Leita í fréttum mbl.is

Bragi teflir á EM landsliđa

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2360) hefur tekiđ sćti Stefán Kristjánssonar (2462), sem hefur dregiđ sig úr liđinu, á EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu 21.-31. október nk.

Liđ Íslands munu ţví skipa:

 1. SM Héđinn Steingrímsson (2540)
 2. AM Jón Viktor Gunnarsson (2462)
 3. AM Dagur Arngrímsson (2396)
 4. AM Björn Ţorfinnsson (2395)
 5. AM Bragi Ţorfinnsson (2360)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur einhver sagt mér af hverju Hannes teflir ekki ?

Geir (IP-tala skráđ) 31.8.2009 kl. 17:10

2 Smámynd: Skák.is

Sjá bókun frá stjórnarfundi SÍ, 15. júní sl.: 

2. EM landsliđa 2009:

Mótiđ verđur haldiđ í Serbíu 21. okt. - 1. nóv. Stjórnin samţykkir ađ draga verulega úr kostnađi Skáksambandsins viđ ţátttöku Íslands ađ ţessu sinni. Skákmönnum međ 2350 skákstig eđa meira verđur bođiđ ađ sćkja um sćti í sveit Íslands gegn 50.000 kr styrk Skáksambandsins auk ţess sem sambandiđ myndi greiđa ţátttökugjald íslensku skáksveitarinnar. Ţátttakendur myndu bera allan annan tilfallandi kostnađ

Hannes gaf ekki kost á sér á ţessum forsendum

Skák.is, 31.8.2009 kl. 17:46

3 identicon

Ţetta er ţétt og skemmtilegt liđ sem verđur sent ţarna út ţó mađur sakni auđvitađ atvinnumannanna okkar eins og Hannesar og Henrik.  Skil ţó vel fjarveru ţessarra manna ef ţetta er ţađ sem bođiđ er upp á (ţ.e. 50.000 kr styrkur frá SÍ).  Hefđi haldiđ ađ keppni landsliđsins ćtti ađ vera eitt ađalverkefni Skáksambandsins og niđurskurđur ćtti frekar ađ koma fram á öđrum sviđum

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 31.8.2009 kl. 17:58

4 Smámynd: Skák.is

Ţátttaka á EM hefđi kostađ verulegar fjárhćđir og kostnađur viđ slík mót hefur hćkkađ verulega en á sama tíma eru tekjur SÍ ađ dragast saman.  SÍ mun ţurfa ađ draga seglin saman á ýmsum sviđum, ţví miđur.  

Ađ mati stjórnar SÍ stóđ stjórnin fyrir tveimur kostum.  Ađ senda ekki liđ eđa bjóđa upp á ţessa leiđ.  Sú síđarnefnda var valin.  Margar Evrópu-ţjóđir senda ekki liđ á EM og láta Ól-mótiđ duga.

SÍ mun hins vegar senda liđ á Ólympíuskákmótiđ á hefđbundin hátt.

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 31.8.2009 kl. 18:12

5 identicon

Auđvitađ hafa allir skilning á ţví ađ SÍ ţurfi ađ skera niđur í ţví árferđi sem er.  Ţađ sem mér finnst hins vegar slćmt viđ ţessa nýju stefnu SÍ (og sumra félaga reyndar líka) er ađ međ ţví ađ senda bara ţá sem geta borgađ megniđ af kostnađinum sjálfir ţá er veriđ ađ mismuna mönnum gróflega eftir persónulegum efnahag ţeirra eđa hvort ţeir hafa góđa styrktarađila á bakviđ sig.

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 31.8.2009 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband