Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Eyjamanna

Karl Gauti Hjaltason, formađur TV, er međ góđa úttekt um Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Eyjamanna, sem ađ ţessu sinni stilltu nćr eingöngu upp heimamönnum og náđu fram góđri stemmingu og prýđisárangri.  

Bloggsíđa Karls Gauta  


Íslandsmótiđ í atskák hafiđ

Alls tók 41 skákmađur ţátt í Íslandsmótinu í atskák sem hófst í kvöld.  23 ţeirra komust beint áfram í 2. umferđ (32 manna úrslit) en 18 ţeirra tefldu um hin níu sćtin.   Önnur umferđ hefst kl. 19 á morgun og ţriđja umferđ hefst kl. 22. 

Úrslit 1. umferđar:

24Eggert Ísólfsson18652-038Stefanía Bergljót Stefánsdóttir1295
25Loftur Baldvinsson17552-036Friđrik Ţjálfi Stefánsson1370
26Helgi Brynjarsson17202-040Örn Leó Jóhannsson1275
27Dagur Andri Friđgeirsson17002-039Alexander Már Brynjarsson1290
28Ólafur Kjartansson16552-034Eiríkur Örn Brynjarsson1545
29Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1600˝-1˝33Bjarni Jens Kristinsson1545
30Páll Andrason15902-041Omar Yamak0
31Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir15852-0 35Einar Ólafsson1385
32Hrund Hauksdóttir1570˝-1˝ 37Birkir Karl Sigurđsson1295


Röđun 2. umferđar:

1Hannes Hlífar Stefánsson2585 19Stefán Freyr Guđmundsson2015
2Ţröstur Ţórhallsson2465 33Bjarni Jens Kristinsson1545
3Arnar Gunnarsson2460 27Dagur Andri Friđgeirsson1700
4Stefán Kristjánsson2445 18Guđni Stefán Pétursson2015
5Bragi Ţorfinnsson2400 22Kristján Örn Elíasson1870
6Sigurbjörn Björnsson2340 24Eggert Ísólfsson1865
7Snorri Bergsson2340 17Jóhann Ingvason2030
8Björn Ţorfinnsson2310 26Helgi Brynjarsson1720
9Davíđ Kjartansson2270 30Páll Andrason1590
10Halldór Brynjar Halldórsson2260 31Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1585
11Róbert Lagerman2235 23Dađi Ómarsson1865
12Ingvar Jóhannesson2195 37Birkir Karl Sigurđsson1295
13Guđmundur Kjartansson2130 21Ţorsteinn Leifsson1874
14Erlingur Ţorsteinsson2120 25Loftur Baldvinsson1755
15Jorge Fonseca2057 28Ólafur Kjartansson1655
16Stefán Bergsson2045 20Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir1880

Íslandsmótiđ í atskák 


Íslandsmótiđ í atskák - SKRÁNINGARFRESTUR LENGDUR TIL 19:30

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót í atskák 2007 fer fram dagana 18. - 20. okt. nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.  

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:

Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi.  Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi.  Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.

Dagskrá mótsins:

  • Fimmtudagur 18. október                  kl. 19.30          1. umferđ (tvöföld)
  • Föstudagur 19. október                     kl. 19.00          2. umferđ        "
  • Föstudagur 19. október                     kl. 22.00          3. umferđ        "
  • Laugardagur 20. október                   kl. 13.00          4. umferđ        "
  • Laugardagur 20. október                   kl. 17.00          5. umferđ        "

Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.

Verđlaun:

 

  •  1. verđlaun      kr. 150.000.-
  •  2. verđlaun      kr. 100.000.-
  •  3. verđlaun      kr.   60.000.-
  •  4. verđlaun      kr.   60.000.-

 

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13. 

Skráning kl. 16:30:

Nr.  Nafn  Atstig(önnur stig)
1  Hannes Hlífar Stefánsson  2585
2  Ţröstur Ţórhallsson  2465
3  Arnar Gunnarsson  2460
4  Stefán Kristjánsson  2445
5  Bragi Ţorfinnsson  2400
7  Sigurbjörn Björnsson  2340
6  Snorri Bergsson  2340
8  Björn Ţorfinnsson  2310
9  Davíđ Kjartansson  2270
10  Halldór Brynjar Halldórsson  2260
11  Róbert Lagerman  2235
12  Omar Salama  2232
13  Guđmundur Kjartansson  2130
14  Erlingur Ţorsteinsson  2120
15  Stefán Bergsson  2045
16  Stefán Freyr Guđmundsson  2015
17  Gunnar Freyr Rúnarsson  1940
18  Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir  1880
19  Ţorsteinn Leifsson  1874
20  Kristján Örn Elíasson  1870
21  Loftur Baldvinsson  1755
22  Helgi Brynjarsson  1720
23  Dagur Andri Friđgeirsson  1700
24  Ólafur Kjartansson  1655
25  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  1600
26  Páll Andrason  1590
27  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir  1585
28  Hrund Hauksdóttir  1570
29  Bjarni Jens Kristinsson  1545
30  Birkir Karl Sigurđsson  1295
31  Alexander Már Brynjarsson  1290
32  Örn Leó Jóhannsson  1275

Haustmót TR - MP-mótiđ hefst á sunnudag

MPmótiđ2007Haustmót Taflfélags Reykjavíkur – MP mótiđ, hefst sunnudaginn 21. október kl. 14:00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins. Mótiđ er styrkt af MP fjárfestingabanka.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, í skákhöllinni Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Hćgt er ađ tilkynna ţátttöku í netfangiđ taflfelag@taflfelag.is  eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skákstjóri er Ólafur S. Ásgrímsson.

Lokaskráning í A og B flokk lýkur laugardaginn 20. október kl. 20.00.

Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum, en í ađra flokka eftir íslenskum stigum.

Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 21. október kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 24. október kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 26. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 28. október kl.14.00
5. umferđ: Miđvikudag 31. október kl.19.30
6. umferđ: Föstudag 2. nóvember kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 4. nóvember kl.14.00
8. umferđ: Miđvikudag 7. nóvember kl.19.30
9. umferđ: Föstudag 9. nóvember. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 60.000
3. verđlaun kr. 40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í B-flokki: 1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í C-flokki: 1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Fyrirkomulag: A- og B- flokkur eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. C-flokkur er opinn flokkur ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 50 verđur C-flokkur gerđur ađ lokuđum flokki og opnum D-flokki bćtt viđ. Í ţví tilfelli verđa verđlaun í C-flokki ţau sömu og í B-flokki.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4.000 kr. fyrir ađra)
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

Skráđir keppendur, fimmtudaginn 18. október, kl. 8:00:

Hrafn LoftssonT.R.2250 
Snorri G. BergssonT.R.2298 
Björn ŢorfinnssonHellir2323 
Ingvar Ţór JóhannessonHellir2340 
Jóhann H. RagnarssonT.G.20371985
Sigurlaug R. FriđţjófsdóttirT.R.18451690
Friđţjófur M. KarlssonT.R. 1365
Svanberg Már PálssonT.G.18291715
Kristján Örn ElíasonT.R.19151825
Birkir Karl SigurđssonHellir 1225
Bjarni Jens KristinssonHellir17981685
Ţórir BenediktssonT.R.19561845
Frímann BenediktssonT.R. 1795
Omar SalamaHellir2232 
Hilmar ŢorsteinssonHellir 1780
Sigurbjörn J. BjörnssonHellir2290 
Hörđur GarđarssonT.A. 1855
Ţorsteinn LeifssonT.R. 1650
Dagur Andri FriđgeirssonFjölnir18041650

 

 


Íslandsmót skákfélaga gert upp

Gunnar Björnsson, ritstjóri Skák.is, hefur venju samkvćmt skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga.  Hann má lesa á bloggsíđu ritstjórans.

Bloggsíđa Gunnar Björnssonar 


HM unglinga: Dagur međ jafntefli í lokaumferđinni

DagurFIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2323) gerđi jafntefli viđ Ramirez Miguel Angel Alvarez (2204) frá Mexíkó í 13. og síđustu umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu.  Guđmundur Kjartansson (2324) tapađi fyrir Armenanum Yuri Hambardzumian (2387).  Báđir hlutu ţeir 5,5 vinning og höfnuđu í 58.-66. sćti.  Heimsmeistari unglinga varđ egypski stórmeistarinn Ahmed Adly (2494) en hann hlaut 10 vinninga.

Árangur Dags samsvarađi 2343 skákstigum og hćkkar hann um 5 stig fyrir frammistöđu sína.  Árangur Guđmundar samsvarađi 2214 skákstigum og lćkkar hann um 20 stig á mótinu.   

Alls tóku 76 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fór 3.-16. október. Ţar af voru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar.  Guđmundur og Dagur voru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót.  Alls voru tefldar 13 umferđir. 

Íslandsmótiđ í atskák fer fram 18.-20. október

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót í atskák 2007 fer fram dagana 18. - 20. okt. nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.  

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:

Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi.  Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi.  Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.

Dagskrá mótsins:

  • Fimmtudagur 18. október                  kl. 19.30          1. umferđ (tvöföld)
  • Föstudagur 19. október                     kl. 19.00          2. umferđ        "
  • Föstudagur 19. október                     kl. 22.00          3. umferđ        "
  • Laugardagur 20. október                   kl. 13.00          4. umferđ        "
  • Laugardagur 20. október                   kl. 17.00          5. umferđ        "

Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.

Verđlaun:

 

  •  1. verđlaun      kr. 150.000.-
  •  2. verđlaun      kr. 100.000.-
  •  3. verđlaun      kr.   60.000.-
  •  4. verđlaun      kr.   60.000.-

 

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.  Skráningu verđur lokađ á hádegi fimmtudaginn 18. október.


HM unglinga: Guđmundur og Dagur međ jafntefli

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistararnir Guđmundur Kjartansson (2324) og Dagur Arngrímsson (2323) gerđu báđir jafntefli í 12. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu.  Guđmundur hefur 5˝ vinning og er í 47.-57. sćti en Dagur hefur 5 vinninga og er í 58.-66. sćti.  

Efstir međ međ 9 vinninga eru stórmeistarnir Ivan Popov (2539), Rússlandi, og Ahmed Adly (2494), Egyptalandi.   

Mótinu lýkur međ 13. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ.  Ţá teflir Guđmundur viđ Armenann Yuri Hambardzumian (2387)en Dagur viđ Mexíkanann Ramirez Miguel Angel Alvarez (2204).   

Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer 3.-16. október. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar.  Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót.  Alls eru tefldar 13 umferđir. 

TR međ 3˝ vinnings forskot í hálfleik

Taflfélag Reykjavíkur hefur 3˝ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga eftir 6-2 sigur á b-sveit Taflfélagsins Hellis en sveitin hefur hlotiđ 25 vinninga af 32 mögulegum.   Íslandsmeistarar Hellis eru í 2. sćti međ 21˝ vinning og Haukar eru ţriđju međ sama vinningafjölda.  Fjölnismenn eru skammt undan, hafa 20 vinninga en ţessi fjögur liđ hafa öll raunhćfa sigurmöguleika.  Bolvíkingar eru langefstir í 2. deild, KR-efstir í 3. deild og b-sveit Bolvíkinga í 4. deild.   Síđari hlutinn fer fram í marsbyrjun á nćsta ári en ţá mćtast m.a. TR-Hellir og TR-Haukar og Haukar-Fjölnir.   

1. deild:

Úrslit 3. umferđar:

  • TR - Hellir-b 6-2
  • Hellir-a - SA-a 6-2
  • Haukar - SA-b 6-2
  • Fjölnir - TV 7-1 

Stađan:

  1. TR 25 v.
  2. Hellir-a 21˝ v. (8 stig)
  3. Haukar 21˝ v. (6 stig)
  4. Fjölnir 20 v.
  5. Hellir-b 12˝ v.
  6. SA-b 11˝ v.
  7. SA-a 10 v.
  8. TV 6 v.

2. deild:

Stađan

  1. Bolungarvík 20 v.
  2. Haukar-b 13 v. (4 stig)
  3. Reykjanesbćr 13 v. (4 stig)
  4. TR-b 13 v. (3 stig)
  5. Selfoss 12˝ v.
  6. TG 11 v.
  7. Akranes 10˝ v.
  8. Kátu biskuparnir 3 v.

3. deild: 

Stađan: 

  1. KR 17˝ v.
  2. Hellir-c 16 v.
  3. TR-c 16 v.
  4. TG-b 12 v.
  5. Dalvík 12 v.
  6. TR-d 8 v.
  7. TV-b 7 v.
  8. Reykjanesbćr-b 6˝ v.

4. deild

Stađan:

1. Bolungarvík-b 17˝ v.
2. Fjölnir-b 16˝ v.
3. Víkingasveitin 16 v.
4. SA-c 15˝ v.
5.-8. Haukar-c, KR-b, Snćfellsbćr og Austurland 15 v.
9. Hellir-f 14˝ v.
10. Selfoss-b 14 v.
11.-15. Reykjanesbćr-c, Haukar-d, TV-c, UMFL og TG-c 13 v.
16.-17. Sauđárkrókur og Hellir-d 12˝ v.
18.-19. Gođinn og Hellir-g 12 v.
20. TR-e 11 v.
21. UMSB 9˝ v.
22, SA-d 8˝ v.
23.-24. Haukar-e og Hellir-e 7 v.
25.-26. Fjölnir-c og Skákdeild Ballar 6 v.
27. TR-f 5 v.

  • Mótstöflur

Guđmundur vann í 11. umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2324) sigrađi Armenann Haik Tamazyan (2072) í 11. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu.  Dagur Agnrímsson (2323) tapađi fyrir úkraínska alţjóđlega meistarann Yuri Vovk (2561).  Guđmundur hefur 5 vinninga en Dagur hefur 4˝ vinning.   

Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer 3.-16. október. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar.  Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót.  Alls eru tefldar 13 umferđir. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband