Leita í fréttum mbl.is

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegara hvers móts ásamt því sem aukaverðlaun verða í boði af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Boðið er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

Síðastliðinn vetur mættu alls um 100 skákmenn á mótin og myndaðist oft fjörug stemning í Faxafeninu.  Áhugasamir eru hvattir til að mæta og taka þátt í klukkubarningnum.

ATH!  Mótið í kvöld er kjörin upphitun fyrir Íslandsmót Skákfélaga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mega Allir Koma???

Kristinn Andri (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8779022

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband