétta minn hlut. Ég ćtla ađ reyna ađ gleyma föstudeginum 16.október 2008 úr mínu persónulega skákminni sem fyrst.
Hannes og Stefán komust lítiđ áleiđis gegn andstćđingum sínum. Mexíkaninn ungi, Manuel Leon Hoyos var greinilega smeykur viđ Róbótiđ ţví hann tefldi međ ólíkindum leiđinlega og virtist afar sáttur viđ skiptan hlut. Héđinn vélađi síđan andstćđing sinn niđur og kórónađi ţar međ stórgóđa frammistöđu sína í mótinu. Ţrátt fyrir hrikalega skák gegn Tyrkjanum ţá var frábćrt ađ horfa á úrvinnslu Héđins í sumum skákunum og einnig var flott ađ fíaskóiđ gegn Ruck skyldi ekki sitja meira í honum en raun bar vitni.
Ţá var ţađ undir mér komiđ ađ tryggja okkur bćđi matchpointin en ţví miđur brást ég. Ég tefldi Taimanov-árásina gegn Ben-Oni andstćđingsins og ţegar ađ kunnátta mín ţraut ţá hafđi ég hreinlega ekki hugmynd um hvađ ég ćtti til bragđs ađ taka. Ţá lagđist ég í ţunga ţanka og úđađi svo út nýjung og í raun nýju plani í stöđunni. Ţađ var reyndar ekkert rosalega gott plan en nýjung engu ađ síđur! Upphófust ţá mikil uppskipti sem enduđu í jöfnu endatafli. Mér varđ svo á smá ónákvćmni sem ađ varđ til ţess ađ Mexíkaninn gat sett á mig smá pressu. Ég hefđi nú samt undir öllum kringumstćđum átt ađ halda jafntefli en ţví miđur ţá var ég yfirbugađur í tímahrakinu og endađi međ ađ falla á tíma međ tapađ tafl.
Niđurstađan ţví 10 matchpoint af 18 mögulegum og 22 vinningar. Ţökk sé nokkrum stórum sigrum ţá öngluđum viđ saman ansi mörgum vinningum og ţví enduđum viđ í 9.sćti sem var ágćtt úr ţví sem komiđ var. Viđ vorum hinsvegar mjög óheppnir ađ enda ekki í hćrra sćti ađ mínu mati - ef viđ förum í smá EF-leik ţá hefđum viđ endađ í 6.sćti EF ađ ég hefđi haldiđ jafntefli í síđustu skákinni og EF ađ viđ hefđum náđ 2 matchpointum til viđbótar ţá hefđum viđ einfaldlega fariđ í úrslitin. Ţangađ fóru t.d. Íranir en ţökk sé tapi okkar gegn Tyrkjum ţá fengu Íranir ţá stođsendingu og nýttu sér hana međ 3-1 sigri.
Ađ lokum ţá kemur smá yfirlit yfir viđureignirnar og í hvađa sćti ţessar tilteknu ţjóđir lentu:
1. Mongólar - sigur, 3,5 - 0,5 (27.sćti)
2. Eistar - sigur, 4-0, (7.sćti)
3. Ungverjar - tap, 1,5-2,5 (5.sćti)
4. Slóvakía - sigur, 3,5 - 0,5 (17.sćti)
5. USA - tap, 1,5 - 2,5 (2.sćti)
6. Íran - jafntefli, 2 - 2 (4.sćti)
7. Túrkmenistan, sigur, 2,5 - 1,5 (8.sćti)
8. Tyrkland, tap, 1,5 - 2,5 (12.sćti)
9. Mexíkó, jafntefli, 2 - 2 (13.sćti)
Ánćgđastur var ég međ stórsigrana gegn Eistum og Slóvökum. Tapiđ gegn Tyrkjum var hrikalegt og eyđilagđi í raun gott mót en einnig var grćtilegt ađ engir af tćpu viđureignunum gegn USA, Íran og Ungverjalandi skyldu ekki detta međ okkur eins og miklir möguleikar voru á.
En ţađ ţýđir ekki ađ vćla - mótiđ var skemmtilegt, stađurinn frábćr og hreint út sagt mikil upplifun ađ koma hingađ. Ég er einnig sannfćrđur um ađ ţessi reynslu geri mönnum gott fyrir ÓL-mótiđ sem framundan er - hópurinn var hristur saman hér.
Framundan eru nokkrir frídagar áđur en viđ höldum heim á leiđ. Viđ ćtlum ađ reyna ađ kíkja á helstu túristastađana nćstu daga, amk á múrinn góđa og Forbođnu borgina svo eitthvađ sé nefnt.
Í gćr fóru ég, Stefán og Hannes út úr ÓL-ţorpinu ađ borđa og enduđum viđ niđri á stórri verslunargötu í miđri Peking. Ţar var einskonar útimarkađur ţar sem ađ Kínverjarnir kepptust viđ ađ steikja og elda furđulega hluti - t.d. ýmsar pöddur og kvikindi sem ađ ég hefđi ekki ímyndađ mér ađ mađur ćtti ađ geta borđađ. Ţar voru međal annars djúpsteiktir sporđdrekar á bođstólnum og ţar sem ég er nú sporđdreki ţá lét ég auđvitađ vađa. Bragđiđ var alls ekki slćmt og ţađ eina sem ég get í raun kvartađ yfir var ţađ ađ halinn međ hinum eitrađa broddi fór illa niđur í gegnum hálsinn og festist ţar lengi vel.
Yfir og út.
Björn
18.10.2008 | 08:38
Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram í dag
Á morgun fer fram Íslandsmót 15 ára og yngri í Vestmannaeyjum. Nú eru skráđir 40 manns úr 7 félögum á mótinu og koma milli 15 og 20 krakkar ofan af landi. Ţátttakan virđist ćtla ađ slá öll met ţví heyrst hefur ađ yngri krakkarnir í grunnskólanum í Eyjum hafa sýnt mikinn áhuga, enda er skákkennsla í öllum bekkjum upp í 5. bekk frá ţví í haust.
Má fastlega búast viđ yfir 50 keppendum á mótinu, en útlit er fyrir milli 15 og 20 keppendum ofan af landi. Í fyrra tók 31 skákmađur ţátt en venjuleg ţátttaka er á milli 30 og 40.
Mótsblađiđ er komiđ úr prentun og verđur dreift í hús í bćnum í kvöld. Mótiđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ og stendur allan daginn.
Margir sterkir skákkrakkar hafa skráđ sig, eins og sést á listanum yfir keppendur (sjá heimasíđu TV) og er von á spennandi keppni.
Enn er unnt ađ skrá sig hjá SÍ (sími: 568 9141 og netfang: siks@simnet.is) og síđan hjá TV eftir ţađ og á mótsstađ í fyrramáliđ í síđasta lagi.
17.10.2008 | 19:53
Anand sigrađi Kramnik
Anand sigrađi Kramnik í ţriđju einvígisskák ţeirra sem fram fór í dag og leiđir nú einvígiđ 2-1. Kramnik hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn. Skákin var ćsileg og lauk međ sigri Indverjands eftir 41 leik. Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13.
Ađ ţessu sinni verđur skákin sýnd í ţráđbeinni útsendingu á Skák.is!
Fastan tengill á útsendingarnar má finna efst til vinstri á Skák.is.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2008 | 19:24
EM taflfélaga: Hjörvar međ jafntefli gegn stórmeistarara
Hvorki Taflfélagiđ Hellir né Taflfélag Bolungarvíkur riđu feitum hesti frá fyrstu umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag í Kallithea í Grikklandi. Bolvíkingar töpuđu 0-6 fyrir spćnsku sveitinni Linex Magic en Hellir tapađi ˝-5˝ fyrir tékknesku sveitinni 1. Novoborsky SK. Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Petr Haba (2546).
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | 42 | ![]() | Rtg | - | 10 | ![]() | Rtg | 0 : 6 |
10.1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2430 | - | GM | Adams Michael | 2734 | 0 - 1 |
10.2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2383 | - | GM | Ponomariov Ruslan | 2719 | 0 - 1 |
10.3 | FM | Arngrimsson Dagur | 2392 | - | GM | Cheparinov Ivan | 2696 | 0 - 1 |
10.4 | Gislason Gudmundur | 2328 | - | GM | Akopian Vladimir | 2679 | 0 - 1 | |
10.5 | Halldorsson Gudmundur | 2251 | - | IM | Perez Candelario Manuel | 2520 | 0 - 1 | |
10.6 | FM | Einarsson Halldor | 2264 | - | FM | Cabezas Ayala Ivan | 2374 | 0 - 1 |
o. | 15 | ![]() | Rtg | - | 47 | ![]() | Rtg | 5˝: ˝ |
15.1 | GM | Hracek Zbynek | 2613 | - | FM | Lagerman Robert | 2363 | 1 - 0 |
15.2 | GM | Stocek Jiri | 2578 | - | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2355 | 1 - 0 |
15.3 | GM | Markos Jan | 2557 | - | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2323 | 1 - 0 |
15.4 | GM | Haba Petr | 2546 | - | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2284 | ˝ - ˝ | |
15.5 | IM | Simacek Pavel | 2477 | - | Salama Omar | 2258 | 1 - 0 | |
15.6 | GM | Cvek Robert | 2532 | - | Edvardsson Kristjan | 2245 | 1 - 0 |
Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, mćta Bolar litháísku sveitinni Panevezys Chess Club, en Hellir mćtir CE Le Cavalier Didderdange frá Lúxemborg.
Andstćđingarnir í 2. umferđ:
![]() | ||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | Pts. | RtgAvg | |
1 | Pileckis Emilis | 2472 | LTU | ˝ | 0,5 | 2757 | ||
2 | Beinoras Mindaugas | 2434 | LTU | 0 | 0,0 | 2719 | ||
3 | IM | Starostits Ilmars | 2480 | LAT | ˝ | 0,5 | 2642 | |
4 | Zickus Simonas | 2315 | LTU | 0 | 0,0 | 2664 | ||
5 | Bucinskas Valdas | 2325 | LTU | ˝ | 0,5 | 2629 | ||
6 | IM | Zapolskis Antanas | 2346 | LTU | 0 | 0,0 | 261 |
![]() | ||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | Pts. | RtgAvg | |
1 | IM | Henrichs Thomas | 2485 | GER | 0 | 0,0 | 2557 | |
2 | IM | Bakalarz Mietek | 2330 | LUX | ˝ | 0,5 | 2518 | |
3 | Jansen Christof | 2263 | LUX | ˝ | 0,5 | 2465 | ||
4 | Jeitz Christian | 2251 | LUX | 0 | 0,0 | 2513 | ||
5 | Gengler Pierre | 2200 | LUX | 0 | 0,0 | 2398 | ||
6 | Mauquoi Rudi | 2032 | LUX | 0 | 0,0 | 2322 |
Alls taka 64 sveitir ţátt. Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2008 | 14:42
Jóhann sigrađi á fimmtudagsmóti
Jóhann H. Ragnarsson sigrađi örugglega á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gćrkvöldi. Ađ ţessu sinni voru tefldar 9 umferđir og hlaut Jóhann 8,5 vinning, 1,5 vinningi meira en Kristján Örn Elíasson sem hafnađi í 2. sćti međ 7 vinninga.
Úrslit urđu eftirfarandi:
- 1. Jóhann H. Ragnarsson 8.5 v
- 2. Kristján Örn Elíasson 7
- 3-5.Júlíus L. Friđjónsson, Helgi Brynjarsson, Magnús Matthíasson 6
- 6. Dagur Andri Friđgeirsson 5.5
- 7. Ţór Valtýsson 5
- 8-10. Brynjar Níelsson, Eiríkur Örn Brynjarsson, Sigurjón Haraldsson 4.5
- 11-12. Óttar Felix Hauksson, Tjörvi Schiöth 4
- 13-14. Páll Andrason, Pétur Axel Pétursson, 3.5
- 15. Helgi Stefánsson, 3
- 16. Benjamín Gísli Einarsson, 2.5
- 17-18. Hjálmar Sigurvaldason, Sveinn Gauti Einarsson 1.5
17.10.2008 | 13:45
Ţriđja skák heimsmeistaraeinvígisins hafin
Ţriđja einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramnik er hafin. Kramnik hefur hvítt. Skákirnar eru uppfćrđar međan teflt er, en upplýsingum er seinkađ um hálftíma, ţannig ađ ekki er alveg um beina útsendingu ađ rćđa.
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Útsendingin hófst kl. 13:30. Fyrstu tveimur skákunum lauk međ jafntefli.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
17.10.2008 | 11:08
Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram á morgun
Á morgun fer fram Íslandsmót 15 ára og yngri í Vestmannaeyjum. Nú eru skráđir 40 manns úr 7 félögum á mótinu og koma milli 15 og 20 krakkar ofan af landi. Ţátttakan virđist ćtla ađ slá öll met ţví heyrst hefur ađ yngri krakkarnir í grunnskólanum í Eyjum hafa sýnt mikinn áhuga, enda er skákkennsla í öllum bekkjum upp í 5. bekk frá ţví í haust.
Má fastlega búast viđ yfir 50 keppendum á mótinu, en útlit er fyrir milli 15 og 20 keppendum ofan af landi. Í fyrra tók 31 skákmađur ţátt en venjuleg ţátttaka er á milli 30 og 40.
Mótsblađiđ er komiđ úr prentun og verđur dreift í hús í bćnum í kvöld. Mótiđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ og stendur allan daginn.
Margir sterkir skákkrakkar hafa skráđ sig, eins og sést á listanum yfir keppendur (sjá heimasíđu TV) og er von á spennandi keppni.
Enn er unnt ađ skrá sig hjá SÍ (sími: 568 9141 og netfang: siks@simnet.is) og síđan hjá TV eftir ţađ og á mótsstađ í fyrramáliđ í síđasta lagi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2008 | 08:41
Hallgerđur Helga efst á Íslandsmóti kvenna
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir er efst međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í gćrkveldi. Elsa María Kristíndardóttir er önnur međ 2 vinninga. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir er efst í b-flokki.
Tinna Kristín Finnbogadóttir vann Sigurlaugu í ţokkalegri skák ţar sem Sigurlaug lék af sér manni og náđi ekki mótsspili.
Sigríđur Björg lék illa af sér á móti Elsu og varđ skákin ađeins um 20 leikir. En lengsta skák kvöldsins var tefld af ţeim Hallgerđi og Guđlaugu ţar sem Hallgerđur fékk líklega betra upp úr byrjuninni en ađ lokum jafnađist tafliđ og upp kom hróksendatafl sem Gulla reyndi ađ vinna en náđi ekki og ţví varđ jafntefli niđurstađan.
Hallgerđur er ţví í mjög góđum málum međ 2,5 vinning af 3 mögulegum en Elsa hefur 2 vinninga. Tinna er komin međ 1,5 ásamt Siggu.
Jóhanna er byrjuđ ađ tefla í mótinu og ţćr Tinna gerđu jafntefli í gćr í frestađri skák en Tinna hefđi ađ ósekju mátt tefla áfram međ tvo létta menn gegn Hrók, Ulker frestađi gegn henni í dag og verđur sú skák tefld á miđvikudag í nćstu viku. Frestuđ skák hennar gegn Guđlaugu verđur tefld á sunnudag kl. 15 en nćsta umferđ er svo á mánudag.
Búiđ er ađ slá inn ţćr 10 skákir sem búnar eru í mótinu og má nálgast ţćr á chess-results.
En ţá ađ B flokknum.Hrund og Tara frestuđu sinni skák og tefla á sunnudag kl. 16.
Camilla og Ástrós Lind tefldu heldur köflótta skák sem endađi međ ađ kóngarnir stóđu einir eftir. Ţćr gátu unniđ hvor ađra nokkrum sinnum í skákinni.
Karen Eva tapađi fyrir Stefaníu nokkuđ örugglega en ţađ sama var ekki alveg upp á teningnum hjá Hildi Berglind og Katrín Ástu. Ţar var Hildur reyndar allan tíman međ kolunniđ en hún lék illa af sér í lokin og Katrín átti mát í einum. ţađ sá hún hins vegar ekki og tók peđ í stađinn sem dugđi Hildi til ađ máta.
Margrét Rún og Hulda frestuđu og tefla á morgun, Föstudag kl. 14.30.
Dagbjört Edda tapađi fyrir Aldísi og hiđ sama gerđi Sóley Lind gegn Ástu Sóley eftir ađ hún grćddi kall í byrjuninni en gaf svo síđar Drottninguna og fleiri kalla.
Frestađar skákir núna um helgina verđa tefldar í Faxafeni 12. og skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
17.10.2008 | 08:35
Björn Ívar, Sverrir og Sigurjón efstir
Björn Ívar Karlsson, Sverrir Unnarsson og Sigurjón Ţorkelsson eru efstir međ 2˝ vinning á Haustmóti Taflfélags Vestmannaeyja en ţriđja umferđ fór fram í gćrkvöldi međ 7 skákum en einni skák var frestađ, ţ.e skák Ţórarins og Nökkva. Helstu úrslit kvöldsins voru ađ Sigurjón vann Karl Gauta og Sverrir og Björn Ívar gerđu jafntefli.
úrslit 3. umferđar
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 3 | Unnarsson Sverrir | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | ||
2 | 2 | Thorkelsson Sigurjon | 1˝ | 1 - 0 | 2 | Hjaltason Karl Gauti | 5 | ||
3 | 4 | Olafsson Thorarinn I | 1 | 1˝ | Sverrisson Nokkvi | 7 | |||
4 | 6 | Gudjonsson Olafur T | 1 | 1 - 0 | 1 | Gautason Kristofer | 10 | ||
5 | 8 | Gislason Stefan | 1 | 1 - 0 | 1 | Olafsson Olafur Freyr | 11 | ||
6 | 12 | Bue Are | 1 | 1 - 0 | 1 | Jonsson Dadi Steinn | 9 | ||
7 | 15 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 0 - 1 | 0 | Eysteinsson Robert Aron | 13 | ||
8 | 16 | Palsson Valur Marvin | 0 | 1 - 0 | 0 | Magnusson Sigurdur A | 14 |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Karlsson Bjorn Ivar | 2140 | 2,5 |
2 | Unnarsson Sverrir | 1875 | 2,5 |
3 | Thorkelsson Sigurjon | 1895 | 2,5 |
4 | Hjaltason Karl Gauti | 1645 | 2,0 |
5 | Gislason Stefan | 1545 | 2,0 |
6 | Bue Are | 0 | 2,0 |
7 | Gudjonsson Olafur T | 1600 | 2,0 |
8 | Sverrisson Nokkvi | 1560 | 1,5 |
9 | Olafsson Olafur Freyr | 1230 | 1,0 |
10 | Jonsson Dadi Steinn | 1275 | 1,0 |
Gautason Kristofer | 1270 | 1,0 | |
12 | Olafsson Thorarinn I | 1650 | 1,0 |
13 | Palsson Valur Marvin | 0 | 1,0 |
14 | Eysteinsson Robert Aron | 0 | 1,0 |
15 | Magnusson Sigurdur A | 0 | 0,0 |
16 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 0,0 |
17.10.2008 | 08:30
Hjörleifur međ tveggja vinninga forskot
Hjörleifur Halldórsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti SA en fórnarlamb hans í sjöundu umferđ, sem fram fór í gćrkveldi, var skákdrottningin Ulker Gasanova.
Önnur úrslit í 7. umferđ:
- Sigurđur Arnarson - Hersteinn Heiđarsson 1-0
- Haukur Jónsson - Jóhann Óli Eiđsson 0 - 1
- Tómas Veigar Sigurđarson - Hjörtur Snćr Jónsson 1 - 0
- Sveinn Arnarsson - Mikael Jóhann Karlsson frestađ
Frestuđ skák úr 5. umferđ. Tómas Veigar Sigurđarson - Ulker Gasanova 0 - 1
Stađan eftir 7. umferđir:
1. | Hjörleifur Halldórsson | 7 v. |
2. | Sigurđur Arnarson | 5 v. + frestađa skák |
3. | Tómas Veigar Sigurđarson | 4,5 |
4. | Jóhann Óli Eiđsson | 4,5 |
5. | Sveinn Arnarsson | 4 + frestađa skák |
6. | Ulker Gasanova | 3,5 + frestađa skák |
7. | Haukur Jónsson | 2 |
8. | Mikael Jóhann Karlsson | 1,5 + frestađa skák |
9. | Hjörtur Snćr Jónsson | 0 + frestađa skák |
10. | Hersteinn Heiđarsson | 0 + frestađa skák |
Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.00. Ţá mćtast:
Jóhann Óli Eiđsson - Sveinn Arnarsson, Ulker Gasanova - Haukur Jónsson, Hjörtur Snćr Jónsson - Mikael Jóhann Karlsson, Hersteinn Heiđarsson - Hjörleifur Halldórsson, Tómas Veigar Sigurđarson - Sigurđur Arnarson.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 42
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 185
- Frá upphafi: 8778576
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar