Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Jól og pakkar á Jólapakkaskákmóti Hellis

Jóhanna Björg, Sigríđur og SvanbergMikil og góđ stemming var á Jólapakkaskákmóti Taflfélagsins Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag.  Alls tók um 120 skákmenn á mótinu á aldrinum 6-16 ára.   Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess. Fjórir efstu strákar og stelpur í hvorum flokki fengu verđlaun auk ţess sem happdrćtti var í hverjum flokki.  Í lok mótsins var svo happdrćtti ţar sem stćrstu vinningarnir voru dregnir og ţar á međal skáktölvur frá Bókabúđ Pennans.  

Myndasafn frá mótinu. 

Sigurvegarar flokkanna voru sem hér segir:

1999 og síđar:

Stelpur: Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Strákar: Daníel Bjarki Sigurđsson

1997-98:

Stelpur: Sonia María
Strákar: Dagur Ragnarsson

1995-96:

Stelpur: Hrund Hauksdóttir
Strákar: Friđrik Ţjálfi Stefánsson

1992-94:

Stelpur: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Strákar: Svanberg Már Pálsson

Eftirtalin fyrirtćki gáfu jólapakkanna:

  • Penninn, Hallarmúla
  • Útlíf
  • 66 Norđur
  • Puma
  • Jói útherji
  • Edda - útgáfa
  • Max
  • Vodafone
  • Sambíóin

Allir krakkarnir fengu svo Nammipakka frá Góu. 

Nánari úrslit verđur ađ finna á Heimasíđu Hellis á morgun.  

 


136 krakkar skráđir til leiks á Jólapakkamót Hellis

hellir-s.jpg

136 krakkar eru skráđir til leiks á Jólapakkamót Hellis, sem fram fer í morgun, laugardaginn, 22. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur.   Enn er opiđ fyrir skráningu á Heimasíđu Hellis en ţátttaka er ókeypis.  Mótiđ hefst kl. 13 og mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Keppt er í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1992-1994, flokki fćddra 1995-96, flokki fćddra 1997-98 og flokki fćddra 1999 og síđar. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 4 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Glćsilegt happdrćtti verđur auk ţess í lokin en pakkana gefa Penninn Hallarmúla, Max, Vodafone, Sambíóin, Edda útgáfa, 66 Norđur og Jói útherji.   Allir keppendur fá svo nammipoka frá Góu.   

Enn er opiđ fyrir skráningu sem fer fram á Heimasíđu Hellis

Skráđir keppendur kl. 23:15, 21. desember:

 

 NafnÁr
1Aldís Birta Gautadóttir1998
2Alexander Örn Magnússon1994
3Anna Kristjana Ţorláksdóttir1996
4Anton Sveinn McKee1996
5Arnar Davíđ Jónsson1994
6Aron Daníel Arnalds2000
7Aron Freyr Marelsson2000
8Aron Már Atlason1998
9Auđur Diljá Heimisdóttir1995
10Ásgrímur Ari Einarsson1996
11Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir1998
12Baldur Búi Heimisson1997
13Bergur Björn Stefánsson1997
14Birgir Steinn Jónsson1999
15Birkir Karl Sigurđsson1996
16Birta Össurardóttir1994
17Bjarki Kolbeinsson1993
18Bjarki Rúnar Sverrisson1999
19Bjarni1998
20Brynja Vignisdóttir1994
21Brynjar Steingrímsson1996
22Christopher1998
23Dađi Sigursveinn Harđarson1997
24Dagur Andri Friđgeirsson1995
25Dagur Kjartansson1996
26Damjan Dagbjartsson1998
27Daniel Ólafur Jamchi1997
28Daníel Bjarki Stefánsson2000
29Davíđ Ólafsson1993
30Davíđ Ţór Traustason1996
31Diljá Guđmundsdóttir1998
32Eiríkur Örn Brynjarsson1994
33Elín Nhung Hong Bui1996
34Emil Ársćll Tryggvason1997
35Emil Sigurđarson1996
36Erna vilhjámsdóttir1998
37Fannar Örn Arnarsson1992
38Franco Soto1995
39Friđbert Elí Gíslason1995
40Friđrik Ţjálfi Stefánsson1996
41Gabríel Orri Duret1998
42Gísli Eyjólfsson1994
43Guđjón Dagur Hjartarson1994
44Guđmundur kristinn lee1995
45Guđni Fannar Kristjánsson1994
46Guđný Ingólfsdóttir1997
47Gunnhildur Kristjánsdóttir1996
48Gústaf Darrson1999
49Hafsteinn Björn Gunnarsson1996
50Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1992
51Hans Adolf Linnet1996
52Heiđrún Anna Hauksdóttir2001
53Heiđrún Ósk Reynisdóttir1996
54Helga Sigríđur Steingrímsdóttir1994
55Helgi Snćr Agnarsson1999
56Hildur Berglind Jóhannsdóttir1999
57Hilmar Freyr Friđgeirsson1999
58Hlín Eyjólfsdóttir1996
59Hrund Haukdsdóttir1996
60Huginn Áki Hrafnsson1995
61Huginn Jarl Oddsson2001
62Hörđur Aron Hauksson1993
63Ísak Hrafn Stefánsson1992
64Ísak Máni Viđarsson1997
65Jafet Már Árnason1992
66Jóhann Bernhard1994
67Jóhann Kristinn Jóhannsson1996
68Jóhanna  Björg Jóhannsdóttir1993
69Jóhannes Guđmundsson1998
70Jón Arnar Einarsson1998
71Jón Guđnason1996
72Jón Halldór Sigurbjörnsson1995
73Jón Hákon Richter1996
74Jón Hlífar Ađalsteinsson1997
75Jón Trausti Harđarson1997
76Jónatan Birgisson1992
77Júlíana Kristín Jónsdóttir1993
78Júlíus Orri Óskarsson1993
79Jökull Jóhannsson1992
80Karlotta Brynja Baldvinsdóttir1999
81Kári Gunnarsson1996
82Kári Steinn Hlífarsson1999
83Kjartan Vignisson1997
84Kristján Ingi Geirsson1994
85Kristján Ţór Eđvarđsson1993
86Kristófer Jóel Jóhannesson1999
87Kristófer Karlsson1999
88Kristófer orri Guđmundsson1997
89Kristófer Óttar Úlfarsson1996
90kveldúlfur jacques kjartansson1999
91Magni Marelsson1998
92Magnús Sigurđsson1992
93María Christina Rain1996
94Mikael Luis Gunnlaugsson1994
95Nökkvi Rúnarsson1992
96Oliver Aron Jóhannesson1998
97Ólafur Brynjar Jónsson1994
98Ólafur Tryggvi Sigmarsson1996
99Ólafur Ţorri Sigurjónsson1999
100Ómar Páll Axelsson1995
101Óttar Atli Ottósson1995
102Páll Óskar Karlsson1993
103Páll Snćdal Andrason1994
104Pétur Steinn Guđmundsson1995
105Róbert Ingi Óskarsson1997
106Róbert Leó Jónsson1999
107Sandra Önnudóttir1994
108Selma Líf Hlífarsdóttir1997
109Signý Ósk Sigurđardóttir2000
110Sigurđur Jónsson1995
111Sigurđur Kalman Oddsson1998
112Sindri Már Magnússon1994
113Sindri Ríkharđsson1993
114Skarphéđinn Ísak Sigurđsson1996
115Smár Snćr Sćvarsson1998
116Snćbjört Líf Jóhannesdóttir1995
117Sonja María Friđriksdóttir1998
118Sóley Lind Pálsdóttir1999
119Stefanía Bergljót Stefánsdóttir1994
120Stefán Páll Sturluson1995
121Stefán Ţormar Guđmundsson1996
122Steinar Sigurđarson1992
123Svanberg Már Pálsson1993
124Sćţór Atli Harđarson1998
125Teitur Tómas Ţorláksson1995
126Thelma Ýr Friđriksdóttir1996
127Theodór Örn Inacio Ramos Rocha1997
128Tumi Björnsson1996
129Úlfar Viktorsson1996
130Viktor Ásbjörnsson1999
131Viktor Jóhann Hafţórsson1994
132Ýmir Guđmundsson1997
133Ţorsteinn Erik Geirsson1996
134Ţórarinn Birgisson1995
135Ćgir James1992
136Örn Leó Jóhannsson1994

 

 


Unglinga- og stúlknameistaramót TR fer fram í dag

TRUnglinga- og Stúlknameistaramót T.R. hefst í dag kl. 17.00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2007 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R.


Mótiđ er opiđ öllum grunnskólabörnum.


Fischer-klukkumót fyrir norđan

Fimmtudagskvöldiđ 20. desember verđur Skákfélag Akureyrar međ Fischer klukkumót 3-2 (hrađskákmót). Keppnin hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni.


Tómas Veigar hrađskákmeistari Gođans

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á Hrađskákmóti skákfélagsins Gođans sem fram fór á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í kvöld og er ţví Hrađskákmeistari félagsins 2007.  Tómas fékk 12 vinninga af 13 mögulegum.  Baldur Daníelsson var sá eini sem náđi ađ vinna Tómas.   Smári Sigurđsson, hrađskákmeistari Gođans frá ţví í fyrra, varđ annar af félagsmönnum Gođans međ 9 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ ţriđji međ 8,5 vinninga.  Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu.  

 

 

 

 

Úrslit urđu eftirfarandi :

  • 1.  Tómas Veigar Sigurđarson                      12 af 13 mögul.          gull
  • 2.  Sigurđur Eiríksson      (S.A.)                    11
  • 3.  Sindri Guđjónsson      (T.G.)                     9,5
  • 4.  Smári Sigurđsson                                   9                                silfur
  • 5.  Rúnar Ísleifsson                                       8,5                            brons
  • 6.  Jakob Sćvar Sigurđsson                          8
  • 7.  Baldur Daníelsson                                   7,5
  • 8.  Sigurbjörn Ásmundsson                           6
  • 9.  Hermann Ađalsteinsson                           5
  • 10. Ármann Olgeirsson                                 4,5
  • 11. Jóhann Sigurđsson                                 3,5
  • 12. Heimir Bessason                                      3
  • 13. Benedikt Ţór Jóhannsson                        2                               gull
  • 14. Ketill Tryggvason                                     1,5
Benedikt Ţór sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 2 vinninga. Sigurđur og Sindri kepptu sem gestir á mótinu ţar sem ţeir eru ekki félagsmenn í Gođanum

Friđriksmót Landsbankans fer fram 29. desember

Friđriksmót Landsbankans fer fram í ađalútibúi Landsbankans í Austurstrćti laugardaginn 29. desember nk.og hefst kl. 14.00. Mótiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir, en ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ siks@simnet.is fyrir kl. 10 á laugardag. Húsrúm er miđađ viđ 60 keppendur.    

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2) 60.000 kr.
  • 3) 50.000 kr.
  • 4) 30.000 kr.
  • 5) 20.000 kr.

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.

Tefldar verđa 13 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótinu ljúki um kl. 16.00.

Ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem Landsbanki Íslands og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.    


Gunnar Freyr međ gull í Vin


gunnar_og_magnús_stilla_uppHrókurinn og Skákfélag Vinjar héldu jólamót sitt mánudaginn 17. desember.  Tíu manns mćttu og var mótiđ býsna sterkt enda glćsilegir vinningar í bođi frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR

Tefldar voru fimm umferđir og var umhugsunartími sjö mínútur. Talsverđ spenna lá í loftinu enda mönnum meinilla viđ ađ tapa, eins og gengur.

Ađ loknum ţremur umferđum var gerđ kaffipása, enda bornar í keppnisfólkiđ smákökur og jólailmurinn sveif um í stofunni. 

Fyrir mót var ákveđiđ ađ verđlaunapeninga fengju ţeir sem voru međ undir 2000 Elo-stigum, ţar sem von var á nokkrum frćknum kempum sem eiga fullt af medalíum. Flestir forfölluđust vegna mikillar vinnu eđa hinnar alrćmdu desemberflensu. Stórmeistarinn Henrik Danielsen, sem er einn ţeirra sem hafa veriđ međ ćfingar í Vin undanfarin ár, keppti ţví sem heiđursgestur og hafđi hann ađ lokum sigur í öllum sínum skákum en fékk ţó veglega mótspyrnu.jólamót_vinjar

Sigurvegari jólamótsins varđ ađ lokum Gunnar Freyr Rúnarsson, fyrirliđi hins alrćmda Víkinga-og Kínaskákklúbbs, sem veriđ hefur í banastuđi undanfarna mánuđi. Fékk hann fjóra vinninga og gulliđ, sem ađ venju var sótt í smiđju eins af heiđursfélögum Hróksins, Árna Höskuldssonar, gullsmiđs.

Annar varđ hinn öflugi Björn Sölvi Sigurjónsson međ ţrjá og hálfan og bronsiđ hlaut Rafn Jónsson, međ tvo og hálfan. Sigurjón Ţór Friđţjófsson varđ í fjórđa sćti, einnig međ tvo og hálfan vinning.

Allir ţátttakendur fengu nýútkomnar jólabćkur í vinning frá úrgáfunni SÖGUR, m.a. Hníf Abrahams, eftir Óttar Norđfjörđ, sem trónir hátt á metsölulistanum fyrir ţessi jól og var norđurlandameistari í skólaskák međ Ćfingaskóla KHÍ á sínum tíma.  

Skákstjóri var Kristian Guttesen.


Sigurđur Arnar sigrađi á mótaröđ TV

Nú er mótaröđ byrjenda í Taflfélagi Vestmannaeyja lokiđ, en hún fer ţannig fram ađ ţátttakendur safna stigum á hverjum sunnudegi og hafa veriđ haldin 11 mót nú í haust.  Sigurvegari á hverjum sunnudegi hlýtur 50 stig, sá nćsti 46 stig og svo framvegis.  Til stiga teljast 5 bestu mót hvers og eins.

Ţátttakendur í haustmótaröđinni voru rétt yfir 30 talsins og mikil spenna á efstu sćtum milli ţeirra Sigurđar og Róberts, sem voru jafnir međ 248 stig fyrir síđasta mótiđ, en Sigurđi tókst ađ vinna sl. sunnudag.

Lokastađan: 
  • 1.       Sigurđur Arnar Magnússon f. 99, 250 stig
  • 2.       Róbert Aron Eysteinsson f. 99,  248 stig.
  • 3.       Jörgen Freyr Ólafsson f. 99, 208 stig.
  • 4.       Eyţór Dađi Kjartansson f. 00, 199 stig.
  • 5.       Guđlaugur G. Guđmundsson f. 00, 190 stig.
  • 6.       Daníel Már Sigmarsson f. 00, 190 stig.
  • 7.       Óliver Magnússon f. 99, 180 stig.
  • 8.       Ágúst Már Ţórđarson f. 00, 164 stig.
  • 9.       Friđrik Egilsson f. 98, 143 stig.
  • 10.   Lárus Garđar Long f. 99, 142 stig.

Bestu mćtingu í mótaröđinni höfđu ţeir Sigurđur, Róbert og Daníel Már Sem mćttu á 10 mót af 11.


Hrađskákmót Gođans fer fram í kvöld

Hrađskákmót Gođans verđur haldiđ á Fosshóli ţriđjudagskvöldiđ 18 desember og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9 - 11 umferđir eftir Monrad-kerfi. Umferđafjöldinn tekur ţó miđ af keppenda fjölda. Keppt verđur í tveimur flokkum, 16 ára og yngir og 17 ára og eldri. Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í báđum flokkum og sigurvegarinn fćr farandbikar og nafnbótina, Hrađskákmeistari Gođans 2007. Núverandi hrađskákmeistari er Smári Sigurđsson. Í fyrra var slegiđ met í keppendafjölda (15), nú er stefnt ađ ţví ađ slá ţađ met!!

Ţátttaka tilkynnist til formanns í síma 4643187 eđa međ ţví ađ senda póst á  hildjo@isl.is

Ţátttökugjald er 500 kr á mann og er kaffi og húsgjaldiđ innifaliđ í ţví. Ókeypis er fyrir 16 ára og yngri.    


Áskell Akureyrarmeistari í atskák

Áskell Örn KárasonÁskell Örn Kárason sigrađi glćsilega á Akureyrarmótinu í atskák sem lauk í dag en hann fékk 7 vinninga af 7 mögulegum og fékk 2,5 vinningi meira en nćstu menn.
 
Röđ efstu keppenda:
 
1. Áskell Örn Kárason 7 v. af 7.
2. Ţór Valtýsson        4,5
3. Gylfi Ţórhallsson    4,5
4. Skúli Torfason        4,5
5. Ari Friđfinnsson      4
6. Rúnar Ísleifsson      4

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764596

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband