Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
20.10.2008 | 12:23
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
19.10.2008 | 22:12
Hjörleifur međ tveggja vinninga forskot
Hjörleifur Halldórsson er kominn međ ađra hönd á sigurbikarinn fyrir Haustmót Skákfélags Akureyrar eftir sigur í dag í áttundu og nćstsíđustu umferđ. Hjörleifur vann Herstein Heiđarson og er efstur međ fullt hús. Sigurđur Arnarsson getur einn náđ honum ađ vinningum en hann hefur 6 vinninga og á frestađa skák til góđa.
Önnur úrslit í 8. umferđ:
- Ulker Gasanova - Haukur Jónsson 1-0
- Tómas Veigar Sigurđarson - Sigurđur Arnarson 0 - 1
- Jóhann Óli Eiđsson - Sveinn Arnarsson frestađ
- Hjörtur Snćr Jónsson - Mikael Jóhann Karlsson frestađ
Stađan eftir 8. umferđir:
1. | Hjörleifur Halldórsson | 8 v. |
2. | Sigurđur Arnarson | 6 v. + frestađa skák |
3. | Ulker Gasanova | 4,5 + frestađa skák |
4. | Jóhann Óli Eiđsson | 4,5 + frestađa skák |
5. | Tómas Veigar Sigurđarson | 4,5 |
6. | Sveinn Arnarsson | 4 + 2 frestađar skákir |
7. | Haukur Jónsson | 2 |
8. | Mikael Jóhann Karlsson | 1,5 + 2 frestađar skákir |
9. | Hjörtur Snćr Jónsson | 0 + 2 frestađar skákir |
10. | Hersteinn Heiđarsson | 0 + frestađa skák |
Frestađar skákir verđa tefldar á morgun mánudag og einnig á ţriđjudag og hefst taflmennskan kl. 19.30 báđa dagana.
Níunda og síđasta umferđ fer fram á ţriđjudaginn 28. október og hefst kl. 19.30 og ţá eigast viđ:
- Mikael Jóhann Karlsson - Jóhann Óli Eiđsson
- Sveinn Arnarsson - Ulker Gasanova
- Haukur Jónsson - Hersteinn Heiđarsson
- Sigurđur Arnarson - Hjörtur Snćr Jónsson
- Hjörleifur Halldórsson - Tómas Veigar Sigurđarson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2008 | 17:19
Bolvíkingar og Hellismenn unnu
Bćđi Bolvíkingar og Hellismenn sigruđu í sínum viđureignum í ţriđju umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag, í Kaillithea í Grikklandi. Bolvíkingar unnu sveit frá Luxemborg 4-2, Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Halldórsson og Halldór Grétar Einarsson unnu en Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason gerđu jafntefli. Hellismenn unnu sveit frá Makedóníu 3,5-2,5. Hjörvar Steinn Grétarsson vann en öđrum viđureignum lauk međ jafntefli. Báđar sveitirnar hafa 3 stig og 7 vinninga og eru í 36.-37. sćti.
Báđar sveitirnar tefla upp fyrir sig á morgun. Hellismenn mćta sterkri ţýskri sveit en Bolvíkingar mćta lettneskri sveit ţar sem Haukamađurinn Kveynis teflir á fyrsta borđi! Klúbburinn sá er bćđi kenndur viđ skák og bridge og sem betur fer kemur chess fyrir á undan bridge í heiti félagsins!
Úrslit 3. umferđar:
3.24 | 51 | CE Le Cavalier Differdange | 2-4 | 42 | Bolungarvik Chess Club | ||
1 | IM | Henrichs Thomas | 2485 | 1:0 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2430 |
2 | IM | Bakalarz Mietek | 2330 | 0:1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2383 |
3 | Jansen Christof | 2263 | 0.5:0.5 | FM | Arngrimsson Dagur | 2392 | |
4 | Jeitz Christian | 2251 | 0.5:0.5 | Gislason Gudmundur | 2328 | ||
5 | Gengler Pierre | 2200 | 0:1 | Halldorsson Gudmundur | 2251 | ||
6 | Mauquoi Rudi | 2032 | 0:1 | FM | Einarsson Halldor | 2264 | |
3.25 | 43 | Gambit-Peksim Skopje | 2.5-3.5 | 47 | Hellir Chessclub | ||
1 | IM | Dancevski Orce | 2421 | 0.5:0.5 | FM | Lagerman Robert | 2363 |
2 | IM | Mitkov Marjan | 2372 | 0.5:0.5 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2355 |
3 | FM | Stojcevski Zoran | 2392 | 0.5:0.5 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2323 |
4 | FM | Andonovski Ljubisa | 2292 | 0:1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2284 | |
5 | FM | Ilic Ljubomir | 2297 | 0.5:0.5 | Salama Omar | 2258 | |
6 | Vladimirov Vladimir | 2227 | 0.5:0.5 | Edvardsson Kristjan | 2245 |
Andstćđingarnir í fjórđu umferđ:
![]() | |||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | |
1 | GM | Vachier-Lagrave Maxime | 2716 | FRA | 0.0 |
2 | GM | Landa Konstantin | 2613 | RUS | 0.0 |
3 | GM | Fridman Daniel | 2630 | GER | 0.0 |
4 | GM | Potkin Vladimir | 2613 | RUS | 0.0 |
5 | GM | Saltaev Mihail | 2484 | UZB | 0.0 |
6 | IM | Hausrath Daniel | 2493 | GER | 0.0 |
7 | GM | Schebler Gerhard | 2467 | GER | 0.0 |
![]() | |||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | |
1 | GM | Kveinys Aloyzas | 2533 | LTU | 0.0 |
2 | IM | Zagorskis Darius | 2509 | LTU | 0.0 |
3 | GM | Malisauskas Vidmantas | 2479 | LTU | 0.0 |
4 | IM | Grabliauskas Virginijus | 2427 | LTU | 0.0 |
5 | IM | Dambrauskas Virginijus | 2338 | LTU | 0.0 |
6 | Novikov Vitalij | 2325 | LTU | 0.0 | |
7 | Rocius Marijonas | 2188 | LTU | 0.0 | |
8 | FM | Rositsan Boris | 2228 | LTU | 0.0 |
Alls taka 64 sveitir ţátt. Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2008 | 14:20
Atkvöld hjá Helli á morgun
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
19.10.2008 | 13:59
Fimmta Strandbergsmótiđ fer fram 25. október
Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna, verđur haldiđ laugardaginn 25. október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir.
Vegleg peningaverđlaun eru í bođi, sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis og viđurkenninga eftir aldursflokkum.
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.
Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins. Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ. Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram og viđurkenningar veittar. Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.
Nánari upplýsingar:
- Hvenćr og kl. hvađ ? Laugardaginn 25. október, kl. 13 - 17
- Hvar verđur telft ? Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
- Fyrir hverja er mótiđ ? Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri og 15 ára eđa yngri.
- Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 9 skákir.
- Hver er umhugsunartíminn? Hver keppandi hefur 7 mínútur fyrir hverja skák.
Hverjir fá verđlaun? Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:
- Efstu 3 keppendur á mótinu: 1. kr. 25.000, 2. 15.000, 3. 10.000
- Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur barna í 5. til 7. bekk/ 12 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.
Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl, vinningahappdrćtti og fleira.
- Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (s. 860 3120)
- Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
- Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.
Laugardagur, 25. október, kl. 13.00
- Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
- Setningarávarp: Fulltrúi Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
- Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
- Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.
Sunnudagur, 26. október, kl. 11.00
- 11.00 Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
- 12.00: Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í bođi Hafnarfjarđarkirkju
- 12.30; Verđlaunaafhending
- 13.00: Fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
Bakhjarlar Strandbergsmótsins eru :
LANDSTEINAR STRENGUR , FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Gunnţór Ţ. Ingason; Auđbergur Magnússon; Grímur Ársćlsson; Páll Sigurđsson; Steinar Stephensen, Ţórđur Sverrisson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2008 | 18:23
Jafntefli hjá Helli og Bolvíkingum
Bćđi Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolunarvíkur gerđu 3-3 jafntefli í 2. umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag. Hellir gerđi jafntefli viđ sveit frá Lúxemborg. Sigurbjörn Björnsson, Omar Salama og Kristján Eđvarđsson unnu. Vestfirđingarnir tefldu viđ litháíska sveit. Jón Viktor Gunnarsson og Guđmundur Gíslason unnu og Dagur Arngrímsson og Halldór Grétar Einarsson gerđu jafntefli. Bćđi liđin hafa 1 stig. Hellir hefur 3˝ vinninga og er í 49. sćti en Bolar hafa 3 vinning og eru í 50. sćti.
Úrslit 2. umferđar:
2.19 | Bolungarvik Chess Club | | 3-3 | Panevezys Chess Club | | ||
1 | Gunnarsson Jon Viktor | 0 | 2430 | 1:0 | Pileckis Emilis | 0 | 2472 |
2 | Thorfinnsson Bragi | 0 | 2383 | 0:1 | Beinoras Mindaugas | 0 | 2434 |
3 | Arngrimsson Dagur | 0 | 2392 | 0.5:0.5 | Starostits Ilmars | 0 | 2480 |
4 | Gislason Gudmundur | 0 | 2328 | 1:0 | Zickus Simonas | 0 | 2315 |
5 | Halldorsson Gudmundur | 0 | 2251 | 0:1 | Bucinskas Valdas | 0 | 2325 |
6 | Einarsson Halldor | 0 | 2264 | 0.5:0.5 | Zapolskis Antanas | 0 | 2346 |
2.29 | Hellir Chessclub | | 3-3 | CE Le Cavalier Differdange | | ||
1 | Lagerman Robert | 0 | 2363 | 0:1 | Henrichs Thomas | 0 | 2485 |
2 | Johannesson Ingvar Thor | 0 | 2355 | 0:1 | Bakalarz Mietek | 0 | 2330 |
3 | Bjornsson Sigurbjorn | 0 | 2323 | 1:0 | Jansen Christof | 0 | 2263 |
4 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 0 | 2284 | 0:1 | Jeitz Christian | 0 | 2251 |
5 | Salama Omar | 0 | 2258 | 1:0 | Gengler Pierre | 0 | 2200 |
6 | Edvardsson Kristjan | 0 | 2245 | 1:0 | Mauquoi Rudi | 0 | 2032 |
Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Bolvíkingar viđ sömu sveit Hellir mćtir í 2. umferđ en Hellir mćtir sveit frá Makedóníu.
Andstćđingar í ţriđju umferđ:
![]() | |||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | |
1 | IM | Dancevski Orce | 2421 | MKD | 0.0 |
2 | IM | Mitkov Marjan | 2372 | MKD | 0.0 |
3 | FM | Stojcevski Zoran | 2392 | MKD | 0.0 |
4 | FM | Andonovski Ljubisa | 2292 | MKD | 0.0 |
5 | FM | Ilic Ljubomir | 2297 | MKD | 0.0 |
6 | Simjanovski Saso | 2223 | MKD | 0.0 | |
7 | Vladimirov Vladimir | 2227 | MKD | 0.0 | |
8 | Markovski Velo | 2060 | MKD | 0.0 |
![]() | |||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | |
1 | IM | Henrichs Thomas | 2485 | GER | 0.0 |
2 | IM | Bakalarz Mietek | 2330 | LUX | 0.0 |
3 | Jansen Christof | 2263 | LUX | 0.0 | |
4 | Jeitz Christian | 2251 | LUX | 0.0 | |
5 | Gengler Pierre | 2200 | LUX | 0.0 | |
6 | Mauquoi Rudi | 2032 | LUX | 0.0 | |
7 | Spartz Guy | 1999 | LUX | 0.0 | |
8 | Jansen-Vasileva Inna | 0 | LUX | 0.0 |
Alls taka 64 sveitir ţátt. Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2008 | 17:24
Jóhanna Björg Íslandsmeistari 15 ára og yngri
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Taflfélaginu Helli, varđ í dag Íslandsmeistari 15 ára og yngri. Hún er jafnframt Íslandsmeistari telpna. Nökkvi Sverrisson, Taflfélagi Vestmannaeyja, varđ annar og varđ Íslandsmeistari drengja. Í 3.-5. sćti urđu Eiríkur Örn Brynjarsson, Svanberg Már Pálsson og Ólafur Freyr Ólafsson.
Röđ efstu manna:
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Helli, 8˝ v. af 9
- Nökkvi Sverrisson, TV, 7˝ v.
- Eiríkur Örn Brynjarsson, TR, 7 v. (52,5 stig)
- Svanberg Már Pálsson, TG, 7 v. (52,0 stig)
- Ólafur Freyr Ólafsson, TV, 7 v. (50,0 stig)
Aldursflokkaverđlaun:
1993
1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Helli 8,5
Íslandsmeistari u 15 ára og Íslandsmeistari Telpna.
2. Svanberg Már Pálsson, Tf. Garđabćjar 7
3. Bjartur Týr Ólafsson Tf. Vestm.eyja 5,5
1994
1. Nökkvi Sverrisson, Tf. Vestm.eyja 7,5
Íslandsmeistari drengja
2. Eiríkur Örn Brynjarsson, Tf. Rvíkur 7
3. Páll Andrason, Tf. Rvíkur 5,5
1995
1. Guđmundur Kristinn Lee, Hellir 6,5
2. Mikael Jóhann Karlsson, Sf. Akureyrar 6
3. Ásgeir Ţór Ţorvaldsson, Tf. Vestm.eyja 5,5
1996
1. Ólafur Freyr Ólafsson, Tf. Vestm.eyja 7
2. Dađi Steinn Jónsson, Tf. Vestm.eyja 6,5
3. Birkir Karl Sigurđsson, Tf. Rvíkur 6
1997
1. Kristófer Gautason, Tf. Vestm.eyja 6
2. Ágúst Jóhann Ágústsson, S. Austurlands 5
3. Jónas Bragi Hallgrímsson, S. Austurlands 5
1998
1. Mikael Máni Freysson, S. Austurlands 6
2. Daníel I. Sigurjónsson, Tf. Vestm.eyja 4,5
3. Margrét B. Grétarsdóttir, Tf. Vestm.eyja 3,5
1999
1. Sigurđur A. Magnússon, Tf. Vestm.eyja 6
2. Róbert A. Eysteinsson, Tf. Vestm.eyja 6
3. Davíđ Jóhannesson, Tf. Vestm.eyja 6
2000
1. Guđlaugur G. Guđmundsson, Tf. Vestm.eyja 5
2. Eyţór Dađi Kjartansson, Tf. Vestm.eyja 5
3. Ágúst Már Ţórđarson, Tf. Vestm.eyja 5
2001
1. Úlfur A. Hansen, Tf. Vestm.eyja 4
2. Arnar Ţór Lúđvíksson, Tf. Vestm.eyja 3,5
3. Bjartey B. Elliđadóttir, Tf. Vestm.eyja 3,5
2002
1. Máni Sverrisson, Tf. Vestm.eyja 5,5
2. Tómas Bent Magnússon, Tf. Vestm.eyja 4
3. Leó Viđarsson, Tf. Vestm.eyja 4
Ađ sögn Karls Gauta mótsstjóra gekk mótiđ mjög vel fyrir sig og allar tímaáćtlanir stóđust ţrátt fyrir ţennan mikla fjölda. 76 keppendur tóku ţátt sem er metţátttaka og hlýtur ađ ýta undir ţađ ađ auka mótahald út á landi.
Myndirnar eru teknar af Óskari P. Friđrikssyn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2008 | 15:40
Jafntefli hjá Anand og Kramnik
Jafntefli varđ í fjórđu einvígisskák Anands og Kramniks, sem fram fór í dag í Bonn í Ţýskalandi. Anand hafđi hvítt og teflt var drottningarbragđ. Jafntefli var samiđ eftir 28 leiki og leiđir ţví Anand ţví í einvíginu 2˝-1˝.
Fimmta skákin fer fram á mánudag og hefst kl. 13.
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.18.10.2008 | 13:03
Fjórđa skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Fjórđa einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt Skákin er í beinni hér á Skák.is!
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir ţrjár skákir eru 2-1 fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
18.10.2008 | 10:23
Metţátttaka á Íslandsmóti 15 ára og yngri í Eyjum
76 keppendur taka ţátt á Íslandsmóti 15 ára og yngri sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag sem er metţátttaka og tvöföldum frá í fyrra.
Keppendurnir koma víđ ađ, úr sjö félögum og tćplega 20 ofan úr landi. Međal annars eru keppendur frá stór-Reykjavíkursvćđinu, Akureyri og Austurlandi.
Myndaalbúm er komiđ frá mótinu og munu fleiri myndir bćtast viđ í dag.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778531
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar