Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Dađi međ jafntefli í fyrstu umferđ

Dađi ÓmarssonHeimsmeistaramót ungmenna hófst í dag í Fermo á Ítalíu.  Ekki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í fyrstu umferđ, sem allir tefldu viđ stigahćrri andstćđinga.  Dađi Ómarsson (2091) gerđi jafntefli viđ spćnska alţjóđlega meistarann Jorge Trujillo Cabrera (2410) en ađrir töpuđu.  Önnur umferđ fer fram á morgun.  

Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameRtgResultNameRtgGroup
Omarsson Dadi 2091˝ - ˝Cabrera Trujillo Jorge 2410Boys U18
Zier Oliver 21031 - 0Fridgeirsson Dagur Andri 1775Boys U14
Thorgeirsson Jon Kristinn 00 - 1Carabello Daniele 0Boys U10
Hauksdottir Hrund 00 - 1Chiarion Elisa 1904Girls U14
Johannsdottir Johanna Bjorg 17210 - 1Neuhauser Salome 2021Girls U16
Andrenko Irina 21841 - 0Thorsteinsdottir Hallgerdur 1941Girls U18
Helgadottir Sigridur Bjorg 17120 - 1Uta Adeline-Ramona 2076Girls U18


Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband