Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13.
Öllum stelpum á öllum aldri er boðið til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, þótt þær kunni lítið.
Boðið er upp á Peðaskák fyrir þær stelpur sem ekki treysta sér í venjulega skák. Þar eru reglurnar sem hér segir:
Reglurnar:
Keppendur nota einungis peð.
Það eru aðeins 2 möguleikar til að vinna í peðaskák:
- Sá keppandi vinnur, sem kemur fyrst peði upp í borð.
- Sá keppandi vinnur, sem drepur öll peð andstæðingsins.
Elsa María Kristínardóttir
Margrét Run Sverrisdóttir
Linda Karen Sigurlinnadóttir
Tinna Kristín Finnbogadóttir
Hulda Rún Finnbogadóttir
Tara Sóley Mobee
Elín Edda Jóhannsdóttir
Rakel Rós Halldórsdóttir
Ástrós Lind Guðbjörnsdóttir
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Hrund Hauksdóttir
Heiðrún Anna Hauksdóttir
Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Hekla Eir Vilhjálmsdóttir
Andrea Rún Einarsdóttir
Katrín Ásta Bergmann
Dagbjört Edda Sverrisdóttir
Gunnhildur Kristjónsdóttir
Ásta Sóley Júlíusdóttir
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
Camilla Hrund Philipsdóttir
Elón Nhung Hong Bui
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
Helga Sóley
Harpa Ingólfsdóttir
Lenka Ptacnikova
Kristín Lísa Friðriksdóttir
Erla Rós Aðalsteinsdóttir
Auður Diljá Heimisdóttir
Snæbjört sif jóhannesdóttir
Eygló Freyja Þrastardóttir
Aldís Birta Gautadóttir
Jasmin Erla Ingadóttir
Svandís Rós Ríkharðsdóttir
31.10.2008 | 09:00
Björn Ívar efstur á Haustmóti TV
Í gærkvöldi var tefld 5. umferð Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja. Björn Ívar heldur hálfs vinnings forskot eftir sigur á Stefáni. Ólafur Týr og Sverrir unnu sínar skákir og eru jafnir í 2.-3. sæti.
Úrslit 5. umferðar:
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 8 | Gislason Stefan | 3 | 0 - 1 | 3½ | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | ||
2 | 6 | Gudjonsson Olafur T | 3 | 1 - 0 | 3 | Sverrisson Nokkvi | 7 | ||
3 | 2 | Thorkelsson Sigurjon | 2½ | 0 - 1 | 3 | Unnarsson Sverrir | 3 | ||
4 | 4 | Olafsson Thorarinn I | 2 | frestað | 2 | Hjaltason Karl Gauti | 5 | ||
5 | 9 | Jonsson Dadi Steinn | 2 | ½ - ½ | 2 | Gautason Kristofer | 10 | ||
6 | 16 | Palsson Valur Marvin | 1 | 1 - 0 | 2 | Bue Are | 12 | ||
7 | 13 | Eysteinsson Robert Aron | 1 | 0 - 1 | 1 | Magnusson Sigurdur A | 14 | ||
8 | 15 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 0 - 1 | 1 | Olafsson Olafur Freyr | 11 |
Frestuð skák Þórarins og Karl Gauta verður tefld á laugardag og þá verður dregið í 6. umferð.
Staðan eftir fimmtu umferð:1. Björn Ívar 4,5 vinninga
2-3. Sverrir og Ólafur Týr 4 vinninga
4-5. Stefán og Nökkvi 3 vinninga
6-8. Sigurjón, Daði Steinn og Kristófer 2,5 vinninga
9-10. Karl Gauti og Þórarinn 2 vinninga + 1 frestuð
11-14. Are, Valur Marvin, Ólafur Freyr og Sigurður Arnar 2 vinninga
15. Róbert Aron 1 vinning
16. Jörgen Freyr 0 vinninga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 00:23
Helgi óstöðvandi á fimmtudagsmóti TR
Helgi Brynjarsson fór hamförum á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í kvöld. Lagði hann alla sína níu andstæðinga og þar á meðal hraðskákmeistara TR, Kristján Örn Elíasson, sem átti ekkert svar gegn honum frekar en aðrir. Annar varð Kristján Örn með 7,5 vinning og Geir Guðbrandsson kom skemmtilega á óvart með 7 vinninga í þriðja sæti.
Úrslit:
- 1. Helgi Brynjarsson 9 v af 9
- 2. Kristján Örn Elíasson 7,5
- 3. Geir Guðbrandsson 7
- 4-5. Páll Sigurðsson, Þórir Benediktsson 5,5
- 6-7. Óttar Felix Hauksson, Jón Gunnar Jónsson 5
- 8. Dagur Kjartansson 4,5
- 9. Birkir Karl Sigurðsson 4
- 10. Tjörvi Schiöth 3,5
- 11. Finnur Finnsson 3
- 12. Benjamín Gísli Einarsson 2,5
- 13. Pétur Axel Pétursson 1
30.10.2008 | 19:30
Stelpumót Olís og Hellis fer fram á laugardag

Öllum stelpum á öllum aldri er boðið til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, þótt þær kunni lítið.
Fjölbreytt og aldursskipt verðlaun eru í boði. Allir keppendur fá viðurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir þátttökuna.
Skráning fer fram á heimasíðu Hellis. Þátttakendur eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst.
Skráðir keppendur:
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Elsa María Kristínardóttir
Margrét Run Sverrisdóttir
Linda Karen Sigurlinnadóttir
Tinna Kristín Finnbogadóttir
Hulda Rún Finnbogadóttir
Tara Sóley Mobee
Elín Edda Jóhannsdóttir
Rakel Rós Halldórsdóttir
Ástrós Lind Guðbjörnsdóttir
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Hrund Hauksdóttir
Heiðrún Anna Hauksdóttir
Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Hekla Eir Vilhjálmsdóttir
Andrea Rún Einarsdóttir
Katrín Ásta Bergmann
Dagbjört Edda Sverrisdóttir
Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Gunnhildur Kristjónsdóttir
Ásta Sóley Júlíusdóttir
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
Camilla Hrund Philipsdóttir
Elón Nhung Hong Bui
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
30.10.2008 | 10:12
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
kvöld. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst
mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í boði og
sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening. Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
30.10.2008 | 10:12
Hjörleifur og Sigurður jafnir og efstir á Haustmóti SA
Hjörleifur Halldórsson og Sigurður Arnarson urðu jafnir og efstir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar og þurfa að tefla tveggja skáka einvígi um titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar en hvorugur hefur unnið þennan eftirsótta titil hingað til.
Það voru dramatík í níundu og loka umferðinni á Haustmótinu sem fór fram sl. þriðjudagskvöld. Hjörleifur Halldórsson, sem hafði vinnings forskot á Sigurð Arnarson, tefldi við Tómas Veigar Sigurðarson og var skák þeirra mjög þrunginn og spennandi þegar í miðtaflinu og það kom upp hróksenda tafl, sem Tómas nýtti sér mjög vel og vann skákina. Hjörleifur getur nagað í handarbökin fyrir að hafa teflt endataflið of passívt, og því fór sem fór.
Sigurður Arnarson vann öruggan sigur á Hjört Snær Jónsson. Sveinn Arnarsson sem hafði tryggt sér þriðja sætið fyrir lokaumferðina kreisti fram vinning gegn Ulker í jafnri stöðu, sem var jafnframt síðasta skák í níundu umferð. Mikael Jóhann var aðeins of fljótur á sér að taka jafnteflisboð Jóhanns Óla Eiðssonar, en Mikael var með peð yfir og betri stöðu. Annars urðu úrslit þessi:
Mikael Jóhann Karlsson - Jóhann Óli Eiðsson ½ - ½
Sveinn Arnarsson - Ulker Gasanova 1 - 0
Haukur Jónsson - Hersteinn Heiðarsson 1 - 0
Sigurður Arnarson - Hjörtur Snær Jónsson 1 - 0
Hjörleifur Halldórsson - Tómas Veigar Sigurðarson 0 - 1
Loka staðan:
1. | Hjörleifur Halldórsson | 8 v. |
2. | Sigurður Arnarson | 8 |
3. | Sveinn Arnarsson | 7 |
4. | Tómas Veigar Sigurðarson | 5,5 |
5. | Jóhann Óli Eiðsson | 5 |
6. | Ulker Gasanova | 4,5 |
7. | Haukur Jónsson | 3 |
8. | Mikael Jóhann Karlsson | 3 |
9. | Hjörtur Snær Jónsson | 1 |
10. | Hersteinn Heiðarsson | 0 |
|
|
|
Næsta mót hjá félaginu er í kvöld (fimmtudag) 10. mínútna mót og hefst kl. 20.00.
30.10.2008 | 10:08
Sævar, Davíð og Hrafn efstir á Haustmóti TR
Sævar Bjarnason (2219), Davíð Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) eru efstir og jafnir með 1½ vinning að lokinni 2. umferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í gær. Helgi Brynjarsson (1920) er efstur í b-flokki, með fullt hús.
A-flokkur:
Úrslit 2. umferðar:
| Name | Result |
| Name |
| Fridjonsson Julius | 0 - 1 |
| Loftsson Hrafn |
IM | Bjarnason Saevar | 1 - 0 |
| Bjornsson Sverrir Orn |
| Leosson Torfi |
|
| Halldorsson Jon Arni |
| Valtysson Thor | 0 - 1 |
| Ragnarsson Johann |
FM | Kjartansson David | ½ - ½ |
| Kristjansson Atli Freyr |
Staðan:
Rk. |
| Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | IM | Bjarnason Saevar | 2219 | TV | 1,5 |
2 | FM | Kjartansson David | 2312 | Fjölnir | 1,5 |
3 |
| Loftsson Hrafn | 2242 | TR | 1,5 |
4 |
| Leosson Torfi | 2130 | TR | 1,0 |
5 |
| Kristjansson Atli Freyr | 2093 | Hellir | 1,0 |
6 |
| Ragnarsson Johann | 2159 | TG | 1,0 |
7 |
| Halldorsson Jon Arni | 2160 | Fjölnir | 0,5 |
|
| Bjornsson Sverrir Orn | 2150 | Haukar | 0,5 |
9 |
| Valtysson Thor | 2115 | SA | 0,5 |
10 |
| Fridjonsson Julius | 2234 | TR | 0,0 |
B-flokkur:
Staðan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Brynjarsson Helgi | ISL | 1920 | Hellir | 2,0 |
2 | Bergsson Stefan | ISL | 2093 | SA | 1,5 |
3 | Benediktsson Frimann | ISL | 1966 | TR | 1,0 |
4 | Gardarsson Hordur | ISL | 1965 | TA | 1,0 |
5 | Arnalds Stefan | ISL | 0 | Bolungarvík | 1,0 |
| Kristinsson Bjarni Jens | ISL | 1911 | Hellir | 1,0 |
| Rodriguez Fonseca Jorge | ESP | 2042 | Haukar | 1,0 |
8 | Benediktsson Thorir | ISL | 1912 | TR | 0,5 |
9 | Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1961 | TR | 0,0 |
| Haraldsson Sigurjon | ISL | 2023 | TG | 0,0 |
C-flokkur:
Staðan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Oskarsson Aron Ingi | 1876 | TR | 1,5 |
2 | Jonsson Olafur Gisli | 1885 | KR | 1,5 |
3 | Magnusson Patrekur Maron | 1886 | Hellir | 1,5 |
| Petursson Matthias | 1896 | TR | 1,5 |
5 | Jonsson Sigurdur H | 1878 | SR | 1,0 |
6 | Sigurdsson Pall | 1867 | TG | 1,0 |
7 | Finnsson Gunnar | 0 | SAust | 0,5 |
| Hauksson Ottar Felix | 0 | TR | 0,5 |
| Sigurdsson Jakob Saevar | 1817 | Goðinn | 0,5 |
10 | Eiriksson Vikingur Fjalar | 1859 | TR | 0,5 |
D-flokkur:
Staðan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City |
1 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1795 | Fjölnir |
2 | Jonsson Rafn | 0 | TR |
3 | Einarsson Bardi | 1750 | Goðinn |
4 | Hauksson Hordur Aron | 1725 | Fjölnir |
5 | Steingrimsson Gustaf | 0 |
|
6 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1750 | TR |
| Gudmundsson Einar S | 1682 | SR |
8 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1595 | Fjölnir |
| Palsson Svanberg Mar | 1751 | TG |
| Finnbogadottir Tinna Kristin | 1654 | UMSB |
E-flokkur:
Staðan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Einarsson Sveinn Gauti | 0 | 1285 | TG | 2,0 |
2 | Andrason Pall | 1532 | 0 | TR | 2,0 |
3 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1325 | TR | 2,0 |
4 | Kjartansson Dagur | 1496 | 0 | Hellir | 1,5 |
5 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1190 | Fjölnir | 1,5 |
6 | Johannesson Petur | 0 | 1065 | TR | 1,5 |
7 | Sigurdarson Emil | 0 | 0 | UMFL | 1,0 |
8 | Truong Figgi | 0 | 0 |
| 1,0 |
| Schioth Tjorvi | 0 | 0 | Haukar | 1,0 |
10 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 0 | Fjölnir | 1,0 |
11 | Hafdisarson Ingi Thor | 0 | 0 | UMSB | 1,0 |
12 | Sigurvaldason Hjalmar | 0 | 0 | TR | 1,0 |
13 | Steingrimsson Sigurdur Thor | 0 | 0 |
| 1,0 |
14 | Palsson Kristjan Heidar | 0 | 1285 | TR | 1,0 |
| Einarsson Benjamin Gisli | 0 | 0 |
| 1,0 |
16 | Jonsson Sindri S | 0 | 0 |
| 0,5 |
17 | Thorsson Patrekur | 0 | 0 | Fjölnir | 0,5 |
18 | Lee Gudmundur Kristinn | 1488 | 0 | Hellir | 0,5 |
19 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 0,0 |
| Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 0 | UMSB | 0,0 |
21 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 | TR | 0,0 |
22 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 0 | Hellir | 0,0 |
29.10.2008 | 17:11
Anand heimsmeistari í skák!
Jafntefli varð í elleftu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks sem fram fór í dag. Anand hafði hvítt og teflt var Najdorf-afbrigði Sikileyjarvarnar. Jafntefli var samið eftir 24 leiki og þar með sigrar Anand í einvíginu 6½-4½ og heldur því heimsmeistaratitlinum.
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.
29.10.2008 | 14:42
Ellefta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Ellefta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt. Fylgjast má með skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk þess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síðunnar á meðan á einvíginu stendur.
Staðan eftir átta skákir er 6-4 fyrir Anand.
Alls tefla þeir 12 skákir.
29.10.2008 | 14:41
Önnur umferð Haustmótsins fer fram í dag
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar