Leita í fréttum mbl.is

Guðmundur tapaði í 2. umferð í London

Guðmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guðmundur Kjartansson (2388) tapaði fyrir rússneska alþjóðlega meistaranum Alexander Cherniev (2423) í 2. umferð Blig Slick Chess-mótsins, sem fram fór í London í gær.  Guðmundur er enn ekki kominn á blað.   

Í þriðju umferð, sem fram fer í dag, teflir Guðmundur við enska stórmeistarann Keith Arkell (2517), sem er stigahæstur keppenda.

Efstir með 1,5 vinning eru Cherniev, landi hans Alexei Slavin (2308), Arkell og portúgalski stórmeistarinn Luis Galego (2454)

 

Úrslit 1. umferðar:

Gormally 1/2 Cherniaev
Ansell 0 -1 Slavin
Galego 1 – 0 Eames
Poobalasingam 1/2 Arkell
Rudd 1-0 Kjartansson

Úrslit 2. umferðar:

Cherniaev 1-0 Kjartansson
Arkell 1-0 Rudd
Eames 1/2 Poobalasingam
Slavin 1/2 Galego
Gormally 0-1 Ansell

Alls taka 10 skákmenn þátt í efsta flokki og tefla þeir allir við alla.  Til að ná áfanga að stórmeistaraáfanga þarf 7 vinninga en til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 5,5 vinning.

Heimasíða mótsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764047

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband