Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Eyjamanna

Karl Gauti Hjaltason, formađur TV, er međ góđa úttekt um Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Eyjamanna, sem ađ ţessu sinni stilltu nćr eingöngu upp heimamönnum og náđu fram góđri stemmingu og prýđisárangri.  

Bloggsíđa Karls Gauta  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér má líka vekja athygli á fróđlegu sjónarhorni eins af erlendu keppendunum á Íslandsmótinu sem skrifar um reynslu sína á spjallborđi á vefnum chessninja.com og skýrir m.a. skákir sínar úr keppninni. Umfjöllun hans er undir (Message Boards) International events - First chess in five years.

 Kv. Sverrir Örn

Sverrir Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 12:58

2 Smámynd: Skák.is

Já gaman ađ lesa ţessi skrif bandaríska Haukamannsins Teds Cross. Ţetta má finna beint hér:  http://www.chessninja.com/cgi-bin/ultimatebb.cgi?ubb=get_topic;f=6;t=001631

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 19.10.2007 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765549

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband