Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Lárus Johnsen

Næsta þriðjudag tefla Æsir í minningu Lárusar Johnsen.

Þetta er 4 minningarmótið um Lárus en hann fell frá árið 2006.

Teflt er um farandbikar og þrír efstu fá verðlauna peninga.  Einnig fá þrír efstu sem eru 75 ára og eldri verðlaunapeninga.

Þetta er 7 umferðamót með 15 mín. umhugsunartíma.

Teflt er í Ásgarði félagsheimili eldri borgara að Stangarhyl 4.

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Taflið hefst kl.13.00 og líkur kl.16.30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband